Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2000, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.2000, Page 18
26 ÞRIÐJUDAGUR 8. FEBRÚAR 2000 Hringiðan Á föstudaginn opnaöi Listasafn íslands sýningu á verkum bandarísku listakonunnar Roni Horn. Ólafur Kvaran og Roni Horn ræöa viö gesti viö opnunina. Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grimsson, ræöir hér við þau Val- geröi Gunnars- dóttur og Garðar Cortes í hléi á frumsýningu óp- erunnar Lúkretía svívirt í íslensku óperunni á föstu- daginn. Listamennirnir Ingólfur Arnarsson, Snorri Ásmunds- son, Ásmundur Ásmundsson og Húbert Nói voru viðstaddir opnun sýningar Roni Horn í Listasafni ís- lands á föstudaginn. Hreimur, söngvari hljómsveit- arinnar Land og synir, geröi allt vitlaust á Gauknum á föstudaginn. DV-myndir Hari. Þaö bregst sjaldan aö ekki sé einhver uppi á boröi eöa á háhesti á Gauknum. Hanna og Guörún fíluöu sig í botn á föstudagskvöldið enda Land og synir á sviöinu. Sjö manna hópur frumsýndi á föstudaginn sjö heimilda- myndir undir einu nafni, Fín- bjalla íslandsklukka, í Háskóla- bíói. Stórsöngvararnir Bergþór Páisson og Signý Sæmundsdótt- ir voru tilbúin meö poppið. (slenska óperan frum- sýndi verkið Lúkretía svtvirt á föstudaginn. Menntamála- ráöherra, Björn Bjarnason, eiginkona hans, Rut Ing- ólfsdóttir, og Tinna Ólafsdóttir rýna hér í sýningar- skrána í hléi. Nýtt erótískt daga- tal, Dag-draumar 2000, var kynnt á næturklúbbnum Maxim’s, viskt- erótík. Geiri, vert- inn á Maxim’s, var ánægöur með út- komuna enda stúlkur frá staön- um sem sátu fyrir. Myndlistarmennirnir Tumi Magnússon og Georg Guöni skoöa list myndlistarkonunn- ar Roni Horn á sýningu sem opnuö var í Listasafni Islands á föstudaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.