Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Side 43
I
um fjörið fyrir sköllarana á Pizza 67 á Eskifirði.
Ókeypis inn fyrir miðnætti. Aðgangseyrir 500
kr. Þá er Stúkan á Neskaupstað opin til kl.3.
Töffararnir í Á móti sól spila á afmælishátíð
Hótels Mælifells, Sauðárkróki, í kvöld.
Fremstur í flokki verður nýi söngvarinn G.
Magni eða Inspector Gadget. Þá verður nú
gaman.
Hljómsveitin Hafrót spilar á Ránnl Keflavfk.
Skagfirska hljómsveitin Jól Færeyingura
skemmtir öllum þeim sem nenna að mæta á
Oddvltann á Akureyri.
Samband íslenska lúörasveita heldur lands-
mót sitt þessa helgi á Blöndósl. Þar koma
saman 25 lúðrasveitir frá 18 stööum. Aðal-
tónleikar mótsins verða í dag ki. 14 og standa
þeir í 3 klst. í lokin leikur hópurinn 3 kantrýlög
eftir Hailbjðrn Hjartarson sem útsett voru sér-
staklega fyrir þetta mót.
Milljónamæringarnlr með þeim BJarna Ara og
Ragga Bjarna verða með þrusuball í Hótel
Valaskjálf Egilsstöðum. Um að gera ab mæta
og fagn aafmæli Menntaskólans á Egilsstöð-
um í leiðinni en hann er orðinn 20 ára gamall.
Meðlimir Skítamórals verða efiaust mjög sýni-
legir á Akureyri alla helgina þvf þeir taka upp
myndband við lagið Myndlr. Drengirnir enda
dagsönnina með Skitmóraisdansleik í Sjallan-
um Akureyri með 18 ára aldurstakmarki.
Húsvfkingar þurfa ekki að sitja yfir sjónvarpinu
í kvöld þar sem Sóldögg verður I Hlööufelli
með heljarinnar ball.
Flöringurinn mun enn eina ferðina herja á
Vestmannaeyinga. Þetta er orðinn nokkuð
fastur liður - mánaðarleg heimsókn þeirra fé-
laga á Lundann. Mikið stuð - mikiö gaman.
Fiðringinn skipa sem fyrr þeir Björgvin Gfsla-
son gítarleikari, Jón Björgvinsson trymbill og
Jón Kjartan Ingólfsson bassaleikari og söngv-
ari. Það er bara verst að þeir spila ekki fýrir
alla f helminum.
BJörk Jónsdóttir söngkona og Svana Vfklngs-
dóttlr pianóleikari halda tónleika f félagsheinv
ilinu Höföaborg, Hofsósi. Þær flytja fslensk og
norræn sönglög, franska kaffihúsasmelli, vfn-
arljóð og lög úr amerískum söngleikjum. Þá
verða flutt ný fslensk sönglög eftir Ólaf Axels-
son.
Hljómsveitina Hot'N Sweet skipa Hermann
Ingi Hermannsson og Birgir Jóhann Birgisson.
HotVN Sweet er „gæða" popphljómsveit en
þeir voru meö lagið Lífiö f spilun f sumar sem
gerði það gott. Strákarnir eru á leiðinni til Eyja
um helgina og ætla aö trylla eyjapeyja og
pæjur á skemmtistaðnum fjörunnl.
CLeikhús
Stefán Karl Stefánsson er ennþá leiðinlegur
viðskiptauppi I flugvél sem fær sér 1000 eyja
sósu í lönó. Leikritiö er samið af Hallgrími
Helgasyni og er alveg frábært í hádeginu. Það
er nú oftast upppantað en það sakar ekki að
tékka í sfma 530 3030. Eins og hádegisleik-
húsum sæmir hefst sýningin kl.12.
Feguröardrottningin frá Línakri er leikin !
Borgarleikhúsinu kl. 20. Sfminn er 5511200
fyrir áhugasama.
lönó er byrjaö að sýna leikritið Frankie og
Johnny og er þaö sýnt kl. 20.30. Nú eru það
Halldóra Björnsdóttlr og Kjartan Guöjónsson
sem leika f stað Michelle og Pacino. Þau
munu örugglega standa sig miklu betur með
dyggri leikstjórn Viöars Eggertssonar. Verkið
virðist allavega ætla að fara vel af stað þvf
Það er búið að vera uppselt á nokkrar sýning-
ar og þvf er sniðugt að hringja f lönó I sima
530 3030 og panta miöa.
Hellisbúinn heldur áfram sigurför sinni um
heiminn. Þessi frábæra þýðing og staðfæring
Hallgrfms Helgasonar er þvflfkt fýndinn en
sýningum fer nú fækkandi. Þessi sýning er kl.
15 og sfminn íslensku Óperunnl er 551
1475.
Lelkfélaglö Hugleikur frumsýnir nýtt leikverk
sem nefnist Völln & kvölin & mölin sem er
baðstofudrama f rómantfskum raunsæisstfl.
Það gerist á seinni hluta 19. aldar og flallar
um ungan mann sem yfirgefur foreldra og heit-
mey til að afla sér menntunnar í Reykjavík.
Miðaverð er 1600 og hefst sýningin kl. 20:30.
Sýnt í Möguleikhúslnu við Hlemm.
Leikfélag Akureyrar hóf fyrir stuttu sýningar á
Klukkustrengjum eftir Jökul Jakobsson. Sýn
ingin hefst kl. 20 og síminn fyrir áhugasama
er 462 1400.
Leikfélag Reykjavfkur heldur áfram að sýna
Litlu hryllingsbúölna eftir þá Howard Ashman
og Alan Menken. Hún mælist vei fyrir hjá al-
menningi og þykja þau Stefán Karl, Valur
Freyr og Þórunn Lárusdóttir standa sig vel f
aðalhlutverkum. Bubbi er Ifka ágætis planta
og í kvöld eru tvær sýningar. Ein kl. 19 og þá
verður fóik að taka kvöldmatinn snemma eða
fá sér pulsu og éta síðan ærlega eftir sýning-
una og svo er seinni sýningin kl. 23 og þá er
hægt að éta á undan og fara svo á ball. En
síminn f Borgarleikhúsinu er 568 8000.
í tilefni af Kringlugeðveikinni verður oplö hús í
Borgarleikhúsinu í dag. Húsið veröur opnað
kl.13 og eftir kl.14 verður gestum boðið að sjá
brot úr sýningum á Stóra og Litla sviðinu á
hálftima fresti fram til kl.16, auk þess sem
leiðsögumaður mun stjórna skoöunarferöum
um húsið, fyrir þá sem þess óska, á milli kl.14
Gitarar, 3/4
Classical
Söngkerfi
Pekar
Bassar
RaFmagnsgltarar
8.900 '
Frá 9.900
frá 34.900
Frá 2.500
Frá 18.900
Frá 16.900
Útsala Útsala Útsala
Gítarinn
Laugaveqi 45 - sími 552 2125
GSM 895 9376
þessir eru tilbrigði við meiri háttar listaverk og
mætti kalla þau eftirlfkingar ef menn væru fyr-
ir það að djöflast í listamanninum. En það er
óþarfi því þetta er hin skemmtilegasta sýning
og á sama tíma og hún opnar hefst ný röð yf-
irlitssýninga á vegum Listasafnsins sem hlot-
ið hefur heitið Sjónauki en I jteim verður ýms-
um hugsuðum boðiö að rýna f ákveðna þætti
myndlistarsögunnar. Fyrstur til að ríða á vaðið
er heimspekingurinn og útvarpsmaöurinn
HJálmar Sveinsson sem fjallar um „dauða-
hvötina" sem hann telur siggreina hjá íslensk-
um myndlistarmönnum. Verkin á sýningunni
eru fengin að láni frá Listasafni Reykjavfkur og
spanna þau allt frá Þórami B. Þorlákssyni og
Jóhannl Briem til Jóhönnu K. Yngvadóttur,
Hrings Jóhannessonar, Helga Þorglls Friö-
Jónssonar, Haraldar Jónssonar, Georgs Guöna
og Jóhannesar Eyfells.
Kl. 15 opnar, f Ustasafni Kópavogs, Geröa-
safnl, sýning á Ijósmyndum þýska Ijósmyndar-
ans Wilbert Weigend. En fýrir verk sín hlaut
Wilbert Kodak-styrkverðlaunin áriö 1998.
Margrét Jóns listmáiari opnar einkasýningu f
Ustasafni Kópavogs kl. 15. Sýninguna kallar
hún Kyrralífsmyndir og eru verkin olíu- og egg-
temperaverk. Myndirnar eru unnar undanfarin
tvö sumur I París en Margrét átti þess kost að
starfa þar sem myndlistarmaður. Sýningin er
m.a. afrakstur dvalar hennar í heimsborginni.
Sýning Margrétar stendur til og meö 31. októ-
ber.
•Síöustu forvöö
í Gerðubergl lýkur þessa helgina yfirlitssýn-
ingu á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar.Þar
má sjá verk allt frá árum hans í Mynd og hand
- eins og Álfaskip á Eyjaflröi, og nýrri verk
bæði unnin hér, t.d. Stjörnugötukort 101
Reykjavík, og fýrir erlendan markað: Searching
for Maria Magdalena in Goes.
•Fundir
V Hugvísindaþingiö heldur áfram i aöalbygg-
Ingu Háskóla íslands kl. 9.30 og þessi fyrsti
hluti dagsins stendur til 11. Þrjár málstofur
verða reknar. Listform smásögunnar með
þeim Rúnarl Helga Vignlssynl, Birnu Bjarna-
dóttur og Þóraml Eldjárn. Svo er það Heim-
speki meö börnum en þar mæta til leiks
Hreinn Pálsson Ph.D. og Sigurður Bjömsson
lektor. Sannlelkur i fræðunum er síðan eitt-
hvaö sem aðdáendur Gunnars Karlssonar,
Þorstelns Gylfasonar og Hjálmars Sveinsson-
ar ættu að ffla því þar er spurt spurningnarinn-
ar: „Getur texti lýst veruleika og eru fræöi að
fást vlö veruleika?" Mikið stuð á þeim bæn-
um. Kl. 11.30 mæta nýjar málstofur til leiks á
Hugvfsindaþinginu. Erföavíslndi og mann-
skilningur: „Erfðlr og atlæti", „Kynlíf, gen og
kapítalisml" og „Jaröyrkjumenn komandi
kynslóða". Þeir sem standa fýrir þessari pip-
andi snilld eru þau Sigríöur Þorgeirsdóttlr
lektor, Torfl Tulinius dósent og Unnur Birna
Karlsdóttir M.A.. Hinar tvær málstofurnar sem
hefjast á fýrrnefndum tfma eru Nútimaljóölist:
Afdrif módernlsmans og Hvaö er nafnfræöi?
Frá kl. 14-15.30 veröur Hugvfsindaþing Há-
skóla Islands helgaö fyrirlestrum. Lesarar eru
þau Páll Skúlason rektor, Svava Jakobsdóttir
rithöfundur og Þorsteinn Vilhjálmsson pró-
fessor. Palli fjalla um hugvísindi, merkingu
þeirra og gildi fræðanna, Svava um fræði og
skáldskap og Steini spáir f eðlisfræöi um hug-
vísindi og raunvísindi. Síðustu málstofur sfð-
asta dags Hugvisindaþings háskólans eru
Vlröing á þjóöveldisöld, Táknfræöi og miö-
aldasaga og Bókmenntir og þjóöernlsstefna.
Þessi lokahnykkur hefst kl. 16 og stendur til
17.30. Þá ættu nú allir að vita eitthvað og
geta farið heim unnið úr öllu sem þeir hafa
orðið vitni af þessa tvo merkilegu daga á Hug-
vísindaþingi. Sjáumst að ári!
Hónnunarsafn íslands stendur fyrir málþingi í
fyrirlestrasal Fjölbrautaskólans í Garðabæ við
Skóiabraut kl.10-16. Á málþinginu verður rætt
um stöðu og hlutverk hönnunarsafna f nútfö
og framtíð, og eru frummælendur Volker Al-
bus, prófessor f hönnun við háskólann í Frank-
furt, Reyer Kras, deildarstjóri hönnunardeildar
Stedelijk-safnsins f Amsterdam, en hann setti
saman umtalaða sýningu á norrænni hönnun
i safni sfnu fýrr á þessu ári, Paul Thompson,
forstöðumaður Design Museum í Lundúnum,
Anniken Thue, forstöðumaður hönnunarsafns-
0fc<ut4eátóú%i*t'
Kringlunni
Sími 568 9966
Mikið úrval af qæðakonfekti,
þýskt. belaískt, franskt,
handunnio, og einnig
ný tegund af konfekti
fyrir sykursjúka.
Góða skemmtun
og 16. í skoðunarferöunum skýtur ýmislegt
óvænt upp kollinum og mega þátttakendur
eiga von á aö rekast á persónur úr sýningum
Leikfélags Reykjavfkur. I forsal leikhússins
verður útsala á bolum og geisladiskum með
tónlist úr sýningum L.R. og þar getur fólk
einnig sest niður og keypt sér kaffi á meöan
börnin fylgjast með flugi Péturs Pan og átök-
um hans viö sjóræningja á Stóra sviðinu. Hús-
inu verður síðan lokað kl.17.
Loftkastalinn heldur áfram að sýna SOS Kab-
arett kl. 20,30. Fyndið söngstykki sem flagg-
ar Kristjönu Stefáns og fleiri góðum. Verkið
þykir fyndið en er þó aðallega lofað fyrir falleg-
ar raddir. Sfminn f Loftkastalanum er 552
3000.
Þjóðlelkhúsiö sýnir á Stóra sviöinu kl. 15 fyrri
hluta Sjálfstæðs fólks sem heitir Bjartur -
Landnámsmaöur íslands, og er verkiö af sjálf-
sögðu byggt á samnefndri bók Halldórs nokk-
urs Laxness. Þetta er nú eitthvaö sem allir
sannir íslendingar ættu að sjá þrátt fyrir að ali-
ir hafi lesið bókina og viti hvernig þetta endar
allt saman. Þessi sýning er liður f Löngum leik-
húsdegi og því er seinni hlutinn sýndur um
kvöldiö en hann ber titilinn Ásta Sóllilja - Lífs-
blómið. Endilaega hringið f sfma 5511200 og
pantið miða á báöar sýningar. Fyrri er kl. 15
og selnni kl. 20.
iKabarett
Borðið góðan mat um leið og þiö horfið á Bee-
Gees sýning á Broadway. i þessarri frábæru
sýningu syngja fimmstrákar lög þeirra Gibb
bræðra. Strákarnir heita Kristinn Jónsson,
Davíð olgeirsson, Kristján Gíslason, Kristbjörn
Helgason og Svanur Knútur Kristinsson. Þeim
til halds og traust eru tvær ungar söngkonur
þær Guðrún Árný Karlsdóttir og Kristján Gísla-
son. Hljómsveit Gunnars Þóröarsonar leikur
undir. Miðasala og borðapantanir f sfma
5331100.
Skemmtidagskráin Sjúkrasaga hefst aftur eft-
ir nokkurt hlé. Hér fer enginn heim án þess að
hafa rekið upp rokna hlátur, það sjá þau
Helga Braga, Steinn Ármann, Halll og Laddl
um. Á eftir sýningunni leikur hljómsveitin Saga
Class fyrir dansi.
Fyrir börnin
Það verður rosalega sætar kisulórur að sjá f
Relðhöll Gusts í Kópvogi. Það eru Kynjakett-
Ir, Kattaræktarfélag Islands, sem stendur fyr-
ir sýningunni. Miöaverð er 500 kr. fýrir full-
orðna og 300 fyrir börn. Opið 10-18.
í Tjarnarbíói er veriö að skemmta börnunum
með barna- og flölskylduleikritinu Töfratívolí.
Þetta er hugljúf og falleg spunasýning með
Skúla Gautasynl og félögum. Sýningin hefst
kl. 16 og síminn fýrir áhugasama er 552
8515.
•Opnanir
Páll Thayer opnar sýningu sína í Gallerí
oneoone á Laugavegi 48b kl.17 f dag. Sýning-
in ber nafnið Inni í a moll og stendur til 9. nóv-
ember. Endilega að kfkja á oneoone gengið.
Árþúsunda arkitektúr eöa Millennial
Architecture er heiti samsýningar sem opnuð
verður i Geröarsafni í Kópavogi í dag kl.15.
Höfundar sýningarinnar eru Steina Vasulka,
skjálistarmaður, Anlta Hardy Kaslo, arkitekt
og Sissú Pálsdóttir, myndlistarmaður. Lista-
mennirnir þrfr eiga það sameiginlegt að hafa
búið samtímis í Santa Fe, en nú hafa leiðir
skilist og undirbúningur þessarar sýningar far-
ið fram á netinu undanfariö ár. Á sýningunni
hafa íslendingarnir stillt saman strengi.
Skjálistaverk Steinu falla á fleti og form Siss-
úar. Steina brýst út úr birtingarformi skjálistar-
innar með þvf aö varpa list sinni á innsetning-
una. Viðfangsefni Anitu er lífrænn arkitektúr.
Jón Axel Bjömsson opnar sýningu f Gallerí
Sævars Karls i dag. Sýning hans samanstend-
ur af 12 andlitum, þekkjanlegum eða óþekkj-
anlegum, einum skúlptúr, náttúrustemming-
um og kolteikningum á striga. Opnunin hefst
kl.14 og eru allir velkomnir. Hittu listamanninn
og fáðu glas af „Procecco". Nánar um sýning-
una f myndlistardálki.
Fatahönnuður Ragna Fróöadóttir kynnir nýja
fatalinu i Kirsuberjatréinu mílli kl. 14-18. Lín-
an kallast „Path of love".Léttar veitingar og
óvæntar uppákomur.
Kl.16 verður opnuð sýning á verkum Stefáns
Jónssonar i Listasafnlnu á Akureyri. Á sama
tfma hefst ný röð yfirlitssýninga á vegum
safnsins sem hlotiö hefur heitið SJónaukl, en
í þeim verður ýmsum hugsuðum boðið að rýna
f ákveðna þætti myndlistarsögunnar. Fyrstur til
að ríða á vaöið er heimspekingurinn og út-
varpsmaðurinn Hjálmar Sveinsson sem fjallar
um dauðahvötina sem hann telur sig greina
hjá fslenskum myndlistarmönnum. Verkin á
sýningunni eru fengin að láni frá Listasafni
Reykjavfkur. Skari Skrípó skemmtir gestum á
opnuninni. Nánar um sýninguna f myndlista-
dálki.
Samsýnig opnar í dag í Sneglu Llsthúsi sem
ertil húsa á horni Grettisgötu og Klapparstígs.
Sýningin ber heitið I hring og standa 15 aðilar
sem hafa viðurkennt listnám að baki í mynd-
list, leirlist og textfl. opiö alla virka daga frá kl.
12-18 og laugardaga kl. 11-15.
Listasafn íslands opnar sýningu Stefáns Jóns-
sonar kl. 16 an um er að ræða hámenntaðan
Akureyring sem sýnir gólfskúlptúra. Skúlptúrar
Lííid eftir vmnu
15. október 1999 f ÓkUS
43