Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 Útlönd Clinton sakar repúblikana um flokkshollustu af verstu gerð: Þjóðaröryggi stefnt í hættu Gerðu hróp að forseta Serbíu Þúsundir mótmælenda gerðu í gær hróp að Milan Milutinovic, forseta Serbíu, í bænum Nis þegar hann opnaði á ný brú sem eyðilagst hafði í loftárásum NATO. Um 6 þúsund stuðningsmenn bandalags stjómarandstöðunnar mættu á staðinn auk 2 þúsund stuðningsmanna stjórnar- flokksins. Um 100 óeirða- lögreglumenn héldu hópunum aðskildum. Eftir að forsetinn hafði stigið niður úr ræðustólnum börðu lögreglumenn um 10 menn í hópi mótmælenda sem safnast höfðu saman í götu sem flytja átti stuöningsmenn forsetans um. Milutinovic sagði meðal annars i ræðu sinni að tilgangur NATO væri að koma í veg fyrir uppbyggingu á Balkanskaga. Biil Clinton, forseti Bandaríkjanna, vandaði repúblikönum í öldungadeild bandaríska þingsins ekki kveðjumar í gær. Forsetinn sakaði repúblikana um að stuðla að einangrunarstefnu og að stefna bandarísku þjóðinni í hættu en öldungadeildin hafnaði í gær al- þjóðlegum samningi sem felur í sér allsherjarbann við tilraunum meö kjarnavopn. Atkvæðagreiðslan fór 51^14, og aðeins fjórir repúblikanar studdu samninginn. „Repúblikanar kusu eftir flokkslín- um og sýndu flokkshollustu af verstu gerð. Með þessu er þjóðaröryggi og raunar öryggi heimsins alls stefnt í hættu," sagði Clinton meðai annars á blaðamannafundi í gær. Öldungadeildin hefur ekki hafnað alþjóðasamningi um afvopnunarmál eftir fyrra stríð. Alls standa 154 ríki að samningnum en þau 44 ríki, sem hafa getu til að framleiða kjarnavopn, verða að samþykkja hann svo hann taki gildi. Clinton forseti reið á vaðið árið 1996 og var fyrstur þjóðhöfðingja til að skrifa undir samninginn. At- kvæðagreiðslan er þvi mikill ósigur fyrir forsetann, sem hefur lagt mikla áherslu á baráttu gegn kjamavopnum í utanríkisstefnu sinni. Clinton forseti hvatti í gær Rússa, Kinverja, Breta, Frakka og fleiri þjóð- ir til að beita sér fyrir því að fá samn- inginn samþykktan í hverju landi. „Ég er sannfærður um að öldunga- deildin mun samþykkja samninginn um síðir,“ sagði Clinton forseti í lok ræðu sinnar og benti mönnum á að þessari orrustu væru langt frá því að vera lokið. Kínverjar og Indverjar kváðust í gær mundu halda áfram að styðja bannið en viðbrögð Rússa vom dræm. Fellibylurinn Irene á leiö frá Kúbu til Flórída Að minnsta kosti 2 létu lífið á Kúbu í gær er fellibylurinn Irene gekk þar yfir. Fellibylurinn skall óvænt á austurströnd eyjarinnar síðdegis í gær. Hundruð trjáa og ljósastaura brotnuðu í höfuðborginni. Að minnsta kosti 19 hús eyðilögðust og rafmagnslaust varð víða. Um 130 þúsund íbúar eyjunnar voru fluttir í neyðarskýli og hundruð ferðamanna voru fluttir frá hótelum á strandsvæðunum sem verst urðu úti. Fidel Castro Kúbuforseti stjórnaði í gær fundi í höll sinni þar sem reynt var að meta tjónið. Irene er nú á leið til Flórída. Ferðamenn hafa yfirgefið KeyWest en flestir íbúar svæðisins voru enn um kyrrt í morgun. Hundruð trjáa brotnuðu í Havana á Kúbu í gær er fellibylurinn Irene gekk þar yfir. Símamynd Reuter. Stuttar fréttir :dv 2 þúsund drepnir Yfirvöld í Tsjetsjeníu segja 2 þúsund óbreyttra borgara hafa faUið í árásum Rússa. Nyerere látinn Sameinuðu þjóðimar hyUtu í gær stofnanda Tanzaniu og fyrsta forseta landsins, Julius Nyerere, sem lést á sjúkra- húsi í London í gær. Var forset- inn sagöur einn af risunum í frelsisbaráttu Afríku á þessari öld. Nyerere varð 77 ára. Mótmæli á Ráðhústorgi Um 4 til 5 þúsund foreldrar, leikskólakennarar og böm mót- mæltu í gær á Ráðhústorgi í Kaupmannahöfn niöurskurði á leikskólastarfsemi. Mörg hundr- uð réðust inn á fund í Ráðhúsinu þar sem fjárlög voru rædd. Lestaverkfall Breskir járnbrautarstarfsmenn ætla að efna til verkfaUs 29. októ- ber til að knýja fram bætt öryggi. Ákærður fyrir morð Sonur og öryggisveröir Sani Abacha, fyrrverandi einræðis- herra Nígeríu, vom í gær ákærð- ir fyrir morðið á Kudirat Abiola, eiginkonu stjórnarandstæðings- ins Moshood Abiola. ísraelar sleppa föngum ísraelar slepptu i morgun 151 palestínskum fanga í samræmi við friðarsamkomulagið sem undirritað var í síöasta mánuði. Elstu hesthús heims Egypskir og þýskir fornleifafræðingar greindu frá því í gær að þeir hefðu fundið elstu hesthús heims í 3300 ára gamalli borg 115 kílómetrum norðaustur af Kaíró. Ramses annar reisti húsin fyrir 460 hesta. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík,sem hér segir á eftir- farandi eignum: Efstasund 38, Reykjavík, þingl. eig. Sölvi Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00.___________________________ Reyrengi 3, 92,24 fm 4ra herb. íbúð á 2. h.t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Linda Siguijónsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30._____________________ Selvogsgrunn 29, íbúð á 1. hæð og bíl- skúr í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Samúelsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30._____________ Sigtún 59, 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. og bílskúr, merkt 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ragnar Bjömsson og Sigríður Sveinsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30._____________ Sólheimar 18,1. hæðogbflskúrfjærhúsi, Reykjavík, þingl. eig. Eyþór Eðvarðsson og Rannveig Harðardóttir, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00._____________ Sóltún 24, 020101, iðnaðarhúsnæði á 1. hæð, hluta lóðar, 75,8 fm, ásamt hlutdeild í sameign, Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30. Sóltún 30, 86,5 fm íbúð á 4. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0026, birt stærð 94,1 fm, Reykjavík, þingl. eig. Sig- rún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00._____________________ Spilda úr landi Helgafells, 3000 fm lóð, Mosfellsbæ, þingl. eig. Þórey Hvanndal, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki íslands hf., þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00. Spítalastígur 10, 78,20 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Gústaf Adolf Gústafsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 19. októ- ber 1999, kl. 10.00._____________________ Sporðagrunn 7, 1 herb. m.m. í V-homi kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Jósefsson, gerðarbeiðandi Ingvar Helga- son hf., þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00. Stangarhylur 4, hluti 020104, atvinnuhús- næði á tveimur hæðum, 0104, 69 fm, 0204, 63,9 fm, Reykjavík, þingl. eig. Prent Björg ehf., gerðarbeiðandi Takmark ehf., Bessastaðahreppi, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00._________________ Stararimi 5, Reykjavík, þingl. eig. Sig- urður Kristjánsson, gerðarbeiðandi Húsa- smiðjan hf., þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00._________________________ Stigahlíð 8, 75,8 fm íbúð á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Halldór Rún- ar Guðmundsson, gerðarbeiðendur Sam- vinnulífeyrissjóðurinn, Tollstjóraskrif- stofa og Vátryggingafélag íslands hf., þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00. Suðurhólar 4, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 4. hæð, merkt A, og bflskúr nr. 5 við Álftahóla 2-8, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Harðarson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00._________________________ Suðurmýri 8, Seltjamamesi, þingl. eig. Gunnar Richter og Ágústa Hmnd Emils- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00. Suðurmýri 36, efri hæð (áður Ás við Nes- veg), Seltjamamesi, þingl. eig. Jón Krist- ján Jónsson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki íslands hfi, þriðjudaginn 19. októ- ber 1999, kl. 10.00._____________________ Sunnuvegur 17, 141,8 fm íbúð á efri hæð ásamt 23,4 fm anddyri á neðri hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Viktors- dóttir og Eysteinn Þórir Yngvason, gerð- arbeiðendur fbúðalánasjóður og Toll- stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00. Teigasel 4, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-1, Reykjavík, þingl. eig. Gerður Garðarsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hfi, höfuðst., þriðju- daginn 19. október 1999, kl. 10.00. Torfufell 35, 3ja herb. íbúð á 3. h.t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Lilja Hraun- fjörð Hugadóttir og Þórir Ulfarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00. Tryggvagata 8, lager og þjónustuhúsnæði á fyrstu hæð, 328,1 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Mænir ehfi, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00. Tungusel 8, 4ra herb. íbúð á 3. hæð, merkt 0301, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Kolbrún Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Tungusel 8, húsfé- lag, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00. Ugluhólar 4, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, nr. 3., Reykjavík, þingl. eig. Erla Eiríksdótt- ir og Sigurður Kristinn Ármannsson, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður, þriðju- daginn 19. október 1999, kl. 10.00. Urðarstekkur 5, Reykjavík, þingl. eig. Ásgeir Beck Guðlaugsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki fslands hf., þriðjudag- inn 19. október 1999, kl. 10.00. Vegghamrar 31, 50% ehl., 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, Reykjavík, þingl. eig. Steinar Þór Guðjónsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki fslands hfi, Lands- banki íslands hfi, höfuðst., Landssími ís- lands hfi, innheimta, og Trygging hfi, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 10.00. Veghús 1, 3ja herb. íbúð á 3. og 4. hæð f.m., merkt 0302, og geymsla, merkt 0106, Reykjavík, þingl. eig. Sigurdís Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Sam- vinnusjóður íslands hfi, þriðjudaginn 19.' október 1999, kl. 10.00. Vesturberg 15, Reykjavík, þingl. eig. Jón Vignir Sigurmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30. Vesturberg 54, 82,6 fm íbúð á 4. hæð t.v. m.m., Reykjavfk, þingl. eig. Byggingar- félagið Heiði ehf., gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30. Vesturfold 44, Reykjavík, þingl. eig. ís- landsbanki hf., höfuðst. 500, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30. Vesturgata 71, 5-6 herbergja íbúð á 2. hæð t.v. m.m., Reykjavflc, þingl. eig. Anna Helga Schram, gerðárbeiðandi Vesturgata 71, húsfélag, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30. Vesturgata 73, 3ja herb. íbúð á jarðhæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Helga Páls- dóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands hf., þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.00. Viðarás 65, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Jóhanna Rafnsdóttir, gerðar- beiðandi Lánasjóður íslenskra náms- manna, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30. Víðimelur 31, 2ja herb. íbúð í kjallara og bflskúr, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Jök- ulsson, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., útibú 526, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30. Vættaborgir 6, 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 0002, Reykjavflc, þingl. eig. Hjördís Tómasdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30. Völvufell 17, efri hæð, Reykjavflc, þingl. eig. Völundur Helgi Þorbjömsson, gerð- arbeiðendur íslandsbanki hfi, útibú 546, og Landsbanki íslands hfi, lögfrdeild, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30. Þingás 33, Reykjavflc, þingl. eig. Stein- unn Þórisdóttir, gerðarbeiðandi fbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30. Þórsgata 7a, 3ja herbergja íbúð í risi, merkt 0301, Reykjavflc, þingl. eig. Anna María McCrann, gerðarbeiðandi íbúða- lánasjóður, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30._____________________ Þúfa, Kjósarhreppi, þingl. eig. Jón Egill Unndórsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30.___________________________ Þverás 25, Reykjavflc, þingl. eig. Bjöm Jakob Bjömsson, gerðarbeiðendur Líf- eyrissjóður starfsmanna Reykjavflcur- borgar og Reykjavíkurborg, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30._________ Æsufell 2,33,33% í bflskúr nr. 4, Reykja- vflc, þingl. eig. Þorsteinn Hansson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju- daginn 19. október 1999, kl. 13.30. Æsufell 6, 3ja herb. íbúð á 5. hæð, merkt C, Reykjavík, þingl. eig. Þórdís Gunn- laugsdóttir, gerðarbeiðandi Sameinaði líf- eyrissjóðurinn, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30._____________________ Æsufell 6, 5 herb. íbúð á 1. hæð, merkt D+B, Reykjavflc, þingl. eig. Jón Högni fs- leifsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb- ættið, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30._______________________________ Öldugrandi 1,3ja herb. íbúð, merkt 0303, Reykjavflc, þingl. eig. Amfríður Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands hf., lögfræðideild, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri _______sem hér segir:____ Bflastæði nr. 1 og nr. 2 á lóð nr. 18 við Grundarstíg, er stendur við hliðina á Gmndarstíg 24, Reykjavík, þingl. eig. Kristín S. Rósinkranz, gerðarbeiðandi American Express, þriðjudaginn 19. október 1999, kl. 13.30._ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.