Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Page 36
Lifid eftir vmnu
skemmtilega ogaögengilega myndlist fyrir
alla. I þessum tilgangi hefurGjörningaklúbbur-
inn fariö víöa og sýnt verk sln á ólíklegustu
stööum. Sýndur verður gjörningur kl.17.30.
Gjörningaklúbburinn samanstendur af fiórum
myndlistarmönnum: Dóru Isleifsdóttur, Eirúnu
Siguröardóttur, Jóní Jónsdóttur og Sigrúnu
Hrólfsdóttur. Hér verður algjörum hrylling
blandað saman viö fegurð, hvernig sem hægt
er nú að gera slíkt.
Listakonan Ríkey Ingimundardóttir heldur
sýningu á nýjum listmunum o.fl. í Gallerýi Rík-
ey, Hverfisgötu 59, og Franska salnum. Sýn-
ingin stendur til jóla og verður opin daglega kl.
13-18 og um helgar frá 13-17.
Myndlistarmaðurinn Sjöfn Har opnar mál-
verkasýningu á vinnustofu sinni og í aðalsal
Listacafés I Listhúsinu í Laugardal kl. 15-19.
Sýningin nefnist Colors from the lce. Sýningin
er nýkomin frá New York. Stendur út desem-
ber.
, Góða skemmtun
Stendur þú
fyrir einhverju?
Sciidu upplýsíngar í
e-rnaíl fokuL'á>foKusis / fax 550 5020
Leiktu þér
á Krakkavef
Vísis.is
visir.is
Notaðu vísifingurinn!
tónleikar
'I ristan Gribbin ív.-nó'jr : brotidi í>'.-irrar fvik-
ingar sem berst fyrir lögformlegu umhverfismati
þessa dagana. Hún er búin að hlýða á sjónarmið
íslendinga frá báðum hliðum og gefur iítið fyrir
stórframkvæmdir á Eyjabökkum. Því er hún ein
skipuleggjdnda Umhverfisvinatónleikanna. Þar
munu hljómsveitírnar Sigurrós. Quarashi. Ensími
og Maus ieika til heiðurs Eviabokkum og aldrei að
vita nema Jón Gnarr. Daniel Agúst og ónefnd
súperstjarna iáti að sér kveða. ..Það verða sy ndar
marst sem isl
. v ■
jyHpPhtm og þróað þær. En ég vil taka
gáBgDðinn kemur þegar fólk opnar heima-
■P/er ekki þannig aö einhverjir séu að
ir 'sQ’rktarsjóóimnn '■ einhvers konav nýsköp-
Pur?
m kinkar koiii og fullyrðir að þ.. ■ sé svo
em Íslendingar geti gert. Úti i heimi sé svu
narkaður íyrir iví sem tengist nánuru. Það
iiyndir ilr?" svæójno.'iehi er sérstaklega fallegt.
i.inhverjir mtmuríájíájjl giáis m fyrst og fremst
■■ ætir fólk til að hafa það gáman og hlusta á tón-
-'.ína,“ útskýrir trisían. brosandi,,o| •ninnist á
•■• liasíðúna sóm'Danfel Ágóst og 8jð|k syngja á.
..Hj 5rk somur iag bg texta. í.agib er í’fem dúr uð
!á f .!k tii að opna hugann brlitið Og hmfa a víðáit-
una osí míjgulefkana í kringuír: sig, Ágöð|hn af því
rennur svo i sjöð tii styrktar huamvhdu;; sem
stuðiaað gróskumeiri atvinnu. Þannjg aó fóik geti
■, , -mi : . Mér rn.n-i mjóg g.iiiim
að taJa'við'L’amla fóikið sem er með umhverfismat-
inSfpSt'hefur margi gáfuiegt að segja. En það er
iika fóik sem bregst íila við og niaður bara tekur
þvi. Það er öiium friáist að hafa sínar skoðanir."
Suinir segja aó baráttan fyrir lögformlegu um-
hvernsmav. sé bara tiskusreifla. er þaó réti?
..Nfci. alls ekki. Auðvitað hafa ekki allír, sem eru
með umhverfjsmatinu. séð Eyiabakka en ég líki
þessu bara við regnskógana. Hver og einn veit að
þaö færi ekki vei ef þeir yrðu höggnir niður í einni
svipan. Maður myndi mótmæla því undireins. Þetta
er aiit sama vistkerfið og umhverfissiys I einu landi
hefur áhrif á næsta. Auk þess hefur fólk fullan rétt
á að segia eitthvað og ég held að þvi finnist þaó
ósiáifrátt vanmáttugt þegar stjómmálamenn hunsa
skoðanir þess á þennan háít," segir Tristan að iok-
um. Efiaust ríkir gieðin ein á þriðjudagskvöldið.
Eyjabakkavinir ættu hiklaust aö panta miða og fá
nánari uppiýsingar hiá Umhverfisvinum, Siðumúla
34. í síma 333-1180.
i Listasafni fslands verður opnuð sýningin Viö
aldamót I dag. Er þetta fyrri sýningin af tveim
sem eiga að varpa Ijósi á stööu íslenskrar
myndlistar viö aldarlok en í næstu viku verður
sýning á verk-
umfrumkvöðla
í s I e n s k r a r
myndlistar opn-
uð. Með þeim
hætti má bera
saman þá
myndlist sem
þessar tvær
aldamótakynslóöir skópu. Eftirtaldir lista-
menn, sem allir eru fæddir um 1960, eiga
verk á sýningunni: Anna Líndal, Birgir Snæ-
björn Birgisson, Kristln Gunnlaugsdóttir, Sig-
tryggur B. Baldvinsson, Katrln Siguröardóttir,
Daníel Magnússon, Þorri Hringsson, Sigurður
Árni Sigurösson, Haraldur Jónsson, Þorvaldur
Þorsteinsson, ívar Brynjólfsson, Hrafnkell Sig-
urðsson, Ólafur Elíasson, Kristinn E. Hrafns-
son, Katrín Sigurðardóttir, Stefán Jónsson,
Helgi Hjaltailn Eyjólfsson, Ólöf Nordal, Inga
Þórey Jóhannsdóttir, Húbert Nói. Öll verkin eru
í eigu Listasafns Islands.
•Fundir
Kaffileikhúsiö heldur dúndur-uppiestur. Þeir
sem lesa upp eru Helgi Þorláksson, Páll Vals-
son, Ólafur fyrrverandl landlæknlr, Bjöm Th.
Björnsson og Bragi Ólafsson. Lesturinn hefst
klukkan 15.00.
Skemmtileg dagskrá í Kaffileikhúsinu I dag
milli kl 15.00 og 17.00.Karladagur f kvenna-
húsi, jólabókakynning og léttar veitingar:
HelgiÞorláksson les upp úr Sjóránum og sigl-
ingum, Páll Valsson úr bók sinni umJónas Hall-
grfmsson, Ólafur fyrrv. landlæknir les úr ævi-
sögu sinni, Björn Th. Björnsson úr Hlaðhamri
og Bragi Ólafsson úr Hvfldardögum.
•Sport
i Nissan-deildinni mætast eftirtalin liö: UMFA-
Vfkingur kl. 16.30 á Varmá og HK-KA kl.17 á
Digranesi. í 1. deild kvenna f körfu spilar
Tindastóll á móti KFÍ kl. 14 á Króknum.
Sunnudagur
12. desember-
•Klúbbar
Sólon Islandus býöur upp á brjálað fjúsjón
meö Hljómsveit Jóa Ásmunds i kvöld. Auk
bassaleikarans knáa skipa sveitina þeir Jóel
Pálsson, Eyþór Gunnarsson og Jóhann Hjör-
leifsson.
•Kr ár
Café Romance teflir fram enn einum píanó-
snillingnum. Sá heitir Bubby Wann og kann
heldur betur að fara fingrum um pfanóið.
Guömundur Rúnar Lúðvíksson leikur og syng-
ur á Kringlukránni f kvöld.
Það verður aivöru Ijóða-
kvöld á Næsta bar. Þeir
sem fram koma eru:
Andri Snær Magnason,
Bragi Ólafsson, Didda,
Elisabet Jökulsdóttlr,
Haraldur Jónsson og
Mike Pollock. Upplestur-
inn byijar kl:22. Flnt að
kúpia út frá jólastressinu
meö smá skammti af
Ijóöum.
Ekkert sérstakt aö gerast á Wunderbar nema
fimm I fötu á 1000 krónur.
Undryð keyrir á hressilegri rokktónlist á
Gauknum.
Böll
Þaö veröur heldur betur tjúttaö í Ásgaröi I
kvöld. Caprí tríó heldur uppi góðri sveiflu og
allir ættu að geta farið sveittir heim. Ballið
byrjar kl. 20.
Bylgjan býður á jólaball í Skautahöllinni. Til
jjess að komast á ballið þarf að kaupa kók í
10-11 búð. Jólasveinar og nammi á staðnum
• K1ass í k
Kl. 20.30 verða Jólabarokk-tónleikar I Saln-
um I Tónlistarhúsi Kópavogs. Sú hefð hefur
skapast I Kópavogi að hafa sérstaka
barokktðnleika tvisvar á ári; Jólabarokk og
Páskabarokk. Jólabarokk-tónleikarnir eru að
þessu sinni lokatónleikar allra þriggja
áskriftarraöa ITÍBRÁ og munu hljóðfæraleikar-
arnir leika á sautjándu aldar hljéöfæri. Þau
Camilla Söderberg, blokkflautur, Elín Guö-
mundsdóttir, semball, Guörún S. Birgisdóttir,
barokkflauta, Martial Nardeau, barokkflauta,
Ólöf Sesselja Óskarsdóttir, viola da gamba,
Peter Tompk-
ins, barokk-
óbó, Snorri
Örn Snorra-
son, teorba, og
Svava Bern-
harösdóttir,
fiðla, hafa að þessu sinni undirbúið efnisskrá
með verkum eftir DelaLande, Biber, Couperin,
Philidor og Mari Marais. Vinsamlegast athugið
að aðeins eru örfá sæti laus.
Avn/naA'H'Æ
í
n>/‘r fttassi'r
fcbbUvíið J
Hór vex njaldnn eða aldrei á geirvörtum, Ekkí
heldur á vdrunum eða ínnan T munnínum.
Jólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norður-
lands veröa haldnir kl. 16 í Daivíkurkirkju.
Þetta eru fyrstu jólatónleikarnir I 7 ára sögu
hljómsveitarinnar. Efnisskráin tengist jólun-
um. Fyrst eru fjórir þættir úr Hnotuþrjótnum
eftir Tsjajskovskl og síöan Sleðaferðin eftir
Frederick DeliusJólin eru hátíö barnanna og
þvf vel viö hæfi að Sinfónfuhljómsveitin hefur
fengiö til iiös við sig tvo barnakóra á þessum
tónleikum, en Barna- og unglingakór Akureyr-
arkirkju og Húsabakkakórinn Góðir háisar
flytja sex jólalög meö hljómsveitinni. Allt eru
þetta lög sem viö þekkjum og hafa verið til I
kórútsetningum en hljómsveitarútsetningu
gerói Guðmundur Óli Gunnarsson.Slöast á
efnisskránni er jólaævintýriö Snjókarlinn við
tónlist eftir Howard Blake. Sigurður Karlsson
leikari er sögumaöur en elnsöngvarl er 11 ára
drengur, Baldur Hjörleifsson. Stjórnandi á tón-
leikunum er Guömundur Óli Gunnarsson.
©Leikhús
Enn eru þeir félagar Jóhann Sigurðar og Arnar
Jóns staddir heima hjá Abel Snorko, sem býr
einn. Verkið er eftir Eric-Emmanuel Schmitt
og er búið að ganga I heilt ár. Það er sýnt á
Utla sviðinu viö Lindargötu kl.20.
Þjóöleikhúsiö sýnir verkið Abel Snorko býr
einn eftir Eric Emmanuel Schmitt. Uppselt.
Borgarleikhúsið kynnir Bláa herbergiö I stóra
salnum. Blá kort blífa I kvöld og sýningin hefst
klukkan 19:00. Svaka flott veisluborö á eftir,
framreitt af kokkum eldhússins.
Fyrir börnin
Versianir við Laugaveg veröa opnar frá kl.
13-17 og upplagt fyrir fjölskylduna að nýta sér
afgreiðslutímann og taka þátt I hinni einu
sönnu jólastemningu. Á ferðinni veröa jóla-
sveinar, harmonikuleikarar og lúörablásarar.
Frítt er í bílastæðahúsið og frítt I stöðumæla
eftir kl. 14.
36
f Ó k U S 10. desember 1999