Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Side 6
Sætar
síma-
töskur
Allar konur sem eiga far-
síma hafa líklega einhvern tímann
spáð í það hvar þær eigi eiginlega
að hafa gemsana i amstri dagsins.
Hingað til hefur úrvalið af hulstr-
um utan um gemsa verið frekar
slappt ef frá eru talin þessi klass-
ísku leðurhulstur sem hægt er að
smella í buxnastrenginn. Slik hulst-
ur hafa passað vel fyrir húsverði og
aðra verkamenn sem eru oft með
Ekki of fín tli að
hafa um hálsinn í
vinnunni en samt
nógu fín út á
djammiö.
Spaksmanns-
spjarir kr. 3500.
Með
fyrir
„Þetta hefur eiginlega minnt meira
á Melrose Place heldur en Friends,"
segir Þórður Ægir Bjarnason um
sambýli sitt við Björgu Torfadóttur,
Björn Erlendsson og Ingólfur
Guðmundsson. Hópurinn deilir íbúð
á tveimur hæðum með fjórum svefn-
herbergjum og tveimur stofum. Byrj-
unin á sambýlinu var nokkuð
dramatísk, svo ekki sé meira sagt. í
upphafi ætluðu þau að vera fimm í
íbúðinni en fimmti aðilinn datt út
með látum og það eina sem minnir á
tilveru hans er risastórt bleikt sófa-
sett í hans eigu sem fyllir stofuna.
Hugmyndin að sambýlinu er algjör-
lega frá Björgu komin. Á siðasta ári
bjó hún í kommúnu í Barcelona og
kunni svona líka vel við sig að hún
vildi endilega stofna eina slíka þegar
hún kom til baka tO Reykjavíkur.
Hún valdi strákana eftir sinni henti-
semi en öll könnuðust þau hvert við
annað en misvel þó.
Bannað að reykja í sturtu
Strákarnir koma beint af Hótel
mömmu og viðurkennir Þórður að
vegna áhorfs á þætti eins og Friends
Unnar Jósepsson. Hrafn Friðbjörnsson.
„Þeir eru allir eins, þessir sætu strákar," er nokkuð sem ljótt fólk segir
stundum til að líða betur sjálfu. Nú fær ljóta fólkið sönnun á máli sínu:
Unnar og Hrafn eru nánast nákvæmlega eins. Unnar er „ljósmyndafyrirsæta
DV“ og annar sætasti maður landsins samkvæmt nýyfirstaðinni fegurðar-
keppni. Honum finnst gaman að sprikla í körfubolta. Hrafn hefur hins vegar
ekki tekið þátt í fegurðarsamkeppni svo vitað sé en spriklar bara i staðinn í
þröngu langbrókunum sínum. Báðir bera tvífararnir frummanninum fagurt
vitni og eru lifandi sönnun á kenningum Darwins um þróun tegundanna.
Maður trúir því vel að maðurinn sé kominn af öpum.
herbergi
skyndikynni
Sjónvarpsþættirnir
Friends hafa átt
miklum vinsældum
að fagna hér á landi.
Þeir fjalla um sex
ungmenni sem búa
undir einu þaki og
hafa það alltaf alveg
rosalega gaman.
Á Kaplaskjólsvegi 31
er að finna íbúð þar
sem íslenska útgáfan
af þáttunum gæti
hugsanlega gerst.
Fókus kíkti í heimsókn.
Strax í upp-
hafl voru settar
strangar hús-
reglur. Reglur
eins og: Bannað
að reykja í
sturtu, bannað
að setja snjóuga
skó undir sófa og
bannað að fara á
klósettið með
hurðina opna. Ein
húsreglan, sú er
Ingó og Doddi eru nýfuttir frá mömmu en eru samt nokkuö
tiltækir við heimilisstörfin. Sunnudagar eru tiltektardagar
heimilislns.
viðkemur mökum
hafi honum þótt það spennandi kostur
að fara að leigja með svona mörgu
fólki.
En er það að búa með mörgu fólki á
manns eigin aldri eins skemmtilegt og
það lítur út fyrir að vera?
„Já,“ er einróma svar hópsins. Þau
segjast þó ekki hafa viljað flytjast inn
með fólki sem þau þekktu ekki neitt
og halda að kunningsskapurinn hafi
haft sitt að segja í sambandi við hvað
sambúðin hafl gengið vel.
leigjendanna, er sérstaklega athyglis-
verð en á hana hefur ekki reynt neitt
ennþá. Hún hljómar þannig að ef maki
einhvers er farinn að eyða meirihluta
frítíma síns í íbúðinni þá skuli sá
hinn sami greiða sem helmingi nemur
af leiguhlutfalli fimmta aðila og skulu
peningarnir renna til hinna meðleigj-
endanna. Með öðrum orðum, ef ein-
hver í sambýlinu nær sér i kærasta þá
græða hinir á því.
„Enda erum við líka alltaf að kynna
Björgu fyrir einhverjum frændum
okkar,“ segir Bjössi og glottir. Strák-
amir segja að það sé eðlilegast að
Björg gangi fyrst út þar sem hún sé
með stærsta herbergið í íbúðinni en
þeirra herbergi séu svo lítil að þau
bjóði eiginlega bara upp á
skyndikynni.
Skrýtinn stíll
Þegar hópurinn flutti inn fyrir
rúmum tveimur mánuðum tóku allir
ofan í hópinn. Bókhaldiö er sameiginlegt.
með það sem þeir áttu í búið og svo
var öllu blandað saman. Af sumum
hlutum er því til allt of mikið. Það er
t.d hægt að hita meira en nóg te á
heimilinu þar sem hraðsuðukatlarnir
eru þrír. Þar sem hlutirnir eru svona
sinn úr hverri áttinni verður stíllinn
á íbúðinni eða stílleysið nokkuð
skemmtilegt. Björg hefur þó gert sitt
til að reyna að samræma útlitið og
gera íbúðina sem heimilislegasta.
Stofan er frekar stelpuleg, með rauð-
um gardínum og dúk á borði og bleik-
um sófa. Efri hæðin er hins vegar
strákaleg í meira lagi með skfltum og
íslenska fánanum uppi á vegg.
Þó sjónvarpið gnæfl yfir stofuna þá
er ekki oft kveikt á því.
„Síðan ég flutti hingað inn þá er
maður svo að segja alveg hættur að
horfa á sjónvarpið," segir Bjössi og
segir að þau séu yfirleitt bara að spfla
og spjafla á kvöldin.
Hafió þið alltaf nóg aó tala um?
Eruð þió ekkert orðin leiö hvert á ööru?
„Það er nú svo að þeim mun meiri
tíma sem maður eyðir með einhverj-
um þeim mun meira hefur maður um
að tala. Svo getur Doddi líka alltaf far-
ið að tala um líffæraflutninga og ann-
að námstengt efni ef okkur rekur í
þrot,“ segir Björg og bætir við að hún
sé líka alveg hætt að fara út úr húsi.
Það sé svo skemmtflegt að vera heima
með strákunum.
Hafa foreldrar ykkar komið í heim-
sókn?
„Flestir hafa kíkt hérna við en við
höfum verið að tala um að halda
svona „foreldrafund" þar sem við
bjóðum þeim öllum í mat og kynnum
þau hvert fyrir öðru,“ segir Ingó.
Það er spurning hvort foreldrar og
aðrir rati tO þeirra þar sem það eru
örugglega margir sem halda að það
búi tveir hommar með börn á Kapla-
skjólsvegi 31, alla vega af áletruninni
á dyrabjöllunni að dæma: Bjössi,
Doddi og börnin. -snæ
lyklakippur og annaö glingur
lafandi í buxnastrengnum. Þessi
hönnun hefur hins vegar ekki falliö
alveg í kramið hjá kvenþjóðinni
enda eru þær oft ekki meö neina
buxnastrengi sem hægt er að
krækja í. Nú eru hönnuðir loksins
að taka við sér og eru nú hulstur,
sem stelpur geta skammlaust geng-
ið með, fáanleg út um allan bæ.
Góð jólagjafahugmynd. -snæ
Þessi perlutaska er sæt á jólaböllin.
Til í ýmsum litum. Skartgallerý
kr. 1700.
A'dur: 24 ára. $t
farmjýiinu: Viðgerðar-
maður og retídari.
6
f Ó k U S 10. desember 1999