Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2000, Side 26
38
MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 2000
Nestlé Build-Up er bragðgóður drykkur
sem inniheldur 1/3 af ráðlögðum
dagskammti (RDS) af 12 vítamínum
og 6 steinefnum auk prótíns og orku
Upplýsingar
um næringarinnihald:
Build-Up fyrir all<
Góð aðferð til þess að auka neyslu vítamína og
steinefna þegar þú þarft á aukakrafti að halda.
Hentar börnum (eldri en 3ja ára) sem eldra fólki
og öllum þar á milli.
Build-Up á meögöngu og
meö barn á brjósti
Tryggir að nægilegt magn næringarefna sé til
staðar á þessum mikilvæga tíma
Build-Up eftir veikindi
Sér til þess að þú færð öll réttu næringarefnin til
þess að ná skjótum bata
Build-Up - fljótlegur drykkur
Eitt bréf út í kalda eða heita mjólk eða
ávaxtasafa gefur þér fljótlegan og bragðgóðan
drykk stútfullan af næringarefnum
í 38 gr. bréfi blönduðu í 284 ml. af mjólk
% af RDS
Orka kj 1395
kcal 330
Prótín g 18,0
Kolvetni g 37,1
þar af sykur g 36,5
Fita g 12,4
þar af mettuð g 7,5
Trefjar g 0,6
Natrium g 0,4
Kalíum mg 810
Vítamín
A-vítamín pg 300,0 38%
B1 -vítamín mg 0,6 43%
B2-vítamín mg 1,0 63%
B6-vítamín mg 0,9 45%
B12-vítamín pg 1,7 170%
C-vítamín mg 23,0 38%
D-vítamín pg 1,8 36%
E-v(tamín mg 3,3 33%
Bfótín mg 0,06 40%
Fólín pg 84,0 42%
Níasín mg 6,2 34%
Pantótenat mg 3,0 50%
Steinefni
Kalk mg 607,0 76%
Joð M9 94,0 63%
Járn mg 5,5 39%
Magnesíum mg 132,0 44%
Fosfór mg 534,0 67%
Zink mg 6,3 44%
Baritil um hvnö
vit€ainm oy gt€in€liií
geta fyrtr Islci
Avítíunín
Naliðev''leöl ttl Váidál* cú v'.dra'.ús
v^fje \ tv.Vkl cú helUii'tQö'.
Vél' slUV.U.ÚÖ i iigfl
hálfel oo loivoú'.n. £y taii* v ‘öu.á'” otu'.1
syM'vöU'.u oo Uðett'/ sltSlvl'.va. HJáUjál* víö
•nvMuu baíiva.
B 2=v ítamín d='.uóí!av.'.’.>,
Hjátíjav vfð aö nvta cvkut’.a >.
í’Jálljav Víð mynUUt’. mótefna cc vauðm
y.cU'wj'.’.’.a. !VacCe\ ’.’.legl !i! aá vidt’.a'.da
i’.C'. u'.’.di i’.cg'.ul’’ t’.ái! cg gcd'.! síc'.’..
NíáCÍIt ^M'.as1..’.-vi\a!'.’.ii’. B3'
Bæf.v Ulcðvási'.’.a cg iaekkav ivcies'.vc! (
b'.cdi. V iðheiduv taugake'.ltiíu, iaeiíkav
háan ijlcdtji-ýsti'.’.g, i’.iaicav við meiltngu
cg studiav ad i’.eii'cvigdi i’.údav.
2íitk
ít'.idg "’.iidi'. aegt íy.’tv d'.’.au’.’.’.sívevítd
ííVttf iy’.’i- ad sáv g'vci cg tv ‘.’.’.iio.ivvugl
í' itv stcdug'.etira y.cdslt’.s. Vttií’.fe'.ÖUV
álkíiliiiB iSÍV.V'ösOi Iv^cáiytöUs.
Sviðsljós
DV
Jackson leggur
söng á hilluna
Michael Jackson furöupopp-
ara finnst tími til kominn að
pakka saman og leggja sönginn á
hilluna. AUt bendir til að nýjasta
platan hans verði jafnframt sú
síðasta. í viðtali við bandarískt
sjónvarpsdagskrárblað segir
söngvarinn að hann langi til að
gera eitthvað annað en að syngja
og leika, þótt hann viti að hann
gæti gert betur en hann hefur
hingað til. Eitt er allavega vist,
ekki Qeiri tónieikaferðir.
Reykti krakk á
gamlárskvöld
Oasispopparinn Liam Gallag-
her hefur viðurkennt að hafa
reykt hið stórhættulega fíkniefni
krakk á gamlárskvöld. Þaö
breytir þó ekki því að hann er sí-
fellt að reyna að bæta sig til að
frúin, leikkonan Patsy Kensit,
hlaupist ekki aftur að heiman,
eins og hún gerði einhvem tíma
um daginn, og tók bamið þeirra
með. Þá hafði Liam gjörsamlega
gengið fram hjá henni. Og að
sögn hefur hjónabandssælan
aldrei verið meiri en einmitt nú,
Limmi hættur að drekka. Föður-
hlutverkið gerði útslagið.
Ástin skiptir Kötuzetu mestu máli:
Sækist ekki eftir
peningum Mikka
Catherine Zeta Jones með hrafn-
svarta hárið ætlar svo sannarlega
aö segja já þegar hún og stórleikar-
inn smávaxni, Michael Douglas,
ganga upp að altarinu. Kata segir
hins vegar nei við öllum auðævum
eigínmannsins tilvonandi.
Breska æsiblaðið The Sun segir
að leikkonan frá Wales sé reiðubúin
að undirrita kaupmála áður en að
hjónavígslunni kemur. Kirkssonur
getur því verið óhræddur um milij-
arðana sína, í íslenskum krónum,
nóta bene, ef hjónabandið fer út um
þúfur. Sem alls ekki er víst.
Michael fór annars illa út úr við-
skiptum við fyrri eiginkonu sína.
Alltaf jafnfalleg og glæsileg,
Catherine Zeta Jones leikkona.
Hún neitaði að veita honum lög-
skilnað svo hann gæti gengið að
eiga Catherine nema hún fengi sem
svarar rúmum hálfum milljarði ís-
lenskra króna. Auk þess fékk eigin-
konan fyrrverandi glæsihús þeirra
hjóna í Kalifomíu.
Michael bað Catherine á gamlárs-
kvöld og tilkynnti um fyrirhugað
brúðkaup á vefsíðu sinni.
Skötuhjúin ætla að gifta sig í lít-
illi velskri kapellu og ef brúðurin
fær einhverju að ráöa verða þau
bæði, að minnsta hún, í hvítu.
Annars er Kata litla önnum kafin
þessa dagana, nýbúin að stofna eig-
ið kvikmyndafyrirtæki.
MeÖ filmu á rúðunni eru farþegar
öruggaii ef rúðan brotnar, minni hætta
er á aö rúða splundrist um allan bíi.
Með filmu á bfirúðunni líður fólki betur,
vegna minni hita og birtu, allir eru
öruggari og bfilinn verður fallegri.
Dalbrekku 22, Kóp. S. 544 5770
Barnvænn bíll!
Sama gildlr um hús, 300%
sterkara gler. Fáðu nánari
upplýsingar hjá okkur.
Kvikmyndin Belgía hin bláa, sem byggir á fréttum um barnaníðinginn Marc Dutroux og upplausn belgísks samfé-
lags, hefur vakið mikla athygli í heimalandinu. Hér má sjá aðalleikarana við veggspjaid fyrir myndina rétt áður en
hún var frumsýnd í Brugge. Leikararnir heita Saar Vandendriessche, Peronella Van Kastel, Paul Cassiers og Nathalie
Jane. Leikstjórinn heitir Rob Van Eyck.
Madonna ekki
fúl út í Lopez
Söngkonan Madonna þvertek-
ur fyrir að hún sé fúl út í
leikkonuna og kynbombuna
Jennifer Lopez. Fréttir úr nýárs-
fagnaði Donnatellu Versace
tískudrottningar hermdu að
Madonna heföi ekki viljað sjá
Lopez þar eru ekki á rökum
reistar, að sögn blaðafulltrúa
Madonnu. Síðar um kvöldið fór
Madonna í partí til latínugyðj-
unnar Gloriu Estefan og
skemmti sér fram eftir nóttu.
Asetninq meðhita - fagmenn
'OÝóf /,/: