Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 24
MÁNUDAGUR 20. MARS 2000
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Ath.- ath. Snyrtifræöingar ath - ath. Viltu
vinna sjálfstætt? Þá höfum við
stóra og bjarta aðstöðu fyrir réttan
aðila, lág leiga.Fyrir og Eftir heilsustúd-
íó Nýbýlavegi 10. S. 564 4858.__________
<*ftílatvælavinnsla í Hafnarfiröi óskar að ráða
starfsmenn. Um er að ræða pökkun, til-
tekt og afgreiðslu pantana. Aðeins
ábyggilegt starfsfólk kemur til greina.
Uppl. í síma 555 4676.__________________
Rauða Torgið leitar samstarfs viö
djarfar, ófeimnar konur, 18 ára og eldri,
sem vilja bjóða karlmönnum upp á
erótísk samtöl og heitar hljóðritanir.
Nánari upplýsingar í síma 564 5540.
Kvenraddir óskast til starfa viö erótíska
símaþjónustu í Reykjavík. Um er að
ræða lifandi svörun. Góð laun í boði.
Skriflegar umsóknir sendist DV fyrir
25,03, merkt, „Símaþjónusta-33 13 23“.
Bónusvideó óskar eftir aö ráöa hresst og
heiðarlegt afgreiðslufólk, 19 ára eða
»eldra.
Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu
Bónusvídeóleigu.________________________
Óskum eftir aö ráöa fólk til afgreiðslu-
starfa í bakaríið Austurver, ekki yngra
en 18 ára. Uppl. í síma 568 1120, kl.
10-15 virka daga.______________________
Veitingahúsið Nings óskar eftir aö ráöa
glaðlynt og broshýrt starfsfólk í kvöld- og
helgarvinnu. Vinsamlegast hafið sam-
band í s. 899 1260 og 897 7759._________
Jói risi óskar eftir starfsfólki í eftirtaldar
stöður: dyravörslu og glasatínslu, á dag-
ogkvöldvaktir. Uppl. á staðnum, mán. og
þri,, milli kl. 17 og 19._______________
Áttu tölvu? Viltu vinna heima á Netinu
nokkrar klst. á viku?
Netfang:
business®successfromhome.net.__________
Forever Living products, frábært at-
^»vinnutækifæn fyrir þá sem trúa á Aloe
Vera plöntuna. Nánari uppl. í s. 567
4214 eða 698 4215 www.aIoevera.is
Vantar vanan aöila sem getur sett upp
auglýsingar og fréttabréf, p.e. tölvuvinna
(grafísk vinna), t.d. í aukavinnu. Svör
berist DV, merkt „Ql-324035".___________
Bakari. Óskum eftir fólki til starfa við af-
greiðslu Hjá Jóa Fel., Brauð og kökulist.
Tvískiptar vaktir. Uppl. í síma 897 9493
eða 893 0076.
Reyndur smiöur getur bætt viö sig verk-
efnum. Vanur gifsvinnu. Uppl. í síma
869 5476.______________________________
19 ára stúlka óskar eftir vinnu nú þegar.
Upplýsingar í síma 868 9583.
fy' Einkamál
Erótiskir DVD-diskar á 2.500 stk. 5 diskar
á kr. 10.000. Erótískar vídeó-spólur í
tonnatali á tilboðsverði. Blöð, 10 stk., á
kr. 6 þús. (+ burðargj.). Hvergi lægra
verð. Frír listi frá Bestseller. Við tölum
íslensku. Visa/Euro, póstkrafa.
Sigma, RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark, sími/fax 0045 43 42 45 85, e-
mail sns@post.tele.dk.
Konur sem leita nýrra kynna nota
Rauða Torgið: Stefnumót og samtöl án
aukagjalds í síma 535 9922. Þú leggur
inn þína eigin auglýsingu eða hlustar á
auglýsingar karlmanna, og þú ferð í
einkaspjall (með orðsendingum) eða
einkasamtal (án orðsendinga) við spenn-
andi mann. Mestar líkur á góðum kynn-
um eru á heila og hálfa tímanum.
Vilt þú njóta lifsins? Bæta kynlífið, ork-
una, þolið, stinningu? Sérstakl. framl.
m/þaríir karlm. í huga. Allt náttúrlegt.
Ráðgj, í s. 699 3328._________________
Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá
Trúnaöi breytt því. Geföu þér tíma til aö ath.
málin. Sími 587 0206, e-mail vennus@sim-
net.is.
Símaþjónusta
Kynórar Rauöa Torgsins. Hömlulaus
þjónusta fyrir djarfasta fólkið. Þú ferð í
bein samtöl, hlustar á kynóra annarra og
hljóðritar þína eigin. Hringdu alltaf 15
mínútum fyrir og eftir heila tímann.
Sími karlmanna: 908-6666 (99,90 mín).
Sími kvenna: 535-9933 (án aukagjalds).
Svala er 25 ára, hávaxin, Ijóshærö,
gullfalleg, gjörsamlega feimnislaus og
alltaf til í allt. Með þér. í beinu
samtali. Þú talar við hana og fylgist
með hljóðritunum af hennar daglega
XXX-lífi í síma 908 6669 (99,90 mín.)
Bifvélavirkjar óskast eöa menn vanir við-
gerðum stórra bifreiða á verkstæði.
Uppl. hjá Allrahanda/hópferðum.
Sími 540 1313._________________________
Leikskólinn Hálsaborg. Óskum eftir að
■—Á'áða leikskólakennara,nú þegar til
starfa. Uppl. gefur leikskólastjóri í síma
557 8360,________________________________
Vegna mikilla anna vantar okkur fólk í
glasatínslu um helgar. Tekið við um-
sóknum á Skuggabamum þriðjudaginn
21. mars milli 18 og 20._______________
Starfsfólk óskast á kaffihús og bar á
Laugaveginum. Um er að ræða fullt starf
og tvö hlutastörf.
Uppl. í síma 894 6188._________________
Óskum eftir karlmannsröddum í erótískar
upptökur. Góð laun í boði fyrir rétta að-
ila. Uppl. í s. 570 2200, milli kl. 12 og 14,
virka daga.____________________________
Viltu vinna heima í gegnum Internetiö
um allan heim?
Sendu tölvupóst á: soflias@centrum.is.
Fagfólk meö tölvu- og tungumálakunnáttu
óskast.
Netfang: job@othar-raven.com___________
Óska eftir vönum beitingamanni, þarf að
geta byijað strax. Uppl. í síma 456 7729
og 893 0295.___________________________
Vegna mikilla anna vantar starfskraft á
grill sem fyrst. Upplýsingar á staðnum.
Pítan, Skipholti 50 c._________________
Óskum eftir sumarstarfsfólki, frá og með
miðjum apríl. Uppl. í s. 586 2500, Jón.
Áttu tölvu? Láttu hana vinna fyrir þig!
success@dermajestic.net
Atvinna óskast
Maður um fimmtugt óskar eftir vel laun-
aðri vertakavinnu, hefúr meirapróf og
próf á allar vinnuvélar og krana. Er van-
ur kranavinnu. Einnig vanur smíðum og
gifsvinnu. S. 695 5463.
Lostinn kraumar í litla þorpinu þar
sem Anna K. býr. Hún segir þér frá öllu
í frábærum, djörfum sögum. Þú hlustar,
og talar við hana í beinu samtali, í
síma 908 6444 (149,90 mín.).
Aift tíl sölu
Hk
Pöntunarlistar, auövelt og ódýrt. Kays,
nýja sumartískan á alla fjölskylduna,
sérlisti með stórum dömustærðum.
Argos-búsáhöld, ljós, leikfóng, skartgrip-
ir, úrval gjafavara. Panduro - allt til
fondurgerðar. Pantið í síma 555 2866. E-
mail bmag@simnet.is,
verslun, Hólsbraut 2, Hf.
12 manna hnifapör m/fylgihlutum i vand-
aðri tösku, 72 stk., 18/10 stál, 24 kt. gyll-
ing, 2 mynstur. Stgr. aðeins 19.900. S.
892 8705 og 586 8660. Visa/Euro.
Hár og snyrting
Trimform. Bijóstlyfting, grenning, styrk-
ing, vöðvabólga og verkir. Frábær árang-
ur. Snyrtistofa Evu Ömu, Seljabraut 54,
s. 557 2727.
Heitustu verslunarvefir londsins. Mesta úrval af
hjólparfækjum óstarlífsins & alvöru erótik ó videó
& DVD, gerið verósamanburð við erum alltaf
ódýrostir. Visa / Euro. Sendum í póstkröfu um
land allt. Hægt er að panta verð & mvndlista.
Pantanir einniq afgr. i sima 896 08Ö0.
Opið alían sólarhringinn.
www.pcn.is • www.DVDione.is*www.dHor.is
• Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Verslun
Ýmislegt
Kómaotí&k stjörnuspá
stjörnuspeísingsins
fyrir árið 2000
905-6111
66,50 míl).
Vox ehf.
S Bílartilsölu
Ford Mustang GT-Cobra, árg. ‘98, svartur
m/drappinnréttingu, 4,6 SOHC, 230 ha,
ekinn 9000 mílur, 17“ álfelgur, rafdr. rúð-
ur, cmisecontrol, samlæsingar, driflæs-
ing, Mach 460 hljómkerfi. Þarfnast
sprautunar en er allur heill og án tjóns,
innfluttur í júlí ‘99 frá Kalifomíu. Skipti
möguleg á flölskylduvænum bíl. Uppl. í
s. 557 4963 og 897 7800, Ásgeir.
M. Benz 220C, árg. 1998, ekinn 210 þús.
Dísil, sjálfskiptur, bíll með öllum auka-
hlutum, t.d. leður, hraðastillir, ABS-
hemlar. Fæst gegn góðri staðgreiðslu.
Innfluttur nýr af Ræsi. Uppl. í síma 421
5944.
I>V
Mercedes Benz E 200 T, 06/94, ssk.,
station, silfurmetallic, þjónustubók,
topplúga, rafdr. rúður, splittað drif,
hleðslujafnari o.fl. Uppl. í síma 533 1112.
Ford Econoiine E 350, bensín, árg. ‘94,
44“ dekk, driflæsingar, lækkuð dnf, ek-
inn 16.000 mílur. Einn með öllu.
Uppl. í síma 464 1295, Jón Friðrik eða
464 1039, Jónas, e.kl. 18.
Til sölu vegna flutnings, Kia Pride ‘00, ek.
3400 km, sjálfsk., rafdr. rúður,læsingar
og loftnet. Utv. + geislaspilari. Ásett verð
965 þús. Fæst með yfirtöku á láni á 900
þús., ca 20 þús. á mán.
Uppl. í síma 898 2181.
VW Golf Highliner 1,6, árg. ‘99, blár, ek-
inn 16 þús., ajlt rafdr., fjarstýrðar sam-
læsingar, cd. Ásett verð frá Heklu 1850
þús. Áhv. bílalán 1440 þús. getur fylgt +
350 þús. í pen. 16“ álfelgur á sumar-
dekkjum geta fylgt. Uppl. í s. 898 7232.
Mercedes Benz C220 ‘94, dísil, Elegance,
sjálfskiptur, sóllúga, rafdr. rúður, ekinn
aðeins 90 þ.km, þjónustubók. Verð 1890
þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í s. 581
1626 og 697 7170.
Mercedes Benz 220E, árg. ‘93. Ssk., þjón-
ustubók, topplúga, álfelgur, hvít ljós, lit-
að gler o.fl. Verð 1.280 þús.stgr.
Uppl. í síma 862 2555.
M. Bens ‘91, 300 D. Sjálfskiptur,
sentrallæsingar, topplúga, rafdr. ruður.
Verðhugmynd 1250 þús. Uppl. í s. 892
3379.
Mazda 626 GLXi 2000 Doch ‘92. Ekin 101
þ.km, allt rafdr., sjálfsk., vökva/velti-
stýri, spoiler, álf. Listav. 950 þ. Tilboð
795 þ. Ýmis skipti athugandi.Uppl. í
síma 564 3599.
MMC Lancer GLX, árg. ‘90, vínrauður,
reyklaus, rúður rafdr., CD, samlæsingar,
sumar- og vetrardekk. Bein sala. Mjög
vel með farinn.
Uppl. í síma 896 4833.
Til sölu glæsilegur Opel Vectra GL 1600,
árg. ‘98. Bílalán getur fylgt. Úppl. í s. 567
1069.
Audi 80, 1,8 S, árg. ‘89, ekinn 138.000,
sjálfskiptur, spameytinn, samlæsingar,
skoðaður ‘01. Bíll í toppstandi. Uppl. á
Bílasölunni Skeifúnni 5, s. 568 5020.
Til sölu VW Golf 1600 ‘99, svartur, álfelg-
ur, ek. 11 þús., tvöfaldur dekkjagangur.
Uppl. í síma 6969 528 og 552 3833.
Jeppar
Patrol, árg. ‘99, fölgrár, 38“, breyttur,
lægri drif + læsingar, aukaljós, spil og
margt fl. Ekinn 14 þ.km. Uppl. í síma
894 3598.
Land Rover defender 110 TD5, fyrst skr.
05/99, 38“ breyttur, loftlæstur, íoftdæla,
o.fl o.fl. Vinsamlega eingöngu áhuga-
samir hringi í þetta skipti. Uppl. í síma
898 0410.
1 yt 1
•3 \h\
m * f
0Q j
r ■' , » 1