Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.2000, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 20. MARS 2000 I>v 39 Tilvera Framtíðarfólk Hin eftirminnilega Mena Suvari úr úrvalsmyndinni Bandarískri fegurð er ein af kvikmyndastjörnum framtíðar- innar, að mati glanstímaritsins Vanity Fair. Wes Bentley, sem einnig lék í Bandarískri feg- urð, fyllir þann líka þann flokk. Og fleiri. Spænska þokkadisin Penelope Cruz úr mömmumynd Almodovars er upprennandi stjama, svo og sá bandaríski Chris Klein. Ekki má gleyma hinum 26 ára gamla Paul Walker og þeirri áströlsku Söruh Wynter og mörgum fleiri góðum. Svo er bara að bíða og sjá hvort spekingar Vanity Fair reynast sannspáir. Myndgatan Lárétt: 1 íshroði, 8 meta, 9 blöskrar, 10 stökum, 11 strax, 12 sífellda, 15 venju, 16 mikil, 17 bor, 19 gnma, 20 heiðvirð. Lóðrétt: 1 blása, 2 bletti, 3 þrengsli, 4 kvabb, 5 tannstæði, 6 þráir, 7 eigin- kona, 13 skeljum, 14 álpast, 16 sómi, 18 ullarhnoörar, 19 keyrði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hljóp, 6 sá, 7 raus, 8 eik, 10 eflingu, 11 pallar, 13 púa, 15 Ómar, 17 atóm, 19 óðu, 21 hilaðir. Lóðrétt: 1 hreppa, 2 lafa, 3 julla, 4 ósi, 5 pena, 6 sigraði, 9 kurr, 12 lóma, 14 úti, 16 móð, 18 ól, 20 ar. 1 2 3 4 5 6 7 a 3 10 11 12 D 14 15 16 17 1S 19 20 Hvítur á leik. Brídge Þrátt fyrir að 33 punktar séu til staðar á höndum NS þá er ekki af- gerandi samlega i neinum lit og þvi óvist að slemma standi í spilinu. Almennt eiga 33 punktar að vera nægilegir í hálfslemmu og vist er að 12 pör af 16 í Butlertvímenningi Bridgefélags Reykjavíkur sögðu sig upp í slemmu í gröndum eða spaða. Ellefu slagir eru sjáanlegir í grandslemmu og sagnhafi þarf að * G7 w 53 4 ÁDG1082 * KDG 4 102 « Á1062 Umsjðn: Sævar Bjarnason Hvítt: V. Akopian, (2660) Svart: E. Vladimirov, (2586) Staðan kom upp á skákmótinu í Kalkútta í febrúar síðastliönum. Það er alkunn staðreynd að f7 reiturinn er ávallt veikleiki i byrjun og mið- tafli. Veikasti reiturinn á skákborð- inu, f2 reiturinn, kemur þar næst á eftir. Skákina tefldu sterkir rúss- neskir stórmeistarar. Akopian fór t.d. alla leið í úrslitin i Las Vegas á heimsmeistaramóti FIDE í fyrra en tapaði þar fyrir Khalifman. En í þessari skák náði hann ágætri fléttu úr á yfirboröinu rólegri stöðu. 21. Re4 Dd8 22. Rxf7 Kxf7 23. fxg6+ Kg8 24. Df3. 1-0. ♦ 43 * 76532 N V A S 4 ÁKD43 «4 KDG84 4 7 * Á8 Þar sem spaðaslemman var spiluð dobluð hafði suður opnað á alkröfu (2 lauf) og noröur svarað á tveimur tígl- um. Austur leyfði sér að koma inn á Umsjón: ísak Om Sigurðsson gera upp við sig hvort hann reynir að fella hjartað 3-3 (ef austur gefur tvisvar þegar hjarta er spilað að háspilunum) eða taka einfalda svín- ingu í tígli. Tígulsvíning er betri í prósentum talið enda völdu flestir hana til að innbyrða tólfta slaginn. Á einu borðanna voru spilaöir 6 spaðar doblaðir. Suður gjafari og enginn á hættu: sagnir á tveimur hjörtum og vestur doblaði stuttu síðar 6 spaða. Hann spilaði út hjartaniu og austur fékk fyrsta slaginn á ásinn. Sagnhafi var heldur vonlítill eftir hjartasögn aust- urs, bjóst við stungu og þegar austur spilaði hjarta til baka setti sagnhafi áttuna i blindum?! Aumingja vestur dauðsá eftir að hafa spilað hærra spilinu frá tvíspili og varð að fylgja lit með sjöunni. Það var skömmustu- legur sagnhafi sem tók afganginn af slögunum og innbyrti 8 impa i plús fyrir spilið. Myndasögur já .. . og engirm er I eins slöum og hann Við gómuðum vaHandi Venna sem þú kaerðif f gærkvóid. gamta. I Það voru snógg viðbrogð Hvernig fóruð i þrð að því að tinna [ hann?^ 1 Jj i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.