Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Blaðsíða 34
46
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999
dagskrá mánudags 20. september
k
P
*
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.15 Helgarsportið (e).
16.35 Leiðarljós (Guiding Light).
17.20 Sjónvarpskringlan.
17.35 Táknmálsfréttir.
17.45 Melrose Place (1:28) (Melrose Place).
18.30 Mozart-sveitin (11:26).
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.45 Ástir og undirföt (21:23) (Veronica's
Closet II).
20.05 Saga vatnsins (3:4) (Vannets historie).
Norskur heimildarmyndaflokkur frá 1997
um ferskvatnið og tengslin milli þess og
mannsins sem ekki kæmist af daglangt
án vatns.
21.00 Löggan á Sámsey (1:6) (Strisser pá
Samso II). Nýr danskur sakamálaflokkur
um störf rannsóknarlögreglumanns í dan-
skri eyjabyggð. Leikstjóri: Eddie Thomas
Petersen.
21.50 Maöur er nefndur. Jónína Mikaelsdóttir
ræðir við Harald Sveinsson, stjórnarfor-
mann og fyrrverandi framkvæmdastjóra
Melrose Place kl. 17.45.
Árvakurs. Hann hefur verið í hópi helstu
áhrifamanna í íslensku viðskiptalífi allar
götur síðan hann varð forstjóri Völundar
26 ára, en sama ár settist hann í stjórn
Árvakurs.
22.30 Andmann (15:26) (Duckman). Banda-
rískur teiknimyndaflokkur um einkaspæj-
arann Andmann. e. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Sjónvarpskringlan.
23.30 Skjáleikurinn.
lSIÚB-2
13.00 IP 5. Umtöluð frönsk kvikmynd um piltana
Tony og Jockey sem takast á hendur
óvenjulegt ferðalag. Sá eldri, Tony, er
stefnulaus draumóramaður sem nú er
gagntekinn af ástarsorg. Blökkudrengurinn
Jockey lætur sér fátt um finnast enda of
ungur til að hugsa um slík mál. 1992.
14.55 Húsið á sléttunni (7:22) (e).
15.40 Simpson-fjölskyldan (12:128) (e).
16.00 Eyjarklíkan.
16.25 Tímon, Púmba og félagar.
16.50 Maríanna fyrsta.
17.15 María maríubjalla.
17.20 Úr bókaskápnum.
17.25 Tobbi trítill.
17.35 Glæstar vonir.
18.00 Fréttir.
18.05 Sjónvarpskringlan.
Nágrannar hittast f dag.
18.30 Nágrannar.
19.00 19>20.
20.05 Ejn á báti (21:22) (Party ol Five)þ
20.50 Örlagavaldurinn (Destiny Turns on the
RadiojþHér segir af lukthúsliminum Julian
Goddard sem flýr til Las Vegas til að finna
ránsfeng sinn og gömlu kserustuna, hana
Lucille. Á leiðinni hittir hann Johnny Dest-
iny, vafasaman náunga með ólæknandi
spiladellu og fær Julian aðstoð hans við að
koma málunum á hreint. Aðalhlutverk: Dyl-
an McDermott, Nancy Travis, Quentin Tar-
antino. Leikstjóri: Jack Baran. 1995.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Ensku mörkin.
23.45 IP 5. Umtöluð frönsk kvikmynd um piltana
Tony og Jockey sem takast á hendur
óvenjulegt ferðalag. Sá eldri, Tony, er
stelnulaus draumóramaður sem nú er
gagntekinn af ástarsorg. Blökkudrengurinn
Jockey lætur sér fátt um finnast enda of
ungur til að hugsa um slik mál. Hann lætur
þó til leiðast og heldur með til Toulouse svo
Tony getið komið lagi á líf sitt. En fyrst þurfa
þeir aö að stela bíl og þá byrja vandræðin
fyrir alvöru. Aðalhlutverk: Oliver Martinez,
Sekkou Sall, Géraldine Pailhas, Coliette
Renard, Yves Montand. Leikstjóri: Jean-
Jacques Beineix. 1992.
01.45 Dagskrárlok.
17.50 Ensku mörkin (6:40).
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.05 Kolkrabbinn (e) (La Piovra II).
20.10 Byrds-fjölskyldan (10:13) (Byrds of
Paradise)þ Bandarískur myndallokkur
um háskólaprófessorinn Sam Byrd sem
ákveður að flytja með börnin sin til
Hawaii og hefja nýtt líf.
21.00 ítölsku mörkin.
21,25 Útilegan (Father and Scout). Gaman-
mynd. Spencer Paley og sonur hans,
Michael, eru ekki neinir perluvinir. Eigin-
konan og móðirin Donna vill bæta and-
rúmsloftið á heimilinu og hvetur því feð-
gana til fara saman í útilegu. Með í för
eru strákar úr skólanum hans Michaels
og feður þeirra. Útilegan snýst hins veg-
ar upp í martröð og Michael er að því
kominn að gefast upp og halda heim á
leið. Aðalhlutverk: Bob Saget, Brian
Bonsall, Heidi Swedberg, Stuart Pank-
in, Troy Evans. Leikstjóri: Richard
Michaels. 1994.
23.00 Golfmót í Bandaríkjunum.
23.55 Járnmaðurinn(The Iron Man). Eric
Brogar er einn efnilegasti iþróttamaður
Austur-Þýskalands. Hann er sendur til
keppni á Ólympíuleikunum í Seoul
1988 en ákveður að snúa ekki heim alt-
ur. Hann er einfaldlega búinn að fá
meira en nóg af lífinu í heimalandinu.
Frelsið er hins vegar ekki auðlengið og
Brogar verður að fara huldu höfði i nýj-
um heimkynnum. Aðalhlutverk: Dolph
Lundgren, David Soul, Roger E.
Mosley, Bobby Bass. Leikstjóri: Bruce
Malmuth. 1994. Stranglega bönnuð
bömum.
01.35 Fótbolti um víða veröld.
02.05 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 í nærmynd (Up Close And Personal).
08.00 Stuðboltar (Swingers).
10.00 Nýtt líf (Changing Habits).
12.00 í nærmynd (Up Close and Personal).
14.00 Stuöboltar (Swingers).
16.00 Nýtt líf (Changing Habits).
18.00 Milli steins og sleggju (The Setup).
20.00 Staðgengillinn (Body Double).
22.00 Fyrir rangri sök (Mistrial).
00.00 Milli steins og sleggju (The Setup).
02.00 Staðgengillinn (Body Double).
04.00 Fyrir rangri sök (Mistrial).
Sjónvarpið kl. 21.00:
Löggan á Sámsey
í fyrra sýndi Sjónvarpið
danska sakamálasyrpu um
rannsóknarlögreglumanninn
Christian sem fluttist burt úr
stórborginni og tók aö sér lög-
gæslu á lítilli eyju eftir að eig-
inkona hans féll frá með svip-
legum hætti. Hann tók Sille,
dóttur sína, með sér til Sáms-
eyjar og hún var fljót að aðlag-
ast umhverfinu. Christian tók
til við löggæslustörfin og þótt
eyjan virtist friðsæl við fyrstu
sýn stóð ekkert á verkefnum
fyrir hann. Nú er að hefjast ný
sex þátta syrpa úr þessum
flokki þar sem mörg dularfull
mál koma við sögu. Leikstjóri
er Eddie Thomas Petersen og í
aðalhlutverkum þau Lars Bom,
Amalie Dollerup og Andrea
Vagn Jensen.
Stöð 2 kl. 20.05:
Örlagavaldurinn
Bíómyndin Örlagavaldur-
inn, eða Destiny Turns on the
Radio, frá 1995, er sýnd á Stöð
2 í kvöld. Hér segir af Jimmy
Destiny sem tekur ókunnugan
puttciferðalang upp í bílinn
sinn og keyrir síðan til Las Ve-
gas. í ljós kemur að ókunnugi
maðurinn er nýsloppinn úr
fangelsi og ætlar nú að reyna
að koma lífi sínu á réttan kjöl.
Hann leitar að ránsfeng úr
gömlu bankaráni og stefnir að
því að endumýja kynni sín við
stúlkuna Lucille. Öll þessi
áform eru hins vegar á góðri
leið með að renna út í sandinn
og spumingin er hverju þar er
um aö kenna. í helstu hlutverk-
um em James LeGros, Dylan
McDermott, Quentin Tar-
antino, Nancy Travis og James
Belushi. Leikstjóri er Jack Bar-
an.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson á Akureyri.
9.38 Segðu mér sögu, Ógnir Eini-
dals eftir Guðjón Sveinsson. Höf-
undur les (15:25).
9.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sumarspjall. Haraldur Ólafsson
spjallar við hlustendur. (Frá því í
gær)
10.40 Ardegistónar.
11.00 Fróttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
12.00 Fróttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Svanurinn eftir
Guðberg Bergsson. Höfundur les
(14:17).
14.30 Nýtt undir nálinni. Tríó Lenni-
Kalle Taipale leika lög eftir Taipale
o.fl.
15.00 Fréttir.
15.03 Úr ævisögum listamanna.
Fimmti þáttur: Hjörleifur Sigurðs-
son. Umsjón: Gunnar Stefáns-
son.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.08 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót
Anna Haraldsdóttir. (Aftur í kvöld)
17.00 Fróttir - íþróttir.
17.05Víðsjá. Listir, vísindi, hugmyndir,
tónlist.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Víðsjá.
18.40 Hverjum klukkan glymur eftir
Ernest Hemingway í þýðingu
Stefáns Bjarman. Ingvar E. Sig-
urösson les.
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Fréttayfirlit.
19.03 Tónlistarþáttur. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Gestur
Einar Jónasson (e).
20.20 Getur nútíminn trúað? Loka-
þáttur um stöðu kristinnar trúar
viö lok 20. aldar. Umsjón: Skúli
Ólafsson og Róbert Jack. (e).
21.10 Tónstiginn. Umsjón: Bergljót
Anna Haraldsdóttir (e).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Haukur Ingi Jón-
asson flytur.
22.20 Tónlist á atómöld. Frá tón-
skáldaþinginu í París í júní sl.
Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson.
23.00 Víðsjá. Úrval úr þáttum liðinnar
viku.
24.00 Fréttir.
00.10 Næturtónar.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 90,1/99,9
9.00 Fréttir.
9.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Poppland.
11.00 Fróttir.
11.03 Poppland.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist,
óskalög og afmæliskveðjur. Um-
sjón: Gestur Einar Jónasson.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi. Lögin við vinnuna
og tónlistarfréttir. Umsjón: Eva
Ásrún Albertsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir 16.08. Dægurmálaútvarp
Rásar 2. Starfsmenn dægurmála-
útvarpsins og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál
dagsins. 17.00
Fréttir - íþróttir.
17.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.35 Barnahornið. Bamatónar. Segðu
mér sögu: Ógnir Einidals.
20.00 Hestar. Þáttur um hesta og
hestamennsku. Umsjón: Solveig
Ólafsdóttir.
21.00 Tímavélin. (e)
22.00 Fréttir.
22.10 Tímamót. (e)
23.10 Mánudagsmúsík.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Út-
varp Norðurlands kl. 8.20-9.00
og 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00,
7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
og í lok frétta kl. 2,5, 6, 8,12,16,
19 og 24.ítarleg landveöurspá á
Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
Albert Ágústsson, bara það
besta á Ðylgjunni kl. 12.15.
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00, 18.30 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 Kristófer Helgason. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson.
13.00 íþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær-
ir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Albert Ágústsson.
16.00 Þjóðbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir, Björn Þór Sig-
björnsson og Eiríkur Hjálmars-
son. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og
18.00.
18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón
Ólafsson leikur íslenska tónlist
yfir pottunum og undir stýri og er
hvers manns hugljúfi.
19.0019 > 20. Samtengdar fréttir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiðir okk-
ur inní kvöldið með Ijúfa tónlist.
23:00 Klöguhjartað II (e). Þorvaldur
Gunnarsson, sigurvegarinn í þátt-
argerðarsamkeppninni Útvarp
nýrrar aldar, sér um þáttinn sem á
engann sinn líkan.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Ágúst Héðinsson. 18.00
-24.00 Rómantík að hætti Matthildar.
24.00-07.00 Næturtónar Matthildar.
KLASSÍKFM
106,8
09.05
te Klavier. 09.15 Morgun-
stundin með Halldóri
Haukssyni. 12.05 Hádeg-
isklassík. 13.30 Tónlistar-
yfirlit BBC. 14.00 Klassísk
tónlist. Fréttir af Morgun-
blaðinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og
8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12
og 15.
FM957
07-11 Hvati og félagar - Hvati, Hulda
og Rúnar Róberts. Fjörið og fréttirnar.
11-15 Þór Bæring. 15-19 Sigvaldi
Kaldalóns; Svali. 19-22 Heiðar Aust-
mann - Betri blanda og allt það nýjasta
í tónlistinni. 22-01 Rólegt og róman-
tískt með Braga Guðmundssyni.
X-ið FM 97,7
06:59 Tvíhöfði í beinni útsendingu.
11:00 Rauða stjarnan. 15:03 Rödd
Guðs. 19.03 Addi Bé - bestur í mús-
ík. 23:00 Sýrður rjómi (alt.music).
01:00 ítalski plötusnúðurinn. Púlsinn
— tónlistarfréttir kl. 13,15,17 & 19. Topp
10 listinn kl. 12,14,16 & 18.
MONO FM 87,7
07-10 Sjötíu. (umsjón Jóhannes Ás-
björnsson og Sigmar Vilhjálmsson).
10-13 Einar Ágúst Víðisson. 13-16
Jón Gunnar Geirdal. 16-19 Pálmi
Guðmundsson. 19-22 Guðmundur
Gonzales. 22-01 Doddi.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
Animal Planet ✓✓
05:00 The New Adventures Of Black Beauty 05:30 The New Adventures CX Black
Beauty 05:55 Hollywood Safari: Fool's Gold 06:50 Judge Wapner’s Animal Couit.
Lawyer Vs. Ostrich Farm 07:20 Judge Wapner's Anlmal Court. Hit & Run Horse
07:45 Going Wild With Jeff Corwin: Sonoran Desert, Arizona 08:15 Going Wild With
Jeff Corwin: Yellowstone National Park, Montana 08:40 Pet Rescue 09:10 Pet
Rescue 09:35 Pet Rescue 10:05 Man Eating Tigers 11:00 Judge Wapner’s Animal
Court. Dognapped Or.? 11:30 Judge Wapner's Animal Court. Jilted Jockey 12:00
Hollywood Safari. Quality Time 13:00 Breed AU About It 13:30 Breed Atl About It:
Pointers 14:00 Good Dog U: Table Manners 14:30 Good Dog U: Barking Dog 16:00
Wildlife Sos 16:30 Wildlife Sos 17:00 Harrys Practice 17:30 Hany's Practice 18:00
Animal Doctor 18:30 Animal Doctor 19:00 Judge Wapneris Animal Court It Could
Have Been A Dead Red Chow 19:30 Judge Wapner’s Animal Court. No More
Horsing Around 20:00 Country Vets 20:30 Country Vets 21:00 Country Vets 21:30
Countiy Vets 22:00 Deadly Season
BBCPrime ✓✓
10.00 A Cook's Tour of France II. 10.30 Ready, Steady, Cook. 11.00 Going for a
Song. 11.25 Change That 12.00 Wildlife. 12.30 Classic EastEnders. 13.00 Party
of a Lifetime. 13.30 Dad's Army. 14.00 Oh Doctor Beechingl. 14.30 Chigley.
14.45 Ozmo English Show. 15.05 Blue Peter. 15.30 Wildlife: Walk On the Wild
Side. 16.00 Style Challenge. 16.30 Ready, Steady, Cook. 17.00 Classic EastEnd-
ers. 17.30 Jancis Robinson’s Wine Course. 18.00 Dad's Army. 18.30 Oh Doctor
Beechingl. 19.00 Harpur and lles. 20.00 The Fast Show. 20.30 Classic Top of the
Pops. 21.00 Soho Stories. 21.40 Common as Muck. 22.35 Classlc Adventure.
23.00 Leaming for Pleasure: The Great Picture Chase. 23.30 Leaming English:
Look Ahead. 0.00 Leaming Languagcs: Buongiorno Italia. 1.00 Leaming for
Business: Twenty Steps to Better Management. 2.00 Learning from the 0U: Nat-
ure Display'd: Women, Nature and the Enlightenment. 2.30 Following a Score.
3.00 Hardwick Hall. 3.30 Jackson Pollock.
Computer Channel ✓
Priðjudagur 16:00 Buyer’s Guide 16:15 Masterdass 16:30 Game Over 16:45 Chips
With Everyting 17:00 Download 18:00 Dagskrrlok
Discovery ✓✓
15.00 Rex Hunfs Frshing Adventures 15.30 Driving Passions. 16.00 Fllghtline.
16.30 History’s Tuming Points. 17.00 Animal Doctor. 17.30 Uving Europe. 18.30
Disaster. 19.00 Century of Discoveries. 20.00 Lonely Planet. 21.00 The
Adventurers. 22.00 SAS Australia: Battle for the Golden Road. 23.00 Body Bugs
- Up Close and Personal. 0.00 Flightline.
TNT ✓✓
20.00 Lolita 23.00 Your Cheatin’ Heart. 1.00 Children of the Damned. 2.30 Hy-
steria.
. Cartoon Network ✓✓
10.00 Tabaluga. 10.30 Blinky Bill. 11.00 Tom and Jerry. 11.30 Looney Tunes.
12.00 Popeye. 12.30 Droopy. 13.00 Animaniacs. 13.30 2 Stupid Dogs. 14.00
Flying Rhino Junior High. 14.30 The Sylvester and Tweety Mysteries. 15.00 Tiny
Toon Adventures. 15.30 Dexter’s Laboratory. 16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 16.301 am
Weasel. 17.00 Pinky and the Brain. 17.30 The Flintstones. 18.00 AKA: Tom and
Jerry. 18.30 AKA: Looney Tunes. 19.00 AKA: Cartoon Cartoons.
HALLMARK ✓
10.35 The Pursult of D.B. Cooper. 12.10 The Stranger. 13.45 l’ll Never Get To
Heaven. 1520 Hariequin Romance: Tears in the Raia 17.00 Night Ride Home.
18.35 Labor of Love: The Arlette Schweitzer Story. 20.10 Too Rich: The Secret
Life of Doris Duke. 21.35 Don't Look Down. 23.05 Harlequin Romance: Cloud
Waltzer. 0.45 Hariequin Romance: Dreams Lost, Dreams Found. 2.25 Glory
Boys. 4.15 Double Jeopardy.
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓
10.00 Heait of the Congo 10.30 Sumo: Dance Of The Gargantuans. 11.00 The Tri-
be That Time Forgot. 12.00 Water Wolves. 13.00 War Dogs. 14.00 The Winds of
Etemity. 15.00 The Lost Valiey. 16.00 The Mangroves. 16.30 The Mediterranean
Sea Turtle Project 17.00 Retum to Everest 18.00 Mexican Forest Wildlife. 19.00
The Wrecks of Condor Reef. 20.00 Avalanche. 21.00 The Origin of Disease.
22.00 Asteroids: Deadly Impact 23.00 Retum to Everest. 0.00 Mexican Forest
Wildlife. 1.00 The Wrecks of Condor Reef. 2.00 Avalanche. 3.00 The Origin of
Disease. 4.00 Close.
MTV ✓✓
03.00 Bytesize 06.00 Non Stop Híts 10.00 MTV Data Videos 11.00 Non Stop Hits
13.00 Total Request 14.00 Say What? 15.00 Select MTV 16.00 New Music Show
17.00 Bytesize 18.00 Top Selection 19.00 Puffy TV1920 Bytesize 22.00 Altemative
Nation 00.00 NightVideos
SkyNews ✓✓
05.00 Sunrise 09.00 News on the Hour 09.30 SKY Worid News 10.00 News on the
Hour 10.30 Money 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour
15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 19.30 SKY
Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 The Book Show 21.00 SKY News at
Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News
on the Hour 00.30 Your Call 01.00 News on the Hour 01.30 SKY Business Report
02.00 News on the Hour 0220 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30
Showbiz Weekly 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News
CNN ✓✓
04.00 CNN This Moming 04.30 World Business - This Moming 05.00 CNN This
Moming 05.30 Worid Business - This Moming 06.00 CNN This Moming 06.30 Worid
Business • This Moming 07.00 CNN This Moming 0720 Worid Sport 08.00 Larry King
09.00 Worid News 0920 Worid Sport 10.00 Worid News 10.15 American Edition
10.30 Biz Asia 11.00 Worid News 1120 Fortune 12.00 Worid News 12.15 Asian
Edition 12.30 WorkJ Report 13.00 Worid News 1320 Showbiz Today 14.00 Worid
News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 1520 Worid Beat 16.00 Larry King 17.00
Worid News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 1820 Worid Business Today
19.00 Worid News 1920 Q&A 20.00 Worid News Europe 20.30 Insight 21.00 News
Update / Worid Business Today 2120 Worid Sport 22.00 CNN Worid Vrew 2220
Moneyline Newshour 2320 Showbiz Today 00.00 Worid News 00.15 Asian Edition
00.30 Q&A 01.00 Larry King Uve 02.00 Worid News 02.30 CNN Newsroom 03.00
Worid News 03.15 American Edition 03.30 Moneytine
THETRAVEL ✓✓
07.00 Travel Live 0720 The Flavours of Italy 08.00 Stepping the Worid 08.30 Go 2
09.00 On Top of the Worid 10.00 Cities of the Worid 1020 A River Somewhere 11.00
Dream Destinations 11.30 Around Britain 12.00 Travel Uve 12.30 The Rich Tradition
13.00 The Flavours of Italy 13.30 Peking to Paris 14.00 On Top of the Worid 15.00
Stepping the World 15.30 Sports Safaris 16.00 Reel.WorkJ 16.30 Tribal Joumeys
17.00 The Rich Tradition 17.30 Go 218.00 Dream Destinations 18.30 Around Britain
19.00 HolkJay Maker 1920 Stepping the World 20.00 On Top of the Worid 21.00
Peking to Paris 21.30 Sports Safaris 22.00 Reel Worid 22.30 Tribal Joumeys 23.00
Closedown
NBC Super Channel ✓✓
06.00 CNBC Europe Squawk Box 08.00 Market Watch 12.00 US CNBC Squawk Box
14.00 US Market Watch 16.00 European Market Wrap 16.30 Europe Tonight 17.00
US Power Lunch 18.00 US Street Signs 20.00 US Market Wrap 22.00 Europe Tonight
22.30 NBC Nightly News 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box
01.30 US Business Centre 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market
Watch
Eurosport ✓✓
10.00 Tennis: ATP Toumament in Tashkent, Uzbekistan. 11.30 Tennis: ATP To-
umament in Boumemouth, England. 13.00 Cycllng: Tour of Spaln. 15.00
Motorcycling: World Championship Grand Prix in Valencia, Spain. 16.00 Xtrem
Sports: YOZ MAG - Youth Only Zone. 17.00 Motorcyciing: French Hill-Climbing
Championship in Arbeot 17.30 Car Racing: American Le Mans Series - Petit Le
Mans at Road Atlanta in Braselton. 18.30 Tractor Pulling: European Cup in
Windenhof, France. 19.30 Boxing: International Contest. 20.30 Rally: FIA Worfd
Rally Championship in China. 21.00 Football: Eurogoals. 22.30 Cycling: Tour of
Spain. 23.00 Rally: RA World Rally Championship In China. 23.30 Close.
VH-1 ✓✓
05.00 Power Breakfast 07.00 Popnrp Vrdeo 08.00 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best:
Lennox Lewis 12.00 Greatest Hits of... A-ha 12.30 Pop-up Video 13.00 Jukebox
15.30 Vh1 to One:JanetJackson 16.00 Vh1 Live 17.00 GreatestHitsof... A-ha 17.30
VH1 Hits 20.00 Bob Mills’ Big 80's 21.00 Behind the Music: Duran Duran 22.00 VH1
Spice 23.00 VH1 Flipside 00.00 The VH1 Album Chart Show 01.00 VH1 Ute Shift
ARD Þýska ríkissjónvarpið.ProSÍeben Þýsk afþroyingarstöð,
Raillno ftaiska ríkissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríklssjónvarpið.
Omega
17 30Ævlntýrl ( Þurragljúfri. Barna- og unglingaþáttur. 18 00 Háaloft Jönu. Barnaefni.
18 30 Uf í Orðlnu mcð Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hlnn. 19.30
Frelsltkallið með Freddle Filmore. 20.00 K»r1elkurlnn mlkllsverðl með Adrlan Rogers.
20.30 Kvöldljðs. Bein útsending. Stjómendur þáttarins: Guöiaugur Lauldal og Kolbrun Jóns-
dóttir. 22 OOLif I Orðinu með Joyce Meyer. 22.30 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn.
2300 Líf í Orðlnu með Joyce Meyer. 23.30 Lofið Orottln (Pralse the Lord). Blandað efni
frá TBN sjónvarpsstöðlnni. Ýmsir gestlr.
✓Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP