Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.2000, Blaðsíða 27
MXÐVIKUDAGUR 5. JANÚAR 2000
27
Andlát
Jóhanna Rósa Guðmundsdóttir,
Jörfabakka 12, Reylqavík, andaðist á
Vifiisstaðaspitaia sunnud. 2.1.
Guðlaugur Bjarnason, áður til heimil-
is i Drápuhlíð 19, andaðist á Hrafnistu í
Reykjavik sunnud. 2.1.
Sigurrós Guðbjartsdóttir, Hrafnistu,
Laugarási, lést á Landspítalanum
sunnud. 2.1.
Bjartmar Eyþórsson matsveinn, Öldu-
götu 46, Hafnarfirði, lést á St. Jósefsspít-
ala að kvöldi nýársdags.
Anna María Héðinsdóttir, Brúnagerði
3, Húsavík, lést fóstud. 31.12.
Guðmundur Sigurjónsson, Ljósheim-
um 4, Reykjavík, lést á Landspítalanum
sunnud. 2.1.
Ásta Geirsdóttir, Fífumóa 1 d, áður
Borgarvegi 3, Njarðvík, lést á Sjúkra-
húsi Suðurnesja funmtud. 16.12.
Jarðarforin hefur farið fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu.
Helgi Bjarnason, áður bifreiðarstjóri á
BSR, lést á Hrafnistu í Hafnarfirði
sunnud. 2.1.
Ingimundur Pétursson frá Látrum í
Aðalvík lést á hjúkrunarheimili Hrafn-
istu í Reykjavík funmtud. 30.12.
Hermundur Þorsteinsson bóndi, Egils-
staöakoti, lést á Sjúkrahúsi Suðurlands
fóstud. 31.12.
Sigríður Stefánsdóttir, Ljósheimum 6,
Reykjavík, andaðist á Vifilsstaðaspítala
mánud. 3.1.
Jarðarfarir
Bragi Axelsson frá Ási í Kelduhverfi,
Viðilundi 20, Akureyri, lést laugard. 1.1.
Hann verður jarðsunginn frá Akureyr-
arkirkju fóstud. 7.1. kl. 13.30.
Kristín Þ. Þorsteinsdóttir, Áifheimum
70, Reykjavík, lést á Borgarspitalanum
að morgni 24.12. Útfórin fer fram frá
Langholtskirkju miðvikud. 5.1. kl. 13.30.
Jón Bjarnason, Hlíö, Ilvalfjarðar-
strönd, er lést 27.12., verður jarðsunginn
frá Hallgrimskirkju, Saurbæ, HvalQarð-
arströnd, fostud. 7.1. kl. 14.00.
Baldur Jósef Jósefsson, Holtsgötu 14,
Ytri-Njarðvík, verður jarðsunginn frá
Keflavíkurkirkju fóstud. 7.1. kl. 14.00.
Óskar Ingi Guðmundsson bifreiðar-
stjóri, Stekkjarflöt 2, Garðabæ, verður
jarðsunginn frá Garðakirkju miðvikud.
5.1. kl. 13.30.
Hermann Friðriksson múrarameist-
ari, Bleikjukvisl 8, Reykjavík, sem varð
bráðkvaddur 28.12., verður jarðsunginn
frá Langholtskirkju fóstud. 7.1. kl. 13.30.
Páll Hróar Jónasson frá Hróarsdal
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju
miðvikud. 5.1. kl. 13.30.
Pétur Ottesen Ámundason vörubíl-
stjóri, Skúlalgötu 40a, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju miðvikud. 5.1.
kl. 15.00.
Hulda Kolbrún Finnbogadóttir, Lág-
holti 8, Mosfellsbæ, er lést á líknardeild
Landspítalans mánud. 27.12., verður
jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtud.
6.1. kl. 15.00.
Vilhjálmur Trvggvi Einarsson frá
Gerðum, Stokkseyri, verður jarðsung-
inn frá Stokkseyrarkirkju miövikud.
5.1. ki. 14.00.
Hjónin Kristín S. Ólafsdóttir og Har-
aldur Matthíasson, Laugarvatni, eru
látin. Útfór þeirra fer fram frá Dóm-
kirkjunni fóstud. 7.1. kl. 10.30. Jarðsett
verður að Laugarvatni.
Sverrir Jónsson, Ránargötu 42, sem
lést á heimili sínu sunnud. 26.12., verð-
ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni mið-
vikud. 5.1. kl. 13.30.
Sigríður Þorsteinsdóttir, Grófarseli
20, Reykjavík, lést að morgni mánud.
3.1. Útfórin fer fram frá Seljakirkju
fimmtud. 6.1. kl. 15.00.
Helgi S. Einarsson bifreiðarstjóri,
hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi, áð-
rnr til heimilis á Grettisgötu 70, Reykja-
vik, sem lést sunnud. 26.12., verður jarð-
sunginn frá Garðakirkju, Álftanesi,
miðvikud. 5.1. kl. 15.00.
Sesselja Sigvaldadóttir, frá Gilsbakka
í Öxarfírði, síðast tfl heimilis í
Krummahólum 6, Reykjavik, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju mið-
vikud. 5.1. kl. 10.30.
/
Jjrval
- 960 síður á ári -
fróðleikurogskemmtun
semlifírmánuðumog
árumsaman
fff (mS W '-mm fyrir 50 5. janúar
W iJL :'i9 M árum 1950
Breta skortir
hj úkr unarkonur
Hjúkrunarkvennaskortur er nú mikill í
Bretlandi og hefir verið unnið mikið að
þvf að bæta úr honum. Talið er þó aö
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
fsaijörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í sima 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alia daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafnarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga tii kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelh 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd.
kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið
laugard. 10-14. Simi 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. ki. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyijabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. ki. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjan Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga ki. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Sími 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
ki. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Sími 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila
daga frá kl. 9 18.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar-
fiarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavlkur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá ki. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið iaugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, simi 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
skorta muni nálægt 30 þúsund hjúkrunar-
konur til þess að eftirspurninni sé full-
nægt.
alla virka daga írá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Viljanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, allan sólarhr. um helgar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010.
Sjúkrahús ReyKjavíkur: Slysa- og bráða-
móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunampplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum aflan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Kcflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og heigidaga-
varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: AUa daga frá ki. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardefldir, frjáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-defld
frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra aflan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls.
Landakot: Öldrunard. frjáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáis heim-
sóknartimi.
Hvltabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kleppsspítalinn: Ki. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Afla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspitalans: KI. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
sfríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12.
Sími 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að
striða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er
opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00.
Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 afla daga. Uppl. í sima 5ffl 2906.
Árbæjarsafh: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er sathið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafn Reykiavlkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fösd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söíh eru opin: mánud - fimmtud.
ki. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aöalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabllar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
ki. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sóiheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Hallgrlmur P. Sigurbjörnsson verktaki
brosti um leið og hann sagðist eiga GSM-
sima sem hann notaöi allt of mikið.
Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda-
garðurinn er opinn alla daga. Safnhúsið er
opið alla daga nema mád. frá 14-17.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið id. og
sud. mifli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í síma 553 2906.
Safn Ásgrfms Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. 1 jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Spakmæli
Börn hafa meiri
þörf fyrir fyrirmyndir
en gagnrýni.
Joseph Joubert
Norræna húsið v/Hiingbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd.
Bókasath: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl.
14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18.
Sjóminjasafh fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið afla daga frá kl. 13-17. Sími
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og '•
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið ki. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasath fslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Áma Magnússonar, Árnagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og funmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasathið i Nesstofu á Sel-
tjamarnesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-
4162. Opið frá 17.6-15.9 aila daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtdkvöld í júlí og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafnið Akureyri: Daisbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafinagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð-
umes, sími 422 3536. Hafnarfiöröur, simi 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
(jamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, sbnar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- ^
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhrmg-
inn. Tekið er við tiikynningum um bilanfr á
veitukerfum borgarbmar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
s TJÖRNUSPÁ
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 6. janúar.
© Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú færö fréttir sem gera að verkum að þú verður að breyta áætl- unum þínum lítillega. Það er þó ekkert sem kemur að sök.
© Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Velgengni þinni virðast engin takmörk sett. Allt sem þú tekur þér fyrir hendur heppnast. Það er ekki laust við að ýmsum þyki nóg um.
iHI Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér frnnst þú mæta miklu mótlæti þessa dagana en það gæti ein- ungis stafað af því að þú ert svartsýnn.
Nautiö (20. april - 20. mal): Vertu bjartsýnn því nú fer að rofa tll í fjármálunum. Þú upplifir eitthvað óvenjulegt I kvöld og ýmislegt kemur þér á óvart.
Tvíburarnir (21. mal - 21. júní): Það er ekki auðvelt að gera þér til hæfis í dag því að þú býst við of miklu. Fólk fínnur til vanmáttar gagnvart þér og forðast þig.
Krabbinn (22. júní - 22. júlí): Rómantíkin kemur viö sögu í dag og þú átt mjög ánægjulegan dag með ástvini. Vinir þinir eru þér ofarlega í huga í kvöld.
n Ljðniö (23. júll - 22. ágúst): Hvort sem sem þú hyggur á ferðalag eða einhvers konar mann- fagnað skaltu ekki búast við of miklu. Þá er hætt víð að þú verö- ir fyrir vonbrigðum.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þú færð einkennilegar fréttir af fjarlægum vini þínum og þær gætu valdiö þér áhyggjum sem reynast þó alveg ástæðulausar.
Vogln (23. sept. - 23. okt.): Þú kemst að því hve mikilvægt það er að halda góöu sambandi viö þína nánustu. Félagslífið er með líflegra móti.
(g) Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Upplýsingar sem þú færö reynast þér gagnslittar. Þú verður að fara á stúfana sjálfur og kynna þér málin ofan í kjölinn.
m Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Gamafl draumur þinn virðist um það bil að rætast. Þetta verður á margvíslegan hátt sérstakur gleðidagur hjá þér. Happatölur þln- ar eru 7, 19 og 34.
© Steingeitin (22. des. -19. jan.): Fjölskyldumeölimur angrar þig eitthvað í dag og þú ættir að reyna að leiöa hann hjá þér. Forðastu allar deilur.