Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1999, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1999, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 37 Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur. Holdleg og andleg miðstöð Annar fyrirlesturinn í fyrirlestraröðinni Byggö og menning verður í kvöld, kl. 20.30. Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur flytur fyrirlestur sem nefnist: Holdleg og andleg miðstöð, Eyrarbakki og Skálholt á 18. og 20. öld. Fyrirlesturinn verður í Byggðasafni Ár- nesinga, Húsinu á Eyrarbakka. Mannréttindi, heilsugæsla og mannfræði Á morgun, kl. 12, flytur Veena Das, pró- fessor í mannffæði við New School of Soci- al Research í New York og við Delhi-há- skóla á Indiandi, fyrirlestur í stofú 101 í Odda. í fyrirlestri sinum, sem hún nefnir Public Goods and Private Terrors: Biomed- icine, Poverty and the Globalization of Health, mun Das fjalla um tvenns konar skilning á heilbrigðismálum og spennuna þar á milli. Maraþon gegn vímuefnum Á morgun verður haldið í félagsmiðstöð- inni Vitanum í Hafnarfirði maraþon gegn vímuefnum. Maraþon þetta er haldið af ~ ferðaklúbbi Vit- Samkomur ansítlleMaffyr- ____________________irhugaðri utan- landsferð klúbbsins til Grikklands og Makedóníu þar sem ætlunin er að kynna sér fátækt og þann vanda sem fikniefni hafa I í fór með sér. Maraþonið hefst kl. 16 og lýkur sólar- hring síðar. Jarðskjálftaverkfræði Á morgun, kl. 15, mun prófessor Luis Esteva halda fyrirlestur sem nefnist: Reli- ability- and performance-based earthquake resistant design: basic concepts and pract- ical considerations. Dr. Luis Esteva er löngu heimskunnur fyrir rannsóknir sínar og störf á sviði jarð- skjálftaverkfræði. Fyrirlesturinn er haldinn í fundarsal SASS að Austurvegi 56 á Selfossi og hefst kl. 15. Bókasafn Seltjarnamess Á Norrænu bókasafnsvik- unni mun Magnús Skarp- héðinsson, skólastjóri Sál- arrannsóknaskólans, segja nýjar huldufólkssög- ur og ræðir um hvemig þær verða til í Bókasafni Seltjamarness kl. 18 í dag. Goðsagnir og tákn Fyrirlestur um goðsagnir og tákn ásamt kynningu á samtímasögu Litháens verður í Norræna húsinu í kvöld, kl. 20. Fyrirlestur- inn flytur Virginija Stommiene sem er starf- andi listamaður og hefúr einnig fengist við fullorðinsfræðslu í Vilnius í ööldamörg ár. Hún mun skýra fyrir þátttakendum hvemig gamlar hefðir hafa viðhaldist og heiðin og kristin tákn samtvinnast í alþýðulistinni. Tónleikar í Selfosskirkju Kirkjukór Selfosskirku verður með tón- leika í kvöld, kl. 20,30, í Selfosskirkju. Tón- leikamir em haldnm í tilefni 1000 ára af- mælis kristnitöku á íslandi. Halla Dröfo Jónsdóttir syngur einsöng með kómun. Glúmur Gylfason er stjórnandi kórsins ásamt Margréti Bóasdóttur. Hollvinafélag námsbrautar í sjúkraþjálfun Aðalfundur verður haldinn í dag, kl. 17, í húsnæði námsbrautarinnar í Skógarhlíö 10. Á dagskrá era venjuleg aðalfundarstörf. SÍBS-deildin Vífilsstöðum Félagsfundur verður haldinn I SÍBS- deildinni Vífllsstöðum 11. nóvember, kl. 20. Eyþór Bjamason læknir flytur erindi um sjúkdóma sem tengjast ómeðhöndluðum kæfisvefni. Eggert Kaaber verður með upp- lestur og þá verður afhending mynda, gjöf félagsins til svefnrannsóknadeildar Vífils- staðaspítala. Bókasafn Seltjamamess Á Norrænu bókasafnsvikunni mun Magnús Skarphéðinsson, skólastjóri Sálar- rannsóknaskólans, segja nýjar huldufólks- sögur og ræða um hvemig þær verða til í Bókasafni Seltjamamess kl. 18 í dag. 8-villt á Gauknum komið að hljómsveitinni Ofl. að halda gestum við efniö með léttri og fjörugru dansmúsík. Á sunnudag kemur svo Bjami Tryggva sem sína tvíræðu dagskrá. Geir og Furstamir Söngvarinn góðkunni Geir Ólafs- son stendur í stórræðum þessa dag- ana en______________________ hann er að »i________a.__ láta gera oKGITllTlt3Ilir boli sem-------------------- seldir verða til styrktar krabba- meinssjúkum börnum og verður bolurinn kynntur á Landspítalan- um í kvöld. Bolurinn verður síðan seldur næstu daga og er fyrsti sölu- staðurinn veitingahúsið Einar Ben í kvöld en þar munu Furstarnir halda tónleika í kvöld. Zefklop á Klaustrinu Instrúmentalhljómsveitin Zef- klop leikur í kvöld á Klaustrinu við Klapparstíg. Á efnisskránni er blanda af djass-, latin- og fönktón- list, frumsamið efni jafnt sem lög eftir aðra. Zefklop skipa Ragnar Emilsson á gítar, Eiríkur Orri Ólafsson á trompet, Birgir Kárason á bassa og Þorvaldur Þorvaldsson á trommum. Hljómsveitin hefur leik kl. 10.30. 8-villt skemmtir gestum á Gauki á Stöng í kvöld. í kvöld er sem fyrr lifandi tónlist á Gauki á Stöng sem er til húsa í Tryggvagötu. Það er gleðisveitin 8- villt sem ætlar að halda uppi fjörinu en hljómsveit þessi hefur orðið tölu- verða reynslu í spilamennsku og hefur víða komið fram. Annað kvöld og á laugardagskvöld er svo Veðrið í dag Dálítil súld af og til S og SV átt, 15-20 m/s sumsstaðar norðvestantil en annars 8-13 víðast hvar. Súld eða dálitil rigning sunn- an- og vestantil en skýjað að mestu norðaustanlands. S 13-18 m/s og rigning um allt vestanvert landið í kvöld. I nótt verður SV átt, 8-13 m/s og skúrir á vesturlandi, 10-15 og rigning sunnanlands en skýjað og lítilsháttar rigning norðantil. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast norðantil yfir dag- inn en í nótt kólnar heldur, fyrst á Vesturlandi. Höfuðborgarsvæðið: Suðlæg átt, 8-13 m/s og dálítil súld af og til í dag en 10-15 og rigning í kvöld. Hiti 8 til 12 stig. Hæv V átt, smáskúrir og kólnar heldur í nótt. Sólarlag f Reykjavík: 16.41 Sólarupprás á morgun: 09.45 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.13 Árdegisflóð á morgun: 08.30 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri hálfskýjaó 13 Bergstaöir Bolungarvík Egilsstaöir 11 Kirkjubœjarkl. súld 8 Keflavíkurflv. súld 9 Raufarhöfn hálfskýjaó 9 Reykjavík súld 11 Stórhöföi súld 9 Bergen súld 7 Helsinki Kaupmhöfn þokuruöningur -1 Ósló skýjaö 1 Stokkhólmur 3 Þórshöfn alskýjað 10 Þrándheimur alskýjaö 10 Algarve heióskírt 11 Amsterdam skýjaó 6 Barcelona skýjaö 10 Berlín skýjaö 5 Chicago alskýjaö 9 Dublin skýjaö 8 Halifax snjókoma 0 Frankfurt alskýjaö 4 Hamborg léttskýjaó 5 London léttskýjaö 7 Lúxemborg rign. á síö. kls. 4 Mallorca skýjaö 13 Montreal alskýjaó -1 Narssarssuaq hálfskýjaö 0 New York alskýjaö 17 Orlando léttskýjaö 18 París alskýjaó 7 Róm rigning 8 Vín súld 4 Washington alskýjaö 12 Winnipeg alskýjaö 4 Víðast hvar góð færð Þjóðvegir eru víðast hvar vel færir enda hafa hlý- indin gert það að verkum að lítil hálka er, þó gætu verið hálkublettir á vegum sem liggja hátt. Lág- heiði, Öxarfjarðarheiði og Mjóafjarðarheiði eru Færð á vegum ófærar. Vegavinnuflokkar eru víða að vinnu, má þar nefna leiðina Hvolsvöflur-Vík og Jökuldal. Veg- ir á hálendi landsins eru ófærir nema Djúpavatns- leið er enn fær. Ástand vega Skafrenningur m Steinkast 0 Hálka E Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmarki Q~) ófært □ Þungfært © Fært fjallabilum Á ferð Um siðustu helgi var opnuð myndlistarsýning í Bílum og list á Vegamótastíg 4. Það er Sigurrós Stefánsdóttir sem sýnir verk sín undir yfirskriftinni Á ferð. Megin- þema sýningarinnar er frjáls leik- ur með línur og form sem listamað- urinn upplifir úr umhverfinu og reynir að tengja útfærslu mynd- -----------anna við það Qúninöar sem ber daglega oymngdr augu_ eins og vegi, ár og vötn. Manneskjan er miðpunktur- inn þvi þrátt fyrir aUt er hún mið- punktur tilver- unnar. Myndim- ar eru aUar unn- ar með olíu á striga. Þetta er ní- unda einkasýning Sigurrósar. Eitt verka Slgurrósar Stefánsdóttur í Bílum og llst. Krflin hafa hér lent hjá laganna verði. South Park Sjónvarpsþættirnir um krUin í South Park era ekkert barnagam- an og hafa þeir vakið umtal. Kvik- myndin South Park, stærri, lengri og óklippt, sem Sam-bíóin sýna slær út aUt það sem sjónvarpið sýnir og hefur mörgum þótt nóg um. Ballið byrjar þegar þeir félag- ar Stan, Kyle, Kenny og Cartman lauma sér inn á kvikmynd bann- aða bömum þar sem í aðalhlut- verkum eru kanadískir orðhákar og viUimenn. Myndin hefur djúp áhrif á fjórmenningana og bekkj- arfélaga þeirra sem að sjálfsögðu fylgja '///////// Kvikmyndir 'tííáágí fordajini fjórmenning- ■ *• anna, með þeiin afleið- ingum að aUur bekkurinn fer að tUeinka sér súpu bannorða sem hneykslar foreldrana svo mjög að nú ætlast bærinn tU að Bandarík- in segi Kanada stríð á hendur. Hefst nú mikið sjónarspil þar sem margir koma við sögu, þekktir einstaklingar sem óþekktir. Nýjar myndir í kvikmynda- húsum: Bíóhöllin: Runaway Bride Saga-bíó: Konungurinn og ég Bióborgin: October Sky Háskólabíó: Instinct Háskólabíó: Election Kringlubíó: South Park ... Laugarásbíó: The Sixth Sense Regnboginn: Fight Club Stjörnubíó: Blue Streak Krossgátan 1 2 3 4 5 3 7 8 3 10 11 12 13 16 1T" 16 19 20 21 Lárétt: 1 tjón, 6 mynni, 8 læsi, 9 reið, 11 matarveislu, 12 sæði, 13 frið- samur, 16 grip, 18 þykkni, 19 fljót- um, 20 efnaðar, 21 grínast. Lóðrétt: 1 kjötkássa, 2 yfirlið, 3 keyrsla, 4 kona, 5 þor, 7 lamdi, 14 trés, 15 mysa, 16 rámur, 17 spU. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 glögg, 6 ól, 8 lát, 9 ema, 10 æsti, 11 óku, 13 rausar, 16 troU, 18 at, 19 tifa, 20 ufs, 22 án, 23 terta. Lóðrétt: 1 glært, 2 lás, 3 öttu, 5 gró, 6 ón, 7 laus, 12 kraft, 14 arin, 15 alur, 17 oft, 19 tá, 21 sa Gengið Almennt gengi LÍ 11.11. 1999 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dolíar 71,150 71,510 71,110 Pund 115,690 116,280 116,870 Kan. dollar 48,460 48,760 48,350 Dönsk kr. 9,9790 10,0340 10,0780 Norsk kr 9,0470 9,0970 9,0830 Sænsk kr. 8,5740 8,6210 8,6840 Fi. mark 12,4681 12,5430 12,6043 Fra. franki 11,3013 11,3693 11,4249 Belg. franki 1,8377 1,8487 1,8577 Sviss. franki 46,1800 46,4300 46,7600 Holl. gyllini 33,6396 33,8418 34,0071 Þýskt mark 37,9031 38,1308 38,3172 ít. líra 0,038290 0,03852 0,038700 Aust. sch. 5,3874 5,4198 5,4463 Port. escudo 0,3698 0,3720 0,3739 Spá. peseti 0,4455 0,4482 0,4504 Jap. yen 0,675900 0,67990 0,682500 írskt pund 94,128 94,693 95,156 SDR 98,010000 98,60000 98,620000 ECU 74,1300 74,5800 74,9400 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.