Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1999 13 Neytendur Góð uppskera hjá eina kartöflubónda Snæfellsness: Settu niður fjögur tonn, tóku upp þrjátíu DV, Snæfellsbæ: Það hefur verið mikið að gera undanfarið hjá þeim kartöflubænd- um og hjónum, Þóru Kristínu Magnúsdóttur og Helga Sigurmons- syni á Hraunsmúla i Staðarsveit. Þau eru einu kartöflubændurnir í Snæfellsbæ og reyndar á öliu Snæ- fellsnesi. Þau eru með 2,5 hektara af landi sem þau setja niður í. Útsæðið sem þau notuðu mest var gullauga en einnig premier og rauðar smáar. AUs settu þau niður um 4 tonn og útsæðið fengu þau á Áshóli í Grýtu- bakkahreppi. Þau hjón voru ánægð með uppskeruna í haust en hún var sjöföld. Mest selja þau af kartöUum Finnur Ingólfsson viöskiptaráöherra: Ekki sjálfgefið að sækja um aðild að ESB „Ef þessi þróun á sér stað, sem ekkert er hægt að segja tU um á þessarri stundu, þá þurfum við að meta stöðuna. Það er ekki sjálfgefið að við þurfum að leita eftir samn- ingaviðræðum um aðUd að ESB,“ segir Finnur Ingólfsson, viðskipta- ráðherra og varaformaður Fram- sóknarflokksins, vegna þeirra tíð- inda að Roman Prodi, formaður framkvæmdastjómar ESB, leggur tU að 6 ríkjum verði boðnar aðUdarvið- ræður að sambandinu tU viðbótar þeim 5 sem áður hafði verið boðið tU viðræðna. í gær sagði Össur Skarphéðinsson, alþingismaður Samfylkingar í DV, að rangt hafi verið af Davíð Oddssyni forsæt- isráðherra að „banna umræður* Finnur Ingólfsson. um ESB innan Helgi Sigurmonsson og Þóra Kristín Magn- úsdóttir ásamt Daöa Þorkelssyni sem var gestkomandi á Hraunsmúla. Bak við þau sér í hluta fram- leiðslunnar. Sjálfstæðisflokksins. Össur sagði að nú blasti við að við inngöngu fleiri ríkja í ESB yrði EES miklu áhrifa- minna. Finnur segir málið vissulega skapa óvissu en ekkert sé í hendi um lyktir þess. Hann segist reikna með að málið verði tekið upp á Alþingi í ljósi nýjustu tíðinda. „Þetta skapar ákveðna óvissu fyrir okkur og við þurfum að meta okkar stöðu í því Ijósi. Ég á von á að utan- ríkisráðherra muni leiða málið og að það verði sérstaklega skoðað," segir Finnur. -rt 1 gegnum Kaupfélag Borgarness og einnig er mikið selt á Snæfellsnesi og sér Þóra Kristín um þá hlið mála. Helgi gerir meira en að stunda kart- öflurækt. Hann gerir út bátinn Haf- dísi SH 309 á handfæri ásamt syni þeirra hjóna og landað er á Arnarstapa og aflinn seldur á Fiskmarkaði Breiðafjarð- ar. -PSJ Skagaströnd óskar eftir að ráða umboðsmann. ► | Upplýsingar gefur Kristín Leifsdóttir í síma 452-2703 Afgreiðsla Reykjavík, símar 550 5741 / 550 5742 Ómar Smári Ármannsson - gæslu- fangar fyrir dómara einn af öðrum Sýslumaður á Selfossi kyrrsetur eignir í stóra fikniefnamálinu: Búinn að fara fimm ferðir á Litla-Hraun - og fangarnir bera sig vel, segir fulltrúi sýslumanns Sýslumannsembættið á Selfossi hefur með lögformlegum hætti séð um kyrrsetningu eigna í stóra fikni- efnamálinu vegna þess að hlutaðeig- endur sitja flestir í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni og eru því í umdæmi sýslumannsins. Hafa húseignir, bif- reiðar og bankainnistæður fyrir hátt í hundrað milljónir verið kyrr- settar á vegum embættisins. „Ég er búin að fara fimm ferðir á Litla-Hraun til að tilkynna gerðar- þolum kyrrsetningu eigna þeirra. Þar hefur þeim verið gert ljóst að þeim sé óheimilt að ráðstafa þeim eignum sem kyrrsettar hafa verið, selja, eyðileggja eða koma undan á annan hátt,“ sagði Ásta Sólveig Andrésdóttir, fulltrúi hjá sýslu- manninum á Selfossi. „Gæslufang- amir eru hinir rólegustu og bera sig Risíbúð í Sporðagrunni 4 - ein margra íbúða sem kyrrsettar hafa verið. vel í vistinni á Litla-Hrauni þrátt fyrir aðstæður. Flestir þeirra eiga fasteignir og i það minnsta einn er skráður fyrir tveimur ibúðum,“ sagði sýslufulltrúinn. Að sögn Ómars Smára Ármanns- sonar aðstoðaryfirlögregluþjóns hafa gæsluvarðshaldsfangarnir í stóra flkniefnamálinu verið færðir fyrir dómara í Héraðsdómi Reykja- víkur síðustu daga. Hefur það geng- ið átakalaust fyrir sig en sem kunn- ugt er af fréttum þá hleypti hópur lögfræðinga vitnaleiðslum í loft upp með því að kæra úrskurð dómara til Hæstaréttar síðast þegar reynt var. Eru gæslufangamir fluttir frá Litla- Hrauni tU Reykjavíkur einn af öðr- um því ekki mega þeir eiga sam- neyti. -EIR Nöfn allra þeirra sem kaupa SHARR í^ioneer AEG tæki eða aðrar vörur fyrir að lágmarki 10.000 kr., frá Bræðrunum Ormsson, eða hjá umboðsmönnum, komast í lukkupott sem dregið verður úr í desember næstkomandi. Verðlaunin eru ekki af verri endanum O Þrír farseðlar á leik Manohester United [ Manchester í byrjun næsta árs. (Innifalið: Flug, gisting, morgunverður og miðar á leikinn). ö 2 flugmiðar til Akureyrar með íslandsflugi og gistinótt á Fosshótel KEA O 5 stk. Game Boy Color O 10 SHARP-bolir O 100 stk. Nintendo Mini Classics Alls eru 120 vinningar (Lukku-pottinum. Þú kaupir SHARP, PIONEER, AEG tæki eða aðrar vörur að verðmæti 10.000 kr., á tímabilinu sept.-des. og ferð í Lukku-pottinn (fyllir út miöa með nafni og heimilisfangi). Gildir hjá Bræðrunum Ormsson og hjá öllum umboðsmönnum. OLYMPUS iflB NINTENDO.64 GAMEBOY AEG __ Manchester United. efal oyamaha uamq QmoesiT finlux Nikon loewl seico (Nintendoi - sameiginleg sigurganga frá 1982 ■ SHARP hetur vertð aóalstyrktaradttl Uancester United trá 1982

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.