Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.1999, Side 32
Sölukössum er lokað
kl. 19.30
á laugardögum
og dregið
kl. 19.45
FRETTASKOTIÐ
SÍMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá I stma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö t DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
t hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
550 5555
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999
.. HvalQörður:
Okumaður mótor-
hjóls brotnaði
» Ökumaður bifhjóls slapp með
beinbrot eftir að hafa kastast af
hjóli sínu við Hvalfjarðarveg um
tíuleytið í gærkveldi. Bíll ók frá
Miðdalsvegi í veg fyrir ökumann
bifhjólsins með þeim afleiðingum að
hann kastaðist út i móa. í þeim svif-
um kom annar bíll sem lenti á hjól-
inu sem eftir lá á götunni. Mildi var
að ökumaðurinn kastaðist af hjól-
inu því ellegar hefði hann lent und-
ir bílnum. Kolniðamyrkur var á
staðnum. -hól
^ Garðabær:
Ók á staur
Bíl var ekið á staur rétt eftir mið-
4£ætti við Arnamesveg í Garðabæ í
nótt. Bíllinn skemmdist illa og
þurfti kranabil til að fjarlægja hann
af vettvangi. Lögreglan i Hafnar-
firði taldi ökumanninn ekki illa
slasaðan. -hól
Breiðholtsbraut:
Mikil ísing
Bíll valt út af klukkan rúmlega
eitt í nótt á Breiðholtsbraut við
Vatnsendaveg. Ökumaðurinn sem
var um þrítugt slapp ómeiddur eftir
10 bíllinn hafði farið á hliðina. Bíll-
inn skemmdist illa. Lögreglan í
Reykjavík telur tildrög slyssins
vera ísing á vegi. -hól
Hillary Clinton
á íslandi
Forsetafrú Bandaríkjanna, Hillary
Clinton, kemur tO landsins í dag og
dvelur hér yfir helgina. Af því tilefni
fjallar Helgarblað DV ítarlega um ævi
hennar og störf.
Spáð er í ijúpnaveiðitímabilið og
skoðaðar græjur og gallar. Hafnar-
fjarðarleikhúsið frumsýnir á næst-
Jhnni nýja leikgerð af Sölku Völku og
skrapp leikhópurinn af því tilefni í
fiskvinnslustöð í Grindavík til þess að
kynnast gulli hafsins af eigin raun og
æfa sig á handtökunum.
FER FORSETINN A
BAK MEÐ HILLARY?
Strobe Talbot, aðstoðarutanríkisráðherra Bandarfkjanna, yfirgefur hér Hótel Sögu uppúr klukkan átta í morgun. Tal-
bot mun fyrstur ávarpa ráðstefnuna Konur og lýðræði sem hefst í Borgarleikhúsinu kl. 13. Jón Baldvin Hannibals-
son, utanríkisráðherra íslands í Washington, á innfelldu myndinni, var einnig mættur. DV-mynd S
í morgun
Forsetafrú Bandaríkjanna til íslands í dag:
Hillary fær gefins
íslenska hesta
Mikill undirbúningur vegna heim-
sóknar Hillary Rodham Clinton, for-
etafrúar Bandaríkjanna, var á loka-
stigi í gær. Hill-
ary, sem ávarpar
ráðstefnuna Kon-
ur og lýðræði, á í
vændum þétta
dagskrá á íslandi
þar sem hún
heimsækir Vest-
mannaeyjar og
skoðar þar hinn
vestur-íslenska
Keiko. Þá mun
frúin fara til Þingvalla þar sem hún
heimsækir Davíð Oddsson í sumarbú-
stað forsætisráðherrans. Þar verða
henni gefnar góðar gjafir því Lands-
samband hestamannafélaga mun færa
henni tvo íslenska gæðinga. Hillary er
kunnugt um gjöfina og verða hestam-
ir tveir sendir vestur um haf.
Samkvæmt heimildum blaðsins eru
það forsætisráðuneytið, landbúnaðar-
ráðuneytið, Félag hrossabænda, Félag
tamningamanna og íshestar sem
standa að þessari veglegu gjöf. Hún
verður færð forsetafrúnni sem gjöf frá
íslenskum börnum.
Eftir því sem blaðið kemst næst
kviknaði hugmyndin að þessu fram-
taki fyrst norður í Húnavatnssýslu.
Forystumenn i hestamennsku og
hrossarækt hófu þegar að vinna að
málinu sem nú er í höfn. Mjög hefur
verið vandað til valsins á gæðingun-
um tveimur sem Hillary fær að gjöf.
Annar er leirljós blesóttur frá Ár-
gerði, úr ræktun Magna Kjartansson-
ar. Hinn hesturinn er brúnn að lit, frá
Brynjari Vilmundarsyni á Feti.
Hillary verða afhentir hestarnir á
Hæstiréttur hefur dæmt Ingi-
mund Loftsson í tveggja ára fangelsi
fyrir að nauðga 15 ára blaðburðar-
stúlku í stigagangi flölbýlishúss á
Suðurnesjum fyrir réttu ári. Þá var
Ingimundi gert að greiða stúlkunni
450 þúsund krónur í miskabætur
vegna tjóns á sálarlífi sem tilkvadd-
Þingvöllum eins og áður sagði. Þar
verður efnt til lítillar hestasýningar í
tengslum við afhendingarathöfnina,
þar sem konur fara með stórt hlut-
verk.
Nokkur ólga er vegna ráðstefnunn-
ar og þess hverjar fá að sitja hana.
Þannig er óánægja vegna þess að
Kvenfélagasamband íslands er ekki
inni í myndinni og formaðurinn,
Drífa Hjartardóttir, er utangarðs.
Nánar á bls. 4
ir sálfræðingar töldu verulegt og
fómarlambið yrði lengi að vinna úr.
Sama dag kvað Hæstiréttur upp
dóm yfir Hákoni Rúnari Jónssyni
sem rændi 160 þúsund krónum úr
söluturni við Norðurbrún síðastlið-
ið vor. Hákon var dæmdur i fimm
ára fangelsi fyrir brot sitt. -EIR
Hillary Clinton.
-rt/JSS
Dómar í Hæstarétti:
Barnanauðgari 2 ár,
sjoppuræningi 5 ár
Veðriö á morgun:
Rigning eða
slydda
sunnan til
Á morgun gengur í austanátt,
10-15 metra á sekúndu með rign-
ingu eða slyddu sunnan- og vest-
anlands. Undir kvöld fer einnig
að rigna norðaustan til. Heldur
hlýnandi veður.
Veðrið í dag er á bls. 29.
Alþjóðafélag lækna:
Sættir ólík
sjónarmið
„Nefndin er að leita leiða til að
sætta ólík sjónarmið ef hægt væri,“
sagði Guðmundur
Björnsson, for-
maður Læknafé-
lags íslands, um
nefnd á vegum Al-
þjóðafélags lækna,
sem situr fund
Læknafélags ís-
lands í dag og á
morgun. Þar mun
nefndin kynna
læknum og ís-
lenskum stjómvöldum afstöðu sína til
laga um gagnagrunn á heilbrigðis-
sviði. Álitið fjallar um afstöðu tO þess
sem snýr að trúnaði við sjúklinga og
verndun persónuupplýsinga með til-
liti Jil setningar íslensku gagna-
grunnslaganna.
Guðmundur sagði að alþjóðalækna-
samtökin hefðu hingað til stutt sjónar-
mið íslenskra lækna. „Þeir koma
hingað með friði til að kynna íslensku
læknasamtökunum og stjómvöldum
sitt sjónarmið." -JSS
Ólafur Ragnar Grímsson yfirgefur
Sjúkrahús Reykjavíkur ásamt Dorrit
Moussaieff. DV-mynd GVA
Heilbrigðisþj ónusta:
Hjúkrunarkona
eltir forsetann
Hjúkrunaifræðingar frá Sjúkrahúsi
Reykjavíkur hafa fylgt forseta íslands
frá því hann útskrifaðist axlarbrotinn
þaðan fyrir skemmstu. Hjúkrunar-
fræðingarnir sem sinna forsetanum
em fleiri en einn og hafa vaktaskipti
samkvæmt áreiðanlegum heimildum
DV. Hjúkrunarfræðingamir eru til
taks þegar Ólafur Ragnar Grímsson
þarf að sinna opinberum erindagjörð-
um og í viðbragðsstöðu ef eitthvað fer
úrskeiðis.
„Allar upplýsingar um sjúklinga
okkar em trúnaðarmál," sagði Gyða
Halldórsdóttir hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri á skurðlækningasviði
Sjúkrahúss Reykjavíkur en viður-
kenndi samt aðspurð að hjúkrunar-
fræðingamir fylgdu forsetanum ekki
allan sólarhringinn.
„Ég tjái mig ekki um þetta,“ sagði
Róbert Trausti Árnason forsetaritari
þegar hann var inntur eftir hjúkran-
arkonum forsetans. -EIR
MERKILEGA MERKIVÉLIN
bfother pt-i2oq_
Islenskir stafir
5 leturstærðir
8 leturgerðir
6, 9 og 12 mm prentborðar
Prentar í tvær línur
Verð kr. 6.603
Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443