Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.2000, Blaðsíða 23
* MIÐVIKUDAGUR 23. FEBRÚAR 2000
35
Andát
Erla Sigurðardóttir, Víðilundi 20,
Akureyri, er lést á Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyri fimmtud. 10.2.,
var jarðsungin frá Höfðakapellu
föstud. 18.2. að viðstöddum ættingj-
um og nánustu vinum.
Hrefna Sigurðardóttir, Laugames-
vegi 37, áður Höfðavegi 32, Vest-
mannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur sunnud. 20.2.
María Soffía Kristinsdóttir ljós-
móðir, Leirubakka 8, Reykjavík,
lést laugard. 19.2.
Sigurjón Jörundsson jámsmiður
lést á Hrafnistu, Reykjavík, að
morgni sunnud. 20.2.
Hrafnhildxu' Þórðardóttir banka-
starfsmaður, Miðvangi 4, Hafnar-
firði, lést á líknardeild Landspítal-
ans fimmtud. 10.2. sl. Útför hennar
hefur farið fram í kyrrþey.
Páll Guðnason, Austurströnd 12,
Seltjamarnesi, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur sunnud. 20.2.
Jarðarfarir
Aðalbjörg Jónsdóttir, Brautar-
landi 24, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Bústaðakirkju föstud.
25.2. kl. 15.00.
Þorsteinn Helgi Bjömsson, Gunn-
ólfsgötu 4, Ólafsfirði, lést á Fjórð-
ungssjúkrahúsinu á Akureyri
mánudaginn 14.2. Jarðsungið verð-
ur frá Akureyrarkirkju miðvikud.
23.2. kl. 13.30.
Guðrún Sæmundsdóttir, Hverfis-
götu 52b, Gerðhiu, Hafnarfirði, lést
að morgni laugard. 19.2. á líknar-
deild Landspítalans. Jarðarförin fer
fram frá Landakotskirkju fimmtud.
2.3. kl. 13.30.
Páll Valberg Ólafsson frá Dag-
verðartungu, Hörgárdal, verður
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
fimmtud. 24.2. kl. 13.30.
Benedikt Valgeirsson, Ámesi n,
Árneshreppi, sem lést sunnud. 13.2.,
verður jarðsunginn frá Langholts-
kirkju miðvikud. 23.2. kl. 15.00.
Jóhanna Pálsson skipstjóri, frá
Vestmannaeyjum, til heimilis á Dal-
braut 18, sem lést á hjúkrunarheim-
ilinu Skjóli 16.2., verður jarðsung-
inn frá Áskirkju miðvikud. 23.2. kl.
15.00.
Adamson
Apótek / Lyfjabúðir.
wisxar
fýrir 50
árum
23. febrúar
1950
Bíl ekið inn um
glugga
I gærkveldi ók bíll á glugga málningar-
verksmiöju Hörpu viö Skúlagötu og mun
bíllinn jafnvel hafa komist eitthvaö inn úr
glugganum. Þetta mun hafa skeö um 8-
leytiö í gærkveldi, en þá var hríöarveöur
svo mikiö aö varla sá handaskil. Taliö er
því líklegt aö bílstjórinn hafi ekki séö hús-
iö fyrr en hann nam staöar, aö hálfu leyti
inm því.
Slökkvilið - lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir
landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og
sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkviiið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá kl. 9-24.00.
Lyfja: Setbergi Hafiiarfirði, opið virka daga frá
kl. 10-19, laugd. 10-16
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
iaugardaga kl. 10-14.
Apótekið Iðufelli 14: Opið mánd.-fimmtd. kl.
9- 18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi
577 2600.
Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15.
Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miöd.
kl. 9-18, fimtd-fostd. 9-18.30 og laugd. 10-14.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opiö
laugard. 10-14. Sími 551 7234.
Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd.
10.00-14.00. Sími 577 5300.
Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá
kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213.
Ingólfsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16.
Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími
552 4045.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið
laugard. kl. 10.00-16.00.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið
laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið
mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og iaugard. kl. 10-14.
Hagkaup Lyfjabúð, Skeifúnni: Opið virka
daga kl. 10-19 og ld. kL 10-18, sud. lokað.
Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14.
Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24.
Sími 564 5600.
Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16.
Simi 577 3600.
Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21.
Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd.
kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16.
Simi 561 4600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla
daga frá kl. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafhar-
fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl.
10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb.
Opið ld. 10-16.
Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og
16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30.
Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud.
frá kl. 10-12 og 16-18.30.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga
kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga
10-14.
Akureyrarapótek, Sunnu apótek og
Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka
daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl.
10-14. Á öðrum tímum er lyQafræðingur á bak-
vakt. Uppl. í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Selfjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í sima
800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík,
Seltjamames, Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi,
alia virka daga frá kl. 17-23.30, laugd. og helgi-
d. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08
virka daga, alian sólarhr. um heigar og
frídaga, síma 1770.
Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið
alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og
helgid. frá kl. 11-15, símapantanir i s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða-
móttaka alian sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimii-
islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð opin allan
sólarhringinn, simi 525 1111.
Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, simi 525 1710.
Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna fiá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
481 1966.
Akurejri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reyhjavíkur:
Fossvogur: AÚa daga fiá kl. 15-16 og 19-20 og
eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls
heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild
frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-
hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öidrunard. fijáls heimsóknartími.
Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard. kl.
15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga
kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 18.30-20 og eftir
samkomulagi.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsðknartími frá kl.
14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Bamaspitah Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að
stríða þá er sími samtakanna 551 6373 kl. 17-20.
Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kL 9-12.
Simi 551 9282
NA-samtökin. Átt þú við vímuefhavandamál að
stríða. Uppl. um fundi í síma 881 7988.
Alnæmissamtökin á íslandi. Simi 552-8586. Al-
gjör trúnaður og nafhleynd.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.
kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsaih við Sigtún. Opið maí-september,
10-16 alla daga. Uppl. í síma 553 2906.
Árbæjarsafn: Opið alla virka daga nema
mánud. frá kl. 09-17 Á mánud. eru Arbær og
kirkja opin frá kl. 11-16. Um helgar er safnið
opið frá kl. 10-18.
Borgarbókasafn Reykjavlkur, aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd.
kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. kl. 13-16.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19,
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud - fimmtud.
kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafh, lestrarsal-
ur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-17,
laud. kl. 13-16.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið
mád.-fimd. kl. 10-20, fód. kl. 11-19.
Bókabllar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud.
kl. 14-15.1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar,
mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Bros dagsins
Janet Grant gat leyft sér að brosa í DV i
gær þegar Ijóst var að spönsk yfirvöld
höfðu aflétt fimm ára komubanni sem hún
haföi veriö sett í og þá getur hún heimsótt
börnin sín tvö.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnhúsið er
opið lau.-sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og
sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv.
samkomul. Uppl. í sima 553 2906.
Safh Ásgrhns Jónssonar: Opið alla daga
nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí,
sept.-desemb., opið eftir samkomulagi.
Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið
sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16.
Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 12-17. þriðd-sund. Lokað mánd.
Spakmæli
Maður án vina er
eins og vinstri hönd
án þeirrar
hægri.
Spænskt
Bókasafn: mánd. - sunnud. kl. 12-17. Kaffist:
8-17 mánd. -laugd. Sund. 12-17.
Listasafh Kópavogs, Gerðarsafn,
Hamraborg 4. Opið 11-17 alla daga nema
fmuntd. 11-19, lokað mánudaga. Kaffistofan
opin á sama tíma.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið alla daga frá kl. 13-17. Simi
565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Marithne Musetun, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við
Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd,
miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí.
Lækningaminjasafhið i Nesstofú á Sel-
tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462
4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig
þrid-. og fimtd.kvöld í júh og ágúst kl. 20-21.
Iðnaðarsafiiið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á
sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum
tímum. Pantið í síma 462 3550.
Póst og simamiitjasafhið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suð-
umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., simi 552
7311, Seltjn., sími 561 5766, Suðum., sími 5513536.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Sel-
Ijamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892
8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421
1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, simar
481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar-
nesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum til-
kynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring-
inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar tefja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
STJORNUSPA
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 24. febrúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þér gengur vel í vinnunni og þú færð hrós fyrir vel unnið verk.
Kvöldið verður líflegt og ekki er ólíklegt að gamlir vinir stingi
inn kollinum.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Forðastu að baktala samstarfsfólk þitt, það er aldrei að vita á
hvers bandi fólkið í kringum þig er. Rómantíkin blómstrar.
Urúturinn (21. mars-19. april):
Einhver færir þér áhugaverðar fréttir en þær eru jafnvel mikil-
vægari en þú heldur. Taktu það rólega í dag.
Nautiö (20. apríl-20. mai):
Dagurinn gæti orðiö annasamur, einkum ef þú skipuleggur þig
ekki nógu vel. Farðu varlega í viðskiptum. Happatölur þínar eru
8, 15 og 29.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Þér líður best í dag ef þú ferð þér hægt og gætir hófs í öllu sem
þú gerir. Fjármálin lofa góðu og ekki er ólíklegt að þú verðir fyr-
ír einhverju happi.
Krabbinn (22. júnl-22. júll):
Þú ert i rólegu skapi í dag og ert ekki einn um það. Dagurinn
verður mjög þægilegur og nægur tími gefst til að ljúka þvi sem
þarf.
Ijónið (23. júli-22. ágúst):
Vertu ekki að angra aðra með því að minna þá á mistök sem þeir
gerðu fyrir löngu. Þetta á sérstaklega við um atburði kvöldsins.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Láttu þaö ekki fara i taugarnar á þér þó að vinur þinn sé ekki
sammála þér. Einhver spenna liggur í loftinu en hún hverfur
fljótt.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Náinn vinur þarf á þér aö halda og þú getur hjálpað honum að
leysa ákveöið vandamál ef þú aðeins sýnir honum athygli. Kvöld-
ið verður rólegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eitthvað sem þú hefur beðið eftir lengi veröur aö veruleika í dag.
Þú þarft að taka mikilvæga ákvörðun og veist ekki alveg i hvorn
fótinn þú átt að stíga. Treystu á dómgreind þína.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Ástvinir eiga saman einstaklega ánægjulegan dag. Þú nýtur þess
að eiga rólegt kvöld heima hjá þér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gættu þess að vera tillitssamur viö ættingja og vini í dag
i kan ...............
þó að
það sé kannski eitthvað i fari þeirra sem angrar þig þessa dagana.
Mamma þín á afmælí á morgun. Lina, Hvað finnst
þér um að gefa henni míða til baka haím?