Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Page 26
m
Hverfispöbbar hafa sprottið upp í úthverfum Reykjavíkur eins
og gorkúlur, mönnum til mismikillar ánægju. Menn spyrja
hvort fyllirí og fantaskapur sé að færast inn í íbúðarhverfin
eða hvort úthverfapöbbarnir séu bara hið besta mál og þeir
flestir eins vinalegir og sjónvarpsþættirnir um Staupastein.
y' Fókus lætur þessa spurningu liggja milli hluta en hefur
tekið saman smá kort yfir helstu hverfispöbba borgarinnar
4
fyrir ölþyrsta úthverfabúa sem nenna ekki niður í miðbæ.
Álafossföt bezt,
Alafossvegi 22
Ölver Glæsibæ, Álfheimum 74
í miðri viku er staðurinn fullur af fðlki sem drekkur
kaffi og syngur I karoki. Milli kl. 18 og 21 er staðurinn
fullur af fólki sem kemur við á leið heim úr vinnu og
þar er oft þekkt andlit að sjá. Um helgar fyllir fólk úr
öllum þjóðfélagsstéttum staðinn. Innréttingarnar eru
gamlar og staðurinn græn- og rauðmálaður og fullt af
alls konar fótboltadóti á veggjunum. Breiðtjald og
alltaf mikil stemmning þegar stórleikir eru í gangi.
Starfsmenn staðarins stíga
oft á svið ef enginn annar I
vill syngja í karokíinu.
Stærsti spilasalur landsins
er á staðnum og þar hafa
oftar en einu sinni stærstu
pottarnir fallið. Bjórinn kost-
ar380 milli kl. 11.30 og 21
en hækkar upp í 450 krón-
ur eftir það. Eldra fólkið mætir fyrripartinn og
það yngra á kvöldin þegar karokíið byrjar.
Næturgalinn, Smiðjuvegi 14
Söngkonan Anna Vilhjálms rr-1- ••• staðinn ásamt
manni sínum og treður of . Staðurinn er |
fýrst og fremst dansstaður n u. stóru dansgólfi.
Veggirnir eru málaðir gulir og blair og málverk I
prýða þá. Bólstraðir stólar og koníaksstofa með
sófum. Alltaf lifandi tónlist ogtekið er á móti fólki
meö sælgæti. Einungis er opið um helgar. Aldurs-1
hópur 30 ára og eldri. Bjórinn kostar 500 krón"
og rukkað erinn.
Rauða Ljónið, Eiðistorgi 15
Þetta er heimapöbb KR-inga og hér er að fin... , .„slegt
dót sem er tengt félaginu. Það eru þó ekki bara fótbolta-
bullur sem sækja staöinn og
aldur gesta getur verið mjög
breiður þó meðalaldurinn sé
35-55 ára. Breiðtjald, spila-
kassar, poolborð og pílukast
á staönum. Matsala opin öll
kvöld til kl. 23 og oft lengur ef
þess er óskaö. Yfirleitt lifandi
tónlist um helgar. Fölbleikur blær yfir staðnum og ýmis-
legt skrýtið dót á veggjunum svo sem gömul hljóðfæri,
styttur og golfkylfur. Bjórinn kostar 450.
Blásteinn,
Hraunbæ 102
Þetta er heimapöbb Árbæinga
og Fylkisaðdáenda. Brúnar inn-
réttingar og Ijósgulir veggir
með myndum tengdum Fylki
prýða staöinn. Opið til kl. 01
alla daga. Breiðtjald og spila-
kassar. Aldurshópur 20 ára og
eldri. Bjórinn er á 450 krónur
nema á leikdögum hjá Fylki þá
lækkar hann um 100 krónur
fyrir styrktaraðila félagsins.
Þessi krá er í sögufrægu húsi
með mikla sál. Áður en staður-
inn var opnaður hafði húsnæðið
hýst bíó, Iþróttasal og bókasafn
svo fátt eitt sé nefnt. Hér er
dansað villt um helgar, yfirleitt
| við lifandi tónlist og oft
eru einhverjar
skemmtilegar uppá-
komur í boði á fimmtu-
dagskvöldum. Staður-
inn er gulmálaður með
grænum sperrum í loft-
inu. Á veggjunum
hanga Ijósmyndir sem sýna
starfsemi Álafoss sem og lista-
verk eftir hina ýmsu listamenn
sem fá að sýna list sýna á
staönum. Aldurshðpur 20 ára
og upp úr. Bjórinn er yfirleitt á
„ 400 krónur.
Aslákur sveitakrá,
Ási, Mosfellsbæ
Litill en notalegur staður með
dökkri viðarklæðningu. Sagn-
fræðilegar myndir og gamlir
hlutir prýöa veggina. Frekar
sumarbústaðaleg kantrí-
stemmning. Alltaf lifandi tón-
list um helgar. Aldurshópur
20 ára og upp úr en meirihluti
gesta er þó í eldrí kantinum.
Bjórinn er á 400 kr. virka
daga en hækkar um hundrað-
kall um helgar.
r
Café
Hafnarfjörður
Dalshrauni 11
Hér er nóg af sófum til aö
kela í. Grænir tómlegir
veggir og viðarklæddur
bar. Lítið dansgólf með
diskóljósum. Diskótek
um helgar til kl. 03. Tvö
stór sjónvörp og fleiri lítil.
Fótboltinn sýndur þegar
við á, annars rúlla tónlíst-
armyndbönd á skjánum.
Aldurshópur 20 ára og
upp úr, þó meira af yngri
kynslóðinni. Bjórinn er á
400 krónur.
A. Hansen,
Vesturgötu 4
Hér borða menn á neöri hæðinni
en drekka og spjalla uppi. Efri hæö-
in er undir súð og þar er nóg af sóf-
um svo andrúmsloftið er mjög kósí.
Um helgar eru stundum lifandi tón-
llst og möguleiki að láta Ijós sitt
skína í karokí. Aldurshópur 20 ára
og upp úr. Bjórinn er á 500 krónur
en boðið er upp á happy-hour alla
virka daga kl. 21-23.
Fjörðurinn, Verslunar-
miðstöðinni Firðinum
Hér er best að setjast viö borðin við
gluggann því þá hefur maður stórkost-
legt útsýrii yfir alla höfnina. Staðurinn
er bjartur, innréttaður í kaffihúsastil
en mætti vera meira kósí. Spilakassar
og breiðtjald. Bjórinn kostar 300 krón-
ur. Athugið, einungis opiö til kl. 01.
Fjörukráin,
Strandgötu 55
Staðurinn er allur inn-
réttaöur í víkingastil og
hér er reglulega boðið
upp á víkingakvöld. Boð-
ið er upp á lifandi tónlist
um helgar og dansinn
dunar óspart og eru það
þá vals og gömlu dans-
arnir sem eru aðallega
stignir. Aldurshópur 35
ára og eldri. Bjórinn
kostar 600 krónur og
rukkað er inn um helgar.
Riddarinn, Engihjalla 8
Gulmálaður lítill og snyrtilegur pöbb í riddara-
stíl. Útvarpið er látið sjá um tónlistina og er
yfirleitt stillt á Saga FM eða Létt 96,7. Dart,
spilakassar og breiðtjald fyrír boltann. Fasta-
gestir, fólk úr Engihjalla og nærliggjandi göt-
um. Aldurshópur 20 ára og eldri.
Bjórinn kostar 350 krónur.
Catalína, Hamraborg 11
Staðurinn er skýrður í hausinn á flug-
bátnum Catalinu og hangir mynd af
honum á vegg staðarins.
Einhvern veginn vantar staðinn allan fíl-
ing. Hann er gulmálaður, nútímalegur
og innréttaður að hluta í kaffihúsastfl
en hvort hann er meira kaffihús, veit-
ingastaður eða krá er nokkuð óljóst.
Lifandi tónlist um helgar. Spilakassar,
pila, sjónvarp og matsala. Aldurshópur
30 ára og eldri. Bjórinn kostar 350
krónur frá 16-21 á virkum dögum en
annars 450 krónur.
Jói risi,
Jafnaseli 6
Notalegur viðarklæddur
staður með gömlum aug-
lýsingaspjöldum á veggj-
unum og öörum skondn-
um plakötum. Borö, stól-
ar og þrír leðurklæddir
hornsófar. Lifandi tónlist
um helgar frá bandi húss-
ins, King Creole með
Jonny King í fararbroddi.
Aldurshópur 30 ára og
eldri en yngist upp þegar
fótboltaleikir eru sýndir.
Opið til kl. 02 um helgar.
Bjórinn á 290 krónur fram
til kl 23.30 en eftir þaö
kostar hann 500 krónur.
Péturs pöbb, Höfðabakka 1
Þetta er ekta vinnustaðakrá. Hingað kemur
fólk úr vinnustöðum hverfisins til þess að fá
sér einn bjór áður en farið er heim. Þar sem
fólk kemur beint úr vinnunni eru menn mis-
vel tilhafðir og oft með smurninguna upp fyr-
ir haus. í upphafi var staðurinn innréttaður i
kúrekastíl en hefur gengið í gegnum ýmsar
breytingar þannig að í dag er hann alveg stíl-
laus. Annaðhvort er plötusnúöur sem sér um
tónlistina eða trúbador. Mesti annatíminn er
milli 18 og 21 í miðri viku. Seldur er matur til
21.30. Spilaskassi, dart, breiötjald og pool-
borð á staðnum. Stór bjór á 350. Aldurshóp-
ur 30 ára og eldri.
Gullöldin,
Hverafold 5
Hér þekkja allir alla og er
staðurinn mjög vinsæll um
helgar. Mjög snyrtilegur
staður með myndum af
poppurum sem gerðu það
gott á árunum ‘60-70. Hér
er breiðtjald fyri boltann,
spilakassar og pilukast. Um
helgar er dansað á staðnum
undir tónum frá bandi húss-
ins, Svensen og Hallfunkel.
Þeir eru alltaf með furðulega
hatta á hausnum og skipta
oft um höfuöföt á einu og
sama kvöldinu. Aldurshópur
30 ára og eidri. Snyrtilegur
klæðnaður. Stór bjór kostar
350 krónur fram til miðnætt-
is en hækkar þá upp í 400
krónur.
Nikka bar,
Hraunbergi 4
Einn af heimilislegri pöbbum
bæjarins. Grænleitir veggir
meö brúnum týpískum kráar-
húsgögnum. Speglar og Ijós-
myndir af gestum á veggjun-
um ásamt landakorti af há-
lendi Skotlands. Um 35
viskítegundir. Risaskjár og
pílukast. Lifandi tónlist allar
helgar og þá er opið til kl. 02.
F>ilumót einu sinni í mánuöi
með veglegum verölaunum.
Aldurshópur 24 og upp i 82
ára. Bjórinn er á 350 virka
daga en hækkar upp i 450
um helgar. Happy hour alla
daga milli kl. 21 og 22.
í
\
f Ó k U S 10. desember 1999