Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Side 35
•Krár
Hljómsveitin Blátt áfram mætir á heimapöbb
Mosfellinga, Álafossföt bezt. Húsiö er svo
sögufrægt aö sperrurnar svigna.
Hljómsveitin Brazz spiiar á heimapöbbi Breiö-
holtsbúa, Nikka bar. Þeir sem hyggia á ferða-
lag til Skotlands ættu aö kíkja viö þar sem
staðurinn er meö risakort af hálendi landsins
og því fint að reyna að ná áttum þar. Sérstak-
lega borgar sig að mæta milli 21 og 22 því þá
eru tveir bjórar á 450 krónur.
til styrktar handboltaköppunum í Aftureldingu.
Næturgalinn: Anna Vilhjálms og Hilmar Sverr-
isson, aö sjálfsögöu!
Sóldögg leggur
undir sig sviöiö
á Broadway og
ætlast er til aö
þeir sem
mæta á svæö-
iö séu í það
góöum skóm að þeir þoli nokkurvel valin spor.
Það er kominn
nýr píanóleikari
á Café Rom-
ance. Sá heitir
Bubby Wann
og kann heldur
betur að fara
fingrum um píanóið.
Fjórhjóladrifsrokkhljómsveitin BÉPÉ og Þegiðu
kemur saman og rokkar sveitt, á Café Amster-
dam.Bépé er skipuð þeim: Bjögga Ploder, Ein-
ari Rúnars.Didda I Skífunni og Tomma Tomm.
Þaö þýöir ekkert að mæta á Wunderbar fyrr
en kl. 23.30
j því staðurinn
er lokaður
vegna einka-
samkvæmis
en eftir Þaö
''—spilar Dj
Rnger.
Þeir Svensen og Hallfunkel í hörkujólastuöi á
Gullöldinni, hverfispöbb Grafarvogsbúa, og
skemmta gestum fram eftir nóttu. Það er
spurnig hvort þeir eru ekki komnir meö jóla-
sveinahúfurnar á kollinn þar sem þeir eru
frægir fyrir sérkennileg höfuöföt. Ekki þaö aö
jólahúfur séu eitthvað sérkennilegar.
Bullandi jóla-fönkveisla með hljómsveitinni
Jagúar á elsta pöbbi landsins, Gauknum. Tón-
leikarnir verða í beínni á www.xnet.is.
Enn leikur Hálft í hvoru fýrir gesti Kaffi Reykja-
víkur og ekki sést vín á manni.
Hljómsveit hússins, King Creole. spilar á Jóa
risa í Breiðholtinu. Hér er bjórinn á kjörverði,
einungis 290 krónur fram til kl. 23.30.
Kringlukráin: Viö jólahlaöborðiö leikur Guitar
Islandcio (18-21). Eftir þaö tekur hljómsveitin
Léttir sprettir viö.
Rúnar Þór skemmtir fastagestum á Péturs
pöbbi, Höfðabakka, og öörum sem slæðast
skyldu inn. Fínt að mæta i pitsu á Dominos og
kíkja svo á Rúnna á eftir. Ódýr bjór, dart og
fleira.
•Klassík
S i g u r ö u r
Flosason saxó-
fónleikari og
Gunnar Gunn-
arsson org-
anisti verða
með tónleika
kl. 17 í Langholtskirkju. Munu þeir leika jóla-
sálma og jólalög frá ýmsum tímum. Miðaverð
1.500 kr.
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norður-
lands verða haldnir kl. 20.30 í Akureyrar-
kirkju. Þetta eru fyrstu jólatónleikarnir í 7 ára
sögu hljómsveitarinnar. Efnisskráin tengist jól-
unum. Fyrst eru fjórir þættir úr Hnotubrjótnum
eftir Tsjajkovskí og síðan Sleðaferðin eftir
Frederick DeliusJólin eru hátíð barnanna og
þvf vel við hæfi að Sinfóníuhljómsveitin hefur
fengið til liös við sig tvo barnakóra á þessum
tónleikum en Barna- og unglingakór Akureyrar-
kirkju og Húsabakkakórinn Góðir hálsar flytja
sex jólalög með hljómsveitinni. Allt eru þetta
lög sem við þekkjum og hafa verið til í kórút-
setningum en hljómsveitarútsetningu gerði
Guðmundur Óli Gunnarsson.Síðast á efnis-
skránni er jólaævintýrið Snjókarlinn við tónlist
eftir Howard Blake. Sigurður Karlsson leikari
er sögumaður en einsöngvari er 11 ára dreng-
ur, Baldur Hjörleifsson. Stjórnandi á tónleikun-
um er Guðmundur Óli Gunnarsson.
Skólahljómsvelt Akraness heldur tónleika í
Fjölbrautaskólanum á Akranesi kl. 15.
Tónlistarskólinn í Árbæ heldur jólatónleika al-
mennrar deildar I Árbæjarkirkju. Tónleikarnir
eru tvískiptir og hefjast fyrri tónleikarnir kl. 14
og þeir sfðari kl. 15.30. Tónlistarskóli Árbæjar
býður alla aðstandendur og tónlistarunnendur
velkomna á tónleikana.
•Sveitin
Bingó heldur enn uppi góöum dampi á Mótel
Venusi.
Jólahlaðborðið er f fullum gangi á Café Menn-
ingu á Dalvík og eru það þeirGulli og Maggi
sem halda uppi stuðinu yfir steikunum til kl. 3.
Þór Bæring sér um stuðið á Sportkaffi.
Undryð leikur á hinum írska pöbb, Dubliner.
Auðvitaö er Naustið með jólahlaðborð eins og
allir aðrir almennilegir staðir bæjarins. í
Reykjavíkurstofunni spilar Liz Gammon fyrir
koníaksþyrsta gesti til kl. 23. Hljómsveitin
Upplyfting tekur svo við og sér um fjörið fram
á rauðan morgun, ja eða allavega til 3.
Rokkhljómsveitin VSOP kemur fram I fyrsta
skipti á Grandrokk, Smiðjustíg 6.Hljómsveitin
er skipuð er reyndum tónlistarmönnum sem
gert hafa garðinn frægan meö ýmsum sveitum
og leggur hún aöaláherslu á sígild rokklög og
fjöruga slagara. í hljómsveitinni eru þeir Har-
aldur Davfösson söngvari og gftarleik-
ari.Matthfas Stefánsson gftarleikari, Ólafur
Þór Kristjánsson bassaleikari og Helgi Víkings-
son trommuleikari.
Hafrót spilar enn sem fastast í Lundanum,
Vestmannaeyjum.
Paparnir hend-
ast austur yfir
fjall og verða á
Ingólfskaffi !
Ölfusi með
þ r u s u ba 11.
Mætið og hitið
upp fyrir áramót
Stúlli og Steini eru með siglfirska jólastemn-
ingu i Ólafshúsi á Sauöárkrðki.
Við Pollinn, Akureyri: Einn og sjötíu rokkar og
poppar í kvöld.
•L e i k h ú s
Þjóðleikhúsið sýnir Abel Snorko býr einn eftir
Eric Emmanuel Schmitt. Nokkur sæti laus.
Þotuliðið verður með læti á Catalínu í Kópa-
voginum. Leyfilegt að dansa.
Böll
Hljómsveitin Blístró verður með þrusuball f
Hlégarði, fólagsheimili Mosfeliinga. Ballið er
Borgardætur tralla f Kaffileikhúsinu og þessi
glimrandi söngskemmtun hefst klukkan
21:00. Kvöldmatur hefst hins vegar fyrr eða
klukkan 19:30. Miðapantanir eru f sfma 551-
9155.
Uppáhaldiö mitt■■■
„Ég held mikið upp á myndavél-
ina mina, Canon Ixus, sem ég fékk
í verðlaun i Ford-keppninni í apr-
íl. Ég hef alltaf tekið mikið af
myndum og fór á ljósmyndanám-
skeið í skólanum í fyrra. Ég tók
að sjálfsögðu vélina með til
Kina þegar ég fór að keppa
í Supermodel of the World.
Ég tók mikið af myndum í
ferðinni og
bið spennt eftir að fá myndirnar
úr framköllun. Það má eiginlega
segja að ég kunni jafnvel við mig
báðum megin linsunnar en ég er
ekki nógu dugleg að
raða myndunum
inn í albúm.
Skemmtilegast
þykir mér að
taka myndir af
fólki.“
Borgarleikhúsið sýnir Litlu hryllingsbúðina
eftir Howard Ashman. Sýningin hefst klukkan
19:00.
Leikfélag Reykjavfkur heldur áfram að sýna
Litlu hryllingsbúöina eftir þá Howard Ashman
og JVIan Menken. Hún fluggengur, fimmtug-
asta sýning um daginn og Stefán Karl, Valur
Freyr og Þórunn Lárus-
dóttir þykja standa sig
vel í aðalhlutverkum.
Bubbi er Ifka ágætis
planta. Sýningin hefst
kl.19.
Leitin að visbendingu
um vitsmunalíf í alheim-
inum með Eddu Björg-
vins er sýnt f Borgarleik-
húsinu kl.19.
l^c^nmÆiir
listhneigði hundui"
•K abarett
Take a chance on me eða á þessari ABBA
sýningu sem er f gangi á Broadway. Hér
syngja allir sig hása og fá tár og stjörnur í aug-
un. Skolið kökknum niður með glæsilegu Jóla-
hlaðborði. Sóldögg spilar á eftir öllu táraflóð-
inu sem og Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi.
í Kaffileikhúsinu hefst kvöldveröur kl. 19.30
og kl. 21 munu Borgardætur stfga á stokk og
skemmta landanum meö óviðjafnanlegri söng-
dagskrá sem lætur engan ósnortinn.
Jólahlaðborðið er í fullum gangi á Hótel Sögu
með tilheyrandi skemmtiatriðum. Hér stfga á
stokk: Örn Árnason, Egill Ólafsson, Signý Sæ-
mundsdóttir og Bergþór Pálsson. Ball á eftir
með Saga Class.
Landstjórnarskipti og lokahóf JC íslands verö-
ur haldið í Glaðheimum, Álalind 3 í Kópavogi.
Boöið veröur upp á glæsilegt hlaðborð meö
kjöt- og fiskréttum og diskótek verður fram
eftir nóttu. Miöaverð er kr. 2.700. Húsið verö-
ur opnaö kl. 19.00 og dagskrá hefst kl.
20.00.
Nemendur haustannar Menntasmiðju kvenna
verða með opið hús frá kl. 14-18.Afrakstur
námsins verður kynntur f orði og verki, m.a
meö spunadansi, söng og upplestri.
Fyrir börnin
Verslanir á Laugaveginum eru opnar til kl. 22
f dag og verður margt að gerast þar fram að
jólum. Safnast veröur saman við Hlemm kl.
15.30 og þaðan fer sjálf „Kóklestin" og ekur
Listakonan Ríkey Ingimundar-
dóttir opnar sýningu á nýjum list-
munum í gallerii sínu á Hverfís-
götu 59 á laugardag. Hér verður
að finna ýmsa forvitnilega hluti
úr brenndu gleri og gulli. Einnig
má sjá hundinn Gústa á staðnum
en hann er í eigu Rikeyjar og að
hennar sögn mjög listhneigður.
niður Laugaveg með fjölda jólasveina og ann-
arra þátttakenda, s.s. „Karlinn á kassanum" ,
en hann segir vegfarendum m.a. gamlar sög-
ur frá Reykjavfk og Laugavegi. Félagar úr
Lúðrasveitinni Svaninum blása jólalög, harm-
ónikur hljóma og yfirleitt er hægt að biöja um
„óskalög". Stúlknakór Grensáss, sem er und-
ir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur, setur mikinn
jólasvip á Laugaveginn með söng sfnum.
„Verkalýösforingjarnir", en það er hópur frá
Lúðrasveit Verkalýðsins, leggja sitt af mörkum
til að skapa hina einu sönnu jólastemningu
sem ávallt er á Laugavegi fyrir jól. Þessir lista-
menn verða á ferðinni frá kl. 16-18 og frá kl.
20-22.
Gústi er mjög gjarn á að kíkja
ofan í málinguna hjá Ríkeyju og
vill helst taka fram fyrir hendurn-
ar á henni og mála sjálfur. Það
eru þó engin verk á sýningunni
eftir hann að þessu sinni. Sýning-
in er opin virka daga frá 13-18 og
um helgar frá 13-17. Síðustu daga
fyrir jól er opið fram á kvöld.
Möguleikhúsið sýnir verkið Jónas týnir jólun-
um eftir Pétur Eggerz. Uppselt í kvöld.
•Opnanir
Eistneska listakonan Liis Theresia Ulman
opnar sýningu á olfupastel-myndum f Gallerí
Geysir kl. 16.. Þar með er ekki bara eistnesk-
ur súludans kominn til landsins heldur líka
myndlist. Sýningin stendurtil 26.12.99. Lista-
konan verður á opnuninni.
F Gjörningaklúbburlnn/The lcelandlc Love
Corporatlon opnar myndlistarsýningu f gallerí
OneOOne Shopping Laugavegi48b. Gjörninga-
klúbburinn leggur mikið upp úr þvf að gera
myndlist
Nú harðnar á dalnum
gleymið ekki Qeirfuglunum/
Tónleikar atí
Tjarnardansleikur
Geirfuglarnir halda tónleika og ball í Iðnó í kvöld föstudagskvöld.
Sérstakir gestir verða Heimilistónar.
..hyrjaðu ídag að elska
,...platan þeirra er mjög skemmtileg"
★★★★ Dr. Gunni Fókus
„...hiklaust sú skemmtilegasta sem ég
hef heyrt á þessu ári"
A. E. Th. Mbl.
10. desember 1999 f ÓkUS