Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Síða 27
I>V FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999
27
WflSXR.
fyrir 50
árum
8. október
1949
Hefst verkfall hjá
Andlát
Helga Benediktsdóttir frá Bergs-
stöðum lést á Sjúkrahúsi Húsavíkur
að kvöldi þriðjudagsins 5. október.
Steinunn Magnúsdóttir lést
þriðjudaginn 6. október á líknar-
deild Landspítalans.
Reimar Marteinsson, Hlévangi,
Keflavík, áður Hátúni 14, lést á
Sjúkrahúsi Keflavíkur þriðjudaginn
5. október.
Nanna Ingibjörg Einarsdóttir frá
Brekku, Bæ í Lóni, Digranesvegi 40,
Kópavogi, lést á Vífilsstaðaspítala
þriðjudaginn 5. október.
Haraldur Hermannsson rafvirkja-
meistari, Fellsmúla 10, Reykjavík,
lést á Landspítalanum þriðjudaginn
5. október.
Pétur Hraunfjörð Pétursson lést í
Reykjavík sunnudaginn 3. október.
Magnús Eyjólfsson pípulagninga:
meistari, Víðihvammi 8, Kópavogi,
lést á Landspítalanum að kvöldi
mánudagsins 4. október.
Sigurbjörg Þorleifsdóttir, áður til
heimilis í Bláskógum 1, Hvera-
gerði, lést á elli- og hjúkrunarheim-
ilinu Sólvangi í Hafnarfirði mánu-
daginn 4. október sl.
Jarðarfarir
Birgir Þór Högnason, Keldulandi
3, Reykjavík, sem lést sunnudaginn
3. október, verður jarðsunginn frá
Bústaðakirkju í dag, fóstudaginn 8.
október, kl. 13.30.
Ástrós Friðbjarnardóttir, Hraun-
prýði, Hellissandi, verður jarðsung-
in frá Ingjaldshólskirkju laugardag-
inn 9. október kl. 14.00.
Sætaferðir frá BSÍ kl. 10.30.
Herdís Sigurjónsdóttir, Fornósi 4,
Sauðárkróki, verður jarðsungin frá
Sauðárkrókskirkju laugardaginn 9.
október kl. 14.00.
Frans Friðriksson, Melasíðu 4 D,
Akureyri, verður jarðsunginn frá
Höfðakapellu, Akureyri, föstudag-
inn 8. október kl. 11.00.
Þuríður Steingrímsdóttir, Kríu-
hólum 2, áður Þóristúni 7, Selfossi,
verður jarðsungin frá Selfosskirkju
laugardaginn 9. október kl. 13.30.
Lárus H. Blöndal, fyrrv. bðkavörð-
ur, lést laugardaginn 2. október sl.
Útförin fer fram frá Háteigskirkju
þriðjudaginn 12. október kl. 13.30.
Guðfmna Þóra Þórðardóttir,
Engjaseli 33, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Háteigskirkju fostudag-
inn 8. október kl. 13.30.
Adamson
Samningar prentmyndasmiða við at-
vinnurekendur gengu úr gildi um sl. mán-
aðamót. Samningar milii aðilanna hafa
enn eigi tekizt, en frá og með næsta
mánudegi boða prentmyndasmiðir vinnu-
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarflörður: Lögreglan simi 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki i Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúia 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. ki 10-16. Sími
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fostd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyflabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garöabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alia daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga fiá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. tíl 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er eirrnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafharijörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Ha&iarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
stöðvun, hafi samningar ekki tekizt. Kröf-
ur prentmyndasmiða eru í aðalatriðum
þær, að þeir vilja fá 20% kauphækkun, og
aukin fríðindi.
alla virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
fiá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkyimiiigar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Simi 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Safiihús Árbæjarsafhs eru lokuð
frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á
leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl.
13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta
leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla
virka daga. Uppl. í sima: 577-1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, föstd. kl. 11-17.
Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um txirgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Bros dagsins
Ingibjörg Guðlaugsdóttir básúnuleikari
brosir hér blítt og eflaust með tilhlökkun
til debutttónleika sinna sem hún heldur í
Salnum á laugardaginn.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn aila daga. Safnhúsið er
opið ld. og sud. frá kl. 14-17.
Listasafh Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. miili kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í sima 553 2906.
Safn Ásgrims Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Horfðu á sólina og
sjáðu, að þrátt fyrir
sorgir þínar bíður þín
bjartur dagur.
Alvar Haust
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasafn: mánd. - iaugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfirði. Opið aila-daga frá ki. 13-17. Simi
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og Ðmmtud. Id. 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sei-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
MiÚjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð
umes, sími 422 3536. Hafnarfiörður, simi 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., simi 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Sel-
tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafharfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeUum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir laugardaginn 9. október.
Vatnsberinn (20. jan.-18. fetr.):
Dagurinn verður rólegur og samstarf þitt við aðra gengur mjög
vel. Einhver gleður þig með óvæntri aðstoð.
Flskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú gerir meira úr gagnrýni sem þú færð á þig en efni standa til.
Happatölur þínar eru 17, 24 og 28.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Nú er góður timi fyrir breytingar sem lengi hafa verið í bígerð.
Þú gærð góðar fréttir langt að.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þér gengur vel að fá fólk á þitt band en vertu samt ekki of að-
gangsharður. Hugmyndir þínar faUa í góðan jarðveg.
Tviburamir (21. mai-21. júni):
Fyrirhuguð feröaáætlun gæti raskast og vertu viðbúinn að þurfa
að láta undan óskum annarra.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Leitaðu tU flölskyldu þinnar ef þú þarfnast hjálpar. Ástvinur er
þér ofarlega i huga þessa dagana.
I.jóniö (23. júli-22. ágúst):
Varastu of mikla viðkvæmi, þó einhver hafi sagt eitthvað sem
særir þig. Líklega hefur þetta ekkert verið iUa meint.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hefur ástæðu tU að vera nokkuö bjartsýnn í fjármálum, þó ætt-
irðu að hafa vaðið fyrir neðan þig og íhuga öU kaup vel.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Einhver ættingi eða vinur hefur samband við þig og kemur þér á
óvart. Kvöldið verður skemmtUegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hlutirnir ganga vel hjá þér um þessar mundir. Sýndu þeim sem
leita tU þín eftir aðstoð skUning.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Notaðu daginn tU að skipuleggja næstu daga. Kvöldið verður afar
skemmtUegt í góöra vina hópi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Fjölskyldan hefur í mörgu að snúast og þú skalt athuga að vinur
gæti þarfnast þín. Eitthvert happ bíður þín i fiármálum.
HVAÐA MAT7—ÞÚ FÉKK.ST ALLT SEM
Þú MÁTT 30RBA A DAG í MORGUNMAT.