Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2000, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2000, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 2000 5 DV Fréttir - vonast eftir ákvöröun um nýtt og betra kerfi á næstu vikum „Það hefur engin ákvörðun ver- ið tekin um að leggja niður boð- kerfið. Það er hins vegar til skoð- unar hvort ekki sé hægt að leysa þær þarfir sem eru hjá björgunar- sveitum og öryggissveitum af ýmsu tagi fyrir boðkerfi á bæði öruggari og hagkvæmari hátt með nýrri lausn,“ segir Ólafur Stephensen, upplýsingafulltrúi Landssímans, en margir hafa lýst áhyggjum af því að ef símboð- kerfi fyrirtæksins verði lagt nið- ur muni ýmsar öryggissveitir missa af mikilvægum möguleika til að koma skilaboðum til liðs- manna sinna. Símboðkerfið bygg- ist á notkun sérstakra senda og allt útlit er fyrir að kerfið verði ekki endurnýjað. Óiafur Stephensen, upplýsingafull- trúi Landssímans: „Með þvf fengist meiri útbreiðsla og meira öryggi heldur en með núverandi boðkerfi." „Boðkerfið okkar er gamalt, úr sér gengið og tæknilega úrelt. Fyrir vikið er erfitt að fá í það varahluti og þjónustu frá fram- leiðanda sem auðvitað dregur úr öryggi kerflsins. Að byggja upp nýtt sérstakt símboðakerfl myndi kosta tugi milljóna og notkun á þessari þjónustu hefm* farið mjög minnkandi á undanfornum miss- erum og áskrifendum mjög fækk- andi. Þannig að við erum að skoða hvort ekki er hægt að koma upp þessum hlutum betur fyrir með þvi að nota SMS skila- boð, annars vegar i GSM kerflnu, eins og er í dag, og hins vegar með því að tengja NMT kerflð við SMS skilaboðakerflð. Með því fengist meiri útbreiðsla og meira öryggi heldur en með núverandi boðkerfi," segir Ólafur. Björgunarsveitir hafi ekki áhyggjur Ekki hefur verið tekin endan- leg ákvörðun um þetta mál en Ólafur segist vona að hún liggi fyrir á næstu vikum. „AUar breytingar verða auðvitað kynnt- ar björgunarsveitum og öðrum stórum notendum kerflsins með góðum fyrirvara. Ég ítreka að björgunarsveitarmenn þurfa ekki að hafa áhyggjur af þvi að þetta verði verri þjónusta en er í dag,“ segir hann og tekur fram að góð- ar líkur séu á að koma megi SMS- skilaboðum upp i NMT-kerfinu. Þar með náist mun meiri út- breiðsla en boðkerfíð út á landi býður upp á í dag. Þó ástand símboðkerfls Lands- símans sé eins og Ólafur lýsir að ofan segir hann enga ástæðu til að óttast að það sé um það bil að bresta. „Þetta kerfi hefur bilað dæma- laust lítið fyrir utan frægt atvik í fyrra þegar það datt út í tvo og hálfan dag. Við höfum alltaf lagt á það áherslu við björgunarsveit- irnar að þær stóli ekki á eitt kerfi eingöngu til að boða sitt fólk, það er alltaf betra að hafa tvær leiðir. En þó við höfum engar sérstakar áhyggjur af boðkerfinu í dag verður jú erfiðara að tryggja ör- yggi þess eftir því sem á líður." -GAR Eldavél með blástursofni og grilli, grillteini, undir- og yfirhita. Geymsluskúffa. HxBxD: 85 x 59,5 x 60 cm >- Verð áður kr. 57.900 Zanussi veggháfur úr ryöfrfu stáli Mikil sogafköst. Hljóölátur. Gott Ijós og þvoanleg fitusía. >- Verð áöur kr. 32.900 Zanussi kæliskápur með frysti Rúmmál kælis 220 lítrar og frystis 60 lítrar. Sjálfvirk afþíðing í kælihluta. HxBxD: 165 x 55 x 60 cm. > Verö áöur kr. 57.900 Ma a M - Zanussi þurrkari sem veltir f báðar áttir Viðrunarkerfi. Val um 2 hitastig 3ja ára ábyrgð. > Verð áöur kr. 37.900 Zanussi kæli- og frystiskápur Stór 200 lítra kælir og 85 lítra frystir að neðan. HxBxD: 170 x 59,5 x 60 cm. > Verð áður kr. 69.900 Kröftug 1400W ryksuga Fjölmargir fylgihlutir. Sérstaklega hljóðlát. Skilar 99,9% hreinu lofti. > Verð áður kr. 13.400 Kæliskápur með innb. 20 lítra frysti Kjörinn undir borðplötu. HxBxD: 85 x 55 x 60 cm. >• Verö áður kr. 34.900 Teba innbyggöur veggofn Með undir- og yfirhita og grilli, > Verð áður kr. 24.900 Teba ofn með helluborði Undir- og yfirhiti og grill í ofninum. Hraösuðuhella. > Verð áður kr. 42.900 Ufesa kaffivél Skilar rjúkandi heitu kaffi Tekur 10 bolla. > Verð áður kr. 2.490 Suðurlandsbraut 16 • 108 Rvk • Sími 5880500 SÝNISHORN - NÝTT OG LÍTIÐ NOTAO Mesti afsl. Verð frá kr.i Kaffivélar 70% 990 Gufustraujárn 60% 1.495] Brauðristar 60% 990 Handþeytarar 30% 1.590} Handryksugur 60% 1.995 Ryksugur 40% 6.900: Samlokugrill 50% 1.900 Örbylgjuofnar 30% 12.900Í Hárþurrkur 50% 490 Djúpsteikingarpottar 50% 2.990j Grillofnar 30% 4.190 Safapressur 70% 590: Hraðsuðukönnur 50% 1.495 Baðvogir 30% 690j Éldhúsvogir digital 60% 2.390 Borðhella 18 cm 30% 3.490; Hitabiásarar 50% 1.890 Teflonpönnur 35% 1.620; OÍiufylltir rafm.ofnar 35% 5.190 Wok pönnur 36% 6.990; Áleggshnífar 30% 3.490 Töfrasprotar 70% 990;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.