Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1999, Blaðsíða 26
LiíkJ eftir vinnu Brynju Benediktsdóttur. Hún er sýnd I Kaffi- leikhúsinu í Hlaðvarpanum og hefst gæða- kvöldverður kl.19.30 en sýningin sjálf kl.21. •Kabarett Jólahlaðborðið er byrjað á Hótel Sögu. Um skemmtiatriðin sjá: Örn Árnason, Egill Ólafs- son, Slgný Sæmundsdóttlr og Bergþór Páls- son. Dansleikur verður á eftir með hljómsveit- inni Saga Class. Sýningin Sungið á himnum er I fullum gangi á Broadway. Hér flytur fjóldi söngvara þekkt lög eftir látna íslenska listamenn við undirleik hljómsveitar Gunnars Þórðarsonar. Borðið góðan mat og horfið á góða sýningu. •Opnanir Ktnversku listamennirnir Tan Baoquan og Wu Zhallang opna sýningu í Hafnarborg kl. 17. Kl. 20.00 munu 36 félagar í (slenskri grafík opna skúffugallerí að Tryggvagötu 17. Þeir listamenn sem verk eiga í skúffugalleríinu eru: Aðalheiður Skarphéðinsdóttir, Aðalheið- ur Valgeirsdóttir, Anna G. Torfadóttir, Ásrún Tryggvadóttir, Benedikt Kristþórsson, Björg Þorsteinsdóttir, Edda Jónsdóttir, Friðrika S-K-l-F-A-N Góða skemmtun Geirsdóttir, Guðbjörg Ringsted, Guðmundur Ámann, GuðnýB. Guðjónsdóttir, Gunnhildur Ólafsdóttir, Gréta Mjöll Bjarnadóttir, Hafdís Ólafsdóttir, Halldóra Gísladöttir, Harpa Björnsdöttir, Helga Ármanns, Ingibjörg Jó- hannsdóttlr, Iréne Jensen, Jóhanna Sveins- dóttir, Jón Reykdal, Kristín Hauksdóttir, Krist- ín Pálmadóttir, MagdalenaMargrét Kjartans- dóttir, Marilyn Herdís Meelk, Ragnheiður Jónsdóttir, Ragnhildur Ragnarsdóttir, Rík- har&ur Vaitingojer, Rut Rebekka, Sigrid Valt- ingojer, Sigrún Eldjárn, Slgurveig Knútsdóttir, SveinbjörgHallgrímsdóttir, Valgerður Hauks- dóttir, Þorgerður Sigur&ardóttir og Þórður Hall. Skúffugallerí er þekkt sýningarfyrirkomu- lag víða erlendis og oft t tenglsum við graf- tkverkstæði, skóla, söfn eða gallert. Þetta er hinsvegar t fyrsta skipti sem slíkt gallert er opnað á íslandi. í skúffunum eru sýnd verk, unnin á papptr, graftk, teikningar og Ijósmynd- ir.Skúffugalleríiö er t sýningarsal félagsins að Tryggvagötu 17, hafnarmegin. Þar mun á sama ttma verða opnuð smámyndasýning fé- lagsmanna.Félögum var gefinn kostur á að senda inn verk sem eru t stærðinni 20x20 sm eöa minni. Þetta er í fyrsta skipti sem öllum félagsmönnum er boðið að sýna I salnum og smámyndasýning því hentugt sýningarfyrir- komulag að þessu sinni. Sýningarsalurinn er opinn fimmtudaga til sunnudaga, kl. 14 til 18. Aðgangur er ókeypis. •Síöustu forvöö Ólöf Sig. Daví&sdóttir og Snjólaug Guð- mundsdóttir loka sýningu sinni á gleri og ull! Safnhúsi Borgarf]ar&ar, Bjarnarbraut 4-6, Borgarnesi. Sýningin er opin alla virka daga kl. 13-18. Sýningu Sigurborgar Stefánsdóttur á klippi- myndum i Ustasalnum Man, Skólavörðustíg 14, lýkur i dag. Þetta geta allir gert er heiti á sýningu Snorra Ásmundssonar sem lýkur i dag á Mokka kaffi. Hér sýnir Snorri hvernig hinir ýmsu myndlistar- menn sjá um tennurnar á sér. Forvitnileg sýn- ing sem hvetur fólk til að sjá betur um tenn- urnar á sér. •Sport í 1. deild kvenna í körfu keppa Grindavtk-Is t Grindavík og KFÍ-KR kl. 13:30 á ísafirði. KFl' og KR mætast kl. 20 á tsafirði í 1. deild kvenna i körfu. Jæja, Nissan-delldin. Stjarnan tekur á móti ÍR I Ásgarði kl. 20 og KA og Vikingur mætast á Akureyri kl. 20. Það er einn leikur t 1. deild kvenna í hand- bolta. Valur og IBV mætast kl. 20.30 á Hlíö- arenda. Laugardagur 4. desemberl oKlúbbar HiO margrömaða jOlaniaðborð Hotel borgar er byrjað og því ? í ^Jf* 1*í|£^-.; verður ekki ''J^É^ &íl>*$&: nlevpt inn é í. Ék Skuggabarinn fyrr en kl. 23.30. Þá er um að gera að hlaupa því fram til mið- nættis er frítt inn en eftir það þarf maður að punga út 500 kalli til að komast inn I dýrðina. Að venju eru það plötuþeytarnir Nökkvi og Áki sem sjá um fjórið og er það von manna að þeir taki nokkur dansvæn jólalög. •Krár Hljómsveitin 8-villt reynir að ná áttum á Kaffi Reykjavík. Búast fl má við að karlkyns- gestir staðarins tapi hins vegar áttum þegar hinar þokka- fullu söngkonur sveit- arinnar stlga á sviðið. Og enn og aftur verða þeir Bara tveir sem spila á Catalínu I Kópavoginum. Ætla þeir ekk- ert að fara að fjölga I bandinu? Akureyrska hljómsveitin Bylting spilar fram á morgun á Café Amster- dam. Punkturinn Laugavegi 73 er allur að koma til og býður upp á lifandi tónlist frá hljómsveit er nefnist Hersveitin. Píanóleikarinn enski, Liz Gammon, lemur á ptanóið í Reykjavíkurstof- unni. Skemmtileg tilviljun. Njáll úr Vikingbandið skemmtir I Njálsstofu. Ókeypis aðgangur. Rúnar Þór klikkar ekki á Péturs pöbb og mæt- ir galvaskur með gttarinn og spilar gamla smelli meðan boltinn rúllar á breiðtjaldinu. Matur til 21.30. Hinn vtðförli diskótek- ari, Skugga-Baldur, sér um stuðið á Ála- fossföt bezt I Mosó. Aðgangur ókeypis. Buttercup heldur sveitaball á Gauki á Stöng í beinni á Internetinu eða Xnet.is Það eru hinir landsþekktu stuðboltar í Sælu- sveltinni sem sjá um fjörið á Gullöldinni. Sælusveitina skipa þeir Níels Ragnarsson og Hermann Arason. Boltinn á breiðtjaldinu og boltaverð á ölinu kr. 350. Hljómsveitin Taktík heldur uppi helgarstuðinu á Kringlukránni. Engar kringlur seldar hér en nóg af einhverju I fljótandi formi. Vírus fer offari á Naustkránni f, frá kl. 23-3. Dj Le Chef verður í dúnd- urstuði á Wunderbar. Þrífættur hundur kallaður Jón staulast aftur inn á Dubliner í kvöld. Voffi lék fyrir dansi fram eftir nóttu og var þvt lúinn fram eftir degi en hefur til allrar hamingju endurheimt horfna orku. #Böll Söngkonan góðkunna Anna Vilhjálms, treður upp á sínum eigin skemmtistað, Næt- urgalanum t Kópa- vogi, ásamt Hilmari Sverris. Húsið verður opnað kl. 22. Geirfuglarnir spila á dans- leik í Árseli, félagsheimili fatlaða, kl. 20-23. Aðgangseyrir er 500 kr. og allir 13 ára og eldri eru velkomnir. Félagar úr Harmoníkufélagi Reykjavíkur leika fyrir dansi í Ásgarði, Glæsibæ. Einnig koma fram gestaspilarar úr félagi harmontkuunn- enda á Suðurnesjum. Harmoníkuballið byrjar kl. 22. Rúnar Júl verður t góðum gír á Broadway ásamt hljómsveit sinni og mun trylla lýðinn. fyrir einhverju? Sondu unuiysiriuiii i b í ó mira.is SJÁÐU Á NETINU BÆJARLIND 6 200 KÓPAVOGI Sl'ml: 554 6300 • Fax: 554 6303 Bíóborgin Blalr Witch Project ***i The Blair Witch Project er snilld og vtst er að hún fer t flokk allra bestu hryllingsmynda. Skáldskapurinn hefur sjaldan verið raunsærri I kvikmynd og þetta raun- sæi kemur með þeirri að- ferð að láta sem leikaranir sjálfir kvikmyndi at- burðarásina. Aðferð sem tekst fullkomlega. The Blair Witch Project er sönnun þess að það þarf ekki að treysta á leikhljóð eða tölvugerð skrímsli til að skapa hræðslu. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 The Theory of Flight Kenneth Branagh leikur gaur sem langar rosalega til að fljúga. Hann kynnist Helenu Bonham Carter sem er aö deyja úr e-m sjúkdómi og úr verður voða drama og grátur og bros. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11.05 Lola rennt *•* Lola þarf að drtfa sig rosa- lega að redda pening fyrir kærastann sinn sem er í tómu rugli. Þýsk MTV-mynd með voða ak- sjón, voða sniðugt. Sýnd kl.: 9,11 Tarzan Teiknimyndin Tarzan er byggð á hinni klasstsku sögu Edgar Rice Burroughs, Tarzan, konungur apanna. í myndinni fylgjumst við með hinum miklu ævintýrum Tarzans sem frá unga aldri er alinn upp af gorillum og er í hópnum tal- inn jafningi hinna. Þegar Tarzan fullorðnast breytist llf hans skyndilega þegar hann t fyrsta sinn sér aðra mannveru. Hann flnnur strax þau bönd sem tengja hann við manninn. Sýnd kl.: 5, 7 RunawayBride •• Tiu árum eftir Pretty Wom- an eru allir orðnir eldri, vitrari, þroskaðri og húmorinn lýsir breiðari lífssýn. Allt kemur þetta þó ekki I veg fyrir að þrátt fyrir að vera ágætlega skrifuð saga vantar I hana þennan neista sem- kveikir eldinn I hjörtum áhorfandans. Þokkaleg- asta stundarfróun en sennilega best í vld- eótækinu. -ÁS Sýnd kl.: 4.40, 6.50, 9, 11.15 Bíóhöllin The World is not Enough • • Bond, James Bond. Já, hann er kominn aftur og þykir I meðal- lagi. Alltaf slgild- ur þó, karlbeyglan, og maður veit hvar maður hefur hann. Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30 Runaway Bride •• Sýnd kl.: 9, 11.10 Blue Streak I Blue Streak leikur Martin Lawrence demantsþjófinn og lögreglumanninn Miles Logan sem meöan hann fæst viö afbrota- mál reynir að nálgast demant sem hann stal fyrir tveimur árum. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11.05 Blair Witch Project *** % Sýnd kl.: 7 Tarzan Teiknimyndin Tarzan er byggð á hinni klassísku sögu Edgar Rice Burroughs, Tarzan, konungur apanna. í myndinni fylgjumst við með hinum miklu ævintýrum Tarzans sem frá unga aldri er alinn upp af gorillum og ert hópnum tal- inn jafningi hinna. Þegar Tarzan fullorðnast breytist líf hans skyndilega þegar hann í fyrsta sinn sér aðra mannveru. Hann finnur strax þau bönd sem tengja hann við manninn. Sýnd W.: 5, 7, 9,11 American Pie • Satt að segja stóð ég t þeirri meiningu að meira en nóg væri af svona efni I sjónvarpi, þetta er svona létt og löðurmannleg sápa um unglinga og kynlíf, vafið inn I huggu- legan móral um forgangsatriðin í lífinu. Ætti ekki að stuða neina nema þá sem gera kröfur um eitthvað bitastætt. -ÁS Sýnd kl.: 5, 9, 11 South Park Vinsælu þættirnir South Park eru komnir í btó. Aðdáendur þáttanna munu eflaust fjölmenna. Sýnd kl.: 7 The King and I *• Yfirleitt I vönduðum teikni- myndum, til að mynda teiknimyndum frá Disn- ey er mikið lagt í semja ný sönglög sem falla að efninu oftast með góðum árangri. Með The King and I held ég að I fyrsta sinn er farið þá leið að taka vinsælan söngleik og gera hann að teiknimynd. Þrátt fyrir að mörg lagana séu klassískar dægurlagaperlur þá er söngleikurinn of hefðbundinn til að virka sem teiknimynd. Margt er vel gert og söngur ágætur, en tilraun- in virkar ekki nógu sterk. -HK Sýnd kl.: 5 Háskólabió Torrente Feitur og sveitt- ur spánskur anti-Bond tekst á við spillingu. Grín. Sýnd kl.: 5, 9, 11 Life Life er sprenghlægi- leg mynd með þeim Eddie Murphy og Martin Lawrence. Þeir leika tvo félaga sem uppgötva virði llfsins eftir að þeir hafa hlotið lífsttðardóm I fangelsi. Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9, 11.15 Lake Placid +* Mikil samsuða af þekktum klisjuatriðum þar sem verið er að eltast við risa- krókódtl í vatni einu I Maine sem að öllum Itk- indum hefur synt yfir hafið frá Asíu til Bandartkj- anna. Ekki mjög trúverðugt frekar en annað í myndinni sem krydduð með fimmauarbröndur- um. Þótt vitleysan sé mikil þá er létt yflr mynd- inni, en spennandi er hún aldrei. -HK Sýnd kl.: 7, 9 Myrkrahöfðinginn Myrkrahöfðingi Hrafns Gunnlaugssonar er loksins kqminn á stóra skjáinn. Hilmir Snær er Stra Jón og finnst kyn- Itfið djöfulleg kennd. Sýnd kl.: 4.30, 6.457, 9, 11.15 Ungfrúin gðða og húsi& *•• Eftir dálítið hæga byrjun er góöur stígandi í myndinni sem er ágæt drama um tvær systur snemma á öld- inní.Tinna Gunnlaugsdóttir og Ragnhildur GIsla: dóttir ná einstaklega góðu sambandi við perón- urnar og sýna afburðaleik. Vel er skipað I minni hlutverkin og það hefur ekkert að segja þótt hinir norrænu leikarar tali sitt eigið tungumál er aðeins hluti af vel heppnaðri kvikmynd. -HK Sýnd kl.: 5, 7, 9 Election ***•*. Reese Witherspoon fer á kostum i þessari framhalsskólamynd af bestu tegund. Sýnd kl.: 7, 11 Bowfinger ••• Bowfinger er kostuleg kómedía um örþrifaráð sem einbeittir menn grtpa til á válegum tímum. Það er vel við hæfi að sögusviðið sé I heimi kvikmyndanna enda margt þar um ráðagóðan manninn sem er stað- ráðinn í að láta drauma sínarætast. Og I þess- ari mynd er samankominn þvillkur hópur mínni- pokamanna með stóra drauma að Ed Wood hlýtur að tárast af gleði og samkennd á himn- um. -ÁS Sýnd kl.: 5,11 Kringlubió Enemy of my Enemy Spennumynd I anda kalda strtðsins og gerist að mestu leyti t Rúm- eniu. Darryl Hannah, Tom Berenger og Peter Weller, diplómatar, tölvusérfræðingar og hers- höfðingjar. Einhvers staðar laumast kjarnorku- sprengja inn í þetta mál Itka. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Runaway Bride •• Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9, 11.10 Tarzan Sýnd kl.: 5, 7 American Pie • Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Blair Witch Project •••* Sýnd kl.: 9,11 Laugarásbió The World is not Enough •• Bond, James Bond. Já, hann er kominn aftur og þykir í meðal- lagi. Alltaf sí- gildur þó, karl- beyglan, og maður veit hvar maður hefur hann. Sýnd kl.: 4, 6.30, 9, 11.30 Random Hearts Random Hearts er nýjasta kvikmynd Harrisons Fords. Aödáendur Indiana Jones verða að btða lengur eftir hasarmynd frá kappanum þvi um er að ræða rómantiska spennumynd úr smiðju Sidneys Pollacks (Out of Africa, The Rrm). Random Hearts er laus- lega byggð á skáldsögu eftir Warren Adler sem kom út 1984. Sýnd kl.: 5, 9, 11.25 The Sixth Sense ••• The Sixth Sense er þessi sjaldgæfa tegund Hollywood kvikmyndar; greindarleg, blæbrigðarik og full af göldrum, en fellur um leið inní hefðir hins yfirnáttúrlega þrill- ers. Þetta er saga þar sem samltðan og leit að endurlausn er teflt gegn ótta og eftirsjá svo úr verður tregablandin ástarog þroskasaga. Allt er þetta sett fram I búningi ógnþrunginnar spennu og úr verður firnasterk blanda sem heldur manni á sætisbríkinni allt til enda .-ÁS Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9, 11.15 Regnboginn An Ideal Husband Rubert Everett er glaum- gosi I London. Vinur hans lendir t kvennavand- ræðum og hann ætlar að redda honum. Svo verður hann hrifinn af Minnie Driver, Julianne Moore er einnig með. Allt að gerast. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11 FightClub ••* Flottog drungaleg mynd úr smiðju Davids Fincher en hvert er að fara með henni og hver er tilgangurinn er óljóst vegna þess að hin flókna saga gengur alls ekki upp. Edward Norton sannar enn eina feröina hvíltkur yfirburðaleikari hann er I mjög svo krefjandi. Brad Pitt á ekki eins góðan dag. -HK Sýnd kl.: 5, 9, 11 Tarzan Sýnd kl.: 5, 9 Star Wars Episode 1 •• Fátt vantar upp á hina sjónrænu veislu, stjörnustrtðsheimur Lucasar hef- ur aldrei fyrr verið jafn kynngimagnaður og blæ- brigðarikur. Allt er þetta þó frekar eðlileg þróun en einhvers konar bylting, eldri myndirnar standast ágætlega samanburðinn. Hins vegar vantar nokk- uð upp á skemmtilega persónusköpun, nauðsy.n- lega eftirvæntingu og hin Ijúfa hroll óvissu og upp- gótvana sem er aðall ævintýrasagna. -ÁS Sýnd kl.: 5, 9 Sixth Sense *** The Sixth Sense með Bruce Willis er þessi sjaldgæfa tegund Hollywood kvikmyndar: greindarleg, blæbrigða- rík og full áf góldrum, en fellur um leið inní hefðir hins yfirnáttúrlega þrillers. Þetta er feyki- lega vel heppnuð mynd, örugglega ein af þeim bestu á árinu. -ÁS Sýnd kl.: 4.45, 6.50, 9, 11.15 Stjörnubió Virtu.il Sexuality Bresk unglingamynd um tvær stelpur sem eru t hinni eiltfu leit að hinum fullkomna draumaprinsi. Þær eru voða sætar og fara á tölvusýningu þar sem þær forrita hinn eina sanna. Sprenging, undarlegt, og mikið æv- intýri hefst. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11 Blue Streak í Blue Streak leikur Martin Lawrence demantsþjófinn og lögreglumanninn Miles Logan sem meðan hann fæstvið afbrota- mál reynir að nálgast demant sem hann stal fyrir tveimur árum. Sýnd kl.: 4.30, 11 Random Hearts Sýnd kl.: 6.10, 8.30 f Ó k U S 3. desember 1999

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.