Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2000, Síða 6
6
MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 2000
Fréttir
Tugmilljónatjón 1 bruna i leikfangaverksmiðju i Bolungarvik:
Sárast að sjá starfið
verða að engu
- segir eigandinn, Örnólfur Guðmundsson
DV, Bolungarvík:
„Þetta var gífurlegt tjón og að
mínu mati vart undir tuttugu
milljónum króna. Þaö er sárast að
sjá aUt sitt starf veröa að engu,“
sagði Ömólfur Guðmundsson, eig-
andi Hólsvéla ehf., eftir að fyrir-
tæki hans brann á laugardags-
morgun. Sjómenn á leið tU skips
urðu eldsins veirir um klukkan sex
að morgni og tilkynntu tU neyðar-
línu. SlökkvUiö Bolungarvíkur
kom þegar á staðinn en töluverður
eldur var þá í húsinu, aðaUega í
einangrun, og hitinn orðinn gífur-
legur. Fljótlega tókst að ná tökum
á eldinum og var slökkvistarfi að
mestu lokið á tíunda tímanum.
Önnur hús voru aldrei í hættu og
réð þar mestu að veður var þokka-
legt.
Fyrirtækið, sem er I eigu Öm-
ólfs og eiginkonu hans, Málfríðar
Sigurðardóttur, starfrækti leik-
fangaverksmiðju og smágröfuþjón-
ustu. í leikfangagerð hefur fyrir-
tækið verið að hasla sér vöU, með-
al annars með sölu á ÖMS-leik-
föngum, svo sem gröfúm, vörubíl-
um, rútum, dúkkuvögnum og kerr-
um. Leikfongin hafa náð miklum
vinsældum, enda þótt vönduð og
nánast fúUkomin eftirmynd stærri
tækja og bíla.
Smágröfuþjónustan var í ýms-
um verkefnum, m.a. fyrir fjar-
vannaveitima og kirkjugarðana.
í húsinu, sem er stórskemmt eft-
ir brunann, eyðUögðust m.a. smá-
beltagrafa og fólksbíU, auk allra
tækja fyrirtækisins. Stór lager
leikfanga er ónýtur, auk móta og
hönnunarvinnu. Að sögn Örnólfs
var fyrirtækið tryggt en óvíst er á
þessari stundu hvort sú trygging
nær að bæta aUt það tjón sem
varð. Hann segir tjón þeirra hjóna
gífurlegt.
„Ég var búinn að byggja upp
góðan markað fyrir leikfangagerð-
ina, auk þess sem smágröfuþjón-
ustan hafði í nógu að snúast,“ seg-
ir Örnólfur.
-KS Örnólfur Guömundsson við fyrirtæki sitt, Hólsvélar, eftir brunann á laugardag. Gífurlegt tjón varð í brunanum enda
mikil hönnunarvinna í rúst. DV-mynd Kolbrún
Skíðaganga á Miklatúni í kvöld:
Áskrifendum DV boðið
að læra á gönguskíði
í kvöld býður DV áskrifendum í
tveggja stunda kennslu á göngu-
skíðum í samstarfi við Skíðasam-
bands íslands. Kennslan fer fram
kl. 19-21 á Miklatúni. Kennarar frá
Skíðasambandinu verða á staðnum
tU að veita fólki leiðsögn. Allur
búnaður verður á staðnum fyrir þá
sem ekki eiga skíði og kennslan er
áskrifendum að sjálfsögðu að kostn-
aðarlausu.
„Á þessum tveimur timum verð-
ur farið yfir grunnatriðin, eins og
við gerum í slikri kennslu,“ sagði
Bjami Friðrik Jóhannsson sem
sæti á í norrænu greinanefnd
Skíðasambands íslands. „Sl. sex ár
hefur Skíðasambandið verið með í
gangi sérstakt útbreiðsluátak sem
heitir „Skíðagöngukennsla fyrir al-
hennar. Við erum með
búnað fyrir 60 manns
sem við lánum út.
Á hverju ári höfum
við haldið Skíðahelgi í
Laugardal. Síðast þeg-
ar hún var haldin
mættu 750 manns í
Laugardalinn og tóku
þátt í henni með okk-
ur. Stefnan hjá okkur
er sú að vera meira
hér sunnalands heldur
Fjölmennt var á síðustu skíðahelgi sem Skíðasam- en verið hefur og átak-
band íslands stóð fyrir (Laugardal, eins og sjá má á ið mun verða í gangi
myndinni. Þessar helgar eru árlegur viðburður. hér á höfuðborgar-
svæðinu mestan hluta
menning". Þetta átak miðar að því vetrar. Það mun ekki fara fram hjá
að kynna íþróttina fyrir almenn- neinum."
ingi í því skyni að fjölga iðkendum -JSS
Kóngurinn í fríi
- og þá verður barist hart
Tónskáld og textahöfundar
hugsa sér gott til glóðarinnar þeg-
ar Dægurlagakeppni Kvenfélags
Sauðárkróks 2000 er hafin. Aug-
lýst hefur verið eftir lögum í
keppnina en henni mun ljúka á
úrslitakvöldi I Sæluviku Skagfirð-
inga föstudaginn 5. maí nk. öllum
laga- og textahöfundum landsins
er heimil þátttaka. Heyrst hefur á
skotspónum að kóngurinn sjálfur,
Geirmundur Valtýsson, gefi völl-
inn eftir, ef svo má segja - verði
ekki með í ár. Það munu hins veg-
ar fjölmargir víða um land gera og
hugsa sér gott til glóðarinnar enda
góð verðlaun í boði. Án efa verður
hart barist um sigurlaunin aö
þessu sinni.
Dómnefnd mun velja tíu lög til
að keppa á úrslitakvöldi þann 5.
maí og sérstofnuð hljómsveit flytja
lögin ásamt söngvurum sem höf-
undar velja.
Framkvæmdastjóri keppninnar
Geirmundur Valtýsson, höfundur
skagfirsku sveiflunnar, er sagður
taka sér frí frá keppni í ár.
er Helga D. Ámadóttir og hljóm-
sveitarstjóm er í höndum Eiríks
Hilmissonar. Keppni kvenfélags-
ins á Króknum er helsti vettvang-
ur fyrir fjölmarga tón- og textahöf-
unda sem vilja koma verkum sín-
um á framfæri. Síðasti skilafrest-
ur er 2. febrúar 2000. -JBP
AUt heilsunnar
veena
cr
Heilsudýnur Svefnherbergishúsgögn Jámgqflar
Heihukoddar Hlíffiardýnw' Rúmteppasett Hágœða
bámullarlök Sœngur Scengurver Larnpar Speglar
J4V|'k- AKU*^
Listhúsinu Laugardal.sími 581 2233 • Dalsbraut 1, Akureyri, sími 461 1150 • www.svefnogheilsa.is