Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 6. MARS 2000
33
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Snjómokstur, hellulögn oglóðastandsetn-
ing. Tryggið ykkur verktaka fyrir sumar-
ið. Tilboð eða tímavinna. S. 894 6160, fax
og heimas. 587 3184,
Hreingemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun RVK.
Vatnssog eftir vatnstjón, teppahreinsun
og alhliða flutningshreingemingar. Ára-
tugareynsla. Jón, sími 697 4067.__
Alhliða hreingerningarþjónusta fyrir tyrir-
tæki og heimili. Reynsla og vönduð
vinnubrögð. Visa/Euro. Ema Rós, s. 864
0984/695 8876. www.hreingemingar.is
Hreingerningar á íbúöum,
fyrirtækjum, teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
^ Kennsla-námskeið
Gítarnámskeiö tyrir fulloröna. 6 skipti.
Nýtt námskeið hefst 6 mars. Verð kr.
8000. Tónskóli Hörpunnar, sími 567
0399.________________________________
Námsaöstoð: danska og íslenska. Reynd-
ur kennari. Sími 552 7662/698 2668.
^ Nudd
Kínverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefur
þú verki í baki, herðum, halsi, höfði eða
stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín-
verskt nudd. S. 564 6969.
& Spákonur
Erframtíðin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 587 4517._______________________
Spákonan Sirrý spáir í kristalskúlu, spil,
bolla og lófa. visa/Euro. Uppl. í síma 562
2560 eða 552 4244.
www.safnarinn.is_____________________
Spái í bolla, nútíð og framtíð. Uppl. og
tímapantanir í síma 587 4376. Anna.
0 Þjónusta
Málningar- og viöhaldsvinna. Tökum að
okkur alla almenna málningarvinnu,
einnig háþrýstiþvott og viðgerðir á
sprangu- og steypuskemmdum. Geram
verðtilboð að kostnaðarlausu. Fagmenn
Alltverk ehf. Uppl. í síma 586 1640/699
6667/555 6668._______________________
Steypusögun-malbikssögun-yélaleiga.
Sögum glugga- og hurðagöt. Önnumst
einnig malbikssögun. Höfum minigröfu,
litla hjólaskóflu og lítinn vörubíl. Föst
verðtilboð eða tímavinna. Uppl. í s. 898
1786 og fax: 5511705. Windsor sf.
Nagla- og naglaskreytingafræöingar.
Naglaefni, skraut og lökk. Mikið úrval.
Verið velkomin. Visa/Euro. Essei, Iðnbúð
5, Garðabæ, s. 544 4445._____________
Tökum aö okkur alhliða málningarvinnu,
sprangu-múr og viðgerðarþjónustu ut-
anhúss og innan. Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í s. 869 3934, Málun ehf.______
Raflagnaþjónusta og dyrasímavlögerölr.
Nýlagnir, viðgerðir, dyrasímaþjónusta,
boðlagnir, endumýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf., s. 896 9441 og 867 2300.
Málnlngarvinna. Getum bætt við okkur
málningarvinnu. Uppl. í síma 554 2418 /
699 2613 / 862 4525 / 587 4996.______
Smiður getur bætt viö sig verkefnum. Uppl.
í síma 896 1014.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422.___________
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911.___________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.______
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 8612682.____________
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264.___________
Þórður Bogason, Bíla- og hjólakennsla
s. 894 7910.___________________
Ragnar Þór Amason, Tbyota Avénsis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991.______
Reynir Karlsson, Subara Legacy ‘99,
4x4, s. 561 2016 og 698 2021.______
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘00. S.892 1451,557 4975.__________
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493, 557 2493, 852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021, 893 0037
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro
Hilmar Harðarsson., Tbyota Landcruser
‘99, s. 554 2207,892 7979.
Ökukennsla - Vagn Gunnarsson. Kenni á
M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á
tölvudisklingi og CD. Uppl. í s. 565 2877
& 894 5200, _________________________
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni
allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
• Ökukennsla og aöstoö viö endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
IV'
.// \
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
■■■kí.
Byssur
Churchill-haglabyssurnar. Frábært verö.
Sjálfhlæða, plastskefti.......39.900,
Pumpa, plastskefti............29.900,
26“ hlaup, listi og lausar þrengingar.
Sportvöragerðin, Mávahlíð, s. 562 8383.
Strákar! Byssurnar líka á Netinu. Notað
og nýtt. www.veidihomid.is
^ Ferðalög
Flórída-sólskin. Ca 100 fm íbúð á strönd
Flórída til leigu í lengri eða skemmri
tíma. Laus 15. maí til áramóta. Verð á
viku USD 300. Uppl. gefur Sveinn í s.
564 4091.
X) Fyrir veiðimenn
UNI-dagar í Veiðihorninu. UNI-Thread,
UNI-FIoss, UNI-Stretch, UNI-Flexx,
UNI-Yam, UNI-Mohair, UNI-Glo, UNI-
Neon, UNI-Wire. Nefndu það bara, við
eigum það í öllum litum og líka á Netinu.
Veiðihomið, Hafnarstræti. Opið alla
daga. www.veidihomid.is - opið alla
daga... og nætur.______________________
Litla flugan, Ármúla 19, 2. hæö. 1. flokks
ísbjöm, margir litir, Meme, heimskauta-
refur, skarfafjaðrir. Erum komin inn í
nýtt árþúsund með posa. Vetrardagskrá-
in er komin. Opið þri., fim. og föst., kl.
17-21, og Iau„ kl. 13-17. Sími 553 1460.
Grænland 2000. Stangveiöiferðir til S-
Grænlands smnarið ‘00. 6 ára reynsla. 4
dagar, 58.900 kr., 5. dagar, 64.900 kr.
Uppl. hjá Ferðaskrifstofu Guðmundar
Jónassonar, s. 5111515.________________
Nú skiptir engu máli hvar þú ert, á Pat-
reksfirði eða við Persaflóann, á Reyðar-
firði eða í Rotterdam. Það er komin veiði-
búð í tölvuna þína. Dótabúð stóra strák-
anna. www.veidihomid.is________________
Veiöileyfi í Rangárnar, Breiðdalsá, Hvolsá
og Staðarhólsá, Minnivallalæk, Hró-
arslæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir,
sími/fax 567 5204 og gsm 893 5590.
Veiðileyfi - Úlfarsá (Korpa)! Upplýsingar í
síma 898 2230. Jón.
Til leigu snyrtlleg 2ja herbergja íbúö í
Seljahverfi í Breiðholti, með öllum hús-
búnaði. Skammtímaleiga, ldagur eða
fleiri. S. 557 6181/897 4181/ 896 6181.
Hestamennska
Dýrahald auglýsir: Tilboð, pískar, verð frá
250 kr., taumar, verð frá 550 kr., reiðbux-
ur frá 4990 kr., bamahnakkar, 3 gerðir,
frá 5900 kr., nasamúlar 599 kr., höfuð-
leður 650 kr., skálmar 3900 kr., reiðstíg-
vél frá 990 kr. og ísstöð á 1200 kr., stall-
skór á 4500 kr. Sendum í póstkröfu.
Dýrahald, Reykjamel 13, Mosfellsbæ.
Sími 566 7939.
Vígsluhátíö Reiöhallarinnar á Blönduósi þ.
11. mars. Hátíðin hefst kl. 13.30. Hóp-
sýningar, landsþekktir stóðhestar, kyn-
bótahryssur, skeiðgarpar og úrvalstölt-
sýning. Forsala aðgöngumiða í stæði
verður í Reiðhöllinni á Blönduósi mið-
vikud. 8. mars kl. 16-22 og í síma 868
7883._________________________________
Opin töltkeppni laugardagskvöldiö 18.3.
kí. 20 í reiðnöllinnivíðidal. Skráning á
staðnum kl. 18-19. 3 flokkar: 19 ára og
yngri, annar flokkur áhugamenn, fyrsti
flokkur. Ovænt uppákoma á milli atriða.
íþróttadeild Fáks.
Reiönámskeið - Ölfushöll! Örfá sæti laus á
námskeið Einars Oders Magnússonar,
fimmgangur með áherslu á skeið, helg-
ina 11.-12. mars. Uppl. og skráning í s.
864 5222.
Síld til sölu! Höfum til afgreiðslu saltaða
síld. Mjög kjamgott fóður. Selt í 650 kg
köram. Áfgreitt á bíla og kerrar á Fiski-
slóð 99, Rvík. S. 588 7688 / 899 2000.
852 7092 - Hestaflutningar - Ath.
Reglulegar ferðir um land allt, fastar
ferðir um Borgarfl., Norðurl. & Áusturl.
S. 852 7092/892 7092/854 7722, Hörður.
Til sölu graðhestaefni undan Hrafni frá
Holtsmúla. og Svört frá Sigríðarstöðum,
3 vetra. Uppl. í síma 899 7500.
Til sölu undirvagn meö öllu fyrir fimm
hesta kerra. Uppl. í s. 588 1588.
BÉLAii,
MRAITMI,
VINNUVÉLAR O.IL
4> Bátar
Skipamiölunin Bátar & kvóti, Siðum. 33.
Sími 568 3330. Vegna mikillar eftir-
spumar vantar öfluga handfærabáta á
skrá strax. Einnig öfluga þorskaflahá-
marksbáta með miklum kvóta. Höfum
kaupendur að stálskipum í aflamarks-
kerfinu, 40-300 tonna með eða án kvóta.
Ávallt fersk söluskrá á bls. 621 texta-
varpinu. skip@vortex.is
Skipamiðlunin Bátar & kvóti,
s. 568 3330, fax: 568 3331.
Skipamiölun Þuríöar Halldórsdóttur hdl.
lögg. skipas. hefur skip og báta af ýms-
um stærðum og gerðum á skrá. Listi yfir
kaupendur. S, 551 7280 og 696 0646.
Dagabátar. Til sölu Sómi 800, Sómi 860,
Gaflari, Færeyingur o.fl. Skipasalan
Bátar og Búnaður, s. 562 2554, textav.
síða 620.
Plötufrystar! Tveir Dole plötuf'rvstar til
sölu, nýyfirfamir af Kælmgu hf Uppl. í
s. 540 1500 og 896 4111. Friðrik.
Jg Bílartilsölu
Mercedes 190E Sportline, sportfjíjðran,
felgur, skipting, stýri og innréttmg frá
Mercedes. Rafdr. rúður og toppl. Suzuki
Vitara ‘89. Einnig væntanlegir til lands-
ins: Mercedes Benz 230E ‘88, svartur,
met., sjálfsk., toppl., álfelgur o.fl., BMW
750IÁL ‘88/’89, svartur, m/svörtu leðri og
öllum fáanlegum aukabúnaði. Betri
verð. S. 562 6319 og 898 9993. Myndir á
www.coolcar.cjb.net.
Galant ‘89 til sölu, góöur bíll, ný dekk og
álfelgur fylgja. Oll skipti koma til greina.
Skipti á vélsleða koma sterklega til
greina. Toyota Tfercel ‘88 til niðurrifs til
sölu. Tilboð óskast. Ford Sierra ‘86,
óskoðuð, gangfær. Þarfnast smálagfær-
ingar. Selst ódýrt. Uppl. í s. 566 6674.
MMC Colt GLI, 3,93, til sölu. Ek. 89 þ., fal-
legur og góður bíll. Nýsk. á vetrard. Vel
með farinn konubíll, frá upphafi reyk-
laus. Nýyfirfarin tímareim o.fl. 6 mán.
ábyrgð. Ásett 580, fæst á 450 stgr. Uppl.
í s. 898 0083.
Til sölu Chevrolet Corsica, árg. ‘91, ek. 93
þús., sk. ‘00, engin útborgun, yfirtaka á
bílaláni. Range Rover, árg. ‘79, 35“ dekk,
þarfnast smá lagfæringa. Uppl. í síma
424 6534, e.kl. 17._____________________
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000.
Til sölu Subaru 1800 station ‘87, verð 60
þús. og Volvo 245 GL ‘88, verð 220 þús.
Einnig vél og gírkassi í Fiat Uno Fire ‘88,
verð 20 þús. Uppl. í síma 566 8848 og 893
2303.
Touring 4x4 ‘91 og Escort ‘94. Tbyota to-
uring XL ‘91, 4x4 station gott ástand.
Ford Escord l,6i, ‘94, 5 dyra, 5 gíra, raf-
magn í rúðum, samlæsing, ek. 40 þús.,
sem nýr. Ath skipti ódýrari. S. 898 2021.
Hyundai Coupe ‘98,100% lán, ek. 30 þús.,
sumar- og vetrardekk á felgum, þjófa-
vöm, cd + magasín, leðursæti, topplúga,
samlitir speglar og húnar. S. 898 9069.
Til sölu Mazda 323, hvítur, ‘87, ek. 123
þús., góður bíll, einn eigandi frá upphafi.
Verð 130 þús. Einnig til sölu Tbyota
Avensis ‘99, ek. 12 þús., ssk, grænsans.
S. 862 9655.
Til söiu VW Golf CL 1,4, ‘94, ek. 86 þús., 5
dyra, 5 gíra, dökkblár, sumar- og vetrar-
dekk, verð 690 þús. Visa/Euro. Uppl. í
Nýju Bílahölinni, s.567 2277 eða 893
2165.
Til sölu Renault Twingo ‘95, ek. 82 þús., 5
gíra, grænn, sk.’Ol, sumar- og vetrar-
dekk, verð 590 þús. Visa/Euro. Uppl. í
Nýju Bílahöllinni, s. 567 2277 eða 893
2165.___________________________________
Ótrúlegt tilboö. 250 þ. stgr. fyrir árg. ‘94,
ek. 70 þ., bein innspýting, 5 g, spameyt-
inn, ný vetrardekk og nýsk. ‘01. Ekkert
tjón, ekki Rússi eða Tékki. S. 898 0083.
2 Peugeot 405 ‘91, ‘92. 2 Mözdur 626 ‘88,
5 dyra. Mazda 323 ‘89, 3ja. dyra. Nissan
Bluebird ‘88, M. Benz 300 E 4matic, ‘92.
Uppl. í síma 862 6503.
Lada Samara ‘95. Verðhugmynd 70 þús.
Mikið endumýjuð, ekin 71 þ.km, sk. ‘01.
Nagla- og sumardekk. S. 562 3414, milli
kl, 20 og 22,___________________________
Til sölu Renault 19 GT ‘90, ekinn 125
þ.km, central, rafdr. rúður og m.fl. Tbpp-
eintak á góðu verði. Uppl. gefur Haukur
í síma 898 7555.________________________
Landrover Freelander, árg. ‘99, ,ek. 20 þ.,
álfelgur, topplúga, 6xCD o.fl. Ásett verð
2.590 þús. Skipti möguleg. Lán getur
fylgt. Uppl. í síma 863 2658.___________
Dodge Aries station ‘88. Verð 45 þús.
Tbyota Camry ‘86, ssk., 2000-vél. Verð 90
þús. Báðir í góðu ökuhæfú ástandi. Uppl.
í s. 898 1958.__________________________
Honda Accord - Varahlutir.
Til sölu Accord ‘87, sjálfskiptur, selst í
einu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 897
2323 og 587 4023 e.kl. 17.______________
Sala - skipti. Til sölu Hyundai Elantra
‘93, ek. 93 þús., skipti möguleg á lítið
keyrðum jeppa, milligjöf 2 millj. Uppl.
e.kl. 18 í síma 895 9521.
Daihatsu Charade ‘86, 60 þ. Skoðaður.
Renault II ‘89, 150 þ. Skoðaður. Vél og
sjálfskipting í Subara 1800 ‘88 ásamt
fleiri hlutum. S. 897 9252 og 895 2061.
Til sölu Toyota Carina 2, ‘88, ek. 176 þús.,
vökvastýri, rafdr. rúður, smurbók frá
upph., 5 dyra, 5 gíra. Verð 240 þús. Uppl.
868 1219._______________________________
Toyota Carina ‘87 til sölu. Sumar- og
vetrardekk. Verð ca 100 þús. Uppl. í s.
554 7411, e.kl. 20._____________________
Varahlutir. Ódýrir varahlutir í flestar
gerðir bifreiða, stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. í síma 552 2572 og 899 2172.
Daihatsu Rocky ‘88, þarfnast smávægi-
legra lagfæringa f. skoðun. S. 862 1675 á
kvöldin.________________________________
Toyota Corolla 1600 ‘92 til sölu, ekin 110
þ.km. Uppl, í síma 565 8541 og 699 8541,
Til sölu 5 gira Lada Sport, meö dráttar-
krók, ‘90, ek. 100 pús. Upplýsingar í
síma 567 1741, eftir kl, 19.____________
Toyota Corolla ‘88 GTi, svartsanserað,
mikið endumýjuð. Verð samkomulag.
Uppl. í s. 566 6554.____________________
Daihatsu Charade ‘90, ek. 122 þús., 5
dyra, nýr altemator, vatnskassi og kúp-
ling. S. 868 8565.
Daihatsu Charade ‘88, 3 dyra, ek. 140
þús. Uppl. í síma 868 8565.
Mitsubishi
Til sölu MMC Lancer ‘89, sjálfskiptur,
dökkrauður, ek. 141 þús. Verð 200 þús S.
525 4024 og 552 0510 e. kl. 17.
UiHjKii'i Nissan / Datsun
Nissan Quest, 7 manna, árg. ‘95, sjálf-
skiptur, 3 1, V6, 150 hö., allt rafdr., loft-
kæling, hraðastillir, ek. 117 þ. V. 1.350 þ.
Sími 587 2412 eða 892 1552.
Opel
Glæsileg Opel Corsa 1400 Swing, ‘95, 5
dyra, sjálfsk., ek. aðeins 43 þús. 15 þús.
út og 10 þús. á mán. 845 þús. S. 568 3737
(567 5582 e. kl. 20).
<^gj+) Subaru
Vantar jeppa. Er með fallegan Subara
Legacy stacion, skr. 10/’96, Michelin
vetrar- + sumard., ath skipti á ódýrari
jeppa, breyttum eða óbreyttum. V. 1490
þ. Uppl. í síma. 899 9929 / 898 2021.
^ Suzuki
Til sölu Suzuki Swift GL, árg. ‘93, ek. að-
eins 41 þús., sumar- + vetrardekk. Tbpp-
eintak. Uppl. í síma 557 1059. Stað-
greiðsla.
X__________________________fog
Fisflugvél til sölu. Nýleg fisflugvél til sölu
eða í skiptum fyrir nýlegan station og
peninga. Uppl. í síma 696 3691.
Fombílar
Til sölu Chevrolet Bel Air ‘53, 2 dyra, bú-
ið er að sandblása, ryðbæta, skipta um
bretti að aftan og framan, nýbólstrað
sæti. Tilbúinn í sprautun og samanröð-
un. Verð 400-500 þ. Skipti möguleg. Góð
kjör. S. 698 7902/892 5178.
% Hjólbarðar
Camac-jeppadekk.
Frábær dekk á frábæru verði, 31x10,5 R
15, kr. 11.655 stgr.
Fulda-jeppadekk, 33x12,5 R 15, kr.
15.480 stgr.
Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi.
Sava-vetrarhjólbaröar, 175/70 R 13, kr.
4.401 stgr. Lægsta verðið á nýjum hjól-
börðum samkvæmt skoðanakönnun
Samkeppnisstofnunar. Kaldasel ehfi,
Dalvegi 16b, Kóp., s. 544 4333.________
Útsala á sóluðum vetrardekkjum, 35% af-
sláttur. Takmarkað magn. Hjá Krissa,
Skeifunni 5, s. 553 5777 og
www.hjakrissa.is_______________________
Tilboö. (Gildir þessa vikuna). Matador
385/65 R 22,5 MP 200 og ný 11,75 felga
kr. 46,000-
Kaldasel ehf., Dalavegi 16b, s. 544 4333.
________________Jeppar
Viltu birta mynd af bilnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bílinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.___________________
Willys CJ5 ‘77, 360 AMC, 38“ dekk, læst-
ur aftan og framan. Töluverðar breyting-
ar. Blæjubíll, þarfnast upplyftingar.
Uppl. í s. 696 1166._________________
Til sölu Toyota Landcruiser 90, árg. ‘97.
Ekinn 50 þús. Vínrauður. 35“ breyttur.
Áhv. bílalán. Þessi jeppi er í toppstandi
og fæst á góðu verði. Uppl, í s. 4213990.
Gullfallegur MMC Pajero 3000, + árg. ‘91,
V-6, svartur, 3 dyra, sportfelgur. 15 þús.
út og 10 þús. á mán. á bréfi. 895 þús. S.
568 3737 (567 5582 e. kl, 20).________
Til sölu Willys, árg. ‘74, AMC 360, 4ra
gíra, bsk., 38“ dekk, hvítur á lit með
blæju. Uppl. í síma 895 6152 eða 853
3032.
MMC Pajero ‘91 til sölu, super saloon, 7
manna, mjög vel með farinn, ssk., ek.
105 þús. Uppl. í síma 861 4481.
Kermr
Kerrur-dráttarbeisli. Kerrar, vagnar og
dráttarbeisli. Sett á á staðnum. Allir
hlutir til kerrasmíða. Áratugareynsla.
Víkurvagnar. S. 577 1090.
Sokrates gólfteppi, 140x200 kr. 17.260,-.
170x200 kr. 25.320- ______
HU5GAGNAHOLUN
Bíldshöfði 20,110 Rvík S: 510 8000
www.husgagnahollin.i5