Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2000, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2000, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000 Skoðun I>V Bill Gates í veldi sínu „Skilur eftir sig spor frumkvööuls í nútíma tölvutækni. “ Bill Gates - auðjöfur aldarinnar Ætlarðu eitthvað yfir páskana? Hólmgeir Reynisson, 13 ára: Nei, ég held ekki en þaö getur veriö aö ég fari upp í sumarbústaö. Þóröur Gunnarsson, 13 ára: Nei, ætli ég veröi ekki bara heima. Aron Arnórsson verkamaöur: Ekki svo ég viti. Arna Björk Kristbjörnsdóttir, vinnur á pitsustaö: Nei, ég ætia aö vera heima aö læra. Magnús Björn Ólafsson nemi: Ekki neitt, bara aö vinna. Magnús Leifsson nemi: Nei. Árni Einarsson skrifar: Þar sem komin er í umræðuna enn á ný sá framsækni og frægi Bill Gates, höfundur að tölvukerfinu Microsoft, sem notað er í ílestar einkatölvur nútímans, fór ég að brjóta heilann um hvers vegna svona öflugur einstaklingur með enn þá öflugra fyrirtæki á bak við sig er lagður í einelti af bandariska alríkisdómstólnum. Jú, hann er sagður hafa brotið lög um hringa- myndun. Nokkuð sem er sérstakt fyrirbæri í Bandaríkjunum og ætti að vera í hávegum haft í Evrópu- löndum, en er ekki. Ekki heldur hér á landi. Bill Gates er áreiðanlega einn þeirra sem minnst verður fyrir frá- bært framtak í hugbúnaðarmálum og fyrir að geta á skömmum tíma náð því að verða einn auðugasti ef ekki auðugasti maður heims með Pétur Berg Matthíasson skrifar: Keppnin um ungfrú ísland.is var haldin fyrir skömmu. Sjaldan hefur fegurðarsamkeppni fengið jafn mikla athygli, m.a. með því að fá hingað til lands Claudiu Schiffer og kærasta hennar til að vera viðstödd athöfnina. Ég vil taka fram að ég er ekki á móti svona keppnum. Hins vegar hef ég sjaldan hlegið jafn mik- ið og þegar ég heyrði þær áherslur sem aðstandendur keppninnar lögðu upp með til að velja Ungfrú ís- land. is. metnaður.sjálfstæði. Vildu sem sé breyta gömu ímyndinni frá því þegar flestar stúlkur vildu verða „Bill Gates er engu að síður og þrátt fyrir allt einn merkileg- asti fjármálamaður aldarinn- ar sem er að líða, og hann er auðjöfur sem hefur hagnast á eigin forsendum og eigin hugviti. “ framsæknu átaki um að koma Microsoft-kerfinu á markað um heim allan. Nú er sem sé búið að úrskurða hugbúnaðarrisa Bill Gates fyrir al- varleg brot og hætta er á að fyrir- tæki hans verði skipt upp. Bill Gates mun að vísu áfrýja úrskurði dómstóla eftir réttarhöldin, og þá er engan veginn víst að hann tapi þeg- ar upp er staðið. Það er nefnilega löglegt í Bandarikjunum að hreppa En er flugfreyjustarfið svo slœmt? Ég veit það fyrir víst að það er gífurleg eftir- spum eftir því starfi þótt það virðist ekki vera nógu virðulegt fyrir þá sem að keppninni Ungfrú ísland.is stóðu.“ flugfreyjur og annað þess háttar. En er flugfreyjustarfíð svo slæmt? Ég veit það fyrir víst að það er gíf- urleg eftirspurn eftir því starfi þótt einokunaraðstöðu vegna eigin verð- leika, þótt ekki sé löglegt að nýta sér þá stöðu til að viðhalda einokun- inni og leggja stein í götu annarra aðila í sama geira. Bill Gates er engu að síður og þrátt fyrir allt einn merkilegasti íjármálamaður aldarinnar sem er að líða, og hann er auðjöfur sem hef- ur hagnast á eigin forsendum og eigin hugviti, þótt hann hafi her manns til aðstoðar eins og gengur í viðskiptalífinu. Þetta mál gegn Microsoft sýnir líka, að það er oft mjótt bil milli velgengni og ófarnað- ar. Og sá sem kemst á toppinn á aldrei nema eina leið færa þaðan, og það er niður. Aðeins spurning hve lengi hann heldur sér á toppnum. - Bill Gates er einn þeirra sem komust á toppinn og varð auðjöfur 20. aldarinnar. Hann skilur eftir sig spor frumkvöðuls í nútíma tölvu- tækni. það virðist ekki vera nógu virðulegt fyrir þá sem að keppninni Ungfrú ísland.is stóðu. - En metnaður? Þetta var ekki metnaður sem verið var að kjósa um heldur draumar. Og hvaða manneskja á jarðkringl- unni á sér ekki draum um eitthvað? Ég er ekki að segja að aðstand- endumir hafi ekki haft gott eitt í hyggju með þessu, en þegar verið er að spyrja stúlkurnar sem eru á mis- munandi aldri hvað þær vilji gera í framtíðinni hlýtur það að koma nið- ur á einhverjum. - Undir pressu breytist allt og í kjölfar þess geta niðurstöðurnar ekki verið réttar. Ungfrú ísland.is - metnaður sjálfstæði Dagfari___________________________________________________________________________ Með augastað á armbandsúri Tryggingafélögin eru í sífelldu basli. Alls kyns lýður herjar á þau og heimtar bætur af litlu eða engu tilefni. Menn mega ekki missa hönd, fót eða aðra utanáliggjandi likamshluta sem ágætlega má komast af án. Trygging- amar hafa í gegnum tíðina bætt fólki fjöldann allan af slíkum aukahlutum án þess að æmta eða skræmta. En nú er mál að linni og einhvers staðar verður að stöðva vitleysuna. Þvi hafa tryggingafélög tekið upp þann sið að stefna fórnarlömbum fyrir dóm frekar en greiða háar fjárhæðir fyrir líkams- hluta sem hvort eð er nýtast lítið sem ekkert. Það tók út yfir cillan þjófabálk þegar fyrrverandi flugmálastjóri krafði Sjóvá um bætur eftir að hafa misst augað. Flugmálastjórinn fór alla leið og tal- aði við sjálfan forstjórann augliti til auglitis um að fá einhveijar bætur vegna augans. Hann áttaði sig ekki á því að hann hafði tvö augu fyrir slysið og það fór ekki nema annað. Forstjórinn sá betur og áttaði sig á því að ílugmálastjórinn hafði misst aukahlut sem óþarft var að bæta. Af góðsemi einni bauð hann honum armbandsúr sem hann hafði þegar augastað á. Þetta bauð hann væntan- Fyrrvetamli íiugmál«tjári í skaflabótamáU vifl Sjflví-Almennii'i Boðiö andviröi arni bandsúrs fyrir augaö - 600 ttrorkumál gegn. tryftgingaffllttgum fyrir dómstólum á siðustu árum MmuAí kriU’fv'iíí-iti i » mcr ••> bcwí uwtóitigwu rg UiitMí UlftCð. Ivt<9 Var W4.it- UW (:*. aord Wl klMfcfcw IStB. ni Mo faii mrnmr wafo hmmM ftugmJ* Wfðl <* *«I » SáuAit . krökl Wiht var *rv»«Aur e l«4»unt maía; n«u SjöM’AI- iMtqiMi. «Mr aA mwkiwfaz-k Ut m ImWAu *arid (i* rn Þúftlf Jto Vtt <Wtpn*ifcw: t þo»I 41 röií r« íw* *>i*w Vm w*M- var um n»m- imái fwfcitmm,** |>wr* twMt ur «k«- «« mt»k* fitMníÞjm mei «m **fcl tg)? .mtrvtaft MMI oiÞotl ÍHBS -á jH* bar tnái Cut4 frrir fcrnute <ntiU m íopfnFóúitfa iU iA ,tfl Ivnilf iíi* rtk) vvWm t»< i m* „VHl twyrKM fimnir kt þvl mtwkjiwt- sf wú a* n trfkm fe ¥ nr irjwmiíiifcktjKiwfu m i*i-t ff »i«urn hvnui MÉ H HV«5ÚUMfe|«i;w fcaO fwft af H»*iAIins««» mté ..............i Fm* K4»- mtpei -Km |jí» «4 ly« tnr. »V*fno<S*R8g) f jftgaítt fogðitiu wm *is«um tijf Ifllktnm héei\f ' UXii t* líftaftvtksj vikar. w*ir Á W Uti M mtrkit «e ftruffeirtuí! m* iminiiwiiöwm <4 mcífcfð- m Kgt ÁwnwflíR) rnjiflr'ibtni. t n nwur»..f'i t» J 8*tlírt»Í* 1»M*«crftv>T j ntfnic g*ti flll Vi4 utn jwifi 1 ------fráUiirt ' utu ‘ i.idi Forráðamenn tryggingafélaganna vita auðvitað sem er að takist þeim ékki að stöðva halta og blinda er fjárhag þeirra stefnt í háska. lega út frá þeirri hugmyndafræði að einn auka- hlutur kæmi í stað annars. Fiugmálastjórinn skildi ekki þetta sjónarmið og fór í mál í þvi augnamiði að ná fram háum fébótum. Tryggingafélagið greip að sjálfsögðu til vama gegn honum eins og öllum hinum sem kröfðust svívirðilegra bóta af litlu tilefni. Nú er svo komið að dómstólar hafa fátt annað að gera en vemda tryggingaféíög gegn aðför. Hundrað mála hafa hrannast upp og annar eins slagur hefur ekki sést fyrir dómstólum. Forráðamenn tryggingafé- laganna vita auðvitað sem er að takist þeim ekki að stöðva halta og blinda er fjárhag þeirra stefnt í háska. Því er svo komið að lögfræðingamir á þeirra veg- um eru fleiri en starfsmennimir sem sjá um sölu og innheimtu trygginga. Einn helsti vaxtarbroddurinn liggur i nauðvöm fyrir dómstólum. Auga fyrir auga og tönn fyrir tönn er ekki málið heldur aukahlutur fyrir aukahlut. Þeir sem vilja ekki úr fyrir auga eða arm- band fyrir tönn skulu mæta fyrir dómara. Þar er ekki spurt um Jón eða séra Jón, flugmálastjóra eöa farandsala; það skiptir ekki máli. Allir era jafnir fyrir tryggingunum og verða dæmdir af aukahlutum sínum fyrir augliti guðs og manna. . Fótboltaliö þingmanna Fyririiöinn sjái um endurgreiöslur. Ferðakostnaður alþingismanna Sigurður Jóhannsson skrifar: Eftir að Valgerður Sverrisdóttir ráðherra tók ákvörðun um að greiða sjálf kostnaðinn við ferð ráðuneytisstarfsmanna í afmæl- isveislu hennar, tel ég hana mann (konur eru líka menn) að meiri. En jafn sjálfsagt tel ég að knattspyrnu- menn í hópi alþingismanna greiði eigin ferðakostnað. Nú beini ég því til Steingríms J. Sigfússonar, fyrir- liða liðsins til Færeyja, og félaga hans að þeir endurgreiði kostnað þann er hlotist hefur af fótboltaferð- um þinghópsins. Samgöngubæt- ur í þéttbýlið Sveinn Sigurjónsson hringdi: Ég vil taka undir með þingmann- inum Gunnari Birgissyni sem rök- styður þá skoðun sína að samgöngu- bætur séu brýnastar í þéttbýlinu hér við og í kringum höfuðborgina. Jarðgöng milli Sigluijarðar og Ólafsfjarðar eru einskis nýt og hrein fjársóun. Nú verður ríkis- stjómin að taka á honum stóra sín- um og leggja til atlögu í samgöngu- bótum í þéttbýlinu hér sunnan- lands, hætta við nýjan Reykjavíkur- flugvöll og hefja strax breikkun Reykjanesbrautar. Nægir peningar virðast til í óþarfaverkefnin. Verð - umfram launahækkanir Kristjana Vagnsdðttir skrifar: Makalaust að það skuli endurtaka sig sí og æ að um leið og launafólk nýtur ein- hverrar umbunar í kjarasamningum (sem þó er varla orð á ger- andi nú um stundir) Peningarnir skuli verðhækkanir úr einum dynja yfir samstundis, vasa ' annan jafnvel áður en samn- Launahækk- ingum er lokið eins og an,r s^'la sar nú. Það er bensín- sjaidnast. hækkun, það er síma- hækkun og í bígerð em hækkanir ið- gjalda bifreiðatrygginga og loks heyr- ist um vaxtahækkun Seðlabanka sem gengur út í allt viðskiptalífið um aðra banka. Mestu svikin eru þó án efa að skattleysisviðmiðun skuli ekki breyt- ast í það sem sérfræðingar hafa nefnt; þetta 86-88.000 kr., miðað við neyslu- vísitöluna. Hýrudregnir kennarar? Guðbjörg hringdi: í nýlegri frétt var greint frá því að kennarar í Iðnskólanum hefðu verið hýrudregnir i minnst tvö ár en væra nú byrjaðir að fá vangreidd laun tU baka. Margt er gott um kennara og þeirra starf. En þetta minnti mig á fréttir á liðnu ári um einhverja úr kennarastétt sem hefðu fengið of- greidd laun frá borginni, en ekki end- urgreitt. Þrátt fyrir áskorun borgar- stjóra höfðu aðeins nokkrir úr þeim hópi látið svo lítið að standa keikir eftir að hafa móttekið um of í launa- greiðslum. Rétt væri að kanna nánar hve margir þeir voru. Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangiö: gra@ff.is Eöa sent bréf til: Lesendasíða DV, Þverholti 11, 105 ReyKJavik. Lesendur eru hvattir til að senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.