Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Side 34
*
Lifid eftir vmnu
Húfurnar í sýningarglugganum eru gamlar og
eru fengnar notaðar frá Andesfjöllunum en-
mikil litadýrö og finlegur prjónaskapur ein-
kennir húfurnar. Sjölin eruhandbróderuð af
indíánakonum og koma frá héraðinu i kringum
"*■ La Paz ÍBóliviu, sem liggur í allt að 3.600 m.
hæð yfir sjávarmáli, en þar mágreina þjóðfé-
lagsstöðu kvenna eftir fegurð sjalsins sem
þærganga meö.Aðferöin við saumaskapinn er
komin frá Spánverjum en hefur síðan
blandaststíl innfæddra. Slík sjöl hafa ekki
áður sést hér á landi svo vitað sé.
•Sport
Þór frá Akureyn rnætir Tindastóli á Akureyri kl.
20:30 í Epson-deildinni. Fyrir þá sem ekki vita
þá er það víst karfa sem menn spila þar.
i Nissan deildinni þar sem er bitist um hand-
boltann mætast kl. 20 eftirtalin lið: ÍR-Fylkir í
Austurbergi, Valur-Fram á Hlíðarenda og ÍBV-
FH I Eyjum.
í Nissan-deildinni, þar sem er bitist um hand-
boltann, mætast kl. 20 eftirtalin lið: ÍR-Fylkir í
Austurbergi, Valur-Fram á Hiíðarenda og ÍBV-
FH í Eyjum.
Góða skemmtun
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sendu upplýsingar í
e-mail fokus&’fokus.is / fax 550 5020
ÖJ
Select
Ný
Selectstöð
í Smáranum
< iö*
Alltaf ferskt... DGleCT
Popp----------------
Bubba-aödáendur ættu
ekki að missa að þessu!
Bubbi Mortens segir
sögurnar á bakvið við öll
lögin á safnplötunni
SÖGUR 1980-1990 á
Rás 2 kl. 16.10 -18.00.
39 lög og 39 sögur á
110 mínútum. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson.::
Tvær ferskar og nýjar verslanir opnuðu í gær á
Laugavegi 25 (við hliðina á Liverpool). Bretta-
búð Reykjavíkur sérhæfir sig í snjóbrettum,
hjólabrettum og línuskautum og fatnaði og
fylgihlutum í kringum það. Plötubúðin
UNbFORM er í kjallaranum og býður uppá allt
það besta og ferskasta í danstónlistinni, bæöi
vinyl og diska. Til að fagna opnuninni verður
partí i búðinni í kvöld. Það nefnist Tómt púður
og byrjar kl. 20:00 og er hugsað fyrir gesti og
gangandi. Plötusnúðurinn Alfred More verður
á staðnum til skemmtunar og aö sjáifsögðu
verða léttar og fríar veitingar á boðstólum.
..•K 1 ú b b a r__________________________
Menningar-
tímaritið And-
blær verður
kynnt á Sóloni
íslandusi í
kvöld. Hefst
skemmtunin
kl. 20.30. Skáldin sem eiga verk i tímaritinu
stíga á stokk og lesa upp og Ósk Óskarsdótt-
ir leikur tónlist af geisladisknum Draumur
hjarðsveinsins.
„Deep house" snúðurinn Andrew Macari snýr
plötum á Astró í kvöld. Honum til aðstoðar er
Dj Margeir. Húsið opnar kl. 23.
Skuggabarinn: Nökkvi og Áki i diskótekinu.
Dj ívar Amore er í búrinu i Spotlight, en stað-
urinn er kominn í jólaskap.
Bíóborgin
Tarzan ★★★ Tarzan er
afbragðs skemmtun sem
allir ættu að geta haft
gaman af. -ÁS Sýnd kl.:
4.45
The Theory of Flight ★★
The Theory of Flight er
þessi vandræðalega teg-
und mynda sem er hvorki
né; hvorki nógu leiðinleg
til að hægt sé að hella sér yfir hana né nógu
skemmtileg til að blása manni í brjóst. -ÁS
Sýnd kl.: 9, 11.05
Mystery Men Dellumynd um sjö hlægilegar
súperhetjur og ævintýri þeirra og baráttu við
hinn geðveika Casanova Frankenstein. Meðal
leikenda eru Ben Stiller, William H. Macy og
Paul Reubens, öðru nafni Pee Wee Herman.
Sýnd kl.: 5, 6.30, 9, 11.20
RunawayBride ★★ Tíu árum eftir Pretty Wom-
an eru allir orðnir eldri, vitrari, þroskaðri og
húmorinn lýsir breiðari lífssýn. Allt kemur þetta
þó ekki i veg fyrir aö þrátt fyrir aö vera ágætlega
skrifuð saga vantar í hana þennan neista sem-
kveikir eldinn f hjörtum áhorfandans. Þokkaleg-
asta stundarfróun en sennilega best f vfd-
eótækinu. -ÁS Sýnd kl.: 4.50, 6.55, 9,11.05
n
The World is not Enough
★★ Hér sýnist mér
skorta allnokkuð uppá
galskapinn, framandleik-
ann og lostann.
Frfskamínið vantar og að-
standendur skemmta sér
ekki nægilega vel. Þetta
erBond I meðallagi,
þokkaleg skemmtun en
betur má ef duga skal. -ÁS
Sýnd kl.: 5, 6.30, 9, 11.30
Blue Streak í Blue Streak leikur Martin
Lawrence demantsþjófinn og lögreglumanninn
Miles Logan sem meðan hann fæst við afbrota-
mál reynir að nálgast demant sem hann stal
fyrir tveimur árum. Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11.05
Blair Witch Project ★★★★ The Blair Witch
Project er snilld og vfst er að hún fer í flokk allra
bestu hryllingsmynda. Skáldskapurinn hefur
sjaldan verið raunsærri í kvikmynd og þetta
raunsæi kemur með þeirri aðferð að láta sem
leikaranir sjálfir kvikmyndi atburðarásina. Að-
ferð sem tekst fullkomlega. The Blair Witch
Project er sönnun þess að það þarf ekki að
treysta á leikhljóð eða tölvugerð skrfmsli til að
skapa hræðslu. -HK Sýnd kl.: 9,11
Tarzan ★★★ Sýnd kl.: 5, 7, 9, 11
American Pie ★ Satt að segja stóð ég i þeirri
Bíóhölli
34
10. desember 1999
plötusnúöar
Hyldjúpt hús á Astró
Innflutningur á færum erlendum
plötusnúðum heldur áfram hjá hin-
um endurnýjaða Astró-klúbbi. Nú
er komið að Andrew Macari sem
sérhæfir sig í hyldjúpu húsi, eða
„deep house“ danstónlist. Andrew
verður við plötuspilarana á Astró í
kvöld og annað kvöld og Dj. Mar-
geir lika.
Andrew er Breti og er frá Nott-
ingham. Sá staður er þekktur fyrir
Hróa hött og öfluga „deep house“-
senu. Garage-klúbburinn er sá
þekktasti í Nottingham og Andrew
þurfti að smygla sér þar inn bak-
dyramegin - svo ungur að árum var
hann byrjaður að snúðast. „Andy
Mac“, eins og kappinn er kallaður,
hefur síðan tekið þátt í ýmsu. Hann
vann með D.I.Y. Sound System
partigenginu, spilaði alla föstudaga
í Lakota-klúbbnum í Bristol fyrir
daga drum & bass-byltingarinnar og
var aðalmaðurinn í Babble Sound
System. Hann hefur líka unnið eig-
in tónlist og mixað fyrir aðra, fyrst
með Flow en nú með To-Ka Project.
Sá hópur gerði m.a. mix af „Ladys-
have“ með Gus Gus.
Andy starfrækir Filter Flow-út-
gáfuna og fór fyrr á árinu i 10
vikna víking um Bandaríkin I upp-
ákomuferð sem kölluð var „When
House Goes Deep 99“. Til að geta
sinnt eftirspurn í Ameríku er hann
nú fluttur til Los Angeles og kemur
hingað beint þaðan. Það er fengur í
Andrew og hyldjúpir húsfíklar
ættu að geta spriklað sig sveitta á
Astró um helgina.
meiningu að meira en nóg væri af svona efni i
sjónvarpi, þetta er svona létt og lööurmannleg
sápa um unglinga og kynlíf, vafið inn í huggu-
legan móral um forgangsatriðin í lífinu. Ætti
ekki að stuða neina nema þá sem gera kröfur
um eitthvað bitastætt. -ÁS Sýnd kl.: 5, 9, 11
South Park Vinsælu þættirnir South Park eru
komnir í bió. Aðdáendur þáttanna munu eflaust
fjölmenna. Sýnd kl.: 7
The King and I ★★ Yfirleitt í vönduðum teikni-
myndum, til að mynda teiknimyndum frá Disn-
ey er mikið lagt í semja ný sönglög sem falla að
efninu oftast með góðum árangri. Með The
King and I held ég að i fyrsta sinn er farið þá
leið aö taka vinsælan söngleik og gera hann að
teiknimynd. Þrátt fyrir að mörg lagana séu
klassískar dægurlagaperlur þá er söngleikurinn
of hefðbundinn til að virka sem teiknimynd.
Margt er vel gert og söngur ágætur, en tilraun-
in virkar ekki nógu sterk. -HK Sýnd kl.: 5
Háskólabíó
Torrente ★★ Feitur og sveittur spánskur anti-
Bond tekst á við spillingu. Grín. Sýnd kl.: 5, 9,
11
A Simple Plan Þrir menn finna flugvél sem hef-
ur hrapað og inn í henni tösku með glás af döl-
um. Græðgi grípur um sig og karlarnir taka féð.
Þetta er vitaskuld glapræði og nú fylgja æsileg-
ir atburðir þegar vondu karlarnir vilja fá pening-
ana aftur. Leikstjóri er Sam Riami (Evil Dead)
og aðalleikarar Bill Paxton, Billy Bob Thornton
og Bridget Fonda. Sýnd kl.: 5, 9, 11.20
Life ★★ Kjaftaskarnir Eddie Murphy og Mart-
in Lawrence eldast saman i fangelsi. Brokk-
geng gamanmynd með misgóöum bröndurum.
Murphy og Lawrence eldast um sextíu og fimm
ár í myndinni og eru betri eftir því sem þeir eru
eldri. -HK Sýnd kl.: 4.30, 6.45, 9, 11.15
Ungfrúin góða og húsið
★★★ Eftir dálítið hæga
byrjun er góður stígandi í
myndinni sem er ágæt
drama um tvær systur
snemma á öldinni.Tinna
Gunnlaugsdóttir og Ragn-
hildur Gisladóttir ná ein-
staklega góðu sambandi
við perónurnar og sýna af-
burðaleik. Vel er skipað í
minni hlutverkin og það hefur ekkert að segja
þótt hinir norrænu leikarar tali sitt eigið tungu-
mál er aðeins hluti af vel heppnaðri kvikmynd.
-HK Sýnd kl.: 5, 7
Myrkrahöfðinginn ★★★ Myrkrahöfðinginn er
ekki gailalaus kvikmynd, en Hrafn Gunnlaugs-
son hefur ekki gert betri mynd frá þvi hann
gerði Hrafninn flýgur. Svartnættið á sautjándu
öldinni verður raunsætt í meðförum hans. Hilm-
ir Snær Guðnason sýnir snilldarleik í hlutverki
prestsins sem á í mikilli baráttu við sjálfan sig
og aðra. -HK Sýnd kl.: 4.30, 6.457, 9, 11.15
Election ★★★★ Reese Witherspoon fer á
kostum i þessari framhalsskólamynd af bestu
tegund. Sýnd kl.: 7
Bowfinger ★★★ Bowf-
inger er kostuleg
kómedia um örþrifaráð
sem einbeittir menn
grípa til á válegum tim-
um. Það er vel við hæfi
að sögusviðið sé í heimi
kvikmyndanna enda
margt þar um ráðagóðan
manninn sem er staðráð-
inn í að láta drauma sínarætast. Og i þessari
mynd er samankominn þvílikur hópur minni-
pokamanna með stóra drauma að Ed Wood
hlýtur aö tárast af gleði og samkennd á himn-
um. -ÁS Sýnd kl.: 5, 9, 11
Kringlubíó
Enemy of my Enemy Spennumynd i anda
kalda stríðsins og gerist að mestu leyti i Rúm-
eníu. Darryl Hannah, Tom Berenger og Peter
Weller, diplómatar, tölvusérfræðingar og hers-
höfðingjar. Einhvers staðar laumast kjarnorku-
sprengja inn i þetta mál líka.Sýnd kl.: 7, 9, 11
Rokkað í Detroit Árið er 1978 og Kiss er vin-
sælasta hljómsveitin i Ameríku. Myndin segir
frá fjórum hljómsveitartöffurum sem fara til
Detroit til að sjá goðin. Þaö er uppselt á giggið
svo strákarnir þurfa að taka á honum stóra sin-
um til aö komast inn. Gott grin og rokk og Ed-
ward Furlong i aðalhlutverki. Sýnd kl.: 5, 7, 9,
11
Runaway Bride ★★
Sýnd kl.: 4.45, 9
Tarzan ★★★
Sýnd kl.: 5, 7
Blair Witch Project
★ ★★*
Sýnd kl.: 9, 11
Laugarásbíó
The World is not Enough ★★ Sýnd kl.: 5,
6.30, 9, 11.30
The Sixth Sense ★★★ The Sixth Sense er
þessi sjaldgæfa tegund Hollywood kvikmyndar;
greindarleg, blæbrigðarik ogfull af göldrum, en
fellur um leið inni hefðir hins yfirnáttúriega þrill-
ers. Þetta er saga þar sem samlíðan og leit að
endurlausn er teflt gegn ótta og eftirsjá svo úr
verður tregablandin ástarog þroskasaga. Allt er
þetta sett fram í búningi ógnþrunginnar spennu
og úr verður firnasterk blanda sem heldur
manni á sætisbríkinni allt til enda. -ÁS Sýnd
kl.: 4.50, 6.50, 9, 11.15
Virtual Sexuality Sýnd kl.: 9,11
Regnboginn
ln Too Deep Hér er komin nútíma „blax-
plotion" mynd um kræfa löggu (Omar Epps)
sem tekst á við hrikalegan bófa (LL Cool J) í
gettóinu. Pam Grier leikur m.a.s. í myndinni-og
leikstjóri er ungur strákur, Michael Rymer.Sýnd
kl.: 5, 7, 9,11
Fight Club ★★* Flott og
drungaleg mynd úr smiðju
Davids Rncher en hvert er
að fara með henni og hver
er tilgangurinn er óljóst
vegna þess að hin flókna
saga gengur alls ekki upp.
Edward Norton sannar
enn eina ferðina hvílikur
yfirburðaleikari hann er í
mjög svo krefjandi. Brad
Pitt á ekki eins góðan dag.
An Ideal Husband ★★★ Alveg stanslaust fjör
en þegar betur er skoðað kemur i Ijós að allt fir-
verkið er aukaatriði líktog oftast hjá Wilde, það
sem máli skiptir er að hér fær skemmtilegt fólk
tækifæri til að sjarmera okkur í tæpa tvo tíma
eöa svo með skemmtilegu spjalii, hnitmiðuðum
yfirlýsingum og meinfyndnummisskilningi. Fyrir-
taks skammdegisuppbót. -ÁSSýnd kl.: 5, 7, 9,
11
Tarzan ★★★ Sýnd kl.: 5, 7
Star Wars Episode 1 ★★
Fátt vantar upp á hina
sjónrænu veislu, stjörnu-
stríðsheimur Lucasar hef-
ur aldrei fyrr verið jafn
kynngimagnaður og blæ-
brigðaríkur. Allt er þetta
þó frekar eðlileg þróun en
einhvers konar bylting,
eldri myndirnar standast
ágætlega samanburðinn.
Hins vegar vantar nokkuð upp á skemmtilega
persónusköpun, nauðsynlega eftirvæntingu og
hin Ijúfa hroll óvissu og uppgötvana sem er aö-
all ævintýrasagna. -ÁS Sýnd kl.: 5
Stjörnubíó
Virtual Sexuality Bresk unglingamynd um
tvær stelpur sem eru í hinni eilífu leit að hinum
fullkomna draumaprinsi. Þær eru voða sætar
og fara á tölvusýningu þar sem þær forrita hinn
eina sanna. Sprenging, undarlegt, og mikið æv-
intýri hefst. Sýnd kl.: 5, 7, 9,11
Blue Streak Sýnd kl.:
4.30, 11
Random Hearts ★★
Sýnd kl.: 6.10, 8.30
-HK Sýnd kl.: 9, 11