Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Síða 8
8
MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 2000
Fréttir i>v
Stefnir í metsumar í höfnum landsins:
Skemmtiferðaskipum fjölgar
Von er á fleiri skemmtiferöaskipum
hingað til lands í ár en áður hefur
þekkst. Almenn bjartsýni ríkir meðal
forsvarsmanna þeirra hafna sem skip-
in koma til.
Skemmtiferðaskipið Maxim Gorki
kom til Reykjavíkur á laugar-
dagsmorguninn, fyrst skemmtiferða-
skipa í sumar. Að sögn Ágústs Ágústs-
sonar, markaðsstjóra Reykjavíkur-
hafnar, koma nokkru
fleiri skemmtiferða-
skip til Reykjavíkur í
sumar en undanfarin
sumur, eða 49 i stað
137 skipa í fyrra.
Hann gerir ráð fyrir
að samanlagður
fjöldi farþega á þess-
um skipum verði á
milli 25 og 26 þúsund
sem er heldur meira
en tíðkast hefur, en
mestur fjöldi farþega
hingað til hefur verið
21 þúsund. Ágúst vill
þakka þessa aukn-
ingu almennri aukn-
ingu í smíði skemmtiferðaskipa en sí-
fellt fleiri skemmtiferðaskip eru í
smíðum.
Á ísafirði er von á fyrsta skemmti-
ferðaskipinu 11. júní og er það skipið
Victoria frá Bretlandi sem ríður á
vaðið. Hermann Skúlason, hafnar-
stjóri á ísafirði, segir að von sé á 13
komum í sumar en alls er um að ræða
10 skemmtiferðaskip sem sum koma
oftar en einu sinni. Hann segist verða
var við umtalsverða aukningu síðast-
liðin fimm ár, eða frá því að ísafjarð-
Fleiri farþegar
Ágúst Ágústs-
son, markaös-
stjóri Reykjavík-
urhafnar, býst
við fleiri far-
þegum.
- um 25 þúsund farþegar til Reykjavíkur
Victoria kemur
Victoria veröur fyrst skemmtiferöaskipa til aö koma til ísafjarðar ogAkureyrar.
,í llli l«|«»*tlll
4 \
arhöfn hóf að markaðssetja sjálfa sig
ásamt öðrum höfnum.
Farþegar tefli við innfædda
Sama skip, Victoria, er einnig
fyrsta skemmtiferðaskipið sem heim-
sækir Akureyri í ár og er áætlaður
komudagur þangað 12. júní. Pétur
Ólafsson, markaðsstjóri Akureyrar-
hafnar, fullyrðir að 120% aukning
hafi orðið í komum skemmtiferða-
skipa síðustu 10 ár en í ár er von á
alls 33 skipum á móti einungis 27 i
fyrra. Á Akureyri er mikil áhersla
lögð á að laða að skemmtiferðaskip og
sem dæmi má taka að efnt verður til
hafnarskákmóts þann 21. júlí þar sem
stefnan er að fá farþega til að tefla við
innfædda, auk þess sem síðasta stóra
skipið í ár verður kvatt með veglegri
flugeldasýningu á hafnarbakkanum.
í Vestmannaeyjum er ekki gert ráð
fyrir nema um 14
skipum sem er svip-
að og verið hefur og
telur hafnsögumað-
ur, Björgvin Magnús-
son, að sökum þess
hve erfitt er fyrir
stór skip að komast í
Vestmannaeyjahöfn
sé ólíklegt að hægt
verði að fjölga
skemmtiferðaskipum
Göð markaös-
setning
Hermann
Skúlason, ha/h-a næstunni.
arstjóri á ísa-
firöi, telur
aukna mark-
aössetningu
undanfarinna
ára skila sér.
Hjá Hafnarsamlagi
Suðurnesja er von á
7 skipum i sumar en
ekki eru nema 3 ár
síðan farið var að
taka á móti skemmti-
ferðaskipum í Kefla-
víkurhöfn. Pétur Jóhannsson hafnar-
stjóri segir að unnið sé að því að
markaðssetja hafnirnar á Suðumesj-
um fyrir skemmtiferðaskip en skipin
sem koma í ár eru öll í minni kantin-
um, enda komast stór skip ekki inn í
Keflavíkurhöfn. í Helguvík má hins
vegar koma að stærri skipum og er
stefnan að fá þangað stærri skip á
komandi sumrum.
Svo virðist því sem í heild sé um
töluverða fjölgun skemmtiferðaskipa
að ræða í ár og er von á að farþegar
hinna ýmsu skemmtiferðaskipa eigi
eftir að skila þeim bæjarfélögum sem
við þeim taka umtalsverðum hagnaði,
auk þess að þeir lífga upp á bæjarlif-
ið. -hds
Ruslahaugur í hjarta bæjarins
DV. HVERAGERDI:_______________________
Það hefur vakið furðu margra að
ruslahaugar hafa verið látnir mynd-
ast á mesta ferðamannasvæði bæjar-
ins, beint á móti Eden og Listaskálan-
um, í hjarta Hveragerðis, og blasir við
þeim sem eiga leið um Suðurlandsveg.
Þetta þykir víst flestum einkennileg
og ófógur sjón. Lesendur höfðu sam-
band við DV og báðu um að leitað yrði
skýringa og sýnt á ljósmynd hvemig
ferðamannastaður gerir ekki. Bæjar-
stjóri, Hálfdán Kristjánsson, sagði að
brotajárns- og ruslahaugarnir yrðu
fluttir á föstudag.
Bragi Einarsson i Eden sagði að
leiðsögumenn erlendra ferðamanna
hefðu hótað að koma ekki lengur við í
Hveragerði ef þetta viðgengist áfram.
-eh
DV-MYND EVA HREtNSDÓTTIR
Merkilegur staður fyrir drasl
Ruslið viö framhliö Hverageröis, rétt viö Suöurlandsveginn og gegnt Eden og
Listaskálanum, hefur vakiö furöu margra. Bæjarstjóri lofaði aö bregöast viö
og hreinsa svæöiö.
Komið og semjið!!!
MMC Pajero, langur, V6, skr.
1992, ekinn 132 þús. km,
blár/hvítur, ssk., toppl. allt rafdr.
Verð 1.470 þús.
Plymouth Voyager ,2,4, skr. 1996
ekinn 43 þús. km, skráður 7 manna,
ssk., samlæs., hraðastillir. Verð
1.780 þús.
Nissan Sunny SR skr. 1994
ekinn 113 þús. km, rauður, 5 g.,
álfelgur, spoiler, allt rafdr.
Verð 770 þús. 100% lán.
Nissan Sunny SLX, skr.
1992,ekinn 145 þús. km, brúnn,
ssk., álfelgur. Verð 470 þús.
100% lán.
Dodge Stratus, skr. 1998,ekinn
50 þús. km, gullsans., ssk., álfelgur,
áhvílandi bílalán 1.350 þús. Verð
1.770 þús. Nú 1.550 þús.
Suzuki Sidekick 1800, skr.
1997,ek. 102 þús. km, rauður, 5
g., allt rafdr. Verð 1.680 þús.
Nú 1380 þús.
Suzuki Sidekick JXi, skr.
1995,ekinn 85 þús. km, vínrauður,
5 g. Verð 980 þús.
Toyota Corolla XL sedan, skr.
1992,ekinn 140 þús. km, hvítur, 5
g., Verð 390 þús. 100% lán.
Dodge Grand Caravan SE, 3,3,
langur, skr. 1997,ekinn 96 þús.
km, hvítur, ssk., 4 stólarog bekkur.
allt rafdr. Verð 2.380 þús.
Chrysler New Yorker, skr.
1994,ekinn 119 þús. km, vínrauður,
3500 cc, ssk., allt rafdr. Verð 1.880
þús. 100% lán til 5 ára.
Dodge Caravan 2,4, skr.
1997,ekinn 90 þús. km, dökk-
grænn, ssk., ABS, samlæs., litað
gler, hraðastillir. Verð 1.830 þús.
Chrysler Cirrus LXi 2,5,24 v, skr.
1997,ekinn 86 þús. km, blásans.,
ssk., með öllu. Verð 1.670 þús.
100% lán til 5 ára.
Opel Astra GL 1400 stw, skr.
1994,ekinn 112 þús. km, blár, ssk.,
Verð 630 þús. 100% bílalán.
SuMATTHÍASAR
MIKLATORGI VIÐ PERLUNA
Ford Bronco II XLT, skr.
1987,ekinn 145 þús. km, brúnn
tvílitur, 5 g., 33“ dekk,
upphækkaður. Verð 360 þús.
100% lán.
Nissan 100 NX, skr. 1992,ekinn
59 þús. km, gulur, 5 g., álfelgur, T-
toppur, allt rafdr. Verð 750 þús.
100% lán.
Heimasíða:
www.billinn.is