Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 20. MARS 2000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Hár og snyrting
Neglur - neglur! Fiberglass-neglur,
naglastyrking. Naglaskreyting fyrir t.d.
brúðkaup, fermingar eða önnur tæki-
færi. Linda Kristín, s. 692 6162, Snyrti-
stofan Mærin, Bæjariind 1-3.________
Neglur. Professionails - naglastyrking -
French manicure. Frábær ending. Opið á
kvöldin. Greifynjan, snyrtistofa, s. 587
9310.
^ Kennsla-námskeið
Föröunarfræðingur með förðunamám-
skeið. Umhirða húðarinnar, dagförðun
og kvöldförðun, verð kr. 3000. EuroAh'sa.
Skráning í síma 899 3080/421 5604/553
6343.
0 Nudd
Má bjóöa þér aö endurnýja orku þína?
Slökunamudd og djúpnudd, svæðanudd
og Shiatzu. Meðferð við vöðvabólgu og
stirðleika. Gufubað og sturtur á staðn-
um. Nudd og líkamsmeðferð, Faxafeni
14. Símar 899 0680 og 588 3881.
Kinverskt nudd, Hamraborg 20a. Hefur
þú verki í baki, herðum, halsi, höföi eða
stirðleika í líkamanum? Prófaðu þá kín-
verskt nudd. S. 564 6969.
& Spákonur
Erframtíöin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolia og tarot.
Sími 587 4517.______________________
Spákonan Sirrí spáir í kristalskúlu, spil,
bolla og lófa. Visa/Euro. Uppl. í síma 562
2560 eða 552 4244.
www.safharinn.is
Þjónusta
Verkvík, s. 5671199 og 896 5666.
• Múr- og steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðgerðir.
• Öll málningarvinna
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og geram nákvæma
úttekt á ástandi húseignarinnar ásamt
verðtilboðum í verkþættina, húseigend-
um að kostnaðrlausu.
• 10 ára reynsla, veitum ábyrgð________
Snjómokstur - Gröftur! Gröfum grunna,
garðvinna. Geram föst verðtilboo. Helg-
arvinna - næturvinna. S. 899 1766 og
854 2009.______________________________
Raflagnaþjónusta og dyrasímaviögerölr.
Nýlagnir, viðgerðir, dyTasímaþjónusta,
boðlagnir, endumýjun eldri raflagna.
Raf-Reyn ehf., s. 896 9441 og 867 2300.
Húselaandi, traustir trésmiöir. Óska eftir
verkemum bæði úti og inni, tilboð eða
tfmavinna. Uppl. í síma 861 9649 / 869
6711/698 7918._________________________
Húseigandi, traustir trésmiöir. Óska eftir
verkemum, bæði úti og inni, tilboð eða
tímavinna. Uppl. í síma 861 9649/869
6711/698 7918._________________________
Tökum aö okkur alhliöa málningarvinnu,
sprungu-múr og viðgerðarþjónustu ut-
anhúss og innan. Tilboð eða tímavinna.
Uppl. f s. 869 3934, Málun ehf.________
Innréttingar í ný og gömul hús. Höjmun
og smíði. Hringdu núna. CORN-HUS. S.
861 0080.______________________________
Eldri iönaöannaöur getur tekið að sér
margvísleg störf, s.s. múr- og tréverk og
vatnsviðgerðir, Uppl. í síma 696 5622.
Tveir smiöir geta bætt við sig verkefnum.
Geram föst verðtilboð. Vönduð vinna.
Uppl. í síma 587 1767, Guðjón Ingi.
Smiður getur bætt viö sig verkefnum. Uppl.
í síma 8961014.
Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið
vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘99,
s. 557 6722 og 892 1422._____________
Kristján Ólafsson, Tbyota Avensis ‘00,
s. 554 0452 og 896 1911._____________
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323._____________
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 893 8760.______
Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.________
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968 og 861 2682._____________
Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E,
s. 564 3264 og 895 3264._____________
Þórður Bogason, Bxla- og hjólakennsla
s. 894 7910._______________________
Ragnar Þór Amason, Tbyota Avensis
‘98, s. 567 3964 og 898 8991,________
Reynir Karlsson, Subara Legacy ‘99,
4x4, s. 561 2016 og 698 2021.________
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000
‘00. S.892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Gaiant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940,852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493, 557 2493, 852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021,893 0037
Gylfi Guðjónsson, Subaru Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898, 892 0002. Visa/Euro
Hilmar Harðarsson., Tbyota Landcraser
‘99, s. 554 2207,892 7979.
Ökukennsla - Vagn Gunnarsson. Kenni á
M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á
tölvudisklingi og CD. Uppl. í s. 565 2877
& 894 5200,_____________________________
Ökukennsla Ævars Frlðrikssonar. Kenni
allan daginn á Tbyota Avensis ‘98, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. S. 557 2493/863 7493/852 0929.
• Ökukennsla og aöstoð við endurtöku-
próf. Kenni á Benz 220 C og Legacy, sjálf-
skiptan. Reyklausir bílar.
S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson.
OG ÉflVSSf
fyssur
• Svartfuglaskot.
• 28 g. Kr. 3500-250 st.
• 32 g. Kr. 4400-250 st.
• 34 g, kr. 4900-250 st.
• 36 g, kr. 6000-250 st.
Sendum um land allt.
Hlað, Bfldshöföa 12, s. 567 5333.
Sérverslun skotveiðimannsins.
X) Fyrir veiðimenn
Litla flugan, Ármúla 19, 2. hæö. 1. flokks
ísbjöm, margir litir, Meme, heimskauta-
refur, skarfafjaðrir. Erum komin inn í
nýtt árþúsund með posa. Vetrardagskrá-
in er komin. Opið þri., fim. og föst., kl.
17-21, oglau., kl, 13-17. Sími 553 1460.
Grænland 2000. Stangvelölferölr til S-
Grænlands sumarið ‘00. 6 ára reynsla. 4
dagar, 58.900 kr., 5. dagar, 64.900 kr.
Uppl. hjá Ferðaskrifstofu Guðmundar
Jónassonar, s. 5111515._____________
Veiðileyfi í Rangámar, Breiðdalsá, Hvolsá
og Staðarhólsá, Minnivallalæk, Hró-
arslæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir,
sími/fax 567 5204 og gsm 893 5590.
Til leigu snyrtileg 2ja herbergja íbúö í
Seljahverfi í Breiðholti, með öflum hús-
búnaði. Skammtímaleiga, ldagur eða
fleiri. S. 557 6181/897 4181/ 896 6181.
Heilsa
Professionail naglaskólinn. Útskrifar
naglafræðinga með Diploma sem gildir í
20 löndum. Kennari er Hildur Péturs-
dóttir margfaidur meistari í naglaásetn-
ingu. Kennt er á fóstud. milli kl. 14 og 18
og laugard. frá kl. 9-17. Fijáls mæting,
einstaklingskennsla. Athugið að skólinn
er jafnt fynr karla sem konur. Uppl. í
síma 588 8300 og 899 3546. Professionail
naglaskólinn, Bolholti 6, 4. hæð.
hf- Hestamennska
Reiöskólinn Þyrill lánar ykkur trausta
hesta, hnakka og hjálma. Næstu nám-
skeið hefjast fimmtudaginn 23. mars,
bamaflokkar byijendur kl. 17, fram-
haldsbamaflokkarkl. 18, byijendur full-
orðinna kl.19 og framhaldsflokkur full-
orðinna kl. 20. Uppl. og skráning í 869
1997.____________________________
Kicke Naslund - söölasmiöur í heimsókn.
20. mars næstkomandi kl. 15-21. Ráð-
gjöf um hnakka. Kynnir hnakk sinn,
„Hector". Kaffi á könnunni. Allir vel-
komnir. Leðursmíði Lars Staahl, Háholti
24, Mosfellsbæ, s. 566 7144.
Ræktunarhryssur, þær bestu á mínu búi,
til sölu. Einnig folar á tamningaraldri,
srnnir ógeltir, efnilegir, þar af einn mó-
vindóttur, blesóttur. Einnig reiðhestar og
fyrir fermingarböm. Uppl. í síma 553
3441. Reynir.
Til sölu, v. veikinda eiganda, 2 rauðir
hestar af góðum ættum, annar er á
9.vetri, klárhestur m. tölti, hinn á
8.vetri. Uppl. í síma 587 4554 og 898
9384.
Síld til sölu! Höfum til afgreiðslu saltaða
sfld. Mjög kjamgott fóður. Selt í 650 kg
köram. Afgreitt á bfla og kerrar á Fiski-
slóð 99, Rvík. S. 588 7688/899 2000,
Tek aö mér hross í tamningu og þjálfun. Er
á Suðurlandi. Uppl. í síma 483 1314 og
867 1534.
Útgerðarmenn. Plasttækni á Patreksfiröi,
sem þjónar plastbátaviðgerðum og fl., er
að flytja á Akranes. Geram tilboð í stór
sem smá verk. Uppl. í síma 456 1362
sem stendur. Uppl. veitir Georg Guð-
mundsson plastari._____________________
Rúmmetrar - veiöileyfi til sölu í handfæra-
kerfinu. Oskum eftir rúmmetrum í
þorskaflahámarki. Skipamiðlunin Bátar
& kvóti, Síðumúla 33, www.Skipa-
sala.com, bls. 621 í textavarpinu. Sími
568 3330. Fax: 568 3331._______________
Alternatorar, 12 & 24 V, 30-300 amp.
Delco, Prestolite, Valeo o.fl. teg.
Startarar: Bukh, Cat, Cummins,
Iveco,Ford, Perkins, Volvo Penta o.fl.
Bflaraf, Auðbrekku 20, Kóp., 56 40400.
Námskeiö til 30 rúmlesta réttinda 10.-22.
apríl, daglega kl. 9-16. Kennsla sam-
kvæmt námskrá menntamálaráðuneyt-
isins. Uppl. í síma 588 3092 og 898 0599.
Siglingaskólinn. _______________
Losniö viö móöu og ísingu. Hitafilmur í
brúarglugga frá Seaclear. Til í mörgum
stærðum fyrir 12/24/220 volta straum.
Verstöðin, s. 862 8111 og fax 891 3020.
Óska eftir rúmmetrum í þorskaflahá-
marki til kaups eða leigu og einnig 24
volta tölvurúllum Uppl. í símum 899
5990 og 478 1257.______________________
Dagabátur. Til sölu 5 brt í 23 daga kerf-
inu, skipti á aflamarksbát eða aflamarki
hugsanleg. Skipasalan Bátar og búnað-
ur. Barónsstíg 5, simi 562 2554.
Sómi 8-60. Til sölu Sómi 8-60 í daga-
kerfi, beindrif. Mjög góður bátur, tilbú-
inn til veiða l.apríl. Skipasalan Bátar og
búnaður. Sími 562 2554,________________
Skipamiðlun Þuríöar Halldórsdóttur hdl.
lögg. skipas. hefur skip og báta af ýms-
um stærðum og gerðum á skrá. Listi yfir
kaupendur, S. 551 7280 og 696 0646.
Vanur skipstjóri óskar eftir dagabát til
leigu. Uppl. gefur Sigurður Brynjólfsson,
s. 456 2297.___________________________
Vil kaupa bátatalstöö, GPS-plotter o.fl.
Uppl. í síma 697 5850._________________
Háseti vanur netaveiöum óskast á 20
tonna bát. Uppl. í síma 862 4907.
M Bdardlsölu
MMC Lancer ‘94, ek. 106 þ., hvítur. Verð
730 þ. Tilboð 590 stgr. Einnig Honda Ci-
vic 1,5 DXI sedan ‘95, ek. 75 þ., grænblá.
Verð 890 þ. Tilboð 740 stgr. MMC Pajero
‘90, langur V6, ssk, ek. 176 þ., blár. Verð
960 þ. Tilboð 760 stgr. Tbyota Hiace
‘92,4x4,ek. 152 þús., hvít. Verð 950 þús.
Tilboð 770 stgr. Renault Clio ‘92,5
dyra,cd, vetrard., ek. 135 þ. Verð 370 þ.
Tilboð 275 stgr. Bflamir era til sýnis og
sölu á Bflasölunni Planiðíá móti Ikea). S.
588 0300 eða 897 5159.__________________
Jeppar - fólksbilar og sendibílar.
LandCraiser ‘97 dísil, Pajero ‘98 dísil,
Patrol ‘91 dísil, Pajero ‘95, M.Benz C180
‘97, E220 "95, Escort ‘95 st., Golf VR6,
Kia Claras 1,8 og 2,0, nýir, Ford Winston
‘95, Econoline ‘88 disil, Chewy pickup
‘93, Tbyota Hiace ‘90. Uppl. í s. Láras 587
5300 og 899 8000._______________________
Mercedes Benz 190E ‘90, ssk. S. 896
8822. Mercedes Benz 190E ‘90, Sport-
line. S. 898 9993, BMW 750IA ‘93. S. 698
6600, vel búnir, vel með famir nýinn-
fluttir bflar. Betra verð. Myndir og fleiri
bflar á Bflanetinu: httpV/bilasaia.cjb.net
Til sölu Toyota LandCruiser ‘81. Breyttur,
er á 38“ dekkjum. Lækkuð hlutfóll og
loftspildur að framan. Þarfnast lagfær-
ingar á boddíi. Verðtilboð, ath. öll skipti.
Uppl. í síma 451 1120, Eiríkur._________
Daihatsu Applause limited ‘91, 4 dyra
sedan, vínrauður, ssk., vökvastýri, rafdr.
rúður og speglar, ek. aðeins 94 þ. Ásett
verð 350 þ. Góður stgrafsl. Til sýnis og
sölu á bílasölunni Planið. S. 588 0300.
Afsöl og sölutilkynningar.
Ertu að kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutilkynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV, Þver-
holti 11. Síminn er 550 5000.
Ford Explorer ‘91 og Toyota Corolla ‘88.
• Ford Explorer XLT ‘91,
verð 750 þús., gott bflalán fylgir.
• Toyota Corolla ‘88, fæst ódýrt.
Upplýsingar í síma 696 1122.
852 7092 - Hestaflutningar - Ath. Reglu-
legar ferðir um land allt, fastar ferðir um
Borgarfjörð, Norðurl. og Austurl. S. 852
7092, 892 7092, 854 7722, Hörður.
MMC Lancer 4x4 st. Lancer sedan. MMC
Lancer 4x4 station ‘88, MMC Lancer
Sedan ‘90, óryðgaðir, góðir bflar á vetrar-
dekkjum. S. 898 2021.
Til sölu Honda Civic, 4 dyra, árg. “95, sum-
ar- og vetrardekk, aukafelgur, ekinn 90
þús. km. Uppl. í síma 555 4605 og 896
9697.___________________________________
Nissan Sunny, árg. ‘87, fjórhjóladrifinn.
Bfll í mjög góðu standi, nýskoðaður. Fæst
á góðu staðgreiðsluverði. Sími 587 2535.
Til sölu Daihatsu Charade, árg. ‘86, VW
Jetta, árg. ‘87, Volvo st. 245, árg. ‘86,
Mercedes Benz 190 E, árg. ‘84. Uppl. í
síma 695 7373.__________________________
Vel útlítandi Daihatsu Charade, 4 dyra,
árg. ‘88, ekinn 123 þús. km, skoðaður ‘00,
sumar- og vetrardekk. Verð 100 þús.
Uppl.ís.863 9979.______________________
Corolla á 150 þúsund. Tbyota Corolla ‘89,
ek. 140 þús., sumar - og vetrardekk,
toppgrind fylgir. Fæst á 150 þús. stgr.
Uppl. í síma 561 7931.__________________
Bílaflutningur/Bílaförgun.
Flytjum bfla, lyftara og aðrar smávélar.
Einnig fórgun á bflfiökum. Jeppaparta-
salan Þ.J., símj 587 5058.______________
Til sölu á Dalvík. Subaru Legacy ‘94, ek-
inn 81 þ. km, sjálfskiptur, 2,01. vél. Verð-
hugmynd rúm milljón. Uppl. í s. 466
3325 og 863 6397._______________________
Toyota Corolla 1600 H/B ‘93, grá, 5 dyra,
ekin 91 þús. Vel með farin, cd og fl. Verð
700 þús. Siguijón s. 895 7200.__________
Til sölu Mazda 323 ‘87, nýskoðaður, ek.
158 þús. Verð 65 þús. Uppl. í síma 897
4405.___________________________________
Ódýr bíll. Til sölu Mazda 626, árg. ‘87, ný
dekk, nýskoðaður. Uppl. í símum 867
3022 og 483 1621._______________________
MMC L-300 ‘88, ek. 162 þús. km. Verðtil-
boð. Þarf að seljast.
Uppl. i síma 898 3997.__________________
4x4 Toyota touring ‘93, ek. 126 þús. Gott
eintak. Verð 675 pús. Bflalán getur fylgt.
Uppl. í síma 555 1782 og 899 7121,
2 góðir Daihatsu Charade ‘90, ekinn 122
þús. km, og Charade ‘88, ekinn 140 þús.
km. Uppl. í síma 868 8565.______________
MMC Pajero, árg.’96, disil 2800, skemmd-
ur, ek. aðeins 72 þús. km. Verð 1.150.000.
Uppl. í síma 897 7611.
Til sölu Saab, ára. ‘87, skoöaöur ‘01. Verð
kr. 90 þúsund. Skipti möguleg á biluðum
bfl. Uppl. í síma 565 2844.
Daihatsu
Daihatsu, árg. ‘86, til sölu, selst fyrir lítið.
Uppl. í síma 555 3618 og 854 1587.
Ford
Til sölu gullfallegur Ford Escort CLX
1400 ‘96, ný vetrardekk. Fæst með 15
þús. út, 10 þús. á mán. á bréfi á 695 þús.
S. 568 3737 (567 5582, e. kl. 20).
<8> Hyundai
Hyundai Accent ‘96, 3 dyra. Ahvflandi
bflalán. Listaverð 65C þús.
Staðgreiðsluverð 500 þús.
Uppl. í síma 568 4102.
Mitsubishi
MMC Colt GLX ‘89, vél árg. ‘91. Ekinn 60
þús. Uppl. í síma
421 5836 og 897 5836, Jón.
Opel
Glæsileg Opel Corsa 1400 Swing, ‘95, 5
dyra, sjálfsk., ek. aðeins 43 þús. 15 þús.
út og 10 þús. á mán. 795 þús. S. 568 3737
(567 5582, e. kl. 20).
Subaru
Subaru 1800 GL ‘88 station, ekinn 220
þús., beinskiptur, sumar- og vetrardekk.
Verð 150 þús. Uppl. í s. 566 8378. .
<&) Toyota
Til sölu Toyota Corolla GTi árg. ‘89, ekinn
192 þús., pamast viðgerða og er ekki á
skrá. Verðtilboð. Uppl. í síma 483 3280 e.
kl. 17.
Toyota Carina E, árg. ‘97, ek. 143 þ.,
station, dísil turbo, rafdr. rúður, nagla-
dekk. Einnig Daihatsu Tbrios 4x4, árg.
‘98, ek. 40 þ. Sími 892 8511 og 555 4122.
(^) Volkswagen
VW Golf 1800 ‘92 (‘93), 5 dyra, rauður,
álfelgur, sumar/vetrardekk, ek. 110 þús.
Vel með farinn og góður bfll.
Uppl. í s. 487 5838/892 5837.
VOLVO
Volvo
Ódýr góöur Volvo st. 240 GL, árg. ‘86,
meo dráttarkúlu. Verð 85 þús. Uppl. í
síma 557 9887 og 866 5052.
Jg Bílaróskast
Óska eftir bíl á ca 50 þús. helst skoðuð-
um.Útlit skiptir ekki máli. S. 555 0574
eða 898 7718 e.k!18.
Bílaþjónusta
Tökum aö okkur allar almennar bflavið-
gerðir, s.s. bremsur og rafkerfi. Föram
með bíla í skoðun eiganda að kostnaðar-
lausu og gerum við sem þarf. Bílanes,
Bygggarðar 8, s. 5611190 og 899 2190.
§ Hjólbarðar
44“ Dick Cepek (44x18,5x15), notuð, 8-10
mm mynstur eftir (15 mm á nýjum). Kr.
90.000. Sigurður, s. 863 4010 (Rvík).
Útsala á sóluöum vetrardekkjum, 35% af-
sláttur. Takmarkað magn. Hjá Krissa,
Skeifunni 5, s. 553 5777 og
www.hjakrissa.is
Jeppar
Jeppafjaörir-loftpúöar. Viö eigum fjaörir og
fjaðrablöð, klemmur o.fl. í japanska
jeppa. Eirrnig Cherokee og Econolirvje
Sænskar fjaðrir á mjög góðu verði. Ára-
löng reynsla. Seljum Firestone loftpúða
fyrir 400-800-1300-1600 kg. burðargetu
pr/púða. Langbesta verðið í bænum.
Verðdæmi: 1300 kg púðinn á aðeins
10.700 stk. með VSK! Fjaðrabúðin Part-
ur, Eldshöföa 10, s. 567 8757/587 3720.
Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjól-
inu þínu? Ef þú ætlar að setja mynda-
auglýsingu í DV stendur þér til boða að
koma með bflinn eða hjólið á staðinn og
við tökum myndina þér að kostnaðar-
lausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.___________________
Drifsköft fyrir jeppa, vörubíla, fólksbfla,
vinnuvélar, báta, iðnaðar- og landbúnað-
arvélar. Landsins mesta úrval af drif-
skaftahlutum, smíðum ný - gerum við-
jafnvægisstillum. fjónum öllu landinu.
Fjallabílar/Stál og Stansar,Vagnhöföa 7,
Rvik, s. 567 1412,__________________%
Þín frístund - Okkar fag
VINTERSPORT
Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.intersport.is
j