Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 6. MARS 2000
37 4,
DV
Sendibílar
Til sölu Mitsubishi Canter, árg. ‘99, ek. 36
þús. 21 rúmm. kassi með 1 tonna lyftu,
myndavél, sumar- og vetrardekk. Burð-
argeta 3 tonn. Mjög lipur og góður bíll.
Ymis skipti koma til greina. Uppl. í síma
894 8887 og 555 6660.
VW LT 35 04/98, ekinn 29 þús., langur,
ABS. Uppl. í s. 894 5899.
Leiktu þér
á Krakkavef
Visis.is
Notaðu vísifingurinn!
Fréttir
Getum útvegaö erlendis frá alls konar at-
vinnutæki. Man 26,463 á loftpúðum,
malarvagna, steypubíla, steypudælur,
rútubfla af öllum gerðum og stærðum,
sendibfl, Man- og Benz-vörubíla, 4 öxla,
vinnuflokkabfla, veghefla, jarðýtur,
vörubfla af öllum gerðmn og stærðum,
öskubfla, krókbfla, gáma, gámagrindur
og þungavinnuvagna, vinnuskúra, bfl-
krana. 25 ára reynsla og öryggi. Aðstoð-
um við fjármögnun. Amarbakki, s. 568
1666, fax 568 1667,892 0005.
Mikill vatnsagi var á götum Selfoss á laugardaginn og margir léku sér aö því aö aka hratt gegnum stöðuvötnin, sem
er óskynsamlegt því vélinni hættir tii aö drepa á sér. Hér er einn á leiöinni gegnum poll og siglir meö miklum boöa-
föllum. DV-mynd Njöröur Helgason
Asahláka sunnanlands á laugardag:
Ölfusá stóðst álagið
Á laugardag gerði asahláku sunn- voru fljúgandi hálka á sunnudag. Á ekki í þetta skiptið en enn er mikill
anlands. Víða safnaðist mikið vatn á Selfossi höfðu menn áhyggjur af því ís á ánni og miklar hrannir frá Sel-
götur og vegi. Afleiðingar hlákunn- að ef hlánaði skarpt gæti Ölfusá fossi og niður úr.
ar og snöggrar kólnunar í kjölfarið flætt yfir bakka sína. Það gerðist -NH
Samninganefnd Bárunnar-Þórs:
Atkvæði greidd um allsherjarverkfall
DV, Árborg:
Samninganefnd verkalýðsfélagsins
Bárunnar-Þórs á Selfossi samþykkti á
fundi sínum í gærkvöld að láta fara
fram atkvæðagreiðslu um boðun als-
herjarverkfalls frá og með 30. mars
næstkomandi. Formannafundur fé-
laga Verkamannasambandsins og
Landsambands iðnverkafólks síðast-
liðin fóstudag lagði til að aðildarfélög-
in öfluðu sé heimildar til verkfallsboð-
unar til að fylgja eftir kröfu sam-
bandsins um 15.000 króna launahækk-
un. Aðildarfélög Verkamannasam-
bandsins munu á næstu dögum taka
ákvörðun um atkvæðagreiðslu um
verkfallsboðun. Reiknað er með að
sameiginleg tOkynning um verkfall
komi frá félögunum 22. mars næst-
komandi. -NH.
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 * 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ARA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
Öryggis-
hnrrSir GLOFAXIHE hurAir
Iiuroir ÁRMÚLA42 • SÍMI 553 4236 llUTOir
Fyrstir með nýjungarnar...
Hnakkurinn Smóri er með
fjaðurvirki sem lagar sig
eftir bygaingu klársins
og dreifir punga knapans
jafnt yfir bak hans.
Verslið beint við framleiðandann!
Reiðtygjasmiðjan
(HESTAVÖRUR)
Síðumúla 34 Sími og fax 588 3540
PIPULAGNIR
NÝLAGNIR VIÐGERÐIR
BREYTINGAR ÞJÓNUSTA
Sími 577 6699
GSM Á.S. 894 7299
GSM M.B. 896 3852
Fax 577 5599
Löggiltir pípulagningaverktakar
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
STmar 899 6363 > SS4 6199
Fjarlægl stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
ITST:
til að ásfands-
skoöa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
(D
Asgeir Halldórsson
Sími 567 0530
Bílasími 892 7260
VISA
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
STEINSTEYPUSOGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HIFIR
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
* iv*
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230
Geymiö auglýsínguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerti og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. [
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum
rtSrrÉ^ RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
Karbítur ehf
/ Steinsteypusögun
/Kjarnaborun
/Múrbrot
Símar: 894 0856 • 565 2013
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKWNG^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288