Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2000, Blaðsíða 19
IIIÍVIIIIilNHtlllilllli) íbf 'tíitlfcUp' mmti The Smashing Pumpkins MACHINA/the machines of God Oasis Standing On The Shoulder Of Giants :?■: ? . EELS i dalíUeti‘ - | af tn& yJ.iix.iy íff'm TELLING fáamr EELS - Daisies Of The Galaxy Furðufuglarnir í bandarísku sveitinni Eels eru hér með þriðju plðtu sína. Þeir slógu I gegn 1996 með laginu 'Novooaine For Your Soul' og hafa aflað sér mikilla vinsælda slðan. Gestir á nýju plðtunni eru m.a. Grant Lee Phillips úr Grant Lee Buffalo og Peter Buck úr REM. Primal Scream-Xtrmntr Fimm stjðrnu plata frá Primal Scream. Inniheldur smásklfulðgin Swastika Eyes og Kill All Hippies. Rokk, dans, jazz, pönk, sýra, fðnk og raftónlist á einni og sömu plötunni. Ekki iáta þessa framhjá þér fara. Muse-Showbtz Breska rokksveitin Muse geröi allt vitlaust á síðasta ári með laginu Muscle Museum og nýja smáskífulagið Sunburn er engu síðra. Hér er svo stóra platan "Showbiz" komin út en Muse var útnefnt besta nýja rokkbandið í heiminum f dag af breska tónlistartlmaritinu New Musical Express. Tracy Chapman-Telling Stones Tracy Chapman átti frábæra endurkomu I poppbransann fyrir 4 árum meö plötunni "New Beginning" sem seldist I yfir 8 milljónum emtaka Nýja platan, “Telling Stories", er sú fimmta I rööinni frá stúlkunni. HLUODJLOWKRS D'Angelo-Voodoo 'Voodoo' er ðnnur platan frá D'Angelo, einum virtasta R & B tónlistarmanni heimsins I dag. en hann hefur stundum verið nefndur hinn nýi Marvin Gaye. Air-The Virgin Suicides Frðnsku Air piltarnir senda hér frá sér sfna þriðju plötu en „The Wrgin Suicides" inniheldur kvikmyndatónlist úr samnefndri mynd sem leikstýrt er af Soffíu Coppola (dóttur Francis Ford Coppola). Platan inniheldur m.a. lagiö frábæra Playground Love. The Cure-Bloodflowers Robert Smith og félagar með sína þrettándu stúdíóplötu. Cure eins og þeir gerast bestir. THE THE - NakedSelf Hðfuópaur The The, Matt Johnson er kominn á nýtt útgáfufyrirtæki. Hann mun [ framtíðinni gefa plötur sfnar út á Nothing Records sem er stjórnað af engum öörum en Trent Reznor. ’NakedSeiF er fyrsla plata The The í 6 ár sem inniheldur nýtt efni. híaM3 ^ Kemur út 13. mars The Beach-Ur kvikmynd Nýja Leonardo di Caprio myndin “The Beach' verður frumsýnd hér á landi 10. mars en geislaplatan er uppfull af frábærri tónlist. Hér er í.a.m. nýja All Saints lagið jre Shores og meðal t nnarra sem koma við j eru Underworld, Leftfield, Orbital, Dario G, Sugar Ray, New Order o.fl. The Next Best Thing-Úr kvikmynd Aöallagið í nýju Madonnu myndinni er gamli slagarinn American Pie sem Madonna poppar upp með hjálp William Orbit. Hér er einnig að finna annaö glænýtt lag frá poppdrottningunni en af öörum flytjendum má nefna Christina Aguilera, Groove Armada, Moby, Manu Chao o.fl. Scream 3-Úr kvikmynd Rokk og ról með rtokkrum af heitustu bðndunum i bransanum I dag, Creed drengirnir eiga tvö lög, What II og Is This The End en það síðarnefnda er glænýtt. Einnig Slipknot, System Of A Down, Incubus, Orgy, Godsmack, Finger Beven, Static X, Fuel, Powerman 5000 ofl. ofl. The Million Dollar Hotel-Ur kvikmynd Tónlistin úr nýju Wim Wenders myndinni kemur út 13. mars n.k. Platan inniheldur tvö ný Iðg með U2, þar á meðal hið frábæra The Ground Beneath Her Feet, Einnig syngur Bono 3 ný Iðg ásamt Brian Eno, Daniel Lanois og fieirum. öpi^ vvv^v\u^Aegi Hl 10:00 Hl 22:00 Í7X71 MÚSÍK & MVNDIR M J □ D D/ALJ STL) R STRÆTI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.