Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2000, Page 34
46
MÁNUDAGUR 6. MARS 2000 I l'\7~
áagskrá mánudags 6. mars
SJÓNVARPIÐ
11.30 Skjáleikurinn.
16.00 Fréttayfirlit.
16.02 Leiöarljós.
16.45 Sjónvarpskringlan.
*■ 17.00 Melrose Place (26:28).
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Ævintýri H.C. Andersens (48:52).
18.30 Prlr vinir (8:8) (Three Forever).
19.00 Fréttir, íþróttir og veður.
19.35 Kastljósiö.
20.05 Horft til himins (2:7) (Reach for the
Moon). Breskur myndaflokkur. Ung kona
snýr aftur á æskuslóöirnar á Wight-eyju
eftir langa fjarvist og veldur usla I hinu litla
samfélagi þar sem allir þekkja alla. Aðal-
hlulverk: Saira Todd, Jonathan Kerrigan,
Ben Miles, Lynda Bellingham, Peter
McEnery og Frances Gray. Þýöandi: Vet-
urliöi Guðnason.
21.05 Snillingar (1:4) (The Mystery of the
Genius). Bandarískur heimildamynda-
flokkur. Þýöandi og þulur: Gylfi Pálsson.
22.00 Tlufréttir.
22.15 Vandræöakona (2:4) (A Difficult Wom-
an). Ástralskur sakamálallokkur um konu
sem hættir öllu til þess aö hefna gamallar
vinkonu sinnar. Aðalhlutverk: Caroline
Goodall, Peter Feeney og Martin Jacobs.
Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
23.05 Heimsbikarmót á snjóbrettum. Sýnt frá
keppni i brettafimi (Half Pipe) sem fram
fór í Makomani í Japan fyrir skömmu.
Þetta er annað mótið af þremur sem sýnt
verður frá. Frá síðasta mótinu verður sýnt
17. mars.
00.05 Sjónvarpskringlan - Auglýsingatimi.
00.20 Skjáleikurinn.
Melrose Place er kl. 17.00.
06.58
09.00
09.20
09.35
10.05
10.40
10.50
11.15
11.40
12.15
12.40
13.25
14.20
15.05
15.30
15.45
%. 16.10
16.25
16.50
17.15
ísland f bitiö.
Glæstar vonir.
Linurnar i lag.
Matreiðslumeistarinn III (16.18) (e).
Hver lífsins þraut (3.6) (e) (Hver lífsins
þraut). í þættinum er fjallað um sykursýki.
Áfangar. Aðalhlutverk.Björn G. Björnsson.
Murphy Brown (8.79) (e).
Ástir og átök (6.25) (e) (Mad About You).
Myndbönd.
Nágrannar.
60 minútur.
íþróttir um allan heim.
Felicity (8.22) (e).
Ekkert bull (4.13) (e) (Straight up).
Ungir eldhugar.
Svalur og Valur.
Krilli kroppur.
Töfravagninn.
Skriödýrin (8.36) (Rugrats).
Sjónvarpskringlan.
Nágrannar kl. 17.30.
17.30 Nágrannar.
17.55 Vinir (23.23) (e) (Friends).
18.40 ‘Sjáöu.
18.55 19>20.
19.30 Fréttir.
20.05 Ein á báti (9.25) (Party of Five).
20.55 Síöasti guöfaöirinn (2.3) (The Last Don).
Annar hluti framhaldsmyndar um valda-
mestu mafíufjölskyldu í Bandaríkjunum
sem svífst einskis til að halda velli um
ókomna tíð. Aðalhlutverk Danny Aiello, Joe
Mantegna, Daryl Hannah. 1997. Strang-
lega bönnuð börnum.
22.25 Ensku mörkin.
23.20 Svartur dagur, blá nótt (Black Day, Blue
Night). Við fáfarinn sveitaveg stendur lög-
reglumaðurinn John Quinn og horfir á bíl á
hvolfi og peninga, sem fjúka vítt og breitt
um eyðimörkina. í flaki bílsins eru tvö lík,
maður og kona. Pottþétt spennumynd meö
Gill Bellows úr Miami Rhapsody, Mia Sara
úr Timecop og J.T. Walsh úr Outbreak og
The Client í aðalhlutverkum. Aðalhlutverk
Mía Sara, J.T. Walsh, Gil Bellows. 1995.
Stranglega bönnuð börnum.
00.55 Nornagríman (The Scold's Bridle).
Annar hluti al þremur í breskum sakamálallokki
eftir sögu Minette Walters. Roskin kona
finnst látin með svokallaða nornagrímu á
hölðinu. Síöasti hluti er á dagskrá að viku
liöinni. Aðalhlutverk Miranda Richardson,
Bob Peck, Douglas Hope. 1997. Strang-
lega bönnuö börnum.
01.50 Dagskrárlok.
18.00 Ensku mörkin.
18.55 Sjónvarpskringlan.
19.10 Fótbolti um viöa veröld.
19.40 19. holan (e).
20.05 ítölsku mörkin.
21.00 Strandaglópur (Suburban Comm-
ando). Ævintýramynd á gamansömum
nótum. Stríðshetjan Shep Ramsey er
strandaglópur á jörðinni. Maltin gefur
tvær og hálfa stjörnu. Atriði í myndinni
kunna að vekja óhug ungra barna.
1991.
22.30 Hrollvekjur (41.66) (Tales from the
Crypt). Óðruvísi hrollvekjuþáttur þar
sem heimsþekktir gestaleikarar koma
við sögu.
22.55 Skrímslin 2 (e) (Ghoulies 2). Hroll-
vekja um skrímsli sem gera usla í
mannheimum. Aðalhlutverk. Royal
Dano, Damon Martin. Leikstjóri. Albert
Band. Stranglega bönnuð börnum.
00.25 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Krakkalakkar (Kidz
in the Wood).
08.00 Hefnd snædrottn-
ingarinnar (Snow
Queen’s Revenge).
09.45 ‘Sjáðu.
10.00 Veldu mig (Let It
Be Me).
12.00 Krakkalakkar (Kidz in the Wood).
14.00 Hefnd snædrottningarinnar (Snow
Queen's Revenge).
15.45 ‘Sjáöu.
16.00 Veldu mig (Let It Be Me).
18.00 Eins og skepnan deyr.
20.00 Unaöur (Bliss).
21.45 ‘Sjáöu.
22.00 Hættulegt háttalag (Disturbing
Behaviour).
00.00 Eins og skepnan deyr.
02.00 Unaöur (Bliss).
04.00 Djúpiö (The Deep).
18.00 Fréttir.
18.15 Heillanornirnar (e).
19.00 Skotsilfur (e).
20.00 Á bak viö tjöldin.
20.30 Mótor. íslenskur þáttur
þar sem bílar og önnur trylli-
tæki eru í aðalhlutverki. Umsjón Dag-
björt Reginsdóttir.
21.00 World’s Most Amazing Videos.
Stemningin er ótrúleg þegar auga
myndavélarinnar gripur einstök náttúr-
leg fyrirbæri, lífshættulegar lögregluað-
geröir og önnur óhöpp.
22.00 Fréttir.
22.12 Allt annaö. Menningarmálin í nýju Ijósi.
Umsjón Dóra Takefusa og Finnur Þór
Vilhjálmsson.
22.18 Máliö. Málefni dagsins rætt í beinni út-
sendingu.
22.30 Tvípunktur. Umsjón Vilborg Halldórs-
dóttir og Sjón.
23.00 Gunni og félagar (e).
24.00 Dateline (e).
Albert Einstein er óumdeilanlega talinn snillingur í dag en á sín-
um tíma var hann álitinn sérvitringur.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Snillingar
Næstu mánudagskvöld sýnir
Sjónvarpið bandariskan heim-
ildamyndaflokk í fjórum þátt-
um þar sem snilligáfan er tek-
in til skoðunar. Þótt orðið
snilld sé auðskilgreint er ekki
þar með sagt að allir séu sam-
mála um hvaða menn eru snill-
ingar og hvaða mannanna verk
geti flokkast undir snilldar-
verk. Hugmyndir manna um
slíkt geta verið ólíkar í mis-
munandi menningarsamfélög-
um og eftir tímaskeiðum.
Menn eins og Albert Einstein
og Benjamin Franklin voru
álitnir sérvitringar en ekki
snillingar þangað til að fólk átt-
aði sig á notagildi hinna geggj-
uðu hugmynda þeirra. En
hvemig verður snUligáfan til?
Erfist hún eða er hún áunnin?
Þessum og ótal öðrum spurn-
ingum um snillgáfuna er svar-
að í þessum þáttum.
Stöð 2 kl. 20.05:
Ein á báti
Þáttaröðin Ein á báti eða
Party of Five heldur áfram á
Stöð 2 í kvöld og að vanda bját-
ar mikið á hjá sögupersónun-
um okkar. Claudia gengur í
gegnum uppreisnarstig og vill
ekki hlusta á ráðleggingar frá
einum né neinum um hvernig
hún eigi að haga lífi sínu.
Charlie kemur illa fram við
heimilislaust fólk á veitinga-
staðnum sínum og veldur það
honum talsverðum vandræð-
um í kjölfarið. Júlía rennir
hýru auga til eins byggingar-
mannanna sem eru að vinna
að viðgerðum á húsinu þeirra
og Bailey grípur til neyðarúr-
ræða þegar honum er hafnað
af íshokkíliðinu.
Það er að vanda nóg um aö
vera í þáttunum Ein á báti.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1
FM 92,4/93,5
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Árla dags.
9.00 Fréttir.
9.05 Laufskálinn.
9.40 Raddir skálda.
9.50 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir.
10.15 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd .
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
Þáttur Halldóru Friðjónsdóttur,
Allt og ekkert, er á dagskrá
Rásar 1 kl. 13.05 í dag.
13.05 Allt og ekkert.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Húsiö meö blindu
glersvölunum eftir Herbjörgu
Wassmo.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 Bréf til Erlends. Úr bréfum til Er-
lends Guömundssonar í Unuhúsi.
Hljóöritun frá samkomu í Þjóöar-
bókhlööu 13. febrúar.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Vasafiölan.
17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitlnn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri.
19.30 Veöurfregnir.
19.40 Út um græna grundu.
20.30 Stefnumót.
21.10 Sagnaslóö.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Herra Karl
Sigurbjörnsson les. (13)
22.25 Tónlist á atómöld . Þættir um
tónlist Bandaríkjamanna frá byrj-
un atómaldar.
23.00 Víösjá.
24.00 Fréttir.
00.10 Vasafiölan.
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.00 Morgunfréttir.
8.20 Morgunútvarpiö.
9.00 Fréttir.
9.05 Brot úr degi. Lögin við vinnuna
og tónlistarfréttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Brot úr degi.
11.00 Fréttir.
11.03 Brot úr degi.
11.30 íþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Poppland.
16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
Starfsmenn dægurmálaútvarps-
ins og fréttaritarar heima og er-
lendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fréttir.
17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Hestar.
21.00 Tónar.
22.00 Fréttir.
22.10 Vélvirkinn. Umsjón: ísar Logi og
Ari Steinn Arnarssynir.
24.00 Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2:
Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og
18.30-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30,
8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok
frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og
24. ítarleg landveöurspá á Rás 1:
kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10.
Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1,4.30,
6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,
13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00 og 19.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.05 Kristófer Helgason leikur góöa
tónlist. Fréttirkl. 10.00og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og,frísklega tónlistar-
þætti Alberts Ágústssonar.
13.00 Iþróttir eitt. Þaö er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöövar 2 sem fær-
ir okkur nýjustu fréttirnar úr
íþróttaheiminum.
13.05 Albert Ágústsson. Þekking og
reynsla eru í fyrirrúmi í þessum
fjölbreytta og,frísklega tónlistar-
þætti Álberts Ágústssonar.
16.00 Þjóöbrautin. Umsjón: Brynhildur
Þórarinsdóttir og Björn Þór Sig-
björnsson. Fréttir kl. 16.00, 17.00
og 18.00.
17.50 Viöskiptavaktin.
18.00 Bylgjutónlistin þín.
19.0019 > 20 Samtengdar fréttir Stööv-
ar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Ragnar Páll Ólafsson leiöir okk-
ur inn í kvöldiö meö Ijúfa tónlist.-
00.0 Næturdagskrá Bylgjunnar.
MATTHILDUR FM 88,5
07.00-10.00 Morgunmenn Matthildar.
10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir.
14.00-18.00 Ágúst Héöinsson. 18.00
-24.00 Rómantík aö hætti Matthildar.
24.00-07.00 Næturtónar Matthildar.
GULL FM 90,9
7-11 Ásgeir Páll. Morgunógleöin.
11-15 Bjarni Arason. Músík og minn-
ingar. 15-19 Hjalti Már.
STJARNAN FM 102,2
9.00-17.00 Andrea Jónsdóttir leikur
klassísk dægurlög. Fréttir klukkan 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 14.00, 15.00 og
16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í
kvöld og í nótt, leikur Stjarnan klassískt
rokk út í eitt frá árunum 1965-1985.
RADIO FM 103,7
07.00Tvíhöföi. Sigurjón Kjartansson og
Jón Gnarr meö grín og glens eins og
þeim einum er lagiö. 11.00 Bragöaref-
urinn. Hans Steinar Bjarnason skemmt-
ir hlustendum meö furöusögum og
spjalli viö fólk sem hefur lent í furöulegri
lífreynslu. 15.00 Ding Dong Pétur J.
Sigfússon, fyndnasti maöur íslands,
meö frumraun sína í útvarpi. Góöverk
dagsins er fastur liöur sem og hagnýt
ráö fyrir iönaöarmanninn. Meö Pétri er
svo Doddi litli. 19.00 Ólafur. Baröi úr
Bang Gang fer á kostum en hann fer
ekki troðnar slóöir til aö ná til hlustenda.
22:00 RADIO ROKK. Stanslaus tónlist
aö hætti hússins. 24.00 Dagskrárlok
KLASSÍK FM 100,7
09.05 Das wohltemperierte Klavier.
09.15 Morgunstundin meö Halldóri
Haukssyni. 12.05Léttklassík í hádeg-
inu. 13.30 Tónlistaryfirlit BBC. 14.00
Klassísk tónlist. Fréttir kl. 7.30 og 8.30
og frá Heimsþjónustu BBC kl. 9, 12 og
15.
FM957
07-11 Hvati og félagar 11-15 Þór Bær-
ing 15-19 Svali 19-22 Heiöar Aust-
mann / FM topp 10 á milli 20 og 21 22-
01 Rólegt og rómantískt meö Braga
Guðmundssyni
X-ið FM 97,7
05.59 Miami metal - í beinni útsend-
ingu. 10.00 Spámaöurinn. 14.03
Hemmi feiti. 18.03 X strím. 22.00
Karate (alternative rock). 00.00 ítalski
plötusnúöurinn. Púlsinn - tónlistar-
fréttir kl. 12, 14 ,16 & 18.
MONO FM 87,7
07.00 70 10.00 Einar Ágúst 14.00
Guömundur Arnar 18.00 Þröstur
Gestsson 22.00 Geir Flóvent 01.00
Dagskrárlok
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107, 0
HljóÖneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ýmsar stöðvar
ANIMAL PLANET ✓ ✓
10.00 Judge Wapner’s Animal Court 10.30 Judge Wapner's Animal
Court 11.00 Charging Back 12.00 Crocodile Hunter 13.00 Emergency
Vets 13.30 Pet Rescue 14.00 Harry’s Practice 14.30 ZooStory 15.00
Going Wild with Jeff Corwin 15.30 Croc Files 16.00 Croc Files 16.30
The Aquanauts 17.00 Emergency Vets 17.30 Zoo Chronicles 18.00
Crocodile Hunter 19.00 Wonders of the Okavango Delta 19.30 The
Making of ‘City of Ants’ 20.00 Emergency Vets 20.30 Emergency Vets
21.00 Wild at Heart 21.30 Two Worlds 22.00 The Flying Vet 22.30 The
Flying Vet 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets 0.00 Close
BBC PRiME ✓ ✓
10.00 EastEnders Revealed 10.30 DrWho 11.00 Learning at Lunch:
Muzzy in Gondoland 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Going for a
Song 12.25 Change That 13.00 Style Challenge 13.30 Classic
EastEnders 14.00 Even Further Abroad 14.30 Ready, Steady, Cook
15.00 Noddy 15.10 Monty the Dog 15.15 Playdays 15.35 Blue Peter
16.00 Bright Sparks 16.30 Top of the Pops Plus 17.00 Dad's Army
17.30 Antonio Carluccio’s Southern Italian Feast 18.00 Classic
EastEnders 18.30 The Shop 19.00 The Brittas Empire 19.30
Blackadder Goes Forth 20.00 Stark 21.00 Absolutely Fabulous 21.30
Top of the Pops 2 22.00 Lady Guns 23.00 Casualty 0.00 Learning Hi-
story: Crusades 1.00 Learning for School: Music Makers 4 - 5 / Mad
AboutMusicl 1.30 Learning for School: Artifax 2.00 Learning From
the OU: Enzymes - Thoroughbred Workhorses of the Cell 2.30 Learn-
ing From the OU: The Chemistry of Creation 3.00 Learning From the
OU: The Chemistry of the Invisible 3.30 Learning From the OU: An
English Accent 4.00 Learning Languages: Le Cafe des Reves 4.20
Learning Languages: Jeunes Francophones 4.40 Learning Langu-
ages:Jeunes Francophones
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
11.00Croc People 12.00 Explorer’s Journal 13.00 ElephantMen 14.00
WildCity 15.00 Taking Pictures 46.00 Explorer’s Journal 17.00 Wild-
lifeVet 18.00 Shipwreck on the Skeleton Coast 19.00 Explorer’s Jo-
urnal 20.00 The Jason Project 21.00 Treasures of the Deep 22.00 Lost
Ships of the Mediterranean 23.00 Explorer’s Journal 0.00 The
Shakers LOOThe Jason Project 2.00 Treasures of the Deep 3.00 Lost
Ships of the Mediterranean 4.00 Explorer's Journal 5.00 Close
DISCOVERY ✓ ✓
10.00 Eco Challenge 97 11.00 Best of British 12.00 Top Marques
12.30 Ghosthunters 13.00 Ghosthunters 13.30 Futureworld 14.00
Disaster 14.30 Flightline 15.00 The Andes 16.00 Rex Hunt Fishing
Adventures 16.30 Discover Magazine 17.00 Time Team 18.00 Test
Flights 19.00 Beyond 2000 19.30 Discover Magazine 20.00 ASense
of Danger 21.00 Visitors From Space 22.00 The Supernatural 23.00
The Century of Warfare O.OOHighWire 1.00 Discover Magazine 1.30
Confessions of... 2.00 Close
MTV ✓ ✓
11.00 MTVData Videos 12.00 Bytesize 14.00 Total Request 15.00 US
Top 20 16.00 Select MTV 17.00 MTV:new 18.00 Bytesize 19.00 Top
Selection 20.00 Christina Aguilera - What a Girl Wants 20.30 Bytesize
23.00 Superock 1.00 Night Videos
SKYNEWS ✓✓
10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the
Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00
News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00
News on the Hour 20.30 SKY Ðusiness Report 21.00 News on the
Hour 21.30 Showbiz Weekly 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline
23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the
Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business
Report 3.00 News on the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on
the Hour 4.30 The Book Show 5.00 News on the Hour
CNN ✓ ✓
10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz
Asia 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 CNN.dot.com
13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 World Report 14.00
World News 14.30 Showbiz This Weekend 15.00 World News 15.30
WorldSport 16.00 World News 16.30 The Artclub 17.00 CNN&Time
18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30
World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A 21.00 World
News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business
Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline
Newshour 0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business This Morning 1.00
CNN This Morning Asia 1.30 Q&A 2.00 Larry King Live 3.00World
News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.15 American Edition
4.30 Moneyline
TCM ✓ ✓
21.00 The Night of the Iguana 23.00 Blow-Up 1.00 Guns for San
Sebastian 3.00 Twilight of Honour
CNBC ✓ ✓
9.00 Market Watch 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squ-
awkBox 15.00 US MarketWatch 17.00 European Market Wrap 17.30
Europe Tonight 18.00 US Power Lunch 19.00 US Street Signs 21.00
US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 0.00
CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Business Centre 1.30 Europe Ton-
ight 2.00 Trading Day 3.00 US Market Wrap 4.00 US Business Centre
4.30 Power Lunch Asia 5.00 Global Market Watch 5.30 Europe Today
EUROSPORT ✓ ✓
10.00 Xtreme Sports: Winter X Games in Mount Snow, Vermont, USA
11.00 Alpine Skiing: Women’s World Cup in Lenzerheide, Switzerland
12.00 Ski Jumping: World Cup in Lahti, Finland 13.00 Cycling: On the
Road 14.00 Cycling: Paris - Nice 16.00 Xtreme Sports: Winter X
Games in Mount Snow, Vermont, USA 17.00 Bloopers: Extracts from
Various Sports 17.30 Football: Eurogoals 19.00 Athletics: Indoor
Meeting in Washington, USA 20.00 Trial: Indoor World Cup in Lisbon,
Portugal 21.00 Rally: FIA World Rally Championship in Kenya 22.00
Football: Eurogoals 23.30 Xtreme Sports: Winter X Games in Mount
Snow, Vermont, USA 0.30 Close
CARTOON NETWORK ✓ ✓
10.00 The Magic Roundabout 10.15 The Tidings 10.30 TomandJerry
11.00 LooneyTunes 11.30 The Flintstones 12.00 The Jetsons 12.30
Dastardly and Muttley’s Flying Machines 13.00 Wacky Races 13.30
TopCat 14.00 Flying Rhino Junior High 14.30 Fat Dog Mendoza 15.00
To Be Announced 15.30 The Powerpuff Girls 16.00 Mike, Lu and Og
16.30 Courage the Cowardly Doa 17.00 Tom and Jerry 17.30 The
Flintstones 18.00 Scooby Doo • Where are You? 18.30 LooneyTunes
19.00 Pinky and the Brain 19.30 Freakazoid!
TRAVEL ✓ ✓
10.00 On Top of the World 11.00 Peking to Paris 11.30 Journeys
Around the World 12.00 FestiveWays 12.30 Ridge Riders 13.00 Dest-
inations 14.00 Go 2 14.30 Snow Safari 15.00 The Far Reaches 16.00
Glynn Christian Tastes Thailand 16.30 Wet & Wild 17.00 Panorama
Australia 17.30 Journeys Around the World 18.00 The Flavours of
France 18.30 Planet Holiday 19.00 Travel Asia & Beyond 19.30 Go
Greece 20.00 Holiday Maker 20.30 Awentura - Journeys in Italian
Cuisine 21.00 Into the Land of Oz 22.00 Dominika's Planet 22.30
Floyd On Africa 23.00 On the Loose in Wildest Africa 23.30 Caprice’s
Travels 0.00 Panorama Australia 0.30 Go 2 1.00 Closedown
VH-1 ✓✓
13.00 Greatest Hits: Bryan Adams 13.30 Pop-upVideo 14.00 Jukebox
16.00 The Millennium Classic Years -1981 17.00 TopTen 18.00 Video
Timeline: Sting 18.30 Greatest Hits: Bryan Adams 19.00 VH1 Hits
20.00 TheMillenniumClassicYears-1973 21.00TheVH1 AlbumChart
Show 22.00 Behind the Music: Duran Duran 23.00 Ed Sullivan's Rock
n Roll Classics 23.30 Greatest Hits: Bryan Adams 0.00 Talk Music
0.30 Video Timeline: Sting 1.00 Hey, Watch This! 2.00 VH1 Country
2.30 Soul Vibration 3.00 VH1 Late Shift
ARD Þýska ríkissjónvarpiö, ProSÍGbGIl Þýsk afþreyingarstöö,
RaÍUnO ftalska rikissjónvarpiö, TV5 Frönsk menningarstöö og
TVE Spænska ríkissjónvarpiö .
✓
Omoga
06.00 Morgunsjónvarp Blönduð innlend og erlend dagskrá
17.30 Barnaefni 18.00 Barnaefni 18.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer
19.00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn 19.30 Kærleikurinn mikils-
veröi með Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós Ýmsir gestir 21.00 700 klúbb-
urinn 21.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer 22.00 Petta er þinn dagur með
Benny Hinn 22.30 Líf í Oröinu með Joyce Meyer 23.0Q Lofiö Drottin
(Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ymsir gestir.
✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu
✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP