Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Síða 22
Papar
- Ekkert liggur á
Hvaö? „Frumsamdasta"
plata Papanna til þessa.
Rólegt og tryllt á víxl.
Kjartan Ólafsson - LaLíf 1985-1987
Hvað? Platan sem allir voru að bíða eftir:
Gömul lög meö Kjartani.
Jóhann G. Jóhannsson - 3 pýramídar
Hvað? Raftónverk, samið í tilefni aldamót-
anna. Jóhann hefur áður sent frá sér lög eins
og „Don't Try to Fool Me“ og „Brotinn gítar“.
Sveinn Hauksson - Sólbrot
Hvað? Sveinn spilar á gítar lög eins og
„Stairway to Heaven" og „No Woman No Cry*.
Svo sannarlega tímabaer útgáfa!
Haukur Heiöar Ingólfsson
- Á Ijúfum nótum
Hvað? Ljúf píanóplata með aðstoðarmanni
Ómars Ragnarssonar til margra ára. Vel þekkt
lög fyrir siðkvöldin.
Ýmsir
- íslandslög 4
Hvað? Ef þú hefur
áhuga áttu hin Is-
landslögin. Ef þú átt
þau veistu hvað
þetta er.
Milljónamæringarnir - Allur pakkinn
Hvað? Safnplata með vinsælustu lögum mam-
þókónganna.
Mezzoforte - Garden Time Party
Hvað? Vinsælustu lögin plús þúsaldarmix af
Garðveislunni.
í Dalnum, Eyjalögin sívinsælu
Hvað? Rjóminn af bestu þjóðhátiðarlögunum.
Þórir Baldursson
- Hammond-molar
Hvaö? Slagarar, spilaöir
af mikilli leikni af mann-
inum sem vann einu
sinni með Donnu Sum-
mer.
Hugar-Ró
Hvað? Enn ein andleg þarmahreinsijógaplata
frá Friöriki Karls. Meistaraverk!
Gunnar Gunnarsson
- Stef
Hvaö? Píanóútgáfur af ís-
lenskum og erlendum
lögum „sem allir kunna
að meta".
Six Pack Latino - Björt mey og mambó
Hvað? Dansvænt og rómantískt: bóleró,
mambó, rúmba og cha cha cha.
Auöur, Bryndís og Izomi
Hvaö? Tangótónlist eftir Astor Piazzolla, spiluð
af stöku listfengi.
Úr leikhúsinu
Danstónlist
Hvað? Tónlist
samin fyrir ís-
lenska dansflokk-
inn. Hallur Ing-
ólfsson og Skár-
ren ekkert í
ágætri sveiflu.
Margmiölunar-
efni á diski.
Rent
Hvað? Lögin úr leikritinu á íslensku.
Litla hryllingsbúöin
Hvað? Lögin úr leikritinu á íslensku.
n n
Sigurður Flosason
- Himnastiginn
Hvað? Sígildar djass-
ballöður í sannfærandi
fiutningi saxófónleikar-
ans ástsæla. Djass-
arfurinn tekinn til end-
urskoðunar.
Anna Pálína Árnadóttir - Bláfuglinn
Hvað? Áöur óbirt söngljóð Jónasar Árnasonar
við þekkt djasslög. Gamalkunnur djass í ís-
lenskum búningi.
« Hilmar Jensson - Kerfill
Hvað? Framúrstefnu-
djass með Hilmari gitar-
leikara. Til aöstoöar
m.a. Óskar Guðjóns-
son, Eyþór Gunnars-
son og Bryndís Halla
Gylfadóttir.
Djassi
Gísli Einarsson bjó til stuttmyndir
í menntó og dulbjó þær sem
auglýsingar fyrir skólaböll.
Hann eignaöist leysidiskaspilara
og bakvarpa fyrir heimabíó löngu áður
en DVD kom til sögunnar.
Nú bíöur hann eftir því aö geta klippt
eigin myndir í tölvunni heima hjá sér.
Gísli Tækjafrík Einarsson:
af ví
„Ég eignaðist mínar fyrstu græjur
um fermingu þegar allir áttu sam-
byggð hljómflutningstæki. Ég vildi
hins vegar hafa mínar i lausu. Mér
fannst það einhvem veginn traust-
ara,“ segir Gísli Einarsson, kaup-
maður í Nexus VI. „Ég smitaðist af
græjudellunni af pabba. Hann átti
allt. Ég man eftir litlu kassettutæki,
stjömusjónauka, smásjá, sýningarvél
og súper 8 kvikmyndatökuvél. Ég
fiktaði við þetta allt. Svo um 1980
fengum við Video 2000 myndbands-
tæki, rosalega stórt. Mér þótti nýstár-
legast að geta tekið upp úr sjónvarp-
inu. Ég fékk algjöra dellu fyrir því að
bæði taka upp og horfa á spólur.
Þetta var Beta-tæki en á þessum
tíma var það jafnalgengt og VHS og
þótti jafngott. Myndgæðin í því voru
jafnvel örlitið betri, en spólumar
slitnuðu meira.
Auglýsingar
úr stuttmyndunum
Þegar ég byrjaði i MH stofnaði ég
vídeóklúbb með vinum mínum.
Við vorum mest í því að búa til
auglýsingar fyrir böll úr stutt-
myndunum okkar. Panasonic-víd-
eóupptökuvél okkar þætti stór í
dag og spólan var I öðru tæki. Svo
fórum við að spá í klippigræjur og
myndvarpa og þá snertist allt um
myndgæði. Við keyptum rándýrar
spólur og urðum okkur úti um
geisladiska strax 1982-83. Það var
svo miklu betra að hljóðblanda
með þeim.
Leysirinn betri en spólan
Á þessum tíma fékkst ég við að
kópera myndir af þeim spólum sem
ég leigði enda ekki til nein sölu-
myndbönd. 1989 fékk ég mér
leysispilara því upplausnin í þeim
er helmingi hærri en i VHS og hljóð-
ið allt í stereo. Þetta þýddi auðvitað
góða hátalara og magnara, græjur
sem ég hef verið að endumýja síð-
ustu þrjú síðustu árin með tilkomu
stafræna hljóðkerfisins og DVD.
Með því þarf flmm hátalara til að fá
víðóm. En ég er ekki enn búinn að
skipta út 50“ bakvarpanum sem ég
eignaðist með leysidiskunum. Hann
dugar enn þá. Ég skipti honum út
um leið og gæðin í stafrænu mynd-
vörpunum eru orðin nógu góð. Mig
langar líka til að geta klippt myndir
i tölvunni."
-MEÓ
Gunnar G. Ingvarsson tölvuleikjasafnari
Gunnar G. Ingvarsson, innkaupa-
stjóri tölvuleikja hjá Tæknivali,
byrjaði að spila tölvuleiki þegar
hann var 9 ára og hefur ekki hætt
síðan. „Vinur minn fékk leikjatölvu
sem hét Adventure og var mjög
ómerkileg. Leikurinn gekk út á að
stýra femingnum í þremur litum í
gegnum völundarhús. Þetta hefur
verið árið 1978. Þá vom einkatölvur
með lyklaborði ekki komnar inn á
heimilin. Þær fóru ekki að skjóta
upp kollinum fyrr en nokkrum árum
síðar. En ég fékk bakteríuna á svip-
stundu og síðan hafa tölvuleikir ver-
ið mitt helsta áhugamál."
Fyrir tæpum tveimur árum byrj-
aði Gunnar að safna leikjatölvum.
Hann kemst yfir þær flestar í gegn-
um vini og kunningja en hefur
einnig eignast tölvur erlendis frá
sem aldrei hafa verið seldar hérlend-
is. Þetta á við um Vegtrex frá 1979 og
einnig geisladiskatölvu sem lítur út
eins og myndbandstæki. „Á árunum
1983-1984 hélt ég til á spilakassastöð-
unum sem þá voru vinsælir en þar
kynntust Islendingar tölvuleikjum
fýrst fyrir alvöru. Árið 1996 fóru að
birtast hermar á Netinu sem líkja eft-
ir spilakössunum. Hermarnir voru
gerðir fyrir tilstilli samtaka sem hafa
sett sér það markmið að bjarga spfla-
kassaleikjum. SpUakassar með tölvu-
leikjum hafa yfirleitt stuttan líftíma
af því rafrásimar í tölvunum gefa sig
og kristallarnir sem eru kubbar
brenndir inn i kassana, eyðast og
hverfa og leikimir með.“
Finnur tölvur í geymslum
„Þegar leikjatölvur eldast og ónýt-
ast tapa þær verðgfldi sínu og flestir
henda þeim á haugana eins og gam-
aUi brauðrist. Örfáir kunna þó
ekki við að henda tölvunum
en stinga þeim í staðinn inn
í geymslu og gleyma þeim
svo. Þannig hef ég komist
yflr flestar mínar leikja-
tölvur. Sumar hef ég
þurft að láta gera við en
markmiðið með söfnuninni er að
eiga heUar tölvur sem hægt er að
nota. Þess vegna safna ég líka leikj-
unum sem gefnir hafa verið út fyrir
tölvumar. En sem dæmi um það hve
fljótt tölvumar glata verðgUdi sínu
þá borgaði ég 3000 krónur fyrir tölvu
um daginn sem eigandi greiddi
500.000 krónur fyrir þegar hann
keypti hana nýja árið 1991.
Nýjustu leikjatölvumar eru ekki
nærri eins dýrar enda eru þær keypt-
ar í ríkara mæli í dag en flest önnur
leikföng. Þetta hafa framleiðendur
þroskaleikfanga verið að reka sig á.
Legó var tU dæmis rekið með tapi á
síðasta ári í fyrsta skipti frá stofnun
fyrirtækisins. Legó hefur brugðist
við þessu með því að koma sterkt inn
núna með griðarlegt magn tölvu-
leikja. Þeir sáu sér ekki annað fært,
ef þeir ætluðu ekki að verða undir á
markaðnum. Enda er hægt að kenna
börnum sömu hluti í tölvunni og
með kubbum,“ segir Gunnar og bæt-
ir við: „Það er ekki rétt að þeir sem
spUa tölvuleiki vUji láta mata sig á
upplýsingum. Þeir vUja vera virkir
þátttakendur. Út á það ganga tölvu-
leikimir, enda væm þeir ekki leikir
annars.
Menn ekki einangraðir
í tölvuleikjum geta menn bæði
keppt við sjálfa sig, tölvuna og aðra
leikmenn. Það nýjasta er að spUa við
aðra leikmenn en það er hægt með
því að fara inn á netið. Sú umræða
að menn séu eingangraðir í leiknum
við tölvuna er orðin úrvelt. Sjálfur
myndi ég segja að eingangrun sé það
síðasta sem mér dettur í hug í sam-
bandi við tölvuleiki. Ég hef sjálfur
kynnst öUum mínum vinum í gegn-
um áhugamálið og margir þeirra eru
búnir að vera vinir mínir frá því ég
Gunnar G. Ingvarsson veit allt
þá leiki sem
„Úrelt
að vera
einangraðu.r“
rvni or ^ X/kinrlac
ofbeldið í leikjunum. „Ofbeldið hefur
verið tU staðar frá 1984. Ég held ekki
að það hafl skUað sér I meira ofbeldi
á götum úti þótt meira sé rætt um
slíkt en fyrir tíu árum. Staðreyndin
er sú að í tölvuleikjunum hafa menn
sem í sínu daglega lifi eru hinir ró-
legustu, fuUt leyfi tU að beita hörku.
Mér ftnnst sjálfum gott að koma
heim og skjóta nokkra menn i tætlur
eftir stressandi dag í
vinnunni og losa
þannig um spennuna.
var lítUl strákur. I dag eru þetta und-
antekningalaust hámenntaðir menn í
vel launuðum störfum, oftast í tölvu-
geiranum. Það hefur enginn þeirra
lent í glæpum eða inni á Vogi,“ segir
Gunnar og vísar tU umræðunnar um
Vísindaskáldskapur fylgir
Flestir þeir sem hafa áhuga á tölvu-
leikjum hafa líka áhuga á vísinda-
skáldskap og hasar en hér á íslandi
hafa fótbolta og bílaleikir samt verið
vinsælastir. Þar á eftir koma her-
kænskuleikir og skotleikir," segir
um tölvuleiki enda á hann flesta
komiö hafa út.
Gunnar sem hefur sjálfúr mest gam-
an af þeim síðastnefndu, Quake og
Half-life og þá að sjálfsögðu við vini
sína á Netinu. „Skotleikimir krefjast
einbeitingar og samhæftngar augna
og handa. Þessi samhæfing þarf að
vera mjög góð þar sem hraðinn er
orðinn mjög mikUl í leikjunum. Þess-
ir skotleikir fara fram í 360 gráða um-
hverfl.
Það eru auðvitað aUt aðrir leikir í
boði fyrir böm aUt niður í 3ja tU 5
ára. Fyrir þau er hægt að kaupa hug-
búnað með kennslu- og fræðslueöii
sem gefúr þeim ákveðið forskot. Það
er eitthvað við leUd í tölvu sem gerir
það að verkum að bömin gefast ekki
upp fyrr en þau em búin að leysa
þrautimar og ná settu marki. Það er
ögrunin í leUmum sem gerir hann
spennandi.“
22
f Ó k U S 10. desember 1999