Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2000, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2000, Blaðsíða 6
Smokkar þeir sem seldir eru sem fundin var upp árið 1993. á íslandi eru Frakkar hafa bara til í einni stærð, svokallaðri ES-stærð, kvartað yfir því að þessir smokkar séu of litlir k y n 1 í f Dr. Love er sjálfskipaður kynlífsfræðingur götunnar. Hann leysir úr tilfinningaflækjum lesenda Fókuss og gesta Fókusvefsins á Vísi.is. Binungis er hægt að svara völdum bréfum en þeir sem eru virkilega þurfandi geta leitað á náðir Dr. Love í síma 908 1717. en Þjóðverjar segja að smokkarnir hreinlega skrölti á þeim. Snæfríður Ingadóttir hringdi í nokkra íslenskra karlmenn til að kanna viðhorf þeirra til hinna stöðluðu gúmmíverja. CM ES-smokkarnir eru áætlaöir á 17 cm löng og 5 cm gild typpi og þá erum við aö tala um typpi í fuilri reisn. Frakkar segja typpin á sér vera mun stærri en þessi staðall en Þjóðverjar segja að sínir getnaðarlimir séu mun styttri. Fróölegt væri að vita meðal- iengdina á íslenskum typpum. / karlmenn að kaupa venjulega smokka þó þeir þurfi ekki að biðja um þá í ekstra small. Ef svona smokkar yrðu settir á markaðinn þá myndu þeir örugg- lega ekki seljast og fara bara strax á útsölu. Aftur á móti, ef ég á að vera alveg hreinskilinn, þá myndi ég segja að þeir smokkar sem eru á markaðinum í dag mættu ekki vera minni.“ Sveinn Waage grínisti E1 n u s 1 n n i sá ég í sjónvarpinu að það var s m o k k u r settur utan um melónu án þess að h a n n s P r y n g i þannig að ég held að ekki sé hægt að kvarta yfir því að ES-smokkarnir séu of litlir. Ég efa að Frakkar, sem eru að kvarta yfir því að smokkarnir séu of litlir, séu með Pál 1 Óskar typpi á við melónur. Ég held þetta sé bara stærilæti og minnimáttar- kennd í þeim.“ ívar Hannesson plötusnúöur ég hlýt bara að hafa passað akkúrat í þessa stærð. Ég skil hins vegar ekki af hverju ekki eru framleiddir smokkar í mis- munadi stærðum, þessi líkams- hluti hlýtur að vera mismunadi stór á fólki eins hvað annað. Þetta er algjört klúður hjá Durex.“ Þór Bœring, dagskrárgerðar- maöur á FM -y-er þeim endalaust svo stærðin á pK smokkunum á ÍH \ »» eiginlega að '•!& \ -Æ0 & passa öllum en það getur \ svo sem vel ** \ . % verið að fólk i,' 1! k MiS hafi hreinlega ekki manndóm í sér til að kvarta. Þessi staðlageð- veiki er annars alveg gengin út í öfgar, samanber að það eru til mörg bindi með lýsingum á því hvernig karamelluumbúðir eiga að líta út. Auðvitað ætti að vera eðlilegt að smokkar væru til í mismunandi stærðum eins og brjóstahaldarar, a, b, c og d. Smokkar eru þarfur þjónn sem fólk ætti að nota meira." Þorlákur i Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar Þetta hef- ur aldrei ffliirm háð mér, ■F þessi staðlaða þokkalega mikið. Þannig að ég blæs á Edla þá sem segja að þessir smokkar séu ekki nógu stórir." Siggi Hlö Meö hausverk um helgar þokkalegur staðlaður þar sem þessi týpíska smokkastærð hefur ekki valdið mér neinum vandræð- um. Ef það yrðu seldir smokkar í mismunandi stærðum hér á landi þá hugsa ég að hjá mörgum kæmi stoltið í veg fyrir að þeir keyptu rétta stærð og það myndi seljast mest af ákveðnum stærðum. Aft- ur á móti gæti maður ímyndað sér að það gætu komið góðar pikköpplínur út úr þvi: „Hæ, ég nota large.“ Sigtryggur Magnason, ritstjóri Stúdentahlaösins IBandaríkj- unum er hægt að kaupa lamba- skinnssmokka sem búnir eru til úr görnum. Þessir smokk- ar eru dýrari en venjulegir smokkar og eru ekki teygj- anlegir. Þeir eru hins vegar mjög þægilegir þar sem þeir eru ekki eins þröngir og því næmari. Eini ókosturinn við þá er að þeir verja einungis gegn þunguri en ekki kynsjúkdómum. Ég myndi gjarnan vilja sjá þessa smokka i verslunum hér á landi eða bara yfirhöfuð sjá smokka mun víðar til sölu. í sambandi við stærðina á EU-smokkunum þá teygjast smokkar sem eru úr þynnra latexi meira heldur en þeir sem þykkari eru þannig að þessir smokkar eru í rauninni ekki allir jafn stórir. Persónulega er ég hrifnastur af smokkum í „medi- um thickness" en þessir þykkustu eru bara eins og að fara í upp- þvottahanska. Vandamálið í mín- um vinahópi er það að fólk er hreinlega ekki nógu duglegt við að nota smokkana en ég hef verið mikill hvatamaður í þá átt að menn noti þá meira. Mér finnst líka alveg ótrúlegt hvað smokkar eru enn þá mikið feimnismál og skil ekki af hverju framleiðendur gera ekki eitthvað til þess að aug- lýsa þá upp á einhvern sniðugan hátt.“ Friörik Örn Ijósmyndari Fær það of fljótt og stundum alls ekki Spurning til Dr. Love: HÆ DR. LOVE Mér líst vel á þættina þína og þess vegna þori ég að skrifa þér. Ég kem of fljótt. Stundum kem ég ekki neitt, alveg sama hvaö ég reyni. Hvaö er aö gerast meö mig? Ég á ekki kærustu afþvi aö mér myndi fmnast þaö ömurlegt aö þurfa aö þjóöa henni upp á þetta og ég eiginiega þori ekki aö stunda kynlíf út af þessu. EINN í VANDRÆDUM Svar Dr. Love: Kæri hr. Vandræ&i! Einn besti bólfélagi sem ég hef lent í á ævinni sagði einu sinni við mig: „Kissing is more important than cumming!" Það ersatt, kynlíf er miklu meira sálrænt en líkamlegt. Vandamál þitt hefur meira að gera með hugmyndir þínar um kynlíf heldur en líkamsstarfsemi þína og kyngetu. Þú ert þjakaður af einhverju utanað- komandi álagi sem þú hefur pikkað upp í upp- vextinum eða kannski frá samfélaginu í heild sinni? Karlmenn eru mjög uppteknir af þvl aö lifa mjög fullnægjumiðuðu kynlífi. Þeim finnst þaö ömur- leg tilhugsun að fá það EKKI því þá er eins og þeir hafi „brugðist skyldu sinni" og að kynlífið sé varla þess virði að lifa því. Andskotans kjaftæði er þetta! Fullnægingin er ekki EINA ástæða þess að við eigum að lifa kynlífi, það er þetra að líta á hana sem punktinn yfir i-ið, topp- inn á ísjakanum, sykurinn yfir glassúrinn. Alltof margir karlmenn (sem eru svo úttroðnir af innprentuðum keppnisanda sökum fót- boltagláps að þaö hálfa væri meira en ógeðs- lega nóg) líta á fullnæginguna sem „EITT-NÚEL FYRIR MIG!" Kannski er þessi þæling, og álag- ið sem fylgir henni, að bera þig ofurliði, elsku hr. Of-Fljótur! Kannski ertu að upplifa rúmið sem einhvern fótboltavöll eða box-hring þar sem þú verður aö sanna karlmennsku þlna með því að fá þaö og fá það og skora og skora? Horfir þú nokkuð of mikið á klámmyndir, góði minn? Eöa ertu búinn að taka raunveruleikann sem sýndur er þar sem heilagan sannleika sem þér beri að lifa eftir? Það er t.d. heilmikil „brund-dýrkun" I gangi I klámmyndum samtím- ans. Hún lýsir sér svona. Karlmennið brundar á hárréttri tæmingu! Og segir „...o! o! o!“. Konan bregst við meö þvl aö segja ,,..a? a? a?" og tæmir eistun af innihaldi sínu niður vélindað, og sleikir upp afganginn svo ekkert fari nú til spillis. Svo brosir hún blíðu og breiöu brund- brosi. (Sæöi er reyndar mjög næringarríkt próteinpartí.) En hey, WAKE UP! - Þetta er BtÓ - og þaö hef- ur örugglega tekið mannhelvltið 25 mínútur að strokka sig undir heitum Ijósunum - meö allt tökuliðiö I kringum sig - og leikkonan hefur ör- ugglega heklað heilt sjal á meðan hún beið. Svo hafa þau öll farið I kaffi og stúlkukindin hef- ur örugglega drukkið eitt baðkar af munnskoli meö piparmintubragði. So there! Nú, þegar þú ert búinn aö gera upp alla þessa ómeðvituðu bömmera, ferð þú eftir þessum einföldu þumalputtareglum: 1. Runkaðu þér klukkutíma áður en þú ferð I rúmið með dömunni. Ekki þannig að þú fáir það heldur bara til aö rétt koma þér I stuö. Sannaðu til, þetta svlnvirkar! 2. Ef þú ert að koma of fljótt biddu þá dömuna um aö kreista kónginn á þér lítillega, með þum- alinn fyrir neðan - vlsifingur og baugfingur fyrir ofan. Þetta afturkallar of brátt sáðlát, án gríns. Svo eigið þið bara að vera góð við hvort annað, nudda og vera næs, áður en þið byrjiö aftur aö riða nokkrum mlnútum seinna. Svona getið þið haldið áfram allt kvöldiö þess vegna. Ef staðan er þannig að þér tekst ekki að fá það, sama hvað þú hamast, þá skal ég segja þér eitt. Þaö er allt I lagi þótt þú fáir það ekki. Trúöu mér! Þú hefur kannski orðið bráðagraöur og llk- ami þinn hreinlega veit ekki hvernig hann á aö vinna úr þessum skilaboðum. Þá er best aö slappa af með dömunni I rúminu, vera góð við hana, hún að vera góð við þig. Nudd er pott- þétt! Bráðum fattið þið bæði hvort þið séuð til I tuskið aftur og þá get ég lofað þér þvl að full- nægingar ykkar beggja verða enn kröftugri en ætia mætti. Það gerir öll uppsafnaða kynorkan sem leysist úr læöingi með svo miklum sprengikrafti að staðan verður óhjákvæmilega „EITT-EITT" fyrir ykkur bæöi. Og Hekla getur farið að pakka saman. Er llfið ekki frábært? GLEDILEGAR FULLNÆGINGAR! DR. LOVE 6 f Ó k U S 3. mars 2000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.