Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Qupperneq 27
í Engihjalla 8 var áður seld hóstasaft og linsuvökvi en nú eru
hillurnar fullar af bjór og brennivíni. Þar sem áður var lyfjabúð er
nú hverfispöbbinn Riddarinn sem var opnaður fyrir rúmum tveimur
mánuðum. Kópavogsbúum finnst breytingin alls ekki slæm enda
smakkast bjórinn miklu betur en hóstasaftin. Blaðamaður og
Ijósmyndari Fókuss mældu stemninguna eitt föstudagskvöldið.
í Kópavogi
Það er fostudagskvöld á
hverfispöbbi Austur-Kópavogs, Ridd-
aranum, Engihjalla 8. Hjónin Gyða
Báröardóttur og
Þórhallur Maack
standa bak við bar-
borðið þegar við
laumum okkur inn
og þau selja allt ann-
að en hóstasaft og
róandi. Þetta er
nýjasti hverfispöbb
borgarinnar og
Íiann er svo nýr að "J'^ir eigZZo^á
penslafönn sjast aöalsmerki staöarins y 3 a
enn á gulmáluðum
veggjunum. Útvarpið er í botni, stillt
á Gull 90,9 og á sjónvarpsskjánmn
tveimur rúllar hijóðlaus bíómynd
frá Stöð 2. Það er ekki beint nein
Staupasteinsstemning hér, en samt
þægilega afslappað andrúmsloft.
„Þessi staður
er svo ungur að
hann er ekki bú-
inn að skapa sér
neinn stíl,“ segir
karlmaður á miðj-
um aldri sem sit-
ur aleinn við eitt
borðið og reykir
pípu. Hann heitir
Þórður Helgason
og er dósent við
Kennaraháskólann
og kemur hingað af
og til. Hann kemur
einn enda alltaf einhverjir sem hægt
er að tala við. Umræðuefnið er oftar
en ekki bæjarmálin í Kópavogi. Við
erum sammála Þórði um stílinn.
Húsgögnin eru brúnleit, spilakassar
í einu hominu, veggimir málaðir i
skærum litum, gerviblóm og riddar-
aradót upp um alla
veggi, í bland við ljót-
ar myndir í gull-
römmum. Á hverju
borði logar kerti í
jámlukt. „Það er af-
skaplega mismun-
andi stemning
héma. Mér finnst
hún eiginlega Add/ Je er í pílukastskir.hh
aldrei vera eins Píkan og mætir *. bbnum
þegar ég kem,“ seg- R/ddarann til þess aft IJkU á
n- Þórður og er bess aö æfa
ánægður með að það skuli
loksins komin bjórbúlla í austur-
hluta Kópavogs.
komnar með aldur en þær segj-
ast vel hafa leyfi til að vera á
staðnum, séu allar yfir tvítugt og
vinkonur úr grunn-
skóla.
„Það besta við
að koma hingað
er að maður
sleppur við að
standa í leigubíla-
röð niðr’í bæ,“
segir Dagrún
Fanný og bætir
við að þær hafi
líka lítið að gera
niður í bæ þar sem
flestar þeirra eiga
kærasta úr Kópavoginum. Þeir
eru að sjálfsögðu einnig mættir á
Riddarann og á meðan stelpurn-
ar sitja og spjalla standa kærast-
amir og skjóta pílum í gríð og
erg. Einn af strák-
unum er kokkanem-
inn Arnar Ingva-
son, sem vill reyndar
láta kalla sig Adda
Je. Hann segir þá fé-
lagana vera í pílufé-
laginu Píkan. Þeir
mæta svo að segja á
hverju kvöldi á
Riddarann til þess
að kasta pílum og
taka einn bjór. „Þó
ég sé kokka-
IICI aiui^! -— -i---
hérna,“ segir Kópavogsbuinn og
dósentinn Þóröur Helgason.
nemi, hef ég alveg eM
á því að koma hér á hverju
kvöldi. Bjórinn er svo ódýr og
svo er ókeypis i píluna," segir
Addi og mundar píluna en
hittir ekki í mark.
Hópurinn er sjálfum sér
nógur og er ekkert að blanda
geöi við aðra gesti staðarins.
I græjunum hljómar útvarpstööin Gull 90,9
og á skjánum rúllar hljóðlaus bíómynd á
Stöð 2.
um konum.
Eftir þessar heldur betur blautu
viðtökur í sófanum fæmm við okkur
yfir á langborðið við gluggann. Þar
situr um tíu manna hópur fólks frá
hestamannfélaginu Fáki. Fyrr um
kvöldiö vom þau á hnakkakynningu
þar sem verið var að kynna ein-
hvern framúrstefnuhnakk með loft-
púðum. Síðan lentu þau hér. Viðar
Halldórsson, Ragna Bogadóttir,
Stefanía Flosadóttir og Gunnar
's/g.
strákunum,
Bjórinn blandaður
Stemningin í kvöld er allavega
góð. Frekar róleg en góð og flestir
gestanna halda sig við bjórinn. Bjór-
inn og kannski eitthvað út i hann.
Yngstu gestir staðarins, vinkonum-
ar Vala Sigurðardóttir, Karítas
Jónasdóttir, Hugrún Harðardóttir
og Dagrún Fanný Liljarsdóttir
þamba Corona-bjór með Baccardi út
í. Við efumst reyndar um að þær séu
Pólskt
bónorð
Sófahornið
er undirlagt af
fimm Pólverjum,
Wojtek, Kazik,
Slawek, Zdzisiek og
Krzysiek. Aðeins
Wojtek talar íslensku
og Slawk talar smáveg-
is ensku en það hindr-
ar ekki restina af
sérstaklega þó ekki
Kazik, í að tjá sig - allavega ekki ef
stelpur em annars vegar. Það fæ ég
sem kvenkyns blaðamaður Fókuss
heldur betur að sannreyna. Pól-
verjamir em allir farand-
verkamenn, búa í Engi-
hjaUanum og á Riddaran-
um rnn helgar. Þeir era
búnir að vera hér mislengi
og vinna hin ýmsu störf.
Kazik bendir á baug-
fingur minn og Wojtek
þýðir spumingu hans um
það hvort ég
sé ógift. Þegar
svarið er ját-
andi, rýkur ^refanía Rosadótt/r
„Eigendurnir eru bara svo rosalega almennl-
legir og bjórinn er ódýr,“ segja vinkonurnar
Vala, Karítas, Hugrún og Dagný.
Pólverjinn Kazik er kvensamur í meira lagi. Hér rýk-
ur hann á blaöamann Fókuss meö kossaflensi og
veit greinilega ekki hvernig sjarmera á íslenskar
konur. Vinur hans og samlandi Vojtek hlær að aö-
förunum.
Kazik niður á dófsson eru hestamenn c=
hnéin og taut- uðust Inn á staö/nn eftir
ar eitthvaö á kynn/ngu. bnakka-
pólsku og
horfir biðjandi augum á
mig. Kazik færist allur í
aukana þegar hið pólska
bónorð er hunsað,- rýkur
upp og smellir rembings-
kossi á mig. Þar á eftir
fylgir meira káf og kossar
sem endar með því að ég
neyðist til að slá hann.
Aumingja Pólverjarnir
vita greinilega ekki
hvemig fara á að íslensk-
Maggi Ámason eru nokkur af þeim
sem em í hestamannahópnum og
segjast aldrei hafa komið hingað
áður. Þau byrja strax að afsaka sig
eins og það sé eitthvað skammarlegt
að lenda á hverfispöbbi á fostudags-
kvöldi. „Þetta er samt mjög snyrti-
legur staður," segja þau einum rómi
og lofa í hástert pitsumar sem þau
fengu fyrr um kvöldið sendar yfir
frá Pizza 67 sem er til húsa við hlið-
ina á Riddaranum. „Mér finnst samt
hálfhallærislegt að láta tallausa bió-
mynd á Stöð 2 rúlla á skjánum," seg-
ir Gimnar Maggi
og bendir á
sjónvarps-
skjáinn fyr-
ir ofan
borðið. „Það
er líka svo
tmflandi að
hafa svona
sjónvörp á
ö r u m .
Ósjálfrátt fer
maður að
horfa á þau.“
S u m i r
kunna þó að
meta sjónvarp
án hljóðs því við barinn situr maður
í brúnum loðleðurjakka og fylgist
grannt með myndinni að því er virð-
ist. Boltinn er þó sýndur með hljóði
á breiðtjaldi á laugardögum. Við höf-
um allavega séð nóg og forðum okk-
ur út ásamt konu í hvítum buxum
sem er greinilega líka búin að fá al-
veg nóg. Hún er studd út af einum
starfsmanninum.
-Snæfríður Ingadóttir
L;^K ifw
Letffuiri kr'ékkunuim
úr flesku til (kb mgric
amrhéiunurn 2000
Frábær freyðidrykkur
handa kampakátum krökkum.
Kemur í verslanir 15. desember.
Athugiö takmarkaöar birgöir!!
10. desember 1999 f Ókus
27
i
Breiöablik, sími 568 7000