Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1999, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 25. OKTÓBER 1999 fyrir konur á öllum aldri Viltu læra að farða þigfyrir aldamót? Nú er tækifærið. Verðum meö námskeið miðvikudaginn 27. pktóber. 3 klst. námskeið Förðunarbox inijifábðl ^Uakmarkaður fjöldi sætá jxáning er hafinf 897 8978 • 699 5159 Með filmu á rúðunnl eru farþegar öruggari ef rúða brotnar.minni hætta er á að rúða splundrist um allan bfl. Með filmu á bílrúðunnl em allir öruggari og bfllinn fallegri. Sama gildir um hús, 300% sterkara gler. Fáðu nánari upplýsingar hjá okkur. Asetning meöhita - fagmenn &/()(//: Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770 Fréttir Nýrrar hálendisnefndar bíöa stór og erfið verkefni: Eldfimur málaflokkur Hálendisnefnd sú sem umhverfis- ráðherra mun skipa á næstunni á stór og erfíð verkefni fyrir höndum. Skipulagsmál eru þar í öndvegi og afar mikilvægt að vel takist til í fyrstu atrennu. Hitt er Ijóst að sá málaflokkur sem tekur til hálendis- ins, og ótal þátta sem því tilheyra er afar eldfimur. Ekki þarf mikið út af að bera til að lítill neisti verði að miklu báli. Eða eins og einn við- mælenda DV, sem þekkir þessi mál, sagði: „Ef það er til sprengiefni, þá er það þama.“ Til að skilgreina hvað átt er við með þessari fullyrð- ingu þarf að líta nokkuð aftur í tím- ann Það staðfesta svæðisskipulag mið- hálendisins, sem nú liggur fyrir, var unnið af nefnd sem lauk þeirri vinnu á síðasta ári. Hún var skipuð 12 fulltrúum frá héraðsnefndum þeirra sveitarfélaga sem eiga land að miðhálendinu. Reykvíkingar, Reyknesingar né Vestfirðingar áttu ekki fulltrúa í henni. Fullyrt er að sveitarfélögin sem land áttu að há- lendinu hafi beinlínis haldið Reyk- víkingum og Reyknesingum fyrir utan nefndina, enda talið sig eiga meiri hagsmuna að gæta en þeir. Átök um samsetningu Nýja nefndin er sett saman með öðrum hætti heldur en forveri hennar. Hún lýtur breyttum skipu- lags- og byggðarlögum. Hún er skip- uð 12 fulltrúum, einum úr hverju kjördæmi, einum úr félagasamtök- um um útivist, einum af félagsmála- ráðherra og tveimur af umhverfis- Það er mál manna að svæðisskipulag miðhálendisins, sem samþykkt var á síðasta ári, sé að flestu leyti mjög vel unnið. Þó séu stórir „blettir" í því. T.d. sé ekki nægjanlega tekið á gróður-, jarðvegseyðingu og beitarmálum. Dr. Love öll þriðjudagskvöld frá kl. 22 - 01 á Mono 87*7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.