Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2000, Blaðsíða 10
10
FÖSTUDAGUR 3. MARS 2000
Útlönd
X>V
58 kærur lagöar
gegn Pinochet í
Stuðningsmenn Augustos Pin-
ochets, fyrrverandi einræðisherra
Chile, fögnuðu í gær gífurlega
væntanlegri heimkomu hans i dag.
Forseti þingsins í Chile, Andres
Zaldivar, sem var í útlegð á Spáni
er Pinochet var við völd, gat þess
þó að svo kynni að fara að Pinochet
yrði sviptur friðhelgi. Hægri menn
í Chile visa þó slíkri þróun mála á
bug.
Andstæðingar Pinochets bentu á
að hann kæmi ekki heim sem sýkn-
aður maður heldur af mannúðar-
ástæðum.
Dóttir Pinochets, Jacqueline,
sagði i sjónvarpsviðtali í gær að
faðir sinn væri fús til að koma fyr-
ir rétt ef hann yrði sóttur til saka.
„Það er til réttlæti hér í Chile,“ út-
skýrði hún.
Það myndi þó taka langan tíma
að svipta Pinochet þeirri ævilöngu
friðhelgi sem hann veitti sér sjálf-
ur. Samkvæmt Zaldivar verður
dómarinn, sem fjallar um 58 kærur
er lagðar hafa verið fram gegn ein-
ræðisherranum fyrrverandi, að
taka ákvörun um sviptingu frið-
helginnar.
Síðan verður áfrýjunardómstóll í
Santiago að samþykkja ákvörðun-
Gleöl.
Stuðningsmenn Pinochets í Chile
fögnuðu í gær frelsi hans.
fram
Chile
ina og að lokum hæstiréttur lands-
ins.
Bresk dagblöð greindu frá því í
morgun að lögfræðikostnaður
vegna Pinochets og kostnaður
vegna gæslu um bústað hans utan
við London hefði numið nær 2
milljörðum islenskra króna. Yfir-
völd í Bretlandi fullyrtu, eftir að
þau létu Pinochet lausan úr stofu-
fangelsi í gær, að kostnaðurinn
væri réttlætanlegur þar sem málið
hefði verið vísbending til annarra,
er sakaðir hefðu verið um glæpi
gegn mannkyninu, að Bretland
væri ekki öruggur griðastaður.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisfns að Stillholti
16-18, Akranesi, sem hér segir
á eftirfarandi eignum:
Einigrund 3, hluti 0101, þingl. eig. Emir
Freyr Sigurðsson og Eydís Auðunsdóttir,
gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og
Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 9. mars
2000, kl. 14.00.
Einigrund 6, hluti 0203, Akranesi, þingl.
eig. Einar Guðmundsson, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, fimmtudaginn 9. mars
2000, kl. 14,00.
Garðabraut 2, Akranesi, þingl. eig. Völ-
undur Þorgilsson og Garðabraut 2 ehf.,
gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og
Ferðamálasjóður, fimmtudaginn 9. mars
2000, kl. 14.00.
Heiðargerði 24, efri hæð, Akranesi, þingl.
eig. Brynjar Þorlákur Emilsson, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki íslands hf., Akra-
nesi, og Rafmagnsveitur ríkisins, Reykja-
vík, fimmtudaginn 9. mars 2000, kl.
14,00.
Kirkjubraut 12, Akranesi, þingl. eig.
María Jósefsdóttir, gerðarbeiðandi Vá-
tryggingafélag Islands hf., fimmtudaginn
9. mars 2000, kl. 14.00.
Kirkjubraut 6a, Akranesi, þingl. eig. Ul-
rika Margareta Iwarsson og Valdimar
Bjami Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Ibúðalánasjóður, Landssími Islands hf.,
innheimta, og Olíuverslun íslands hf.,
fimmtudaginn 9. mars 2000, kl. 11.00.
Presthúsabraut 31, Akranesi, þingl. eig.
Ragnheiður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Akraneskaupstaður og Ibúðalánasjóður,
fimmtudaginn 9. mars 2000, kl. 14.00.
Reynigrund 13, Akranesi, þingl. eig.Guð-
mundur Rúnar Davíðsson, gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands hf., Akranesi,
fimmtudaginn 9. mars 2000, kl. 14.00.
Reynigrund 24, 75,34% eignarhluti,
Akranesi, þingl. eig. Helga Atladóttir,
Agnar Guðmundsson og Sigríður Kristín
Óladóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki
Islands hf., Akranesi, fimmtudaginn 9.
mars 2000, kl. 14.00.
Skagabraut 5a, efri hæð og ris, hluti 0101,
Akranesi, þingk eig. María Gunnarsdótt-
ir og Haraldur Asgeir Asmundsson, geið-
arbeiðendur Akraneskaupstaður, Ibúða-
lánasjóður og Ríkisútvarpið, fimmtudag-
inn 9. mars 2000, kl. 14.00.
Vallholt 11, efri hæð, Akranesi, þingl. eig.
Þórdís Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur
Lífeyrissj. starfsm. rík., B-deild, og Líf-
eyrissjóðurinn Lífiðn, fimmtudaginn 9.
mars 2000, kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
Rokksbræöur á kappræðufundi
George IV. Bush, ríkisstjóri í Texas, faðmar Alan Keyes, annan keppinaut
sinn um forsetaútnefningu repúblikanaflokksins, eftir kappræður þeirra og
öldungadeildarþingmannsins Johns McCains í Los Angeles í gærkvöld.
SiÍlBi
Kynþáttahatur ástæðan
Svo virðist sem
hinn 39 ára gamli
Ronald Taylor hafi
látið andúð sína á
hvítu fólki ráða
ferðinni þegar hann
skaut tvo menn til
bana í Pennsyl-
vaníu í fyrradag.
Taylor var formlega ákærður í gær.
Átta létust í sprengingu
Að minnsta kosti átta manns létu
lífið í sprengingu sem varð í lang-
ferðabíl á Indlandi í morgun.
Þrír fórust í lestarslysi
Þrír menn létust og 39 slösuðust í
árekstri tveggja farþegalesta vestur
af Árósum í gærmorgun. Þetta var
versta lestarslys í Danmörku í tólf
ár. Ekki er enn vitað hvað olli
árekstrinum.
Palestínumenn drepnir
Að minnsta kosti þrír Palestínu-
menn úr Hamas skæruliðahreyfing-
unni voru drepnir í umsátri ísra-
eskra hermanna um hús í arabíska
þorpinu Taibe i norðurhluta Israels.
Mútur rannsakaðar
Forstöðumenn fmnsku siglinga-
málastofnunarinnar voru yflrheyrð-
ir í gær vegna gruns um að hafa
þegið mútur af norsku fyrirtæki
vegna leigu á ísbrjótum.
Blair vill sjálfboðavinnu
Tony Blair, for-
sætisráðherra Bret-
lands, hvatti bresk
fyrirtæki til að gefa
starfsmönnum sin-
um launalaust leyfi
til að þeir geti unn-
ið sjálfboðavinnu
fyrir samfélagið.
Við það tækifæri lofaði Blair að
hann og Cherie eiginkona hans
myndu ekki liggja á liði sinum í
þeim efhum.
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir á eftir-
farandl eignum:
Hellusund 6,100,1 fm íbúð á 1. h. og 30,1
fm í kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Lynn
Christine Knudsen, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Ríkisútvarpið, Sam-
vinnusjóður íslands hf. og Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 7. mars 2000, kl.
10.00._____________________________
Klapparstígur 1A, 64 fm íbúð á 3. hæð til
hægri m.m. ásamt bflastæði nr. 21 í MHL.
20, Reykjavík, þingl. eig. Þröstur Þór-
hallsson, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður,
Samvinnusjóður íslands hf., Tollstjóra-
embættið og Völundur, húsfélag, þriðju-
daginn 7. mars 2000, kl. 10.00.
Klapparstígur 13a, 2ja herb. íbúð á 1. hæð
t.v. í steinhúsi nr. 13, Reykjavík, þingl.
eig. Halldóra Thoroddsen, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. mars
2000, kl. 10.00,___________________
Rríuhólar 6, 96,2 fm 4ra herb. íbúð á 2.
hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Guð-
mundur H. Stefánsson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis, útibú, og Tollstjóraembætt-
ið, þriðjudaginn 7. mars 2000, kl. 10.00.
Kötlufell 5, 3ja herb. íbúð á 2. h.t.v. m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Linda Steinunn
Rypkema, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóð-
ur og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7.
mars 2000, kl. 10.00.
Laufengi 15, 3ja herb. íbúð á 1. h. t.v. og
geymsla, merkt 0103, m.m., Reykjavík,
þingl. eig. María Ámadóttir, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7.
mars 2000, kl. 10.00.
Laufengi 23, 3ja herb. íbúð, 2. hæð t.h.
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Ragnheiður
G. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Laufengi
23, húsfélag, þriðjudaginn 7. mars 2000,
kl. 10.00.
Laufengi 180,0101, 5 herb. íbúð á tveim-
ur hæðum, 115,7 fm. m.m., Reykjavík,
þingl. eig. Rannveig Pálsdóttir og Juan
Carlos Pardo Pardo, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 7. mars 2000, kl.
10.00.
Laufrimi 18, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 82,8
fm, m.m., Reykjavík, þingl. eig. Daði
Hreiðarsson og Esther Jóhanna Valgatðs-
dóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður,
þriðjudaginn 7. mars 2000, kl. 10.00.
Laufrimi 87, Reykjavík, þingl. eig. Ás-
mundur Bergmann Þórðarson, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7.
mars 2000, kl. 10.00.
Laugavegur 161, 0101, 3jaherb. íbúðá 1.
hæð, Reykjavík, þingl. eig. Þorvaldur Ott-
ósson, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóður,
þriðjudaginn 7. mars 2000, kl. 10.00.
Laxalón 1, Krókháls, Laxalón, íbúðarhús,
Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Ingi Skúla-
son, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og
Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 7. mars
2000, kl. 13.30.
Leirubakki 10,0202,5 herb. íbúð á 2. hæð
t.h., Reykjavík, þingl. eig. Kristján Friðrik
Nielsen, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður
og Lífeyrissjóðurinn Lífíðn, þriðjudaginn
7. mars 2000, kl. 10.00.
Logafold 22, 0102, íbúð á 1. hæð t.h.,
Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Magnús-
dóttir, gerðarbeiðandi íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 7. mars 2000, kl. 10.00.
Logafold 48, 0101 og 0201, íbúð á 1. hæð
ásamt tvöföldum bflskúr og íbúð í risi,
Reykjavík, þingl. eig. Linda Dís Guð-
bergsdóttir, gerðarbeiðendur Islandsbanki
hf., höfuðst. 500, og Samvinnusjóður ís-
lands hf., þriðjudaginn 7. mars 2000, kl.
10.00.
Lækjargata 4, 0502, 79,8 fm miðjuíbúð
t.v. á 5. hæð og hluti á 6. hæð, 5,0 fm
geymsla í kjallara, merkt 0013, m.m.,
Reykjavík, þingl. eig. Ari Kárason, getð-
arbeiðandi Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn
7. mars 2000, kl. 10.00.
Maríubakki 12, 0301, 3ja herb. íbúð á 3.
hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. María
Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 7. mars 2000, kl.
10.00.
Merkjateigur 4, aðalhæð, sólskýli, bflskúr,
Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bærings
Bjamason, gerðarbeiðandi Tollstjóraemb-
ættið, þriðjudaginn 7. mars 2000, kl.
10.00.
Merkjateigur 4, jarðhæð, Mosfellsbæ,
þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 7. mars 2000, kl. 10.00.
Miðholt 1, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, önnur
íbúð t.h. (76,4 fm), m.m., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Ásdís Bragadóttir, gerðarbeið-
andi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7.
mars 2000, kl. 10.00.
Miðholt 5, 0102, 1. h.f.m., Mosfellsbæ,
þingl. eig. Álftárós ehf., gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. mars
2000, kl. 13.30.
Miðhús 38, Reykjavík, þingl. eig. Jómnn
Dagbjört Skúladóttir, gerðarbeiðandi
Ibúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. mars
2000, kl. 13.30.
Miklabraut 70, 0301, 3ja herb. og eldhús
í AU-enda rishæðar, 1 herb. í NV-enda og
1 herb. í SV- enda rishæðar, Reykjavík,
þingl. eig. Gistihúsasambandið í Reykja-
vflc ehf., gerðarbeiðandi Miklabraut 70,
húsfélag, þriðjudaginn 7. mars 2000, kl.
10.00.
Njálsgata 106, 2 herb. og eldhús á 2. hæð
V-hl., merkt 0202, þingl. eig. Bjöm H.
Jóhannesson, gerðarbeiðendur Eftirlauna-
sjóður starfsmanna Búnaðarbankans og
fbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7. mars
2000, kl. 13.30.
Nökkvavogur 44, efri hæð, rishæð og hl.
kjallara m.m., Reykjavík, þingl. eig.
Helga Magnúsdóttir og Sveinn Rútur
Þorvaldsson, gerðarbeiðandi Ibúðalána-
sjóður, þriðjudaginn 7. mars 2000, kl.
13.30.
Rauðarárstígur 35, Reykjavík, þingl. eig.
Kaupgarður í Mjódd hf., gerðarbeiðandi
Búnaðarbanki íslands hf., Hellu, þriðju-
daginn 7. mars 2000, kl. 13.30.
Rauðás 12, 50% ehl. í 5 herb. íbúð á 3.
hæð, merkt 0302, ásamt rými í risi og bfl-
skúrsréttur, Reykjavík, þingl. eig. Magn-
ús Magnússon, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, þriðjudaginn 7. mars 2000, kl.
13.30.
Rósarimi 6, 3. íbúð f.v. á 1. hæð, 75,6 fm
m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anna Gísla-
dóttir og Magnús Torfi Jónsson, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 7.
mars 2000, kl. 13.30.
Seljabraut 82 ásamt stæði nr. 0104 í bfl-
húsi, Reykjavík, þingl. eig. Þórir Ketill
Valdimarsson, gerðarbeiðendur Ibúðalána-
sjóður, Landsbanki fslands hf„ lögfræði-
deild, Sameinaði lífeyrissjóðurinn, Spari-
sjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 7. mars 2000, kl. 13.30.
Sóleyjargata 29, Reykjavík, þingl. eig.
Áslaug K. Cassata, gerðarbeiðandi Sam-
vinnusjóður íslands hf„ þriðjudaginn 7.
mars 2000, kl. 13.30.
Sólheimar 20, 3ja herb. kjallaraíbúð, 1
herb. og snyrtiherb. í kjallara, Reykjavík,
þingl. eig. Guðrún Kristjánsdóttir og
Guðni Eðvarðsson, gerðarbeiðandi fbúða-
lánasjóður, þriðjudaginn 7. mars 2000, kl.
13.30._________________________________
Sóltún 24, 010102, iðnaðarhúsnæði á 1.
hæð norður úr skrifstofubyggingu, 292
fm, án hludeildar í sameign, Reykjavík,
þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðandi
Húsasmiðjan hf„ þriðjudaginn 7. mars
2000, kl. 13.30._______________________
Spilda úr Miðdal II að Silungatjöm norð-
anverðri, 50% ehl„ þingl. eig. Viðar F.
Welding, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í
Kópavogi og Tollstjóraembættið, þriðju-
daginn 7. mars 2000, kl. 13.30.
Stigahlíð 58, Reykjavík, þingl. eig. María
Jónatansdóttir, gerðarbeiðendur Sameinaði
lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 7. mars 2000, kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURJNN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eign verður háð á henni sjálfrí
_______sem hér segir:_____
Fljótasel 18, íbúð í kjallara, Reykjavík,
þingl. eig. Valdís Hansdóttir, gerðaiheið-
endur Búnaðarbanki Islands hf. og Toll-
stjóraembættið, þriðjudaginn 7. mars
2000, kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK