Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2000, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2000, Blaðsíða 9
9 ETMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 DV HElLDARVIÐSKIPTI 1.414 m.kr. - Hlutabréf 675 m.kr. - Húsbréf 423 m.kr. MEST VIÐSKIPTI íslandsbanki 218,3 m.kr. Landsbanki íslands 75,2 m.kr. FBA 75,1 m.kr. MESTA HÆKKUN O Eignarhaldsfél. Alþýðub. 3,80% O Hampiðjan 3,73% O íslenskir aðalverktakar 3,03% MESTA LÆKKUN O Skýrr 10,00% ©ísl. hugbúnaðarsjóðurinn 8,97% © FBA 8,37% : ÚRVALSVÍSITALAN ??? stig - Breyting O 3,6% ; Miklar iækkanir í gær Mikil lækkun varð á gengi bréfa allra banka og tæknifyrirtækja á VÞÍ í gær. Gengi bréfa Skýrr lækk- aði um 10%, gengi bréfa Nýherja um 5,3%, Opinna kerfa um 5,5%. Bankamir lækkuðu mikið og FBA mest eða 8,4%. íslandsbanki lækk- aði um 8%, Landsbankinn um 5,6% og Búnaðarbankinn um 4,8%. Úr- valsvísitalan lækkaði því mikið í gær eða um 3,6%. Eflaust má rekja stóran hluta þessara lækkana til þeirra miklu lækkana sem verið hafa á hlutabréfum víða um heim undanfarið. MESTU VtDSKIPTI | 0 Össur 1.100.586 IO'fba 1.062.576 © íslandsbanki 1.042.918 © Landsbanki 1.024.596 © Marel 744.587 wmmsmsm ^1^30 dasa © Delta hf. 47 % © ísl. hugb.sjóðurinn 45% © Össur 32% © Eh.félag Alþ.bankans 29% © Pharmaco 28% O síöasmna30dasa © Opin kerfi -76 % © Stálsmiðjan -20% © Fiskiðjus. Húsavíkur -16 % © Hraðf. Eskifjarðar -14% 0 Skagstrendingur -13 % Evrópa smitast Þær miklu lækkanir sem átt hafa sér stað í Bandaríkjunum í kjölfar dóms gegn Microsoft hafa áhrif víða. í Evrópu lækkuðu hlutabréf almennt í gær og er ástæðan fyrst og fremst rakin til lækkana í Banda- ríkjunum. I Evrópu voru það eink- um stór tækni- og tölvufyrirtæki sem leiddu lækkunina, t.d. Nokia, Ericsson og Siemens. Margar hluta- bréfavísitölur í Evrópu lækkuðu um 3%. Idow jones 11033,92 © 1,17% 1 * Inikkei 20223,61 O 1,17% ■up 1487,37 O 0,49% ÍInasdaq 4169,22 © 0,49% SSftse 6376,10 O 0,05% ?3dax 7346,81 O 0,22% 1 lcAC 40 6118,23 O 1,35% í 6.4.2000 kl. 9.15 KAUP SALA SlgDollar 73,010 73,390 feslðpund 115,730 116,330 1*1 Kan. dollar 50,250 50,570 JDönsk kr. 9,4360 9,4880 IHNorskkr 8,6400 8,6880 ESsænsk kr. 8,4650 8,5110 rf**f Fl. mark 11,8173 11,8883 M li Fra. frankl 10,7115 10,7758 B lÍBelg. franki 1,7418 1,7522 ij Sviss. franki 44,6200 44,8600 BhoII. gyllini 31,8837 32,0753 ”jÞýskt mark 35,9247 36,1405 Elt-líra 0,036290 0,036510 v'ÍCiAust. sch. 5,1062 5,1369 Port. escudo 0,3505 0,3526 ^Qspá. peseti 0,4223 0,4248 1 * ÍJap. yen 0,697000 0,701200 i rjírskt pund 89,215 89,751 SDR 98,310000 98,900000 EIecu 70,2625 70,6847 _____________________________Viðskipti Umsjón: Viðskiptablaðið Félag Rekstrartekjur Hagn. af regl. starfsemi f. skatta Skattar Hagnaður Veltufé frá rekstri 1999 1998 1999 1998 1999 1998 1999 1998 1999 1998 Baugur hf. 24971 18841 750 457 222 108 646 402 877 529 Búnaðarbanki íslands hf. 6615 4939 1704 876 483 227 1221 649 Delta hf. 1265 779 -27 -27 11 5 -60 -33 149 41 Eignarhaldsfélagiö Alþýðubankinn hf. 881 285 829 253 138 39 617 213 Hf. Eimskipafélag íslands 15370 16573 1281 642 301 160 1436 1315 2185 2106 Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. 2760 1616 1511 734 305 0 1206 734 Flugleiöir hf. 30418 27984 312 -144 174 8 1515 151 2103 1657 Grandi hf. 3666 3605 616 400 90 0 709 403 615 794 Hampiðjan hf. 1495 1536 109 98 35 22 147 142 156 149 Haraldur Böðvarsson hf. 3388 4036 -212 229 2 17 116 270 53 554 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 2102 2986 29 162 0 20 103 212 86 433 Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. 2762 1736 165 39 27 11 55 40 191 187 íslandsbanki hf. 7250 6406 2015 1496 263 81 1752 1415 ísienska járnblendifélagiö hf. 2883 3229 -301 141 48 45 -348 285 -190 556 Jarðboranir hf. 946 652 138 95 47 24 91 71 176 130 Landsbanki Islands hf. 9110 7445 1492 920 28 9 1520 911 Lyfjaverslun Islands hf. 1647 1553 53 40 15 11 58 55 58 106 Marel hf. 5680 3775 488 -2 171 19 331 9 404 84 Nýherji hf. 3232 2822 173 151 61 41 210 113 234 158 Olíufélagið hf. 11461 10438 975 612 357 219 606 394 722 801 Olíuverslun íslands hf. 8597 7241 493 292 158 86 338 282 429 338 Opin kerfi hf. 3809 2694 280 119 90 27 216 89 320 215 Pharmaco hf. 3567 3003 442 223 161 42 332 144 179 115 Samherji hf. 8887 9465 77 589 106 182 200 706 881 1397 Samvinnusjóður íslands hf. 1029 449 722 112 156 30 566 82 SlF hf. 33850 18834 143 593 106 89 43 509 66 614 Síldarvinnslan hf. 2718 4170 47 32 21 9 136 122 284 438 Skagstrendingur hf. 2377 1987 285 68 6 4 324 72 371 228 Skeljungur hf. 9834 8359 593 199 180 66 495 243 841 503 Skýrr hf. 1225 1104 112 62 33 6 103 56 191 163 SR-mjöl hf. 3158 4933 -300 305 . -267 205 35 727 Sæplast hf. 964 467 42 20 20 10 26 26 107 58 Sölumiöstöð hraöfrystihúsanna hf. 38063 33617 339 97 166 83 -187 16 459 230 Tangi hf. 1346 1637 -104 -50 0 0 11 -32 32 161 Tryggingamiöstöðin hf. 4074 3666 351 405 116 86 235 319 668 732 Tæknival hf. 4416 4151 -134 -104 -39 -29 29 -13 -84 -42 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 4051 3486 270 9 102 7 157 251 776 562 Þorbjörn hf. 1975 2341 116 -27 31 0 113 -6 335 305 Þormóður rammi-Sæberg hf. 4626 3800 455 303 0 88 474 201 868 652 Þróunarfélag íslands hf. 972 674 942 649 313 157 629 492 Össur hf. 1303 1034 216 129 76 41 139 79 188 118 Samtals 278743 238348 17487 11197 4580 2050 16043 11594 14765 15799 Hagnaður jókst um 38% Hagnaður félaga á Aðallista VÞÍ eftir skatta jókst um 38% á síðasta ári en nú hafa öli félög á VÞÍ skilað af- komutölum sem hafa almanaksárið sem reikningsár. Viðskiptablaðið tók þetta saman. Hagnaður eftir skatta nemur þannig samtals rúmum 16 milljörðum króna, samanborið við rúmlega 11,5 milljarða árið 1998. Hagnaður af reglulegri starfsemi fyr- ir skatta hefur aukist enn meira, eða um rúmlega 56% frá árinu á undan, og nemur nú tæpum 17,5 milljörðum króna, samanborið við um 11,2 milij- arða árið áður. Hinn aukna hagnað má jafnframt sjá í auknum skatt- greiðslum félaganna sem meira en tvöfaldast frá fyrra ári og nema meira en 4,5 milljörðum, samanborið við rúmlega 2 milljarða árið áður. Kemur þar m.a. til að uppsafhað skattalegt tap bankanna kláraðist á árinu en þeir nutu allir slíks taps utan Búnað- arbankinn. Gott ár hjá Lífeyr- issjóðnum Hlíf Árið 1999 var Lífeyr- issjóðnum Hlíf sérlega hagstætt, en hrein raunávöxtun sjóðsins var 22,1% og heildar- ávöxtun eftir kostnað var 29%. Meðaltal raun- ávöxtunar sjóðsins sl. fimm ár er 12,6%. Heild- areignir sjóðsins til greiðslu lífeyris hækk- uðu um 32,4%. Við þessa ávöxtun batnaði staða sjóðsins til greiðslu lífeyris um 8% og á sjóðurinn nú 5,2% umfram heildarskuldbindingar. Sjóðurinn á hins vegar 25,9% umfram áfallnar skuldbindingar. Lífeyrissjóðurinn Hlíf var stofnaður árið 1963 af Vél- stjórafélagi íslands og Skipstjóra- og stýrimannafélaginu Öldunni. Fyrstu greiðendur í sjóöinn voru yf- irmenn á hvalbátunum og vélstjórar á Keflavíkurflugvelli. í fyrra tók til starfa séreignar- deild við Lífeyrissjóðinn Hlíf og fékk hún góðar undirtektir, eða um 40% af þeim fjölda sem greiðir til sameignardeildar. Þeir sem greiða til séreignardeildar nefnast rétthaf- ar og nutu þeir 29% ávöxtun miðað við ársgrundvöll. l\vl II Ulll, I IVIöl> OV»/ öU\> vHJ/ • Linstyle servéttur 40 cm, hvítar 50 stk. 476 kr. Sorppokar 75 x 120 cm, 6 x 25 stk. 2.265 kr. 'fe’ Rekstrarvörur Q svo þú getir sinnt þínu Réttarhálsi 2*110 Reykjavlk • Sími 520 6666 • Fax 520 6665 Iðavöllum 3 • 230 Keflavík • Sími 421 4156 • Fax 421 1059

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.