Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1999, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1999, Síða 15
MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1999 15 Á1000 ára afmæli kristnitökunnar „Það hefur sífellt tekið við ný og æðri lífvera sem á hverjum tíma er nokk- urs konar kóróna sköpunarverksins þar til önnur æðri tekur við.“ DV hefur haft nokk- urt frumkvæði að um- ræðu um kristna trú að undanfómu. Vissulega er tilefhi til slíkrar um- ræðu nú á þeim tíma- mótum sem við stönd- um frammi fyrir. Stundum hefur mér fundist að ég hefði get- að ráðið við margs kon- ar störf á lífsleiðinni ef forsjónin hefði valið mér eitthvað annað en það sem ég nú fæst við. Ég hef þó alltaf verið skýr á því að ég hefði ekki valdið þvi erfiða hlutverki að vera prest- ur. Ekki vegna þess að trú mín sé of veik. Ég verð sífellt sannfærðari og sannfærðari um gildi og lífsmátt kristinnar trúar. Heldur veldur þar hið erfiða hlutverk prestsins, vand- inn að rata rétta leið í myrkviðum víðlendis mannlegrar tilveru, kunna aö bregðast við og leiðbeina öðrum þegar allir hlutir orka tví- mælis. Reyndar flnnst mér kirkjan stundum fóta sig illa á hálu svell- inu og lái henni hver sem vill. Trúin sjálf Meginhlutverk kirkjunnar er að boða trú. Það er ekki alltaf auðvelt í heimi efnishyggju. Salómon bað um visku. Hin hæstu andlegu verðmæti, æðstu gildi kristinnar trúar, verða aldrei eins áþreifanleg og fjármunir og mann- virðingar. Því er það að mörgum þykir ótryggt að fórna stundlegum gæðum þessa lífs, fóma hinu vissa, hinu nálæga, hinu örugga fyrir eitt- hvað sem kann að verða í öðm lífi, hið óvissa, og íjarlæga. Barn þessa heims vill njóta lifsins meðan kostur er og við það er ekkert rangt ef rétt er að farið. Sumum þykir kjami trúarinnar ganga gegn hinum fomu búvísindum og í raun segja okkur að tveir fuglar í skógi séu betri en einn í hendi. En þá missa menn af aðalatriðinu, að skilja á milli æðstu gilda lífsins og hinna sem eru einungis gylltur leir. Tilgangurinn Einhvem tíma greip ég niður í bók eftir nóbels- hafa í lifeðlis- fræði. Hann spurði ekki sömu spuminga og við gemm mörg, hver er ég, hvað- an kem ég, hvert er ég að fara, hvað er ég að gera hér? Hann spurði: „Er tilgangur með alheim- inum og lífinu?" Hann sagðist hafa rannsakað þróun lífsins á jörðinni í 3 milljónir ára. Hann taldi að einn rauður þráður gengi í gegnum alla þessa þróunarsögu. Það hefur sífellt tekið við ný og æðri lífvera sem á hverjum tíma er nokkurs konar kóróna sköpun- arverksins þar til önnur æðri tek- ur við. Eitt meginatriði skilur hina nýju lífveru frá þeim fyrri. Hún hefur fullkomnara taugakerfi. Þannig hefur þróun lífsins að mati nóbelshafans beinst að því að ná fram lífverum með stöðugt fuU- komnara taugakerfi. Ef þróunar- línan er dregin í gegnum þessar 3 miUjónir ára virðist þetta vera tU- gangurinn með þróuninni. Þessar niðurstöður nóbelshafans hafa valdið mér margs konar heilabrot- um. Hvað þýðir að lífvera hafi fuU- komnara taugakerfi en önnur? Þýðir það ekki að hún sé hæfari tU að skynja umhverfi sitt en hin, skynja aðrar lífverur, og á full- komnara stigi hæfni tU að skynja æðri gUdi lífsins? Getur ekki verið að því fuUkomnara taugakerfi því meiri hæfni til að skynja og breyta eftir hugsjónum kristinnar trúar; trú, von og kærleika. Er þá tilgangur þróunarinnar, alheimsins, lífsins að framkalla líf- veru sem skynjar þessi æðstu gildi? Stórt spurt, spurning sem sendir rætur sínar niður í hið ókunna. Að lokum vU ég þakka grein séra Arnar Bárðar Jónsson- ar, frá 15. september, sem gæti verið tilefni mikilvægra skoðana- skipta. Guðmundur G. Þórarinsson Kjallarinn Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur „Sumum þykir kjarni trúarinnar ganga gegn hinum fornu búvís- indum og í raun segja okkur að tveir fuglar í skógi séu betri en einn í hendi. En þá missa menn af aðalatriðinu, að skilja á milli æðstu gilda lífsins og hinna sem eru einungis gylltur ieir.u Hvernig ver Það vekur furðu mína hvernig stjómvöld og almenningur þessa lands virðast hrærast sitt í hvorum raunveruleikanum og hvemig hvort um sig virðist una glatt við. Á meðan veigamestu atriði stjórn- arstefnunnar, kvótalöggjöfin og stóriðjupólitíkin eiga litla hyUi al- mennings er stjómin aftaka vinsæl. Mótsagnirnar era hrópandi. Það er hagrætt í fyrirtækjum á lands- byggðinni með því að flytja atvinn- una úr byggðarlögunum og úthluta einstaklingum miUjörðum á miUj- arða ofan. Það er varað við þenslu og láglaunafólk beðið að halda sig á sinni gatslitnu mottu í næstu kjarasamningum meðan þenslu- aukandi fyrirætlanir um milljarða- virkjanir í óþökk almennings eiga hug stjórnvalda aUan. Baldursbrá eða báxít? Það er talað um rándýra at- vinnuuppbyggingu eins og ál- bræðslur sem einu von lands- byggðarinnar og framtíðarstarfs- vettvang ungs menntaðs fólks, meðan vísindamönnum, sem hafa komist að mjög lofandi og athygl- isverðum niðurstöðum um gildi ís- lenskra jurta tU lækninga á alvar- legum sjúkdómum, svo sem als- heimer, krabbameini og eyðni, tókst að kría út fé tU að manna eitt stöðugUdi. Lyf eru tvímælalaust mark- aðsvara framtíðarinnar. í Amer- iku einni eru t.d. 4 miUjónir als- heimersjúklinga. En visindamenn okkar telja sig hafa fundið virk viðnámsefni gegn þeim sjúk- dómi. Gæti verið að öflugur lyfia- iðnaður úr aust- firskum plöntum sé hagstæðari virkjunarkostur hugvits og orku en það að drekkja Eyjabökkum og reisa ál- ver? - Leynast kannski meiri veð- mæti í baldursbrá en báxíti? Óvirkjuð þekking Á Fljótsdalshéraði hafa menn skapað sér græna imynd m.a. með því að vera frumkvöðlar í skóg- rækt. Má vera að háskóli á Aust- urlandi sem tengdist landgræðslu og landnytjum gæti haft sömu já- kvæðu áhrifin á Austurlandi og „Þjóðin býr yfir mikilli óvirkjaðri þekkingu sem eflaust kæmi ver- öldinni jafn vel og gígavattstund- irnar sem við svo ólm viljum leggja til heimsmálanna um þess- ar mundir. “ viljum vér? sjávarútvegshá- skólinn á Akur- eyri hefúr haft á byggð á Norður- landi? Þekking á ýms- um sviðum, t.a.m. í sjávarútvegi, orkuöflun og jarð- fræðirannsóknum og hugbúnaðar- gerð, er eftirsótt og verðmæt vara um allan heim. Þjóðin býr yfir mikilli óvirkjaðri þekkingu sem ef- laust kæmi ver- öldinni jafii vel og gígavattstundirn- ar sem við svo ólm viljum leggja til heimsmálanna um þessar mundir. Frítimi fólks er stöðugt vaxandi auðlind eins og forseti Eistlands benti svo réttilega á í heimsókn sinni á dögunum. Fólk vill ferðast og kynnast menningu og náttúra- fari annarra staða. Ferðamenn sem hingað koma úr gjömýttri og beislaðri náttúru Evrópu og ann- arra þéttbýlla landsvæða era gagnteknir af villtum og ósnortn- um víðemum þessa lands og eftir- sóknin í hið ósnortna verður stöðugt áleitnari í iðnvæddum heimi þar sem hver fermetri er gjörnýttur og skipulagð- ur. Með álstikum inn í framtíðina Austfirðingar, sem nú vilja fórna dýrmætum náttúruperlum til upp- byggingar í fiórðungnum og segja að ekki sé hægt að benda á aðra alvöru- möguleika í atvinnumál- um en álver, eru með eina manneskju í starfi til að markaðssetja Aust- urland sem ferða- mannaparadís. Þessi manneskja hefur jafn- framt umsjón með fiöl- sóttu tjaldstæði og rekur upplýsingamiðstöð. Er hugsanlegt að hér megi gera betur? Eflaust myndi álver á Reyðar- firði hressa upp á efnahagslífið hér eystra um stundarsakir. En er það sú leið sem við viljum fara? Er hugmyndaauðgi okkar og nýsköp- unarkrafti svo brugðið við árþús- undaskipti að við eygjum ekki aðr- ar leiðir en hráefnisvinnslu, byggða á ódýrri orku og ódýru vinnuafli? Eru stjómmálamenn og sveitarstjórnarmenn, sem ekki treysta sér til að merkja leiðina inn í framtíðina með öðru en ál- stikum, starfi sínu vaxnir? Þóra Guðmundsdóttir Kjallarinn Þóra Guðmundsdóttir arkitekt Seyðisfirði Með og á móti Á að leyfa reykingar í matsal Alþingis? Þrátt fyrir að ströng reglugerð heil- brigðisráðuneytisins um bann við reykingum á vinnustöðum, þ.á m. opinberum stofnunum, hafi tekið gildi lætur skrifstofa Alþingis það óá- talið að þingmenn reyki í hluta mat- salar Alþingishússins. Ekki kiókt að setja bann „Ég tel það ekki klókt að setja stranga reglugerð um bann við reykingum. Það getur til dæmis enginn bannað okkur að reykja á skrifstofun- um okkar. Ég held að það ætti ekki að saka þó menn reyki i hluta af þessum matsal okkar. Og svo eig- um við líka að fá stærri mat- sal í þessu nýja húsi sem á að fara að reisa. Er það ekki aðaltilgangurinn með smíði hússins? Þá ætti að vera rými fyrir bæði þá sem ekki reykja og þá sem reykja. En ég myndi samt sem áður ekki setja mig upp á móti banni við reykingum í matsal þingmanna. Það eru reyndar ýtnsar reglu- gerðir til sem ekki er farið eftir í Alþingishúsinu, eins og til dæmis reglugerð um salemisað- stöðu. Ef það ætti að fara eftir þeim öllum myndi Alþingi lenda í vandræðum sem vinnustaður." Sömu reglur gildi á Alþingi „Það sem gildir í þjóðfélaginu hlýtur að gilda í matstofu Al- þingis. Ef alþingismenn vilja reykja í húsakynnum þingsins verða þeir að bregða sér út fyrir ef stjórn þingsins sér þeim ekki fyr- ir reykhúsi. Nýlegar niður- stöður Hjarta- verndar vegna reykinga stað- festa það sem við vissum og haldið var fram í DV á dögunum: Reyking- ar eru mesta heilbrigðisvanda- málið. Þessar merkilegu niður- stöður held ég hljóti að fá alla til aö staldra við og hugsa sinn gang. Með aukinni þekkingu átta æ fleiri sig á að þeir sem reykja leggja fiárhagslegar skuldbind- ingar á heilbrigðiskerfið og sjálfa sig i framtíðinni. Þetta vita flestir alþingismenn og þetta hlýtur fljótlega að renna upp fyrir þeim sem ekki vita. Ef reykingamenn, þar með taldir alþingismenn sem reykja, hafa löngun til að hætta þá bendi ég þeim á að þeir eiga ýmsa möguleika; plástra, tyggjó, vönduð námskeið gegn reyking- um eða þá dvöl á Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði. Það borgar sig fyrir þá, og okkur hin, í bráð og lengd. Kjallarahöfundar Athygli kjallarahöfunda er vakin á því að ekki er tekið við greinum í blaðið nema þær ber- ist á stafrænu formi, þ.e. á tölvu- diski eða á Netinu. DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni á stafrænu formi og í gagnabönk- um. Netfang ritstjórnar er: dvritst@ff.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.