Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2000, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2000, Blaðsíða 30
MIÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 2000 30 dagskrá miðvikudags 5. janúar SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjáleikurlnn. 16.00 Fréttayfirlit. 16.02 Leiðarljós. 16.45 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 17.00 Nýja Addams-fjölskyldan (14:65) (The New Addams Family). 17.25 Feröaleiöir (1:6) Menningarheimar (Kult- ur i verden) Sænskur myndallokkur. ( þessum fyrsta þætti er fariö til eyjarinnar Pentecost í Kyrrahafi en þaðan er teygju- stökkiö upprunnið. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. 18.25 Tvlfarinn (5:13) (Minty) Skosk/ástralskur myndaflokkur um tvær unglingsstúlkur sem eru nauðalíkar (útliti en eiga sér ger- ólíkan bakgrunn. e. 19.00 Fréttir og veöur. 19.35 Kastljóslö. 20.00 Bráöavaktin (16:22) (ER V). 20.50 Mósafk. 21.25 Sally (6:8) (Sally). 6.58 ísland f bftiö. 9.00 Glæstar vonir. 9.20 Llnurnar I lag. 9.35 Matreiöslumeistarinn I (4.16) (e). 10.00 Paö kemur I Ijós II (12.16) (e). 10.40 Kynln kljást. 11.15 Nærmyndir. (Kristján Davíðsson). 11.55 Myndbönd. 12.35 Nágrannar. 13.00 Fallvölt frægö. (Almost Golden. The Story of Jessica Savitch). Sönn saga um Jessicu Savitch sem afrekaði það aö verða fyrsta konan til þess aö gegna stöðu aöalfréttamanns á sjón- varpsstöð. Hún beið lægri hlut í bar- áttunni við fíkniefni og áfengi og lést langt um aldur fram. Aðalhlutverk: Ron Silver, Sela Ward. 1995. 14.30 NBA-tilþrif. 15.00 Samherjar (High Incident 2). Mynda- flokkur um störf lögreglumanna í S- Kaliforníu. 16.00 Geimævintýri. 16.25 Andrés Önd og gengiö. 16.45 Brakúla greifl. 17.10 Skriödýrin (Rugrats). Bráðskemmti- legur nýr teiknimyndaflokkur um lífið frá sjónarhóli barnanna okkar. Þætt- irnir hafa slegið í gegn um allan heim og hlotið mikið lof gagnrýnenda. 17.35 Sjónvarpskringlan. 18.00 Nágrannar. 18.25 Blekbyttur (4.22) (e) (Ink). Ted Danson leíkur Mike Logan sem er að- aldálkahöfundur dagblaðsins New York Sun. Mary Steenburgen leikur Kate Montgomery sem nýbúið er að ráða sem ritstjóra blaðsins. Sá galli er á gjöf Njarðar að hún er fyrrverandi eiginkona Mikes. 18.55 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Doctor Quinn (16.27). 20.55 Óþekkti hermaöurinn. (The Unknown Soldier). Fyrri hluti róman- tískrar og spennandi framhaldsmynd- ar um minnislausan hermann sem finnst ráfandi um vígstöðvar fyrri heimsstyrjaldarinnar. Hann er settur f umsjá hjúkrunarkonu að nafni Sophie og þau fella hugi saman. En ekki er allt sem sýnist. Seinni hluti verður sýndur annað kvöld. 21.50 Þögult vitni (5.6) (Siient Witness). Breskir sakamálaþættir um meina- fræðinginn Sam Ryan. Hún er jafnan hörð í horn að taka og er tilbúin að .áfe tefla á tvær hættur til þess að komast til botns í málum sínum. 22.45 Murphy Brown (46.79). 23.10 Fallvölt frægö (e). (Almost Golden. The Story of Jessica Savitch). Sönn saga um Jessicu Savitch sem afrekaði það að verða fyrsti kvenmaðurinn til þess að gegna stöðu aðalfréttamanns á sjónvarpsstöð. Hún beið lægri hlut I baráttunni við flkniefni og áfengi og lést langt um aldur fram. Aöalhlutverk. Ron Silver, Sela Ward. 1995. 0.40 Dagskrárlok. Nýja Addams-fjölskyldan er á dagskrá kl. 17.00. 22.00 Tlufréttlr. 22.15 Maöur er nefndur Hannes Hólmsteinn Gissurarson ræðir við Jón Jónsson fiski- fræðing. 22.50 Handboltakvöld. Umsjón: Vala Pálsdótt- ir. 23.15 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatími. 23.30 Skjáleikurinn. 18.00 Heimsfótbolti meö West. Union. 18.30 Sjónvarpskringlan. 18.45 Ensku mörkln 19.45 Víkingalottó. 19.50 Stööin(e). 20.15 Kyrrahafslöggur (12.35) (Pacific Blue). 21.00 Bakkabræöur (Dudes). Töffararnir Gr- ant og Biscuit eru frá New York. Þeir ákveða að sjá meira af landinu og leggja upp f ferðalag á forláta Wolkswagen. Förinni er heitið f suðvesturátt en á leið- inni lenda þeir í ryskingum við hóp rudda- menna. Átökin draga dilk á eftir sér og setja ferðaáætlunina verulega úr skorð- um. Aðalhlutverk. Jon Cryer, Daniel Roebuck, Flea, Lee Ving, Billy Ray Sharkey. Leikstjóri. Penelope Spheeris. 1987. Stranglega bönnuö börnum. 22.30 Lögregluforlnginn Nash Bridges (18.22) (Nash Bridges). Myndaflokkur um störf lögreglumanna í San Francisco í Bandaríkjunum. Við kynnumst Nash Bridges sem starfar f rannsóknardeildinni en hann þykir með þeim betri i faginu. Aðalhlutverk. Don Johnson. 23.15 Myrkur hugur 2 (Dark Desires). Erótísk spennumynd. Stranglega bönnuð börn- um. 00.45 Dagskrárlok og skjálelkur. * 06.00 Ulfur f sauöargæru (Mother, May I Sleep with VRRRh Danger). W íl Iil 08.00 Svik og prettir (Trial IIIiIIb and Errors). 1n Áfii.fmi 3" Plslarganga Julians ■■LJEÖÉÉaðrPo (Tears of Julian Po). 12.00 Ógleymanleg kynnl(An Affairto Rem- ember). 14.00 Svik og prettir (Trial and Errors). 16.00 Plslarganga Julians Po(Tears of Juli- an Po). 18.00 Úlfur f sauðargæru (Mother, May I Sleep with Danger). 20.00 Gestirnir (Les Visiteurs). 22.00 Ógleymanleg kynnl (An Affair to Rem- ember). 00.00 Uns sekt er sönnuö (Trial by Jury). 02.00 Dýriö (The Beast). 04.00 Gestirnir (Les Visiteurs). 18.00 Fréttir. 18.15 Pétur og Páll (e). \ Fylgst er með vinahópum í ) starfi, námi og skemmtun. / 19.10 Dallas (e). 20.00 Fréttir. ' 20.20 Axel og félagar. Axel og húshljómsveitin, Uss það eru að koma fréttir, færa þjóðinni frægt, fyndið, fáranlegt, fallegt, frábært og / eða flott fólk í röðum inn í stofu í beinni útsend- ingu. 21.15 Tvípunktur Umsjón : Vilborg Halldórs- dóttir og Sjón. 22.00 Jay Leno. Vinsælasti spjallþáttur Banda- ríkjanna. 22.50 Persuaders. 24.00 Skonrokk. Stöð 2 kl. 20.55: Óþekkti hermaðurinn 1 kvöld á Stöð 2 verður sýnd- ur fyrri hluti framhaldsmynd- arinnar Óþekkti hermaðurinn eða The Unknown Soldier. Myndin íjallar um hermann úr fyrri heimstyrjöldinni sem þjáist af minnisleysi. Hann fínnst allsnakinn ráfandi um vígstöðvamar og á erfitt með að tjá sig en verður mikils metinn meðal hermannanna eftir að hann bjargar lífi eins félaga þeirra og hlýtur viður- nefnið Engillinn. Hjúkrunar- kona að nafni Sophia tekur hann að sér og þau fella hugi saman. Sophia reynir að hjálpa honum að ná áttum en það á ýmislegt eftir að koma í ljós sem ekki er víst að hún vilji vita um. Seinni hluti verður sýndur annað kvöld. Skjár 1 kl. 21.15: Tvípunktur Fyrsti þátturinn í sögu is- lensks sjónvarps sem er ein- göngu helgaður bókmenntum. I hverjum þætti mæta höfund- ar bókanna lesendum sínum í beinni útsendingu. Þar ræða þeir bókina ásamt umsjónar- mönnum Tvípunkts. Áherslan er lögð á hinn almenna les- enda og upplifun hans. i þætt- inum í kvöld heilsa Vilborg og Sjón nýja árinu með því að fara yfir það liðna, gagn- rýnendur frá öðrum fjölmiöl- um líta í heimsókn og gagn- rýna skáldsögurnar og ljóða- bækurnar sem eru til umfjöll- unar og ræða um íslenska skálsagnarlist. Spennandi þáttur með líflegum umræð- um. Umsjón: Vilborg Halldórs- dóttir og Sjón. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93,5 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og Siguríaug M. Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stigamannahljómsveitin í Clej- ani. Jón Hallur Stefánsson heim- sækir sígaunaþorp í Rúmeníu og hittir meölimi hljómsveitarinnar Taraf de Haídouks. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hvítikristur eftir Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn- valdsson les þriöja lestur. 14.30 Miödegistónar. Blásarakvintett Reykjavíkur leikur verk eftir frönsk tónskáld. 15.00 Fréttir. 15.03 Salgæti úr nærfötum. Framtíö- arsýn fortíöar. Umsjón: Eva María Jónsdóttir. (e) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans Óskarssonar. 17.00 Fréttir.P> 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist og sögulestur. Stjórnendur: Ragnheiöur Gyöa Jónsdóttir og Ævar Kjartansson. 18.00 Spegillinn. Kvöldfróttir og frótta- tengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavöröur: Sigríöur Péturs- dóttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Byggöalínan. Landsútvarp svæöisstööva. (e) 20.30 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. (e) 21.10 Laufskálinn. Umsjón: Anna Mar- grét Sigurðardóttir. (e) Andrá, tónlistarþáttur Kjartans Óskarssonar, er á Rás 1 í dag kl. 16.10. Endurtekinn kl. 0.10. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. Halldór Elías Guömundsson flytur. 22.20 Skuggi arnarins. Um feröir þýskra flugvéla til íslands á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Um- sjónarmenn: Kristján Sigurjóns- son og Hörður Geirsson. Lesari: Arnór Benónýsson. Styrkt af Menningarsjóöi útvarpsstööva. (e) 23.20 Kvöldtónar. Þættir úr óperunni Fuglunum eftir Walter Braunfels. Hellen Kwon og Endrik Wottrich syngja með útvarpskórnum í Berlín og þýska sinfóníuhljóm- sveitin í Berlín leikur; Lothar Za- grosek stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Andrá. Tónlistarþáttur Kjartans Óskarssonar. (e) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveöjur. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og er- lendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Spegillinn. Kvöldfréttir og frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.35 Tónar. 20.00 Sunnudagskaffi. (e) 21.00Tónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Sýröur rjómi. Umsjón: Arni Jóns- son. 24.00 Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Út- varp Noröurlands ,kl. 8.20-9.00 og 18.30-19.00. Útvarp Austur- lands kl. 18.30-19.00. Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00. Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og ílokfrétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.05 Kristófer Helgason leikur dæg- urlög, aflar tíöinda af Netinu og flytur hlustendum fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og,frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 13.00 Iþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Albert Ágústsson. Þekking og reynsla eru í fyrirrúmi í þessum fjölbreytta og frísklega tónlistar- þætti Alberts Ágústssonar. 16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur Þórarinsdóttir og Björn Þór Sig- björnsson. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Hvers manns hugljúfi. Jón Ólafsson leikur íslenska tónlist yfir pottunum og undir stýri og er hvers manns hugljúfi. 19.0019>20. Samtengdar fréttir Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Ragnar Páll Ólafsson. Netfang: ragnarp@ibc.is 23.00 Anna Kristine Magnúsdóttir. Endurflutningur á Milli mjalta og messu frá síðasta sunnudegi. 00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. MATThlLDUR FM 88,5 07.00 0.00 Morgunmenn Matthildar. 10.00 -14.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 -18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00 - 24.00 Rómantík aö hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍKFM 100,7 Fallegasta aöventu- og jóiatónlist allra tíma allan sólarhringinn. Fréttir frá Morgunblaöinu á Netinu - mbl.is kl. 7.30 og 8.30 og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9,12og 15. GULL FM 90,9 7-11 Ásgeir Páll. Morgunógleöin. 11-15 Bjarni Arason. Músík og minn- ingar. 15-19 Hjalti Már. FM957 07-11 Hvati og félagar 11-15 Pór Bær- ing 15-19 Svali 19-22 Heiöar Aust- mann 22-01 Rólegt og rómantískt meö Braga Guðmundssyni. X-ið FM 97,7 06:59 Tvíhöföi - í beinni útsendingu.11.00 Rauöa stjarnan. 15.03 Rödd Guös.18.00 X- Dominoslistinn Topp 30 (Hansi bragöarefur) 20.00 Addi Bé - bestur í músík 23.00 Babylon(alt rock).1. ítalski plötusnúöurinn Púlsinn - tónlistarfréttir kl. 13,15, & 17 Topp 10 listinn kl. 12,14,16 & 17.30. M0N0FM87,7 07-10 Sjötíu 10-13 Arnar Alberts 13- 16 Einar Ágúst 16-19 Jón Gunnar Geirdal 19-22 Guömundur Gonzales 22-01 Doddi. LINDIN FM 102,9 Undin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Ýmsar stöðvar ANIMAL PLANET ✓ ✓ 10.10 Judge Wapner’s Animal Court. 10.35 Judge Wapner's Animal Court. 11.05 Terry Pratchett’s Jungle Quest. 11.30 The Makina of ‘City of Ants’. 12.00 urocodile Hunter. 12.30 Crocodile Hunter. 13.00 Em- ergency Vets. 13.30 Pet Rescue. 14.00 Harry's Practice. 14.30 Zoo Story. 15.00 Going Wild with Jeff Corwin. 15.30 Croc Files. 16.00 Croc Files. 16.30 The Aauanauts. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Zoo Chron- icles. 18.00 Crocoaile Hunter. 18.30 Crocodile Hunter. 19.00 Octopus Garden. 20.00 Emergency Vets. 20.30 Emergency Vets. 21.00 Hunters. 22.00 Wild Rescues. 22.30 Wild Rescues. 23.00 Emergency Vets. 23.30 Emergency Vets. 0.00 Close. BBC PRIME ✓ ✓ 10.00 The Great Antiques Hunt. 11.00 Learning at Lunch: The Great Picture Chase. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00 Going for a Song. 12.30 Real Rooms. 13.00 Style Challenge. 13.30 Easttnders. 14.00 Changing Rooms. 14.30 Ready, Steady, Cook. 15.00 Mr Wymi. 15.15 Playdays. 15.35 Blue Peter. 16.00 Classic Top of the Pops. 16.30 Bread. 17.00 ‘Allo 'Allo!. 17.30 Ground Force. 18.00 EastEnders. 18.30 Living with the Enemy. 19.00 Victoria Wood. 19.30 The Good Life. 20.00 The Buccaneers. 21.00 The Goodies. 21.30 Red Dwarf V. 22.00 Parkinson. 23.00 Film: „Tom Jones”. 0.00 Learning History: Horizon. I. 00 Learning for School: History File. 1.20 Learning for School: Landmarks. 1.40 Learning for School: Landmarks. 2.00 Learning from the OU: More than Meets the Eye. 2.30 Learning from the OU: Hard Questions, Soft Answers. 3.00 Learning from tne OU: The Birth of Calculus. 3.30 Learning from the OU: The Restless Pump. 4.00 Learn- ing Languages: Make French Your Business Part 2. NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL ✓ ✓ II. 00 Marathon Monks of Mount Hiel. 12.00 Explorer's Journal. 13.00 Joachim Goes to America. 14.00 Storm Voyage - the Adventure of the Aileach. 14.30 Landslide! 15.00 Storm of the Century. 16.00 Explorer’s Journal. 17.00 The Secret World of the Proboscis Monkeys. 18.00 The Klondike Gold Rush. 19.00 Explorer’s Journal. 20.00 Shoía. 20.30 Nile, Above The Falls. 21.00 Diving with Seals. 21.30 Play: The Nature of the Game. 22.00 Ancient Graves. 23.00 Explorer’s Journal. 0.00 Inside NFL Films: The Idolmakers. 1.00 Shola. 1.30 Nile, above the Falls. 2.00 Diving with Seals. 2.30 Play: The Nature of the Game. 3.00 Ancient Graves. 4.00 Explorer’s Journal. 5.00 Close. DISCOVERY ✓ ✓ 9.50 Adventures of the Quest. 10.45 Stalin’s War with Germany. 11.40 Wheel Nuts. 12.10 Pirates. 12.35 Air Ambulance. 13.05 Next Step. 13.30 Disaster. 14.15 Flightline. 14.40 Flights of Courage. 15.35 First Flights. 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures. 16.30 Discovery Today. 17.00 Time Team. 18.00 The Future of the Car. 19.00 Car Country. 19.30 Discovery Today. 20.00 Hoover Dam. 21.00 Inside the Glasshou- se. 22.00 The Great Egyptians. 23.00 Flightpath. 0.00 Mummies - Frozen in Time. 1.00 Discovery Today. 1.30 War Stories. 2.00 Close. MTV ✓✓ 10.00 Baby Spice’s Favourite Videos. 11.00 MTV Data Videos. 12.00 Spice Girls Biorhythm. 13.00 All Time Top Ten Spice Girl Videos. 14.00 European Top 20.16.00 Select MTV. 17.00 Essential Spice Girls. 17.30 Spice up Your Life. 18.00 Best of Bytesize. 19.00 Essential Mel G. 19.30 Celebrity Death Match. 20.00 Spice Girls Biorhythm. 21.00 Spice Girls and Jamiroquai Live. 22.00 Best of Bytesize. 23.00 The Late Lick. 0.00 Night Videos. SKYNEWS ✓✓ 10.00 News on the Hour. 10.30 SKY World News. 11.00 News on the Hour. 11.30 Money. 12.00 SKY News Today. 14.30 Your Call. 15.00 News on the Hour. 16.30 SKY Worid News. 17.00 Live at Five. 18.00 News on the Hour. 20.30 SKY Business Report. 21.00 News on the Hour. 21.30 Special Report. 22.00 SKY News at Ten. 22.30 Sportsline. 23.00 News on the Hour. 0.30 CBS Evening News. 1.00 News on the Hour. 1.30 Your Call. 2.00 News on the Hour. 2.30 SKY Business Report. 3.00 News on the Hour. 3.30 Showbiz Weekly. 4.00 News on the Hour. 4.30 Fashion TV. 5.00 News on the Hour. 5.30 CBS Evening News. CNN ✓ ✓ 10.00 World News. 10.30 World Sport. 11.00 World News. 11.30 Biz Asia. 12.00 World News. 12.15 Asian Edition. 12.30 Business Unusu- al. 13.00 World News. 13.15 Asian Edition. 13.30 World Report. 14.00 World News. 14.30 Showbiz Today. 15.00 World News. 15.30 World a 16.00 World News. 16.30 Style. 17.00 Larry King Live. 18.00 News. 18.45 American Edition. 19.00 World News. 19.30 World Business Today. 20.00 World News. 20.30 Q&A. 21.00 World News Europe. 21.30 Insight. 22.00 News Update/World Business Today. 22.30 World Sport. 23.00 CNN World View. 23.30 Moneyline Newsho- ur. 0.30 Asian Edition. 0.45 Asia Business This Morning. 1.00 World News Americas. 1.30 Q&A. 2.00 Larry King Live. 3.00 World News. 3.30 Moneyline. 4.00 World News. 4.15 American Edition. 4.30 CNN Newsroom. TCM ✓✓ 21.00 Lili. 22.30 The Gvpsy Mofhs. 0.20 High Wall. 2.00 The Slams. 3.30 The Tall Target. CNBC12.00 Europe Power Lunch. 13.00 US CNBC Squawk Box. 15.00 US Market Watch. 17.00 European Market Wrap. 17.30 Europe Tonighl. 18.00 US Power Lunch. 19.00 US Street Signs. 21.00 US Market VÍrap. 23.00 Europe Tonight. 23.30 NBC Nlghl- ly News. 0.00 CNBC Asia Squawk Box. 1.00 US Business Centre. 1.30 Europe Tonight. 2.00 Trading Day. 2.30 Trading Day. 3.00 US Market Wrap. 4.00 US Business Centre. 4.30 Power Lunch Asia. 5.00 Global Market Watch. 5.30 Europe Today. EUROSPORT ✓✓ 10.15 Biathlon: World Cup in Oberhof, Germany. 11.30 Snowboard: FIS World Cup in Mt-St-Anne, Canada. 12.00 Alpine Skiing: Women’s World Cup in Maribor, Slovenia. 12.45 Ski Jumping: WoriaCup - Four Hills Tournament in Bischofshofen, Austria. 14.15 Nordic Combined Skiing: World Cup in Reit im Winkl, Germany. 15.00 Tennis: ATP To- umament in Doha, Qatar. 17.00 Ski Jumping: World Cup - Four Hills Tournament in Bischofshofen, Austria. 18.30 Tennis: ATP Touma- ment in Doha, Qatar. 19.30 Dancing: European 10 Dances Pro- fessionals Championship in Le Mans, France. 20.30 Cliff Diving: Red Bull on the Rocks in Lake Havasu City, Arizona, USA. 21.00 Fitness: Miss Fitness Hungary 1999 in Budapest. 22.00 Football: FIFA Club World Champlonship in Brazil. 0.00 Adventure: X Terra in Maui Island, Hawaii. 0.30 Close. THE CARTOON NETWORK ✓✓ 10.00 Johnny öravo. 10.30 I am Weasel. 11.00 Pinky and the Brain. 11.30 Tom and Jerry. 12.00 Looney Tunes. 12.30 The Flintstones Comedy Show. 13.00 Boomerang. 16.00 The Powerpuff Girls. 16.30 Dexter’s Laboratory. 17.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 17.30 Johnny, Bravo. 18.00 Tom and Jerry. 18.30 The Fllntstones. 19.00 The New Scooby Doo Movies. THE TRAVEL CHANNEL ✓✓ 10.00 On Top of the World. 11.00 Reel World. 11.30 Tread the Med. 12.00 Above the Clouds. 12.30 Sun Block. 13.00 Holiday Maker. 13.30 Bruce’s American Postcards. 14.00 On Tour. 14.30 Peking to Paris. 15.00 Swiss Railway Journeys. 16.00 Festive Ways. 16.30 Ridge Riders. 17.00 Panorama Australia. 17.30 Oceania. 18.00 Bruce’s American Postcards. 18.30 Planet Holiday. 19.00 On the Loose in Wildest Africa. 19.30 Tales From the Flying Sofa. 20.00 Holiday Maker. 20.30 The Tourist. 21.00 Ireland By Rail. 22.00 Ribbons of Steel. 22.30 Aspects of Life. 23.00 Cities of the World. 23.30 Oceania. 0.00 Clos- edown. VH-1 ✓✓ 10.00 Pop-up Video. 10.30 Ed Sullivan’s Rock’n’roll Classics. 11.00 Blondie - Live at the Beatclub. 12.00 Video Timeline: Sting. 12.30 Greatest Hlts of’: Oasis. 13.00 Emma. 14.00 The Vinyl Years. 15.00 Behind the Music: Duran Duran. 16.00 Top 40 of the 80s. 19.00 VH1 to One: Madness. 19.30 Greatest Hits of': Oasis. 20.00 Hey, Watch This!. 21.00 Behind the Music: Milli Vanilli. 22.00 Ten of the Best: Culture Club. 23.00 Blondie - Live at the Ðeatclub. 0.00 The Vinyl Years. 1.00 VH1 Splce. 2.00 VH1 Late Shift. ARD Þýska ríkissjónvarpiö, ProSÍGbGn Þýsk afþreyingar- stöö, Raillno Italska ríkissjónvarplö, TV5 Frönsk mennlngar- stöö og TVE Spænska ríkissjónvarpiö. %/ Ómega 17.30 Sönghorniö Barnaefni 18.00 Krakkaklúbburinn Barnaefni 18.30 Llf I Oröinu meö Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn 19.30 Frelsiskalliö meö Freddie Filmore 20.00 Kærleikurinn mik- ilsverþi meö Adrian Rogers 20.30 Kvöldljós meö Ragnari Gunnars- syni Ymsir gestir (e) 22.00 Llf I Oröinu meö Joyce Meyer 22.30 Þetta er þinn dagur meö Ðenny Hinn 23.00 Líf I Orölnu meö Joyce Meyer 23.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarps- stööinni. Ymsir gestir. ✓ Stöövar sem nást á Breiövarplnu ✓ Stöövar sem nást á Fjðlvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.