Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Blaðsíða 29
FÖ'STb’áXGCR 15. OKTÓBER 1999 Þrennirtón- leikar karla- kórsins Geysis Karlakórinn Geysir heldur þrenna tónleika á suðvestur- horninu um helgina. Kórinn hef- ur sér til fulltingis einsöngvar- ann Þorgeir J. Andrésson. Fyrstu tónleikarnir verða á Sel- fossi í kvöld kl. 20.00. Á laugar- dag verða tvennir tónleikar. Kórinn syngur fyrst í Hásölum í Hafnarfirði kl. 14.00 og síðan í Tónlistarhúsinu í Kópavogi kl. 20.30 um kvöldið. Sýningar Efnisskráin er fjölbreytt og byggist bæði á íslenskum lögum og óperulögum. Einsöngvarinn Þorgeir Andrésson hefur getið sér gott orð sem tenór og muna margir eftir frammistöðu hans í Galdra-Lofti á sínum tíma. Geys- ir, karlakór Akureyrar, hefur verið mjög öflugur undanfarin ár undir stjórn Roars Kvam og tónleikar kórsins með Kristjáni Jóhannssyni í vor vöktu verð- skuldaða athygli. Því er ærin ástæða fyrir tónelska höfuðborg- arbúa og nærsveitarmenn að líta inn á einhverja af þessum þrennum tónleikum um helgina. Málfundur um Tsjetsjeníu Ungir sósíalistar og aðstandendur vikublaðsins Militant halda mál- fund um átökin í Tsjetsjeníu í dag, kl. 17.30. Rætt verður um afstöðu Fundir .ríkisstjóma Rússlands og Banda- ríkjanna og um mikilvægi barátt- unnar fyrir sjálfsákvörðunarrétti þjóða frá sjónarhóli verkafólks. Fundurinn hefst á erindi um málið en því næst verða umræður. Fund- urinn er haldinn á Klapparstig 26,2. hæð til vinstri, í bóksölunni Path- fmder. Barn dagsins í dáikinum Bam dagsins eru birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjórn DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endur- sendar ef óskað er. Grand Rokk með bíósýningar: Krossgátan Kvikmyndin Grand Rokk á Grand Rokki Veðrið í dag Víða rigning Suðaustan 10-15 m/s suðvestan en töluvert hægari austlæg og norð- austlæg átt norðvestantil. Víða rign- ing. Suðlæg átt austantil á landinu, 8-13 m/s, skýjað að mestu en úr- komulaust norðaustantil en fer að rigna suðaustanlands. Snýst í vest- an 5-8 m/s með skúram vestantil síðdegis en suðlæg átt 8-13 og rign- ing eða súld austantil. Vestlæg átt, 5-8 og skúrir í kvöld en léttir til seint í nótt. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast norðaustanlands. Sólarlag í Reykjavík: 18.10 Sólarupprás á morgun: 08.19 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.55 Árdegisflóð á morgun: 10.23 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaó 12 Bergstaöir skýjaö 12 Bolungarvík rigning 4 Egilsstaöir 11 Kirkjubœjarkl. þoka í grennd 9 Keflavikurflv. rigning 10 Raufarhöfn skýjaó 10 Reykjavík rigning 10 Stórhöfði skúr á síö. kls. 9 Bergen lágþokublettir 4 Helsinki Kaupmhöfn léttskýjaö 7 Ósló léttskýjaö 2 Stokkhólmur 6 Þórshöfn alskýjaö 10 Þrándheimur skúr 6 Algarve þokumóöa 17 Amsterdam skýjaö 11 Barcelona þokumóöa 18 Berlín lágþoka 2 Chicago heiöskírt 9 Dublin skýjaö 12 Halifax skýjaö 5 Frankfurt skýjaö 8 Hamborg þoka í grennd 3 Jan Mayen skýjaö 5 London skýjaö 12 Lúxemborg þoka 6 Mallorca þokumóöa 16 Montreal heiöskírt 2 Narssarssuaq léttskýjaö -1 New York heiöskírt 8 Orlando skýjaó 23 París skýjaó 6 Róm lágþokublettir 13 Vín skýjaö 8 Washington heiöskírt 2 Winnipeg heiöskírt 7 Kóngurinn og ég Myndin er byggð á samnefnd- um Broadway-söngleik eftir Rod- gers og Hammerstein. Verkið hef- ur verið á fjölunum í 50 ár og hlot- ið fimm Tony-verðlaun og sex ósk- arsverðlaun. Sagan gerist i ríkinu Síam á seinni hluta 19. aldar. Kon- ungur Síams ræður til sín enska kennslukonu sem heitir Anna til að fræða bömin sín um veröldina. Anna fetar ekki í fótspor sam- tímakvenna sinna. Hún er sjálf- stæð og liggur ekki á skoðunum sínum. Hvort tveggja era eigin- leikar sem bæði hneyksla konung- inn og gleðja hann. Anna á son sem heitir Lúlli og fylgir henni til Siams. I þessu framandi landi lenda þau í ótal ævintýrum. Kon- ungurinn er alvaldur í Síam en Anna hefur sínar eigin hug- myndir um hvernig best sé að kenna ’///////// Kvikmyndir bömunum. Það kemur á endanum i hlut þessarar ensku ekkju að sannfæra þrjóska kon- unginn um að allir hafi rétt á að taka sínar eigin ákvarðanir. í leið- inni uppgötvar hún að konungur- inn er víðsýnni og góðhjartaðri en nokkurn hefði grunað. Landslið íslenskra leikara fer með aðahlutverkin í talsettu út- gáfunni - Kóngurinn: Egill Ólafs- son. Kennslukonan Anna: Þórann Lárasdóttir. Kralahóm: Amar Jónsson. Masterlittle: Laddi, Túp Tim: Selma Björnsdóttir, Prins- inn: Rúnar Freyr Gíslason, Lúlli: Grímur Gíslason. Eðvarð ræðis- maður: Hilmir Snær Guðnason. Kvikmynd Þorfinns Guðnasonar, Grand Rokk, verður sýnd föstudags- og laugardagskvöld, klukkan 21, á skemmtistaðnum Grand Rokki við Smiðjustíg. Myndin hefur þegar vakið hefur mikið umtal. Eins og nafnið gefur til kynna íjallar hún um starfsmenn og viðskiptavini Grand Rokks í leik og starfi. Sér- staklega er fylgst með nokkram mönnum og eru Jakob Bjarnar Grétarsson, dr. Bjarni Þórarinsson, Hrafn Jökulsson og Dan heitinn Skemmtanir Hansson í aðalhlutverkum. Að auki bregður fyrir fjölmörgum persón- um, mismunandi þjóðþekktum, sem flestar fara á ótvítræðum kostum. Bæði kvöldin mun svo gleðisveitin Sólon sjá um að halda uppi fjörinu eftir að sýningum lýkur. Síðasta kvöldmáltíðin á Grand Rokki. 1 2 3 4 5 6 7 8 ? t) 11 12 14 15 16 17 18 ^4 20 n A 23 Færð víðast hvar góð Þjóðvegir eru yflrleitt í góðu ásigkomulagi, þó má búast við hálku í morgunsárið. Víða eru vega- vinnuflokkar að störfum. Þar sem lokið hefur verið við að setja á nýtt slitlag myndast yfirleitt steinkast og era þær leiðir sérstaklega merktar. Færð á há- lendisvegum hefur spillst að einhverju leyti og eru flestar leiðir aðeins færar fjallabílum og einstaka leiðir orðnar ófærar, þó eru leiðir opnar öllum bíl- Færð á vegum um, má þar nefna leiðina í Landmannalaugar, Djúpavatnsleið og Uxahryggi. Amarvatnsheiði er ófær og einnig Loðmundarfjörður. Þungfært er á Axarfjarðarheiöi og Hellisheiði-eystri. Ástand vega ^VSkaf 0 Steinkast 0 Hálka Q} Ófært 0 Vegavinna-aögát m Þungfært 0 Öxulþungatakmarkanir (£) Fært fjallabílum Ingibjörg og Guðjón Andri eignast son Þessi litli drengur fæddist á Landspítalan- um þann 9. október sl. kl. 8.32. Við fæðingu var Bam dagsins hann 17 merkur á þyngd og 53 sm langur. Foreldr- ar þessa óskabarns eru Ingibjörg Guðjónsdóttir og Guðjón Andri Kára- son. Lárétt: 1 skortur, 5 augnhár, 8 ferðalag, 9 jökull, 10 svardaga, 11 kýr, 12 forsæla, 14 undiroka, 16 angur, 18 lykt, 20 hest, 22 þjálfa, 23 gripahús. Lóðrétt: 1 þegar, 2 borubrött, 3 fim, 4 ílát, 5 hringir, 6 óþurrkar, 7 kapp, 10 trjátegund, 13 droll, 15 varg, 17 grönn, 19 skóli, 21 mynni. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 dreyri, 8 viila, 9 lá, 10 ís, 11 gumar, 13 narraði, 16 ari, 17 snið, 18 ró, 20 ferli, 22 plat, 23 áar. Lóðrétt: 1 dvínar, 2 risar, 3 elg, 4 ylur, 5 raman, 6 il, 7 pár, 12 aðila, 14 rifa, 15 iðir, 17 set, 19 ól, rá. Gengið Almennt gengi LÍ kl. 9.15 Einínq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,110 70,470 73,680 Pund 116,820 117,420 117,050 Kan. dollar 47,300 47,590 49,480 Dönsk kr. 10,2460 10,3020 10,3640 Norsk kr 9,1270 9,1780 9,2800 Sænsk kr. 8,6800 8,7280 8,8410 Fi. mark 12,8038 12,8807 12,9603 Fra.franki 11,6056 11,6753 11,7475 Belg. franki 1,8872 1,8985 1,9102 Sviss. franki 47,9500 48,2100 48,0900 Holl. gyllini 34,5452 34,7528 34,9676 Pýskt mark 38,9234 39,1573 39,3993 ? ít. líra 0,039320 0,039550 0,039790 Aust. sch. 5,5324 5,5657 5,6000 Port. escudo 0,3797 0,3820 0,3844 Spá. peseti 0,4575 0,4603 0,4631 Jap. yen 0,661800 0,665800 0,663600 írskt pund 96,662 97,243 97,844 SDR 97,840000 98,430000 100,360000 ECU 76,1300 76,5900 77,0600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.