Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Síða 37
 Reykjavíkur hefðu verið skoðaðir. Hefði tekið nokkuð langan tíma vegna pissustoppa og æluferða en þeir Jóhannes, Hallgrímur, Ingólfur og Bjarki eru það harðir af sér, að þeir hefðu drukkið þar til læknarnir á slysó þyrftu að dæla upp úr þeim sökum brennivínseitrunar í stað þess að tapa. . Einhver lokaoró, drengir? Bjarki: „Tíu núll segir allt fyrir mér.“ Jóhannes: „Ég tók þetta kerfisbundið og vill að það komi fram.“ Ingólfur: „Hefði getað haldið áfram í alla nótt enda er ég Vestmannaeyingur frá helvíti." Hallgrímur: „Strákarnir stóðu sig Grand Rokk kl. 22.50 allir vel og ég held að það yrði slæmt fyrir íslenska markaðinn ef við yrð- um bestu vinir og þetta stefndi í þá átt um tíma og því er jafntefli góður endir á þessu annars ágæta kvöldi." Við hin stöndum í þeirri trú að drengirnir hafi komist heim og fréttaflutningur þessa vikuna stað- festir að þessir fjórir drykkjusvolar lentu ekki á gjörgæslu og þá verður kvöldið að teljast vel heppnað. Kongurinn a Grand Rokk var Bjarki á FM. Hann kláraði bjórinn sinn alltaf og ávallt langfyrstur. Hvert ætlar bjórinn? Þó hann fari niður, á hann það til aö leita upp. Mikael Torfason Kofi Tómasar frænda kl. 23.00 Bjórinn á Vegamótum gekk heldur treglega ofan í Jóhannes og hann virt- ist ekki ætla að koma hon- um öllum ofan í sig. „Eftir öll átta árin á FM þá hef ég aldrei lent í öðru eins, og trúðu mér: Ég ætla að skrifa á þetta tíma og fá borgað,“ segir Halli svo, þegar við erum aftur komnir út á götu og á leiðinni á Kofa Tómasar frænda. Nokkur lokaorð Jafnteflisumræðan ágerist á Kofa Tómasar frænda. Bjarki og Jóhannes eru orðnir alltof drukknir en Halli og Ingó virðast þola þetta betur. Þeir eru agaðir drykkjumenn en eru samt að skjóta á hvom annan hvað hlust- un og hljóðhönnun varðar. En Halla fmnst ekki mikið til þess koma að Ingó sé hljóðhönnuður. Það er eitt- hvað sem þeir á FM skilja ekki og ekkert við því að gera. Bjóramir fara samt ofan í dreng- ina og þá hlaupa FM-drengimir á klósettið. Þeim er augljóslega mjög bumbult og Teitur eltir þá en kemst ekki nær ælunni þeirra en að horfa á þá halda fyrir munnin á sér. Þeir eru pínu spéhræddir drengirnir og verða hafa sína hentisemi með það, að sjálf- sögðu. Því var rokið út og leitað að Mono- piltunum. Þeir fundust í næsta húsa- sundi að gera mjög rokkaralegar þarflr sína og í ljósi ástandsins á keppnisliðunum og þrjóskunni í báð- um liðum var ákveðið að kalla þetta jafntefli. Bæði Moro og FM hefðu bara haldið áfram þar til allir barir ■ !d Bjarki fékk að kyssa bar- ____ dömuna á Kaffibarnum í stað þess aö fá bónus- ....... stig fyrir að vera alltaf . fyrstur með bjórinn. 15. október 1999 f ó k u s 37 r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.