Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Page 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Page 31
10. desmber - 16. desmeber Lifid eftir vinnu myndl i st popp 1 eikhús fyrir börn k 1 a s s i k b i ó veitingahús einm<* a visir.is Föstudagur 10. desember •K1úbbar Á Spotlight er dj ívar Amore galvaskur vib gramm6fóninn. sveitaball *■ dsl *■*€*> V' Andrew Macari er við plötuspilarana á Astró og skiptir um „deep hou- se“ plötur af stakri íþrótt. Svitinn lekur af veggiun- um eins og smjör af heitu ristuöu brauði. Húsið verður opnað kl. 23. Skuggabarinn býður upp á grammófón. Við hann standa Nökkvi og Áki og skipta um plöt- ur. • Krár Blátt áfram mætir á heimapöbb Mosfellinga, Álafossföt bezt. Hljómsveitin Brazz spilar á heimapöbbi Breiðholts- búa, Nikka bar. Þeir sem hyggja á ferðalag til Skotlands ættu að kfkja viö þar sem staðurinn er með risakort af hálendi landsins. Þaö borgar sig einnig að mæta milli 21 og 22 því þá eru tveir bjórar á 450 krón- ur. Það er kominn nýr píanóleikari á Café Rom- ance. Sá heitir Bubby Wann og kann heldur betur að fara fingrum um þfanóið. Fjórhjóladrifsrokkhljómsveitin BÉPÉ og Þegiðu kemur saman ogrokkar sveitt á Café Amster- dam um helgina.Bépé eru skipuð þeim Bjögga Ploder, Einari Rúnars, Didda í Skifunni og Tomma Tomm. Dj Rnger leikur við hvern sinn fingur á Wund- erbar. Þeir Svensen og Hallfunkel f hörkujólastuöi á Gullöldinni, hverfispöbb Grafarvogsbúa, og skemmta gestum. Það er spurnig hvort þeir eru ekki komnir með jólasveinahúfurnar á koll- inn núna þar sem þeir eru frægir fyrir sérkenni- leg höfuðföt. Hálft í hvoru mætir á Kaffi Reykjavík og skemmtir þeim sem þangað nenna að koma. Vísnavinirnir f Hálft í hvoru hafa hreiðrað um sig á Kaffi Reykjavík og ætla að baula sitt Ijúfasta lag fyrir spólgraöa gestina í kvöld. Hljómsveit hússins, King Creole, spilar á Jóa risa I Breiðholtinu. Hér er bjórinn á kjörverði, einungis 290 krónur fram til kl. 23.30. Kringlukráin: Við jólahlaðborðið leikur Guitar Islandcio (18-21). Eftir það tekur hljómsveitiri Léttir sprettir við. Úthverfapöbbunum fer fjölgandi. Njálsstofa heitir einn á Smiðjuvegi 6 f Kópavoginum. Þar leikur sjálfur Njáll úr Vfkingbandinu í kvöld. Hinn eitilharði Skugga-Baldur skiptir um plöt- ur af hjartans lyst f Klaustrinu. Búast má við góðu stuði fram á morgun. Á Sportkaffi sér Þór Bæring um tónlistina. helgina Það jafnast Clfclclf MIQ lir■Unk.^Sr■ m Wlw „MH, MK og fleiri skólar bönn- uðu sveitaböll. Okkur langaði að halda eitt slíkt en þar sem það var bannað í nafhi skólans vatt þetta upp á sig og nú verður þetta eitt risasveitaball fyrir alla,“ segir Torfi G. Ingvason sveitaballajöfur. Hann ætlar aö halda sveitaball í sveitaballamekkunni Njálsbúð. Annars eru sveitaballajöfrarnir þrír talsins. Daníel Auðunsson og Andri Ákason standa að stuðinu ásamt Torfa og saman standa þeir sem þríeykið Pí. Pí stendur fyrir stærðfræðitáknið enda eru drengimir galvaskir menntskæl- ingar, svo galvaskir að stórfyrir- tæki sjá sér ekki annað fært en að styrkja stórhuga framkvæmdagleð- ina. „Já, þetta var svo dýrt allt sam- an að við fengum sponsora hjá Landssimanum og Popptíví. Áuk þess gefa þessi fyrirtæki okkur all- ar auglýsingamar," segir Torfi afar þakklátur. Hverjir spila á sveitaballinu? „Sálin hans Jóns míns spilar á ballinu og svo verður dj Kári á staönum." Hvernig tók MH framtákssemi nem- enda sinna? „Skólinn var nú ekki hrifinn. En við erum ekki að gera neitt ólöglegt. Við fengum öll tilskilin leyfi og gerum þetta á eigin forsendum. Að vísu auglýstum við stórt fyrirpartí í skól- anum og þvi var ekkert sérstaklega vel tekið.“ Hvar veröur stóra fyrirpartíiö? „Það er leyndarmál. Þetta verður svona óvissupartí. Forvitnir eiga bara að mæta við Hljómskálann og þar bíður þeirra vegvísir.“ Píþrenningin Torfi, Andri og Daníel halda risasveitaball í Njálsbúö. Veröa rútuferöir í Njálsbúö? „Já, þaö verða rútuferðir frá BSÍ og það kostar átta hundruð krónur í rútumar," segir Torfi og undir- strikar að ballið verði rokna risa- sveitabail. Svo það er bara um að gera að skella sér í gúmmískóna og traila upp í Njálsbúð. Ballið er opið öllum en stílað inn á menntskæl- inga. Enda verður það 10. desember þegar flestir framhaldsskólanemar em búnir í prófunum. Það kostar 2.100 krónur inn og 1.800 fyrir þá sem tala í gegnum Landssímann. Undryð leikur á hinni irsku krá, Dubliner. Og enn mætir kappinn Rúnar Þór á Péturspöbb- inn og slær á gítarinn. Ódýr bjór, dart og fieira. Auðvitað er Naustið meö jólahlaðborö eins og allir aörir almennilegir staðir bæjarins. í Reykjavíkur- stofunni sþilar Liz Gammon fyrir kon- íakþyrsta gesti til kl. 23. u „Ég er að vinna alla helgina og það svo að segja allan sólarhringinn. Svona er bara líf- ið hjá okkur afgreiðslufólkinu i desember og ég er eiginlega bara orðin vön þvi þar sem ég hef verið í þessum geira nokkuð lengi. Bæði fóstudags- og laugardagskvöld er ég að vinna til kl. 22 og það er aldrei að vita nema við afgreiðslufólkið kíkjum á Kaffibarinn annaðhvort kvöldið þegar við erum búin að loka. Það er nefnilega afskap- lega gott að fá sér einn bjór að loknum löng- um vinnudegi. Á sunnudeginum verð ég að vinna eitthvað minna og þá hyggst ég kveikja á þriðja kertinu á mínum mjög svo mínimalíska aðventukransi.“ Hljómsveitin Upplyfting tekur svo viö og sér um fjörið fram á rauðan morgun, ja eða alla vega til kl. 3. Rokkhljómsveitin VSOP kemur fram í fyrsta skipti á Grand Rokk, Smiðjustíg 6. Hljómsveit- in er skipuð reyndum tónlistarmönnum sem gert hafa garðinn frægan með ýmsum sveitum og leggur hún aðaláherslu á sígild rokklög og fjöruga slagara. í hljómsveitinni eru þeir Har- aldur Daviðsson söngvari og gítarleikari, Matthías Stefánsson gitarleikari, Ólafur Þór Kristjánsson bassaleikari og Helgi Vikingsson trommuleikari. Þotullóið verður með læti á Catalínu í Kópa- voginum. Böll j, Geirfuglarnir og Heimilistón- ar standa fyrir dansiballi í Iðnó i kvöld. Gleðin hefst kl. ellefu og stendur til kl. þrjú. Þetta verður voöa gaman því hjá báðum sveitum er gleðin bensinið á tankinn. Anna Vilhjálms og Hllmar Sverrisson sjá um að skemmta gestum á Næturgalanum. Gjöriði svo vel. Sixties mætir á Broadway og ætlast til að viðstaddir taki sér aerlegan snúning á marmaragólf- inu. Súludans einnig mögulegur þar sem það er nóg af súlum i húsinu. .Klassík Hátíöartónleikar íslandsdeildar Amnesty International verða haldnir kl. 20 í Langholts- kirkju. Miðaverð er kr. 1.500. Ágóði rennur óskertur til mannréttindabaráttu Amnesty International. Forsala aðgöngumiða er í Máli og menningu, Skífunni og á skrifstofu Islands- deildar Amnesty International.Á tónleikunum er að finna fjölbreytta dagskrá og verða flutt verk eftir Messian, Prokofieff.Bernstein, Bach, Puccini, Menotti, Atla Heimi Sveinsson, Villa-Lobos.Tarrega og Verdi.Þeir sem fram koma á tónleikunum eru: Gunnar Kvaran, Pet- er Mate, Jón Stefánsson, Ingveldur Ólafsdótt- ir, Atli Heimir Sveinsson, Sigrún Eðvaldsdóttir, Martial Nardeau.Signý Sæmundsdóttir, Þor- geir J. Andrésson, Hrefna Eggertsdóttir, Örn Magnússon, Kristinn H. Árnason og Óperukór- inn. •Sveitin Hafrót iéttir Vestmannaeyjingum lund í Lund- anum. Menntskæling- ar láta ekki segja sér hvernær eða hvernig þeir megi skemmta sér. Því er Opið menntaskóiasveitaball I Njálsbúð i Sálin sér um stuðið. Hljómsveitin Einn & sjötíu jóðlar stuölög á Við pollinn, Akureyri. í laumustað elskenda, Mótel Venus í Borgar- firði, leikur Bingó í kvöld. Jólahlaðborðið er í fullum gangi á Café Menn- ingu á Dalvik og eru það þeirGulli og Maggi sem halda uppi stuðinu yfir steikunum til kl. 3. Stúlli og Steini eru með siglfirska jólastemn- ingu i Ólafshúsi á Sauðárkróki. ©Leikhús Krítarhringurinn í Kákasus verður á fjölunum i Þjóðleikhúsinu. Aðdáendur Bertolt Brecht ættum endilega aö skella sér í leikhús. Sýn- ingin er sú síöasta fyrir jól og hefst kl.20:00. Það eru nokkur sæti laus. Þá er Krrtarhringurinn í Kákasus eftir sjálfan Bertolt Brecht rúilaður af stað á stóra sviðl Þjóðlelkhússins. Fólk keppist viö að hæla þessarri frábæru uppsetningu og er sagt að þetta sé það besta sem hefur rambað á stóra sviðið í langan tíma. Fjöldinn allur af leikurum fer á kostum í stykkinu og er sviösmyndin einkar glæsileg. Drífðu þig aö panta miða því örfá eru sætin. Siminn er 5511200. í,/=Fókus mælir meö I =Athyglisvert S-K-l-F-A-N .. ' > Góða skemmtun Stendur þú fyrir einhverju? Siiiulu u(i|)lý)iímj;ir i ii-ii)aj| l(iki;‘/:Liiiku:. i‘. / tax iihO 5020 staðir á Islandi Bláa herbergiö eftir David Hare verður sýnt á stóra sviöinu í Borg- arleikhúsinu k I u k k a n ^ | 19.00. Rauð kort. Eftir sýninguna veröur sannkallað veislu- borö, framreitt af kokkum eldhússins. Iðnó sýnir Frankie og Johnny kl. 20.30. Þaö eru Halidóra Björnsdóttir og Kjartan Guöjóns- son sem leika í stað Pfeiffer og Pacino. Þau standa sig miklu betur með dyggri leikstjórn Viðars Eggertssonar. Þetta er búið að ganga Reykjavlk: Austurstræti 3, Suðurlandsbr. 46, Esso-stöðin Ártúnshöfða & Kringlunni. Hafnarfjörður: Esso-stöðin, Lækjargötu 46, Esso-stöðin, Reykjavíkurvegi 54. Keflavlk: Hafnargötu 32. Akureyri: Kaupvangsstr. 1. jSUBUJnV* Ferskleiki er okkar bragð. 10. desember 1999 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.