Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.1999, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1999
39
l
dv__________________________________________Veiðivon
Andakílsá:
170 laxar
komnir á land
BRIA.N TRACY (j||| INTERNATIONAL
Viltu auka sjálfsmat þitt?
Viltu bæta samskiptahæfni þína?
Auka velgengni og frama í starfa?
Hækka velgengnismörk þín?
Þá er PHOENIX námskeiö fyrir þig.
Phoenix-námskeiö byggist á staðreyndum til aö láta drauminn
rætast. Næsta námskeiö hefst fimmtudaginn 23. september.
Uppl. og skráning í síma 896 5407.
Leiöbeinandi Ólafur Þór Ólafsson
t
Þær geta verið leiðinlegar til
lengdar, haustrigningamar, þegar
þær hætta ekki. Það hefur verið
þurrt í lengri tíma og svo byrja þær
dag eftir dag. Það er víst gallinn við
þær, blessaðar. Og stundum geta
þær alls ekki hætt. En veiðitíminn
er orðinn stuttur í annan endann og
laxveiðiámar eru byrjaðar aö loka,
Helgason, einn af leigutökum Anda-
kílsár í Borgarfirði, er við spurðum
um stöðuna. En veiðin hættir um
mánaðamótin í henni, svo enn þá er
hægt að veiða laxa þar.
„Við eigum ömgglega eftir að
bæta einhverju við, veiðitíminn er
alls ekki úti enn þá og laxarnir em
fyrir hendi,“ sagði Jóhannes enn
Árni Friðleifsson með 20 punda lax sem hann veiddi á fluguna Skrögg í Arn-
arhólshyl í Hofsá í Vopnafirði en áin hefur gefið í kringum 1000 laxa og er
inni á topp tíu laxalistanum. DV-mynd ÞE
ein af annarri. Þetta er víst gangur-
inn í þessu sporti.
„Það era komnir næstum 170 lax-
ar á land og það er næstum hundrað
löxum betra en í fyrra. En það sum-
ar var ekki gott en núna er mikið af
löxum í ánni,“ sagði Jóhannes
fremur. Veiðimenn sem vom að
hætta í Setbergsá á Skógarströnd
veiddu 9 laxa, sem er mjög gott. Það
hafði víst komið góð rigningarskúr
og það breytti öllu, svæðið lifnaði
allt við og flskurinn fór að taka og
taka.
Elliöaárnar:
Fimmtíu löxum
minni veiöi
- 442 laxar núna, 492 í fyrra
Laxveiðinni í Eliiðaánum er lokið
þetta sumarið og veiddust aðeins 442
laxar á móti 492 löxum árið áður.
Núna hafa komið þrjú léleg veiðiár í
ánni, svo eitthvað verður greinUega
að gera ef áin á ekki að fara neðar í
aflamagni. Sjóbirtingsveiði er leyfð í
ánni fram að mánaðamótum.
Rangámar hafa gefiö flesta laxana,
eða 2350 báðar árnar, síðan kemur
Þverá í Borgarfirði, sem lokaði á 2140
löxum í öðru sætinu, þá Grímsá í
Borgarfirði með 1810 laxa í þriðja sæt-
inu og svo kemur Norðurá með 1680
laxa í fjórða sætinu, en hún hefur líka
lokað fyrir veiðimenn eins og Þverá.
Langá á Mýrum er með 1600 í fimmta
sætinu og síðan Laxá í Kjós í sjötta
sætinu með 1330 laxa. Blanda er með
1270 laxa í sjöunda sætinu og síðan
kemur Miðfjarðará i áttunda sætinu,
Víðidalsá í Húnavatnssýslu, Selá í
Vopnafirði og Hofsá í Vopnafirði era
með 1000 laxa hvor veiðiá, í næstu
sætum. Síðan koma Laxá í Dölum,
Laxá í Aðaldal og Hafíjaröará.
Taktu sumarmyndirnar þínar á Kodak fllmu og sendu okkur bestu myndina strax.
Þú getur lagt myndirnar inn í keppnina hjá Kodak Express um land allt eða sent þær
beinttil DV, Þverholti II, 105 Reykjavík, merktar “SUMARMYNDAKEPPNr*.
Keppt verður í tveimur flokkum: A) 16 ára og yngri, B) Allir aldurshópar.
CANON IXUS pakki
Margverölaunuö APS myndavél með
aðdráttariinsu ^ 3 mismunandi myndastaeröir
myndunum o.fl. Fallcg Canon taska fylgir.
Verðmaeti 28.900.-
CANON EOS IX-7 með 22-55 USM
linsu.
Einsuklega skemmtileg EOSAPS myndavél
3 mismunandl fókusstillingar 3 mlsmunandi
myndastaerðlr 4 mismunandi flassstillingar
Aðgerðahjól meö mlsmunandi stillingar
Mögulelki á dagsetningu og texta aftan á
myndunum.
Vorðmaeti 54.900.-
CANON IXUS L-l pakki.
Frábaer APS myndavél meö Ijósop F2.8.
Sérmerkt leðurtaska ásamt fllmu fylgir.
CANON IXUS
FF25 myndavélar
myndavélar
CANON IXUS M-l pakki.
Þessl netta APS myndavél vcgur aöeins 115g.
Sérmerkt Canon leöurtaska ásamt filmu fylgir.
KODAK filma og
námskcið i Ijósmyndun
KODAK filma meö
afslátt af framköllun
CANON IXUSAF
I vinning fyrir bcstu innsendu
sumarmynd mánaðaríns úr báðum
flokkum I júll og ágúsc
Verðmæti 9.900.-
A) 16 ára og yngri
3. verðlaun
1-4farþ. 5-8farþ.
Hafnarfj./Garðab./Bessasthr./Kópav. - Leifsstöð kr. 4.200 5.000.
Reykjav./Seltjarnarnes/Mosfellsbær - Leifsstöð kr. 4.700 5.800.
BSH TAXI
Bifreiðastöð
Hafnarfjarðar
Bókið tfmanlega.
Við getum líka vakið þig fyrir flug.
VISA Electron
CUROCARD MasterCard Maestro