Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1999, Side 45
......... _ ______ 'mmmm ________________ I Lííid eftir vinnu Breski píanósnillingurinn Josep OVBrian slær engar feilnótur á píanóib á Café Romance. Ró- leg og rómantísk stemming. h af Leikhús í I5nó keppa leikarar vikulega í Lelkhússporti. Þetta er íþrótt sem landsmenn þekkja eftir að hafa starað á Evu Maríu og Hjálmar Hjálmars- son I Stutt í spunann í fyrra. En sportib hefst kl. 20.30 en því miður er ekki hægt að segja hvaða leikarar mæta því þetta er keppni með iiðum og liðin eru æði mörg. Um að gera fyrir forvitna aðdáendur Stutt í Spuna að kfkja f Iðnó. Síminn f Iðnó er 530 3030. Kettir lækna •Síöustu forvöö Sýningu félags gullsmiða f Ráðhúsi Reykjavík- ur í tilefni 75 ára afmælis félagsins lýkur f dag. Á sýningunni eru annars vegar sýndir „hringir gullsmiða fyrr og nú" og hins vegar ný- smfðaðir gripir þar sem gullsmiðir leika við hugtökin „tfminn og vatnið". Gullsmiðir munu verða gestum til leiðsagnar á sýningunni. •Fundir Kópavogsllstinn heldur félagsfund kl. 20 f Þinghóli Hamraborg. Fundarefnið er áherslan f þingstörfum f vetur. Frummælandi er Rann- veig Guðmundsdóttir alþingismaöur. Þriðjudagur 19. október Þeir sem eru veikir fyrir kisu- lórum ættu að skella sér í Reið- höll Gusts í Kópavogi um helgina því þar verður heldur betur margt um köttinn. Kattaræktarfé- lagið Kynjakettir stendur þar fyr- ir alþjóðlegri kattasýningu þar sem sýndir verða rúmlega 140 kettir af hinum ýmsu stofnum. Kettirnir fá ekki að spóka sig um höllina að ástæðulausu heldur keppa þeir sín á milli um hina ýmsu titla. Keppt verður í fjórum aðalflokkum sem eru: siðhærðir, hálfsíðhærðir, stutthærðir og síams og í hverjum af þessum flokkum eru ýmsir undirflokkar. Einnig verða veitt verðlaun í húskattaflokki. umhyggjuþörfina og þroska með sér innilegar og rómantískar til- finningar, „ segir formaður fé- lagsins Ólafur Njálsson sem tal- ar af eigin reynslu þar sem hann á sjálfur 20 ketti. •Kr ár Dan Modan mætir á Gaukinn í kvöld og ætla þeir sér að spila framsækið rokk. Kumpánarnir Pétur Jesús og Matti Reggae spila á Wunderbar f kvöld. Rmm i fötu á þús- undkall og allineed.is. Andrea Gylfa og Eddi Lár Iffga upp á þriðju- dagskvöldið á Næstabar. Dagskráin hefst kl. 23 og ekkert kostar inn. Sem er rosaleg fínt þvf þá getur maður bar eytt aurunum f drykkj- arföng f staðinn. Breski pianósnillingurinn Josep 0¥Brlan slær engar feilnótur á pfanóið á Café Romance. Ró- leg og rómantísk stemming. Fyrir börnin Opiö hús ki; 10-12 fyrir mömmur, pabba, ömm- ur og afa f Keflavfkurkirkju. Hér gefst ykkur kostur á að koma með börn ykkar til spjalls og samvista. Kirkjan býður upp á safa, ávexti, kex, kaffi og te og börnunum verða kenndar bænir eða það verður lesið fyrir þau og sungið með Þeim. Umsjón Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni og Laufey Gfsladóttir kennari. Róandi fyrir skapvont fólk Innflutningur á erlendum kött- um til undaneldis var ekki leyfð- ur til íslands fyrr en 1990, þannig að kattarækt er mjög ung grein hér á landi. Kattaræktarfélagið Kynjakettir er 9 ára gamalt félag og er meðlimur i FIFe, Kattarækt- arsambandi Evrópu. Félagið hef- ur allt frá stofnun staðið fyrir kattasýningum og hin síðustu 7 ár hafa þær verið alþjóðlegar, þ.e.a.s haldnar samkvæmt regl- um FIFe og með erlendum dóm- urum. „Ég veit að sumum flnnst lítið gagn í því að rækta ketti en það er nú ekki alveg rétt. Það er t.d mjög þroskandi fyrir börn að um- gangast ketti og einnig er gott að hafa kött á heimilinu ef fólk er mikið eitt. Kettir veita ekki ein- göngu félagsskap heldur geta þeir einnig virkað róandi á fólk sem er skapvont. Þeir sem eiga kött fá einnig útrás fyrir uppeldis- og Moka og kembi heima Sigríður Andradóttir er ein þeirra kattaeiganda sem sýnir á kattasýning unni um helgina. Ræktaðir kettir hafa verið áhugamál Sig- ríðar síðast liðin sjö ár og á hún nú 12 ketti, Af þeim fá fimm að spóka sig um í reiðhöll- inni, þar af tveir alveg æðislega sætir persnesk- ir kettlingar, Maríon og Mel- íta. „Kattarækt er bara eins og hvert annað áhugamál og er til dæmis ekkert verri en hesta- mennskan. Ég myndi bara aldrei nenna að fara upp í hesthús til að og kemba þar og moka. Það er miklu betra að gera þetta bara heima, „segir Sigríður. En hvers vegna er skemmtileg- ara að eiga rœktaóan kött held- ur en venjulegan? „Aðalmunurinn er sá að ræktaðir kettir eru mun rólegri og sætta sig betur við að vera inni. Þannig að þeir eru eiginlega mun betur fallnir til að vera heimiliskett- ir,“segir Sigríður. Kattasýningin er opin milli kl. 10-18 báða dagana og kostar 500 kr. inn fyrir fullorðna og 300 kr. fyrir börn. •Fundir Rmm fræknir Rnnar fjalla um muninn á ís- lenskum og finnskum bókum í tali og tónum kl.20 á Súfistanum. Einnig verður lesið úr Ári hérans eftir Aarto Paasilinna. Þýðandinn, Gu6- rún Sigurðardóttir, les. Þessir gullfallegu persnesku silfurkettlingar heita Maríon og Melíta og eru í eigu Sigríðar Andradóttur. Þeir verða meðal þeirra fjöl- mörgu katta sem hægt verður að sjá á kattasýningunni um helgina. Islenskur draumur aukaleikarans Matthew Keeslar kom til landsins um siöustu helgi en hann er án efa frægasti aukaleik- arinn sem hefur komið til lands- ins. Meöal þeirra mynda sem hann hefur komið fram í eru Scr- eam og Quiz Show (hann fékk að vísu ekki að segja neitt þar, greyið). En auðvitað muna eldri íslendingar eftir frægari auka- leikurum en Matthew sem kom- ið hafa til landsins hér á árum áður. En samt, við íslendingar fögnum alltaf aukaleikurum á barmi heimsfrægðar og það er einmitt þess vegna sem Júlli Kemp og aðstandendur kvik- myndarinnar Islenski draumur- inn hafa fengið kauða til að segja línu í ræmunni sem er í tökum þessa dagana. Skjár 1 í loftið 20. október byrjar Skjár 1 að senda út fréttir kl. 18. Strákarn- ir hafa gert þetta vel - engar yfirlýsingar sem þeir hafa ekki getað stað- ið við og í upphafi gáfu þeir aldrei út neina dag- setningu heldur sögðust bara ætla að byrja í október og það er að rætast. Eftir þessar fyrstu fréttir tekur við innlent efni og svo eru það frétt- ir aftur kl. 20 og meira af inn- lendu efni eftir það. Aðaldag- skráin verður keyrð frá 18-22 alla virka daga en af helgunum berast þær fréttir að Egill Helga- son starti til dæmis sunnudög- unum kl. 12.30 og eftir það verð- ur bara keyrt á eðalefni. Ungu piltarnir fara því að skelfa í næstu viku og um að gera að vera kominn með almennilegt loftnet fyrir þann tíma því dagskráin er öllum opin. 15. október 1999 f Ókus 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.