Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Page 9
Föstudaginn 9. júní hefst starfsemi Verðbréfaskráningar íslands, sem mun annast rafræna skráningu og vörslu verðbréfa. Rafræn skráning verðbréfa mun hafa í för með sér mikla hagræðingu, lækkun kostnaðar og aukið öryggi í verðbréfaviðskiptum. I rafrænni skráningu verðbréfa felst að verðbréf eru ekki lengur gefin út á pappírsformi, heldur sem rafræn færsla í tölvukerfi Verðbréfaskráningar Islands. Með rafrænni skráningu verðbréfa munu verðbréfaviðskipti færast í nútímalegt horf og í takt við það sem þekkist erlendis. Öryggi í viðsla'pfum með verðbréf eykst • Öruggari vistun verðbréfa Viðsldpti með verðbréf vera bæði auðveldari og hraðari Öruggara uppgjör viðskipta á verðbréfamarkaði Nútímalegri verðbréfamarkaður og auknir möguleikar á fjárfestingu erlendra aðila • Rafbréf glatast ekki Creiðslur á arði, vöxtum og afborgunum berast á greiðsludegi Öruggari og hraðari uppfærsla á hlutaskrá Kynntu þér bæklinginn Bæklingur með ítadegri uppfýsingum um rafræna skráningu verðbréfa liggur frammi í bönkum, sparisjóðum og hjá verðbréfafyrirtækjum. Þessir aðilar veita einnig nánari upplýsingar. Einnig er hægt að fá upplýsingar á heimasíðu Verðbréfaskráningar Islands, www. verdbrefaskraning. is. Þótt rafræn skráning verðbréfa sé stórt skref á íslenskum verðbréfamarkaði krefst jbað nánast engrar fyrirhafnar afhálfu verðbréfaeigenda. Ávinningurinn er augljós fyrir alla aðila og mun koma íslenskum verðbréfamarkaði til góða í framtíðinni. VERÐBRÉFASKRÁNING ÍSLANDS HF The Icelandic Securities Depository Itd. Hafnarhvoli . Tryggvagötu 1 1 . sími 540 5500 . www.verdbrefaskraning.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.