Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2000, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.04.2000, Page 25
29 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2000_________________________________________________________________________________________________ DV Tilvera*- Myndgátan Lárétt: 1 drykkur, 3 úlpa, 7 fugl, 9 boröuöu, 10 vitneskja, 12 óður, 13 pípa, 14 kross, 16 sífellt, 17 leiðslan, 18 ónefndur, 20 átt, 21 flysjungur, 24 svelg, 26 venjur, 27 deila, 28 flökt. Lóðrétt: 1 óníski, 2 fas, 3 þræll, 4 leit, 5 hlaði, 6 peninga, 7 fjárrétt, 8 bobba, 11 stráka, 15 hót- aði, 16 hreyfðist, 17 guðir, 19 málmur, 22 hraða, 23 sveifla, 25 varöandi. Lausn neðst á síðunni. Skak Hvítur á leik. Þeir félagar Alex og Ivan eru meðal þátttakenda á Reykjavíkurmótinu og eiga eflaust eftir að setja svip sinn á það. Þeir eru báðir miklir gleðinnar menn. Alex er af pólskum ættum en Umsjón: Sævar Bjarnason móðurmál hans er þó rússneska. Hann neitaði herþjónustu og var sam- viskufangi hjá Amnesty Intemational og var meðal þeirra sem látnir vom lausir eftir fund Reagans og Gorbat- sjovs hér i Reykjavík 1986. Ivan rétt náði að forða sér frá Saijevo þegar umsátur Serba byrjaði þar 1990. Hann settist að í Færeyjum um tíma en er nú búsettur í Hollandi og hefur unnið meistaramót þar. Lifsreyndir menn og skemmtdegir báðir tveir. Ivan vann eingöngu íslendingana á heimsmótinu í Kópavogi - þetta var úrslitaskák um hvor þeirra félaga kæmist í undanúr- slitin. Alex náði undirtökunum og gerði út um skákina svona: Hvítt: Alex Wojtkiewicz, (2563) - Svart: Ivan Sokolov, (2637) 41. Rd4! Dg4 42. Rce6+ Kh6 43. Rxd8 R5f4 44. Rxf7+ Hxf7 45. Hxf71-0. BridRc WKm Umsjón: Isak Örn Sigurösson Spil 1 í fyrri hálfleik fimmtu um- ferðar MasterCard-mótsins i sveita- keppni olli sveiflum í mörgum leikjum. Þar reyndi viða á hvort AV væru vel samræddir. Á mörgum borðanna opnaði norður á einu hjarta og suður svaraði á einum spaða. Fjórir spaðar eru borðlagður samningur á hendur AV en vanda- málið er að komast í þann samning eftir spaðasvar suðurs. Einfaldast er líklega stökk beinustu leið í 4 spaða á hendi vesturs eftir spaða- sögn suðurs. Hins vegar vafðist það framhald fyrir sumum og ekki voru allir spilaramir í austur með á nót- unum um þýðingu þeirrar sagnar. Einnig kemur til greina að passa fyrst spaðasögn suðurs og koma síðan inn á 3-4 spöðum í öðrum sagnhring. Sveit Hlíðakjörs græddi vel á þessu spili í leik sínum við sveit TNT: * - V K98732 ♦ Á6 ♦ ÁK1096542 m g ■f 109 4 52 4 DG1097 * 6 V Á654 4 G8432 4 ÁK4 V DIO f KD75 4 863 N V A S * D873 í opna salnum ákvað norður að opna á veikum tveimur hjörtum sem pössuð voru yfir til vestius. Vestur stökk beint í 4 spaða og var ekki í erfiðleikum meö að fá 10 slagi. I lok- aða salnum hóf norður sagnir á einu hjarta, suöur sagði einn spaða og vestur ákvað að segja 2 spaða. Norð- ur sagði þrjú lauf sem pössuð voru til vesturs. Hann sagði þrjá spaða og austur, sem vissi lítið um hönd félaga síns í vestur, ákvað að stökkva i fimm tigla. Suð- ur átti fyrir refsidobli og sagn- hafi varð að láta sér nægja 5 slagi í 5 tíglum. Sveit Hlíða- kjörs græddi 18 impa á spilinu. Lausn á krossgátu •um gz ‘gu a ‘ese ZZ ‘Jie 61 ‘Jtsjf l\ ‘tQEgt 91 ‘ige -uSo si ‘tSuajp n ‘3ungm( 8 ‘ia^ l ‘eme 9 'egaps 9 ‘es þ ‘ueui g ‘tgæiei z ‘uo 1 ujgjgoq gi 86 ‘eunuij lz ‘JtQts gz ‘ngi n ‘ueSeS xz ‘es oz ‘uu 81 ‘utgæ L\ ‘eaepigi 91 ‘egoj {>1 ‘gæ ei ‘Jæ z\ ‘punjiA oi ‘nje 6 ‘eiiejji L ‘essnui e ‘jo j :jj?jbi Myndasögur 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.