Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1999, Síða 18
J 34 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 Hringiðan * *> * 'SSKsfess! Lýður Árnason læknir, Ólafur Ragnarsson popp og Jón Rósmann Mýrdal sungu lögin af nýrri karlrembu- plötu sinni í Leikhúskjallaranum á laugardaginn. Dagur Kristinsson heitir nýkrýndur herra Hafnarfjörður 1999. Dómnefnd var nokkuð sammála um að velja Dag sem hér sést á nærunum. Það var að vanda verslunin Herra Hafnarfjörður sem átti veg og vanda af keppn- innl. DV-myndir Hari Alvöru spilavfti að hætti herra Bond var starfrækt að lokinni frumsýningu myndarinnar The World Is not enough í Bfóborginni á föstudaginn. Páll Stein- arsson leggur nokkra „kalla“ undir. Palli og Danni úr hljómsveitinni Maus voru ánægðir með nýjustu James Bond myndina The World Is not enough eftir frumsýningu í Bíóborginni á föstudag- inn. Þá var einnig frumsýnd stuttmynd þeirra Mausverja, Kerfisbundin þrá. Það var haldið karlrembukvöld í Þjóðleikhús- kjallaranum á laugardaginn. Karlremburnar Ólafur Popp, Lýður læknir og Jón Rósmann héldu þá út- gáfutónleika fyrir nýja plötu sem þeir eru að gefa út. Hinrik Ólafsson leikari lét öllum illum látum á karl- rembukvöldinu. Fjórar sýningar voru opnaðar í Nýlista- safninu á laugardag- inn. Séra Vigfús Þór Árnason, dóttir hans Björg og Hörður, „popp“-organisti í Graf- arvogskirkju og sýru- polkasveitinni Hr. Ingi R., voru á meðal sýningargesta. Kvöldklæðnaður var skilyrði fyr- ir aðgangi að Bíóborginni og frumsýningu nýjustu stórmynd- arinnar um njósnara hennar há- tignar, James Bond. Þorsteinn Joð, Hvati og Þór Bæring snyrti- legir að vanda. ■■ Grétar Örvarsson lifir sig hér inn í tón- listina af nýrri plötu Stjórnarinnar 2000“. Á föstudag- inn var haldið út- gáfuteiti og Ball Þjóðleikhúskjallar- anum þar sem hljómsveitin hefur verið „húsbandið" í um fjögur ár. Leikritið Baneitrað sam- band á Njálsgötunni, sem var frumsýnt fyrir nokkru, hefur verið sýnt við góðar viðtökur. Sigurður Sig- þórsson, Stefán Nonni, Bryndís Blöndal, Dóra Hrund og Kristján Þor- steinsson voru meðal gesta á sýningu verksins á laugardaginn. ■m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.