Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Side 13
13 MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 2000 PV________________________________________ Útlönd Vel heppnaður leiðtogafundur Clintons og Pútíns en: Engin sátt um eldflaugakerfið Forseti Rússlands, Vladímír Pútín, og Bill Clinton, forseti Banda- ríkjanna, ræddu formlega saman í Kreml í gær í fyrsta sinn frá því að Pútín tók við embætti forseta lands- ins. Pútín tók á móti Clinton við Kremlarmúra og ræddu þeir fyrst saman einir áður en þeir kvöddu til samstarfsmenn sína og ráðunauta. Clinton kom til Moskvu á laugar- dag og áttu leiðtogarnir óformlegan kvöldverð saman sem snerist fljótt út í stífar viðræður þeirra á milli um kjamavopn, vandamál Balkan- skaga og málefni Kákasus. Þá þegar hafði verið búist við því að eld- flaugavarnarkerfl það sem Banda- ríkjamenn hyggjast reisa og svipar um margt til stjömustríðáætlunar Reagans yrði aðalmál á dagskrá. Að fundi loknum á sunnudag var efnt til blaðamannafundar þar sem helstu niðurstöður viðræðanna voru reifaðar. Þar kom fram að leið- togarnir hefðu komið sér saman um að eyða 34 tonnum af plútóníum- birgðum sínum. Einnig var ákveðið að setja upp sameiginlega eldflauga- varðstöð en um eldflaugavarnar- kerfið sagði Clinton að samkomulag hefði ekki náðst en frekari viðræð- ur um það efni væm fyrirhugaðar. Sagðist Clinton vonast til þess að bann við tilraunum með kjamorku- sprengjur yrði staðfest fyrir Öld- ungadeildaþinginu. Clinton hrósaði Pútín fyrir efnahagsaðgerðir á inn- anlandsmarkaði og sagðist myndu styðja frekari lánveitingar Alþjóða- gjaldeyrisbankans, IMF, til Rússa. Olík sjónarmið ólíkra menningarheima Bill Clinton og Vladímír Pútín áttu fund saman í Kreml á sunnudag. Vel fór á meö leiötogunum og hvatti Clinton m.a. Rússlandsforseta til aö binda enda á átökin í Tsjetsjeníu. Engin sátt náöist hins vegar um eldflaugavarnarkerfiö. DAXARA KERRUR Calvaníseraðar TUV vottaðar Urval aukahluta Mikið úrval Fróbært verð fró kr. 29.700.- Fyrir fólksbíla og jeppa Burðargeta allt að 800 kg. Fást samsettar/eóa ósamsettar meS sturtu, frábaert fyrlr mold, tand o.fl. *:i +% tTí tU- ’ w w . e v r o . i s Skeffunni 108 Reykjavik siml 533 1414 fax 533 1479 evro@lslandia.is líl sölu er söluvagn með steiKarponnu, Kæium, o.m.Ti. Sjón er sögu ríkari. Verð kr. 800.000 + vsk. BILASALANl Borgartúni 26, símar 561 7510 & 561 7511 RAUTT LJOS þýðir að stöðva skuli ökutæki skilyrðislaust. ó. fUuím ||j| UMFERÐAR MUNUM EFTIR LÖGGÆSLU- MYNDAVÉLUNUM UPPITÖKUBILAR Á GÓÐU VERÐI Daewoo Lanos SX 1600 04/98, ekinn 22 þús. km, rauöur, 5 g., abs, cd MMC Uncer 4x4 08/93, ekinn 123 þus. km, hvítur, 5 g Isuzu Trooper 2.6 01/93, ekinn 136 þús. km, blár, ssk.. Musso Grand Luxe TD110/98 (’99 , ekinn 30 þús. km. vinrauöur. 5 a.. ab Suzuki Balono GLX 1600 11/96, ekinn 33 þús. km, vínrauöur, 6 g„ ekinn 30 þús. km. vinrauöur, 6 g spólvöm, 31" dekk o.fL verð 1.050.000 Tllboð 950.000 Verö 2.600.000 Tilboð 2.430.000 Verð 780.000 Tilboð 650.000 Verö 750.000 TilbQó 650.000_ Verð 850.000 Tilboð 725.000 , > - Toyota Hiiux D/C Bensín 07/93, ekinn 112 þús. km, grænn, 5 g., 35" dekk plasthús. Toyota Carina E 1600 07/97 (’98), ekinn 51 þús. km, blár, 5 g.. Nissan Sunny LX 1400 04/95, ekinn 108 þús. km, grænn, 5 g., cd. Daewoo Lanos Hurrícane 01/99, ekinn 40 þús. km, vínrauöur, 5 g., abs, álfelgur, spoileraro.fi.. Toyota Carlna E 2000 09/94 ('95), ekinn 138 þús. km, rauður, 5 g.. Verð 1.450.000 Tilboö 1.250.000 Verð 1.270.000 Tilboð 1.170.000 Verð 680.000 Tilboð 550.000 Verð 1.450.000 Tilboð 1.350.000 Verð 800.000 Tilbpð 680,000 — Befífta ^otaðlpíiar isuzu Troopor 3.0 Diesel 06/99, ekinn 20 þús. km, blár, 5 g„ 35" breyttur, leðuro.fl.. Toyota Avensis Sol 1600 07/99, ekinn 9 þús. km, rauður, 5 g.. hlaðinn aukabúnaði. BlLASALAN<3®>SKEIFAN BÍLDSHÖFÐIIO S: 577-2800 / 587-1 000 Vero 3.560.000 Verð 1.820.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.