Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2000, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2000, Side 23
35 ÞRIÐJUDAGUR 30. MAÍ 2000_____________ DV Tilvera Djasskóngurinn Benny Goodman I dag hefði einn mesti djassmaður ald- arinnar, Benny Good- man, orðið níutíu og eins árs hefði hann lif- að. Goodman fékk snemma viðurnefnið King of Swing og var um skeið með bestu stórsveit Banda- ríkjanna sem ungaði út mörgum fræg- um djassleikurum. Benny Goodman var ekki aðeins mikill djassmaður, hann lék einnig klassíska tónlist og var eftirsóttur af helstu sinfóníu- hljómsveitum. Gildir fyrir miövikudaginn 31. maí Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): Ástarmálin eru í far- sælum farvegi og ekki annað séð en þau gætu verið það áfram. Þú hittir gamla félaga og deilir minningum með þeim. Rskarniri19 fehr.-?0. mars>: ' Þú þarft að sinna Jöldruðum í fjölskyld- W unni. Reyndar á heim- ilislifið og fiölskyldan hug þinn allan um þessar mundir. Hrúturinn (21. mars-19. apríll: Þú ert mikið að velta framtíðinni fyrir þér. Það er ekki einkenni- legt þar sem þú stend- ur að vissu leyti á krossgötum. Nautið (20. aoríl-20. maí): Þú ert mjög bjartsýnn um þessar mundir og hefur fulla ástæðu til þess. Það virðist nefni- lega allt ganga þér í haginn. Tvíburarnir 121. maí-21. iúní): V Fjárhagsaðstaðan hef- y^h^ur nú ekki verið beys- _ / f in hjá þér undanfarið en nú er útlit fyrir að >. verulega fari að rofa til í þeim efnum. Krabbinn (22. iúní-22. iúlít Þér lætur best að i vinna einn í dag þar ' sem þér finnst aðrir bara trufla þig. Þú ferð út að skemmta þér með vinum þínum í kvöld. Liónlð (23. iúlí- 22. áeúst): Þú ert eitthvað niður- dreginn. Það er ekki víst að það sem er að angra þig sé svo stór- vægilegt að ástæða sé til að vera dapur vegna þess. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: Þú býður heim vinum, allavega fyllist allt af fólki hjá þér síðdegis og í kvöld. Dagurinn ve'rður allsérstæður vegna þessa. Vogln (23. sept.-23. okt.): Þú átt mjög annríkt um þessar mundir en ert vel upplagður og kemur miklu í verk. Þér lætur betur að vinna einn en með öðrum í dag. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: WHSSSS&Í. Láttu ekki á því bera % þótt þér finnist vinur \ \\jfcþinn eitthvað ergileg- \ * ^'ur. Þaö á sínar orsakir og er best fyrir alla að láta sem ekkert sé. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): ®Stjömumar eru þér einkar hagstæðar um þessar mundir og allt leikur í höndunum á þér. Vinir koma saman og eiga virkilega glaða stund. Stelngeltin (22. des.-19. ian.l: Eitthvað sem hefur verið að angra þig undanfarið færist svo um munar til betri vegar. Fjármálin standa ekkert sérlega vel í augna- blikinu. Leiðrétting í myndatexta sem birtist með um- fjöllun um frumsýningu Svana- vatnsins í DV í gær var ranglega hermt í myndatexta að Ali Amous- hahi væri frændi Jórdaníukonungs. Þeir munu ekki skyldir. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. ^öðkaupsveislur—útisamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fi. [ Risotjöld - veisluífai. ^ „og ýmsir fylgihlutir Cft í0 skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það n 5 marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum trá 20 - 700 m2. Leigjum einnig borð og stóla í tjöldin. lalelga slcáta ..með skátum á heimavelli sfmi 562 1390 • fax 552 6377 • bis@scout.is DV-MYNDIR EINAR J. Sungið fyrir pabba og mömmu Nemendur sáu sjálfir um skemmtiatriöi á afmælishátíöinni enda er lögð mikil áhersla á þaö í Mýrarhúsaskóla að börnin venjist því aö koma fram. Fjölgar í Hollywood: Jodie er komin 11 vikur á leið Gleðitíðindi hafa borist okkur vestan úr kvikmyndaborginni Hollywood. Óskarsverðlaunaleik- konan og leikstýran Jodie Foster gengur með sitt annað barn, er víst komin ellefu vikur á leið, að sögn breska blaðsins Mirror. „Allir eru í sjöunda himni henn- ar vegna,“ segir kunningi leikkon- unnar. Jodie eignaðist soninn Charlie í júlí 1998 eftir að hún gekkst undir tæknifijóvgun með gjafasæði. Barn- ið sem hún gengur nú með undir belti mun víst til komið á sama hátt. „Hún hefur verið Charlie alveg dásamleg móðir og það var því að- eins tímaspursmál hvenær hún yrði ófrisk aftur,“ segir kunningi leikkonunnar í viðtali við Mirror. Jodie hefur alltaf gætt þess að blaðra ekkert um einkalíf sitt við fjölmiðla og hefur reyndar tekist að halda því að mestu leyndu. Þó er vitað að hún nýtur mikillar virðingar meðal samkynhneigðra, bæði homma og lesbía. Jodie á von á sér Leikkonan Jodie Foster hefur verið svo ánægö meö soninn Charlie að hún ákvaö aö veröa ólétt aftur. Geri galopnaði budduna sína Kryddpían fyrrverandi Geri Halli- well hafði sigur í kapphlaupinu um forkunnarfagurt demantshálsmenn á uppboði til heiðurs ilmvatnsdrottn- ingunni Elizabeth Taylor í London um daginn. Geri þurfti að galopna budduna sína og punga út nálægt tveimur milljónum króna fyrir grip- inn. Elizabeth var á staðnum og að sögn kunnugra var hún afskaplega ánægð með Kryddstúlkuna. einangrunarglers fyrir íslenskar aðstæður. Glerixjrgargler er íramleitt undir gæðaeftiriiti Rannsóknastofnunar byggingariðnaðarins. GLERBORG Dalshrauni 5 220 Hafnarfirði Sími 565 0000 Afmælishátíð Mýrarhúsaskóla Slakað á Þessi litli snáöi hallaði sér fram á stólbakiö á meöan skólahljómsveitin lék nokkur vel valin lög og er ekki ann- aö aö sjá en aö vel hafi fariö um hann. Hvar eru börnin? Einn veggur Mýrarhúsaskóla var þakinn sjálfsmyndum nemenda og kennara og gerði hann óneitanlega mikla lukku. Hér skoöa hjónin Hrefna Garöarsdóttir og Kristján Davíðsson myndirnar en þau eiga tvö börn i skólanum. Clooney gæti unnið veðmálið Mýrarhúsaskóli á Seltjamamesi hélt upp á 125 ára afmœli sitt með skemmtidagskrá fyrir nem- endur og foreldra á laugardaginn. Veggi skólans þöktu alls kyns listaverk og handverksmunir sem börnin höfðu unnið að í vetur og gafst for- eldmm færi á að virða þau fyrir sér. Nemendum er þó meira til lista lagt en að mála, smíða og sauma því að þeir sáu sjálfir um skemmtiatrið- in og stóðu sig frábærlega, sumir dönsuðu, aðrir sungu og enn aðrir léku á hljóðfæri. Veistu hvað? Hvaö skyldi þessari litlu hnátu á fremsta bekk hafa legið á hjarta? Hjartaknúsarinn George Clooney verður að fara afskaplega varlega í rúmt ár enn ef hann á að geta rukk- að leikkonurnar Nicole Kidman og Michelle Pfeiffer um rúmar sjö hundruð þúsund krónur hvora um sig. Stúlkurnar höfðu nefnilega veðjað að kvennagullið yrði búið að feðra króga fyrir fertugsafmælið. Víst er að mörg ung konan vildi fátt meira en að ala leikaranum barn. Þessa stundina er hann kærustulaus og hefur ekki í hyggju að kvænast. Útlitið fyrir leikkon- urnar er því slæmt. En hver veit? íAftnfw.romeo.is Stórglæsileg netverslun! Frábært verö! Ótrúleg tilboö!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.