Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1999, Síða 37
10. desember 1999 f ÓkllS www.atomic books.com Það er orðið algengara að fólk kaupi sér bækur í gegnum Netið, enda úrvalið geigvænlegt, t.d. hjá Amazon. Það er samt ekki allt til þar og langi lesendum í eitthvað verulega svæsið og öðruvísi er rétt að benda á heimasíðu vik- unnar. Þetta er pöntunarlisti frá bókabúð í Baltimore, sem auglýs- ir sig með slagorðinu „bók- menntaperlur fyrir stökkbreytta heila“. Viðskiptavinir búðarinnar eru eflaust flestir á skrá hjá FBI því bækumar eru margar vafa- samar. Þama er t.d. hægt að kaupa bækur inn það hvemig eigi að hefla nýtt lif undir nýju nafni, ljósmyndabækur af frægu fólki á líkbörunum, og bækur um geim- verufræði, klámstjörnur, satan- isma, alls kyns öfuguggahátt, gömul leikföng og furðuleg söfn. Svo aðeins brot af úrvalinu sé nefnt. Sem sagt: frábær vefur fyr- ir þá sem vOja vera kúl, hipp, öðruvísi og dálítið væld. „...afbragö íslenskrar tónlistar.“ Glsli Árnason / Morgunblaöiö /17.11.1999 „...þaö má segja aö platan rísi á köflum svo hátt, aö jafnast á við stundaralgleymi..." Magnús Geir Guömundsson / Dagur „...besta plata Maus til þessa. Svo einfalt er þaö nú.“ 4 stjörnur af 5 Dr. Gunni. / DV - Fókus / 13.11.1999 „...hér er á ferðinni langbesta plata þeirra til þessa.“ Tónlistarblaöiö Sánd ...brilliant og metnaðarfull plata.“ 8 stjörnur af 10 Leifur Einarsson / Undirtónar - Nugget TV tst æ\ r. m , mrw ííéjÉ í þessi sekúndubrot sem ég flýt hljómsveit skólans. Tónleikarnir veröa í Hinu húsinu og hefjast klukkan 18. Allir aöstand- endur og tónlistarunnendur eru velkomnir á tónleikana. Fyrir börnin Möguleikhúsið sýnir verkið Jónas týnir jólun- um. Uppselt í kvöld. •Síöustu forvöö Sýningu Jón Baldurs Hlíöbergs í Hafnarborg lýkur í dag. Jón sýnir hér myndir úr náttúru ís- lands. Ljðsmyndasýningu Lárusar Karls Ingasonar lýkur í Hafnarborg í dag. Á sýningunni eru Ijós- myndir, teknar í nágrenni Kleifarvatns. Þriðjudaguh 14. desember vina. Ekta stórtónlókar. Eyjabakkapoppararnir eru Quarashi, Ensími, Maus, Sigurrós, Daníel Ágúst og jafn- vel ónefnd súperstjarna. Eflaust komast færri að en vilja en miða- pantanir eru í síma 533-1180 hjá Umhverfisvinum í Síöu- múla 34 og þar veröur hægt aö fá upplýsing- ar um staösetningu þegar nær dregur. •Krár Café Romance teflir fram enn einum pianó- snillingnum. Sá heitir Bubby Wann og kann heldur betur aö fara fingrum um píanóiö. Dúettinn Gulliö í Ruslinu skemmtir á Wunderbar. Emm í fötu á 1000. Stefnumót 20 í boði Undir- tóna verður á Gauknum í kvöld. Fram koma Páll Óskar, Mul- I e t ( 8 0 ’ s gleðipopp) og Delphl(trip-hop-house). Þetta er lokahnykkurinn í 3 ára afmælisveislu Undir- tóna en henni lýkur laug- ardaginn. 18.12. með technoplötusnúðnum Marco Carola á Gauknum.Mið.15.12 verða Mezzoforte snillingarnir Eyþór Gunnars og Jói Ásmunds ásamt Jóel Páls og Jóa Hjöll með hressilegt fönk & geðveikt grúv sem situr í manni fram að næstu öld. í beinni á www.xnet.isEm. 16.12 „ Papar „ I beinni á www.xnet.isFramundan eru, Marco Carola (techno dj), Óskar Guðjóns & co, Geirfuglar omfl. •K1 a s s i k íslenska óperan kynnir Emmu Bell sópran, Rnn Bjarnason tenór, Ólaf Kjartan Slguröarson barítón og Gerrit Schuil á píanó. Þau flytja verk eft- ir Purcell, Mozart og Britten. Tónleikarnir hefj- ast klukkan 20.30. Fyrir börnin Möguleikhúsiö sýnir verkið Jónas týnir jólun- um eftir Pétur Eggerz. Uppselt í kvöld. fSport í Epson-deildinni keppa Grindavík-Keflavík I Grindavík og Haukar-Njarðvík í Strandgötunni á sama tíma. Miðvikudagúr 15. desember •Krár Café Romance hefur skipt Joseph 0 Brian út fyrir Bubby Wann og mun hann fara fingrum um planó staðarins í kvöld og á næstunni. Glaumbar stendur fýrir funkveislum alltaf á mið- , vikudögum. Mætið með jj svitaböndin því hér verð- ur fönkað sveitt. Enn og aftur mæta vinirn- ir Ingvar V. og Gunni Skímó með létt lög á Wunderbar. Sandkassa- tilboðið gildir enn þá. Fat- an fylgir en takið með skóflur. Kempan Megas er ekki dauður enn og mætir og spilar á Næsta bar í kvöld. Megas byrjar að slá gítarinn kl. 23 stund- víslega. Ókeypis að- gangur. Gott verð á drykkjum. Foreldrar og börn geta átt góöa stund m'rtt I amstri jólaföstunnar í Listasafni íslands. Þar er hægt að njóta sýninga safnsins og taka þátt í jólakortasmiðju á vinnustofu barna frá kl. 13 til 16 alla sunnudagafram að jólum. •Fundir Kl.15 verður þess minnst með samkomu og opnun I Þjóöarbókhlööunni að öld er liðin frá fæöingu Einars Ólafs Sveinssonar. tSport í 1. deild kvenna í körfu keppa Grindavík og Keflavík kl.18 í Grindavík og Tindastóll á móti KE" kl. 14 á Króknum. í Nissandeildinni leika Haukar á móti Stjörn- unni kl. 20 í Strandgötu. íslandsmeistarmótiö í vaxtarrækt 1999 verð- ur haldið á Broadway. Kl.13 verður forkeppni og kl. 19 fara úrslitin fram. u mkvöldiö verður heilsuhlaðborð. •Feröir Ferðafélagiö lætur ekki deigan síga þrátt fyrir snjóinn og býöur upp á göngutúr kl. 13.00 um Hólmsborg-Heiðmörk. Stutt og þægileg ganga um skógarstíga Heiðmerkur er lýkur I Ferðafélagsreitnum. Verð 800 kr. Brottför frá BSÍ, austan-megin, og Mörkinni 6. Mánudagu?\ 13. desember Popp 120 Gospel systur syngja af hjartans lyst I Þjóöleikhússkjallaranum á vegum Lista- klúbbsins kl. 20:30. Stjórnandi er Margrét Pálmadóttir og Þórey Sigþórsdóttir verður með upplestur. •Krár Café Romance teflir fram enn einum píanó- snillingnum. Sá heldur betur að fara fingrum úm píanóið. Undryð keyrir á hressilegri rokktónlist á Gauknum. • K1a s s í k Tónlistarskóli Árbæjar minnir á tónleika söng- leikja- og einsöngsdeildar ásamt samspils- heitir Bubby Wann og kann Popp j/ Eyjabakka- poppararnir poppa af hreinni lífsang- ist undir flaggi Umhverfis-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.