Dagblaðið Vísir - DV - 10.11.1999, Blaðsíða 15
JL*"V MIÐVIKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1999
vsk-bílar og vetrarakstur
291
Peugeot Boxer - til í slaginn!
_______ ______________
Aðeins ætluð
á framhjól -
ekki driftijól
Continental hefur nú sent á
markaðinn nýja gerð af vetrar-
dekkjum sem eru sérstaklega ætluð
undir vörubOa og hópferðabíla að
framan - ekki á drifhjól að aftan.
Þessi nýju dekk, Continental HSW
Scandinavia, hafa margfalda end-
ingu á framhjólum miöað við hefð-
bundin dekk sem gjaman eru fyrst
og fremst miöuð við að vera á drif-
hjólum.
HSW Scandinavia-framdekkið
hefur verið í þróun í funm ár og
prófað jafnharðan af atvinnubíl-
stjórum í norðurhluta Skandinavíu,
Noregi, Svíþjóð og Finnlandi, í
raunverulegri notkun. Niðurstaðan
er fyrsta vetrardekkið með fjórum
skurðum langsum og jöðrum sem
endast mun betur en venjuleg drif-
hjóladekk. Að sögn eru þessi dekk
einkar mjúk og gripmikil í stýringu
og endast vel.
Þessi nýju framdekk eru þegar
komin í sölu á Islandi. -SHH
Nýju framhjóla-vetrardekkin frá
Continental þykja sérstaklega grip-
mikil og örugg. Þau eiga lika að
endast betur en venjuleg drifhjóla-
dekk sem notuð eru á framhjól.
Mynd DV-bílar Hilmar Þór
Continental kemur
með ný vetrardekk
undir stóra bíla:
Bílver, Akranesi • Bílatangi, ÍsafirSi • Bílasala Akureyrar • SkipaafgreiBsla Húsavíkur • Fell, Egilsstöðum • VélsmiBja Hornafjarðar • Bílasalan Crófinni, Keflavík ‘ '
Vcrð frá aðeins kr. 1.469.076 án vsk.
Þetta eru ekta vinnuljón, spræk og til þjónustu reidubúin!
Veldu góðan vinnubíl. Veldu Peugeot.
Vcrð frá aðeins
Vcrð frá aðeins kr. 1.726.907 án vsk.
Vcrð frá aðeins kr. 1.534*939 án vsk.
Peugeot Partner
- vinnur með þér!
Einnig f áanlegur
rrfkhuihh
Umboðið gerir valið afar létt"
- ... •NP. .. „ ^ .
- segir Einar Kárason, sólustjóri hjá Myllan-Brauð hf.
Einar Kárason er sölustjóri hjá
Myllan-Brauö hf. sem er meö
þónokkra bílaútgerð. Sölumenn íyrir-
tækisins eru með Ford Escort Van bíla
og Einar er spurður nánar út í það.
„Já, við erum með 4 Ford Escort
Van og höfúm endumýjað þá þrisvar
sinnum, nú síðast í janúar á þessu ári.
Það er stefha hjá okkur að láta þá
„Aksturseiginleikar frábærir"
- segir Oskar Arnar
Hilmarsson, sem
notar Toyotu Hiace
Óskar Amar Hiimarsson er sendi-
bílsstjóri og ekur á Toyotu Hiace 4x4.
„Þessi bíil er að verða nærri ársgam-
all,“ sagði Óskar Ámi. „Þetta er fyrsti
bíilinn minn af þessari gerð. Áður var
ég á Hyundai og þar áður á Benz kassa
- reyndar var nú þama hlé á milli. Ég
hef stundum tekið mér hlé frá þessari
vinnu og þá verið í annarri vinnu. Það
er gott að geta hvílt sig á keyrslunni."
Þetta hlýtur oft að vera líkamlega
erfitt, þung lestun og aflestun.
„Það er miklu minni burður þegar
maður er á þessum htlu bilum heldur
en þeim stóm. Þar getur þetta stimd-
um verið mjög erfitt og mikil áreynsla.
Lestun og aflestun á þessum bíl er
mjög þægileg. Gólfiö er mátulega hátt
og hann er með hurðir á báöum hlið-
um, þannig að þetta er alltaf mjög að-
gengilegt.
Mér líkar meiri háttar vel viö þenn-
an bíl. Aksturseiginleikamir em alveg
frábærir. Ég bý í Þingvallasveit og fer
á milli kvölds og morgna, svo þaö er
ómetanlegt að hafa góða aksturseigin-
leika - og fjórhjóladrif. í fyrravetur var
ég aðeins þtjár nætur í bænum af því
að spáin var slæm, gerði ráð fyrir ein-
um 9-10 vindstigum, annars var ég
ekki í neinum vandræðum með að fara
á milli. Það er mikils virði því Mos-
fellsheiðin er nú ekki mjög fjölfarin
yfir veturinn - ég er afar mikið einn á
þessari leið!
Rekstrarlega kemur Hiace mjög vel
út. Hann eyðir kannski einum eða
tveimur lítrum meira fyrir það að vera
með drif á öllum hjólum en olían er
ekki sérlega dýr og þetta skilar sér aft-
ur í meiri þægindum og meira öryggi.“
-SHH
Fjórhjóladrifið kemur sér vel á heið-
inni á veturna, segir Óskar Arnar
Hilmarsson. Mynd DV-bílar
verða svona tveggja ára eða þar um bil
og þá hefur þeim verið ekiö 40-70 þús-
und.
Þessir bílar hafa reynst okkur afar
vel og bila lítið en aúra mestu máh
skiptir að þjónustan hjá Brimborg hf.
er alveg framúrskarandi góð, það er
sama hvemig á það er litið. Ög það
skiptir verulegu máli í bílakaupum og
gerir valið í rauninni afar létt.
Þeir sem vinna á þessum bílum hjá
okkur em líka mjög ánægðir með þá.
Þeir em liprir og þægilegir, framhjóla-
drifmir og áreiðanlegir hvemig sem
færð og veður er. Þetta era bílar sem
við getum reitt okkur á.
Það hefúr nokkrum sinnum hent að
það hefúr verið haft samband við okk-
ur frá öðrum fyrirtækjum og spurt
hvaða tegund þessir bílar okkar séu -
bílar sem alltaf era snyrtilegir og lag-
legir. Við höfúm auðvitað leyst úr því
og það er gaman að sjá að stundum Uð-
ur ekki á löngu þangað til maður sér
Einar Kárason með þriðja umgang af
Ford Escort Van hjá Myllunni-Brauði.
Mynd DV-bílar
sams konar bil á götunni, merktan fyr-
irtækjunum sem fyrirspumina gerðu.
I heild má segja að Escortinn hafl
komið mjög vel út hjá okkur. í allt era
9-10 Escortbílar hjá fýrirtækinu þó
þeir séu ekki allir vsk-bflar. Það er
sama sagan með þá alla - þeir standa
sig vel og notendumir eru ánægðir
með þá. -SHH
Peugeot Expert - fagmannlegur!
Til þjonustu
reidubúnir!
Góður vinnubíli er gulls ígildi. Því þarf að vanda valið þegar
vinnubíil er keyptur. Peugeot býður margverðlaunaða vinnubíla
sem eru rómaðir fyrir hönnun og góðan aðbúnað ökumanns.
915.662
án vsk.
• 3m3 flutningsrými og 600 kg burðargeta
• ÍIOO cc bensínvél eða 1800 cc dísilvél
Verð frá aðeins kr. 915.662 án vsk.
PEUGEOT
L/éfi 4 \fegim*rl