Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Blaðsíða 1
 M'JP*1'"’'' vJ Islenski landsliðshópurinn Bls. 29 DAGBLAÐIÐ - VISIR 128. TBL. - 90. OG 26. ARG. - MANUDAGUR 5. JUNI 2000 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 180 M/VSK Ungur maður handtekinn í Leifsstöð og úrskurðaður í gæsluvarðhald: -pillur í maga - gleypti 700 stykki sem fundust við röntgenmyndatöku: Baksíða Geysihörð keppni í sjómanni fór fram í steikjandi Mallorca-blíðu í gær á Eskifiröi þar sem hitinn fór yfir 20 gráður þegar best lét. Par áttust við lið giftra kvenna á staðnum og ógiftra. Átökin voru mikil og rann svitinn í stríðum straumum. Eftir mikið hark náðist fram sigur ógiftra kvenna á staönum. Bjarney, ógift og starfsmaður á pósthúsinu, sú til vinstri á myndinni, leggur hér eina úr gifta liöinu, Bergljótu hárgreiðslumeistara. Skipshöfnin á Hólmaborginni vann hins vegar reiptogið og fleiri íþróttagreinar. DV-mynd Helgi Garðarsson Judith Ingólfsson: Leikur á 300 ára gamla Stradivari- usfiðlu Bls. 17 Vel heppnaður leiðtogafundur en: Engin sátt um eld- flaugakerfið Bls. 13 Landsbyggðarflóttinn: Úrræðin duga ekki Bls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.