Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1999, Blaðsíða 10
vikuna 18.11-25.11 1999 47. vika Jæja, þá eru Mausararnir byrjaðir að klóra í bakið á öllum topplögunum. Þeir koma galvaskir inn á listann með lagið Strengir og hoppa beint upp í 7. sæti úrþví 19. Fyrirþá sem eru lélegir í hugarreikningi eru þetta heil tólf sæti. Vá, frábært! (Ol) ToBeFree Emilíana Torrini Vikur á lista © 9 (02) Sun Is Shinning Bob Marley & Funkstar * 9 (03) Stick’Emup Quarashi I 4* 3 (04) Burning down the House Tom Jones & The Cardigans 4- 11 (05) BugABoo Destiny’s Child t 4 (06) NewDay WyClefJean & Bono 3f 5 (07) Strengir Maus 7 | (08) Alltáhreinu Land og SynirUnpretty t 6 (09) Égerkominn Sálin hans Jóns míns 4, 8 ( 70 ) (You Drive Me) Crazy Britney Spears 4- w (7J) Heartbreaker Mariah Carey t 10 (12) That’sTheWayltls Celine Dion t 2 I X 1 (73) The Dolphins Cry Live (14 ) HitGirl Selma t 4 (75) / Knew 1 Loved You Savage Garden '5w5‘ c o 1 (16) Myndir Skítamórall 4- 7 (77) Then The Morning Comes Smash Mouth X 7 (18) Thursday's Child David Bowie t 6 (79) / GotA Girl Lou Bega 4. 4 20) Just My Imagination The Cranberries 4, 5 Sætin 21 til 40 ■ © topplag i/ikunnar 21. When We Are Together Texas X 7| 22. J hástökkvari 9 vikunnar 2j. Parada De Tettas Vengaboys 4/ 5 I What'Cha Gonna Do Eternal t 2 24. Bara þig Sóldögg t 3 V nytt á l/stanum 25. When The Heartache Is Over Tina Turner n s 'tö' stendur í stað 26. Deep Inside Páll Óskar 4 6 21 yK hækkar sig frá ' WUI2K WillSmith t i sldistu viku 28. Flying Without Wings Westlife X 11 JL lækkar sia frá 29. s/fljstu v/ku 20 She's So High Tal Bachman t 2 1 Saved The World To Day Eurythmics n 7 '*7' fallvikunnar 31. Rhythm Divine Enrigue Iglesias n 2 * 32. She’s The One Robbie Williams 4 7 I 33. Keep On Movin’ Five t 2 34. Give It To You Jordan Knight t 3 I 35. ITry Macy Gray t 3 36. It’s Over Now Neve n 3 37. AlltÁ Útsölu Buttercup X 1 38. Supersonic Jamiroquai 4 S 39. There She Goes Sixpence None The Richer 4 11 40. 1 Need To Know MarcAnthony X 1 ifókus Nýjasta Beck-plat- an er löðrandi fín partíplata. Hann vildi fyrst að hún héti „Ég finn lykt af kynsjúkdómum hér í klúbbnum í kvöld". Súrrealískur losti Nýjasta plata Becks heitir „Midnite Vultures“ og kemur út eftir helgi. Platan hefur verið lengi í smíðum eða frá því að Beck lauk við „Mutations", lífrænu kántrí- plötuna sína sem kom út í fyrra. Sú plata var af Becks hendi hugsuð sem útúrdúr, en plötufyrirtækið hans keyrði kynninguna á henni í botn svo úr varð ágreiningur. Beck fékk nefnilega nokkuð hagstæðan samning þegar hann samdi við Geffen og átti nokkurn veginn að geta gert hvað sem var og gefið út hliðarverkefni hjá öðrum fyrir- tækjum. Miðnæturgammar Becks er því þriðja „alvöru“platan hans og kemur i kjölfar platnanna „Mell- ow Gold“ og „Odelay". Hún var gerð í heimastúdíói Becks í Silver Lake. Bandiö sem spilar á tónleik- um með Beck leikur á plötunni en einnig koma við sögu m.a. tripphoppþjóðlagasöngkonan Beth Orton, Keith Kool, Dust Brothers og Johnny Marr, gamli gítarleikari The Smiths. „Ég lét hann spila Lynyrd Skynyrd-legt gítarriíf í laginu „Milk and Hon- Human Body Orchestra var upp- haflega atriði sem Jakob Magnús- son, Ragnhildur Gísladóttir, Diddi fiðla, Sverrir Guðjónsson og kannski fleiri settu saman i Englandi og kom m.a. fram í þætti Jonathan Ross og vakti nokkra at- hygli. Þama var á ferðinni tónlist sem gerð var eingöngu með likam- anum - röddun og búksláttur. Á ís- landi vakti þetta uppátæki mis- mikla lukku (það er jú stutt i þusið og fussið á Fróni), en í Englandi var þetta álitið enn ein sönnun þess að íslendingar væru rugluð og kannski svolítið skemmtileg þjóð. Svo líða árin; „Ragga & the Magic Orchestra" fá næstum sjens hjá EMI, Stuðmenn rísa úr gröfinni enn eina ferðina (slík eru vor ör- lög...) og mannslíkamasveitin, sem flestir héldu að væri hvort sem er hálfgert grín, er löngu gleymd og grafin. Þangað til núna þ.e.a.s. í mitt jólaplötuflóðið dettur platan „High North“ með Human Body Orchestra. Þegar platan er skoðuð kemur í ljós að liðsmenn sveitarinnar eru ey,“ segir Beck um innlegg Johnn- ys. „Það var súrrealísk sjón að sjá hann spila þetta og ég held hann hafi ekki verið allt of hrifinn af því. Hann sagðist þó vilja gera það, bara fyrir mig.“ Við suðumark „Mikið af plötunni var samið undir áhrifum frá R&B heimin- um,“ segir Beck, „listamönnum eins og Silk. Ég forðaðist að koma með plötu sem væri einhver ægileg yfirlýsing nú í aldarlokin. Ég vildi bara gera heimskulega partíplötu sem hægt væri að ríða við.“ Það er hverju öðru sannara hjá Beck. Þetta er heimskuleg partí- plata löðrandi i losta. Honum þótti í fyrstu freistandi að kalla plötuna „Ég finn lykt af kynsjúkdómum hér í klúbbnum í kvöld“, en sættist að lokum á „Miðnæturgammar". Platan er full af lostatextum eins og „I wanna lick you up and down, make you real hot“ og tónlistin sækir í fönk og R&B þar sem lost- inn fer jafnan yfir suðumark. Sumt minnir mjög á Prince, eins og t.d. ekki allir þeir sömu og áður, - eng- inn Diddi eða Sverrir, en í staðinn komnir auk Kobba og Röggu, Ey- þór Gunnarsson, Egill Ólafsson, Mark Davies, Simon Whitaker og Michael Ormiston. Við áhlustun kemur líka fjótt í ljós að þetta er ekkert grín, heldur alvöru tónlist. Öll hjóð plötunnar eru raddir og önnur búkhljóð, en nýjustu græjur (tölvur, samplerar) eru notaðar til að raða saman þessum hjóðum og búa til músík. Platan, sem er að mestu „instrúmental" (gaman að nota þetta orð hér!) þ.e.a.s. án greinanlegra texta, skiptist að mlnu mati tónlistarlega í tvo hluta, - annars vegar frekar ljúf popp- músík (lögin „Ghost Story“ og „Freedom" sem Sjón á texta við eru t.d. bæði í þessum hópi), - hins vegar einhvers konar dramatískir þjóðlegir ópusar, t.d. „Five Wounds" og „Island-Land of Isis“ sem samdir eru við texta Þorláks Þórarinssonar. Bestu stykkin hér eru í fyrri flokknum; einfalt og vel gert popp með tæru og flottu sándi og lokalagið „Debra“, sem Beck syng- ur í falsettu. En þótt músíkin sé að megninu fönkað R&B eru gamal- kunnugir og fríkaðir taktarnir í Beck aldrei langt undan. Kántríi, bítlastælum, teknói, gaggó- hipphoppi, skratsi, banjóleik, strengjamottum og geimaldargríni blandar Bekkurinn i blönduna eins og barþjónn á strippbúllu í blaut- um draumi kynóðs manns. Enn meiri losti í vinnslu Þó Beck eigi eflaust eftir að þurfa að kynna Miðnætur- gammana fram á næsta ár er hann þegar byrjaður á nýrri plötu, enda frjór og afkastamikill gæi. „Midni- te Vultures er bara fyrri helming- urinn,“ segir hann. „Það er alveg heil plata i viðbót í svipuðum anda sem við ætlum að reyna að klára og koma út á næsta ári. Samt véit ég ekki hvort við fáum leyfi til þess hjá Gefifen. Það er ekkert víst að það passi upp á áætlunina hjá markaðsdeildinni eða eitthvað.“ Hi^hNorfh Bestu stykkin hér eru í fyrri flokknum; einfalt og vel gert popp með tæru og flottu sándi og skemmtilegum útsetningum. skemmtilegum útsetningum. „Bassalinúrnar" eru meira að segja sumar bara helvíti grúvi og bítin slikk. í þessum flokki eru t.d. opnunarlagið „Delta“, „Polstar", „Ghost Story“ (smellur!), „Circling the Square" og „Freedom". Radd- hljóðin koma líka oft skemmtilega út - sumt minnir á bull Grýlanna á Mávastellinu, annað gefur músik- inni þjóðlegan tón og enn annað er eins og sýrt doo wop. Dramatískari stykkin á plötunni eru minna við mitt hæfi. Það sem í réttum skömmtum er þjóðlegur tónn er í þunglamalegustu stykkjunum eins og óþolandi nýaldarjarm. Á heild- ina litið er þetta því sæmilegasti gripur, ekki gallalaus, en betri helmingiu-inn er finn. Trausti Júliusson plötudómur Hurnan Body Orchestra - High North ★★★ Kroppapopp Ht er nu 10 f Ó k U S 19. nóvember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.